Ísland
1
0
Bosnía og Hersegóvína
Alfreð Finnbogason
'92
1-0
11.09.2023 - 18:45
Laugardalsvöllur
Undankeppni EM
Aðstæður: 8 gráður og huggulegt
Dómari: Lawrence Visser (Belgía)
Laugardalsvöllur
Undankeppni EM
Aðstæður: 8 gráður og huggulegt
Dómari: Lawrence Visser (Belgía)
Byrjunarlið:
1. Rúnar Alex Rúnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
4. Guðlaugur Victor Pálsson
6. Hjörtur Hermannsson
7. Jóhann Berg Guðmundsson (F)
9. Orri Steinn Óskarsson
10. Hákon Arnar Haraldsson
14. Kolbeinn Finnsson
15. Willum Þór Willumsson
('76)
18. Mikael Anderson
('76)
21. Arnór Ingvi Traustason
Varamenn:
1. Elías Rafn Ólafsson (m)
12. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Guðmundur Þórarinsson
3. Valgeir Lunddal Friðriksson
11. Alfreð Finnbogason
('76)
11. Sævar Atli Magnússon
11. Jón Dagur Þorsteinsson
('76)
16. Júlíus Magnússon
19. Ísak Bergmann Jóhannesson
23. Mikael Egill Ellertsson
23. Kristian Hlynsson
Liðsstjórn:
Age Hareide (Þ)
Jóhannes Karl Guðjónsson
Gul spjöld:
Arnór Ingvi Traustason ('70)
Rauð spjöld:
92. mín
MARK!
Alfreð Finnbogason (Ísland)
Stoðsending: Jón Dagur Þorsteinsson
Stoðsending: Jón Dagur Þorsteinsson
JÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!
BOLTINN BEST Á JÓN DAG EFTIR HORN SEM KEMUR BOLTANUM Í LEIÐ FYRIR ALFREÐ MEÐ TAP IN!!!
JÁÁÁÁÁÁ!!!!!
JÁÁÁÁÁÁ!!!!!
90. mín
HVERNIG SKORUM VIÐ EKKI!?
Hákon Arnar heldur boltanum frábærlega og kemur boltanum að marki þar sem Jón Dagur fær frábært færi til að koma boltanum á markið en inn vill hann ekki!
89. mín
Hornspyrna frá Bosníu dettur fyrir að mer sýndist Dennis Hadzikadunic sem á skot beint í fangið á Rúnari Alex.
88. mín
Jón Dagur með flottan bolta í hættusvæðið en Bosnía kemst fyrir og sækir brot í leiðinni.
86. mín
Rúnar Alex!
Frábær varsla frá Rúnari Alex! Sá ekki hver átti skotið en varslan var rosaleg!
84. mín
FÆRI!!
Bosníumenn í alvöru færi!!
Fyrst er Amar Dedic við það að ná skoti að marki en Íslenska vörnin heldur og svo kemur fyrirgjöf fyrir markið þar sem Kenan Kodro skallar rétt framhjá.
Fyrst er Amar Dedic við það að ná skoti að marki en Íslenska vörnin heldur og svo kemur fyrirgjöf fyrir markið þar sem Kenan Kodro skallar rétt framhjá.
84. mín
Varamaðurinn Luka Menalo með misheppnað skot framhjá.
Ekki margt sem bendir endilega til þess að við fáum mark í þennan leik.
Ekki margt sem bendir endilega til þess að við fáum mark í þennan leik.
82. mín
Inn:Nemanja Bilbija (Bosnía og Hersegóvína)
Út:Benjamin Tahirovic (Bosnía og Hersegóvína)
82. mín
Inn:Luka Menalo (Bosnía og Hersegóvína)
Út:Juzuf Gazibegovic (Bosnía og Hersegóvína)
79. mín
JÓN DAGUR!!!!
Stálheppinn að flaggið fór á loft!!
Skóflaði boltanum yfir markið í frábæru færi!! Alvöru Timo Werner bragur á þessum!
Skóflaði boltanum yfir markið í frábæru færi!! Alvöru Timo Werner bragur á þessum!
77. mín
Miralem Pjanic finnur Kenan Kodro á bakvið vörn Íslendinga en fyrirgjöfin beint í hendurnar á Rúnari Alex.
74. mín
Alfreð Finnboga og Jón Dagur að gera sig klára til að koma inná á hliðarlínunni.
74. mín
Íslenska liðið stundum full mikið úr sync-i þegar þeir hafa færi á að breika hratt.
71. mín
Miralem Pjanic með lúmska aukaspyrnu á galopinn Edin Dzeko sem hittir ekki boltann og hann skoppar í fangið á Rúnari Alex.
Stálheppnir þarna!
Stálheppnir þarna!
71. mín
Tölfræði af vef UEFA
Með boltann: 43% - 57%
Marktilraunir: 3-7
Hornspyrnur: 3-4
Gult: 1-1
Marktilraunir: 3-7
Hornspyrnur: 3-4
Gult: 1-1
70. mín
Gult spjald: Arnór Ingvi Traustason (Ísland)
Fór fyrst í boltann en fylgdi vissulega hraustlega á eftir.
69. mín
Flottur bolti á Mikael Anderson sem fær óvæntan Ibrahim Sehic á eftir sér og tæklar boltan útfyrir.
Aðeins að lifna yfir þessu.
Aðeins að lifna yfir þessu.
68. mín
Inn:Kenan Kodro (Bosnía og Hersegóvína)
Út:Ermedin Demirovic (Bosnía og Hersegóvína)
68. mín
Inn:Miralem Pjanic (Bosnía og Hersegóvína)
Út:Amir Hadziahmetovic (Bosnía og Hersegóvína)
65. mín
FÆRI!!!
Hákon Arnar með flottan sprett og frábæran bolta í svæði fyrir Mikael Anderson sem skóflar boltanum yfir markið!!
Þessi hefði mátt detta!
Þessi hefði mátt detta!
60. mín
Orri Steinn með flottan sprett og nálægt því að leggja upp mark en Bosníumenn bjarga á síðustu stundu!
59. mín
Íslenska liðið náði að halda aðeins í boltann þarna en fyrirgjöf frá Kolbeini fyrir markið beint í hendurnar á Ibrahim Sehic.
54. mín
Amir Hadziahmetovic reynir að koma boltanum fyrir markið en Íslenska vörnin heldur.
51. mín
Amar Dedic í kjörstöðu til að gera eitthvað en fer illa með stöðuna og Íslenska liðið bjargar.
Skárra en ekki gott #fotboltinet
— Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 11, 2023
Mættum alveg vera smá líklegir til þess að nýta föstu leikatriðin... #fotboltinet
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023
45. mín
Hálfleikur
Frekar tíðindarlítill fyrri hálfleikur að baki.
Ísland byrjaði leikinn af krafti en hægt og rólega komust Bosníumenn þó inn í leikinn og leikurinn hefur verið í járnum.
Fáum vonandi meiri skemmtun í síðari hálfleik. - Tökum okkur stutta pásu.
Ísland byrjaði leikinn af krafti en hægt og rólega komust Bosníumenn þó inn í leikinn og leikurinn hefur verið í járnum.
Fáum vonandi meiri skemmtun í síðari hálfleik. - Tökum okkur stutta pásu.
44. mín
FÆRI!!
Allskonar bras hjá Íslandi og Bosnía ekki langt frá því að komast yfir!!
Boltinn hrekkur fyrir Ermedin Demirovic sem fær hann óvænt aftur en Íslendingar bjarga í horn sem Rúnar Alex grípur svo meistaralega!
Boltinn hrekkur fyrir Ermedin Demirovic sem fær hann óvænt aftur en Íslendingar bjarga í horn sem Rúnar Alex grípur svo meistaralega!
42. mín
Benjamin Tahirovic með hörkuskot sem Arnór Ingvi hendir sér fyrir og Bosnía fær horn.
Arnór Ingvi fann vel fyrir þessu.
Arnór Ingvi fann vel fyrir þessu.
40. mín
Dennis Hadzikadunic með fyrirgjöf fyrir markið ætlaða Amar Dedic en Guðlaugur Victor kemur boltanum frá. Rúnar Alex var líka á leiðinni út í þetta en gefur svo Guðlaugi Victor bara high five fyrir góða hreinsun.
37. mín
Alls ekki spes hornspyrna og Bosníumenn keyra hratt fram en Hákon heldur vel í við þá og nær að komast fyrir sendinguna í gegn og kemur boltanum á Rúnar Alex.
36. mín
Íslendingar í lofandi sókn og fyrirgjöf frá Mikael Anderson fer af varnarmanni og í horn.
32. mín
Amar Dedic tekur á rás og keyrir í átt að teig Íslendinga en er stöðvaður við vítateiginn.
31. mín
Jóhann Berg kemur með fyrirgjöf fyrir markið á fjær þar sem Guðlaugur Victor kemur í hlaupinu en boltinn er of innarlega og fer afturfyrir.
25. mín
Ísland vinnur horn sem er tekið stutt á Jóhann Berg sem spyrnir fyrir markið en aðeins of hátt fyrir Guðlaug Victor.
24. mín
Hjörtur dæmdur brotlegur í baráttu við Edin Dzeko og Bosnía fær aukaspyrnu á fínum stað.
Fyrirgjöf fyrir markið sem er skölluð í áttina að Dzeko en þá flautar Lawrence Visser dómari og dæmir brot.
Fyrirgjöf fyrir markið sem er skölluð í áttina að Dzeko en þá flautar Lawrence Visser dómari og dæmir brot.
22. mín
Taka hornið stutt og spila boltanum til Juzuf Gazibegovic sem á skot sem fer af varnarmanni og framhjá.
15. mín
Íslenska liðið er miklu grimmara en Bosníska á upphafsmínútum.. Verðum að láta það telja.
Þetta er MUUUUN betri byrjun en á móti Lúx (ekki skemmtistaðnum) #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) September 11, 2023
11. mín
Heyrist mun meira í Bosníustuðningsmönnunum
Það eru mikil læti í stuðningsmönnum Bosníu sem eru hérna í einu hólfi í Sýnarstúkunni. Heyrist mun meira í þeim en okkar íslensku stuðningsmönnum. Bosníumennirnir tóku veglega upphitun og voru mættir á Ölver í hádeginu.
9. mín
Bosníumenn reyna að finna Demirovic í teignum en Guðlaugur Victor sterkur og skýlir boltanum vel aftur fyrir.
3. mín
Edin Dzeko er lætt á bakvið vörnina og á sendingu fyrir markið sem Hjörtur kemur afturfyrir en þá fór flaggið á loft.
Valtýr Björn: Þeir eru með Dzeko frammi sem ég hef aldrei þolað https://t.co/eXnSLuEXbJ
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 11, 2023
Fyrir leik
Mikið af auðum sætum
Staðan er önnur núna en fyrir síðasta heimaleik þar sem Cristiano Ronaldo var í heimsókn með portúgalska landsliðinu. Þá var uppselt en núna eru ansi mörg sæti auð.
Leið Orra Steins í byrjunarliðið: Markavél sem valdi Köben fram yfir Arsenal https://t.co/8LGPE4PMWR
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 11, 2023
Fyrir leik
Minningarstund fyrir leik
Það verður minningarstund fyrir leikinn. Minningarstundin er fyrir fórnarlömb jarðskjálftans stóra sem reið yfir Marokkó um helgina.
Um 2500 manns eru látnir í jafðskjálftanum varð seint á föstudaginn og mikil fjöldi slasaður. Skjálftinn var mjög stór, upp á 6,8 og miklar skemmdir hafa verið í kringum Marakesh.
Um 2500 manns eru látnir í jafðskjálftanum varð seint á föstudaginn og mikil fjöldi slasaður. Skjálftinn var mjög stór, upp á 6,8 og miklar skemmdir hafa verið í kringum Marakesh.
Bosníumenn í Laugardalnum
"Zmajevi" su stigli na stadion "Laugardalsvöllur", gdje ih od 20:45 o?ekuje susret protiv Islanda. pic.twitter.com/ggjYbwEUa9
— NFS BIH (@NFSBiH) September 11, 2023
Fyrir leik
Jói Kalli: Vildum fá inn ferska fætur
„Það er stutt á milli leikja, við verðum að hafa ferska fætur. Við ætlum að vinna Bosníu hér í kvöld og þurfum ferska fætur," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarþjálfari í viðtali við Stöð 2 Sport um að gerðar séu fimm breytingar á byrjunarliðinu.
„Það er stutt á milli leikja, við verðum að hafa ferska fætur. Við ætlum að vinna Bosníu hér í kvöld og þurfum ferska fætur," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarþjálfari í viðtali við Stöð 2 Sport um að gerðar séu fimm breytingar á byrjunarliðinu.
Fyrir leik
Dzeko byrjar en Pjanic er á bekknum
Edin Dzeko er í fremstu víglínu hjá Bosníu og er með fyrirliðabandið.
Meho Kodro þjálfari gestana hefur verið að spila með 3-5-2 leikkerfi og gerir það áfram. Miralem Pjanic er stærsta stjarna Bosníu en það hefur hægst mikið á fótboltaferli hans að undanförnu. Hann byrjar á varamannabekknum í kvöld.
Meðal leikmanna sem vantar hjá Bosníu er varnarmaðurinn Anel Ahmedhodzic, leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sagður vera að glíma við meiðsli en kenningar eru í fjölmiðlum í Bosníu um að eitthvað ósætti sé í gangi milli hans og fótboltasambands landsins.
Meho Kodro þjálfari gestana hefur verið að spila með 3-5-2 leikkerfi og gerir það áfram. Miralem Pjanic er stærsta stjarna Bosníu en það hefur hægst mikið á fótboltaferli hans að undanförnu. Hann byrjar á varamannabekknum í kvöld.
Meðal leikmanna sem vantar hjá Bosníu er varnarmaðurinn Anel Ahmedhodzic, leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sagður vera að glíma við meiðsli en kenningar eru í fjölmiðlum í Bosníu um að eitthvað ósætti sé í gangi milli hans og fótboltasambands landsins.
Fyrir leik
Byrjunarliðið er klárt!
Það eru stór tíðindi því hinn 18 ára gamli Orri Steinn Óskarsson byrjar hjá Íslandi í leiknum. Hann lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Lúxemborg síðasta föstudag.
Mikael Neville Anderson, Willum Þór Willumsson, Alfons Sampsted og Hjörtur Hermannsson koma einnig inn í byrjunarliðið. Það eru fimm breytingar frá tapinu slæma í Lúxemborg.
Valgeir Lunddal, Jón Dagur Þorsteinsson, Sævar Atli Magnússon fara á bekkinn líkt og Alfreð. Þá er Hörður Björgvin Magnússon í leikbanni.
Mikael Neville Anderson, Willum Þór Willumsson, Alfons Sampsted og Hjörtur Hermannsson koma einnig inn í byrjunarliðið. Það eru fimm breytingar frá tapinu slæma í Lúxemborg.
Valgeir Lunddal, Jón Dagur Þorsteinsson, Sævar Atli Magnússon fara á bekkinn líkt og Alfreð. Þá er Hörður Björgvin Magnússon í leikbanni.
Fyrir leik
Ísland
Íslenska landsliðið hefur verið að ganga í gegnum endurnýjun síðustu ár og hópurinn tekið miklum breytingum.
5 Leikjahæstu í hópnum:
Jóhann Berg Guðmundsson - 87 leikir
Alfreð Finnbogason - 68 leikir
Arnór Ingvi Traustason - 48 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson - 37 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson - 29 leikir
5 Markahæstu í hópnum
Alfreð Finnbogason - 16 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson - 8 mörk
Arnór Ingvi Traustason - 5 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - 4 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson - 3 mörk
5 Leikjahæstu í hópnum:
Jóhann Berg Guðmundsson - 87 leikir
Alfreð Finnbogason - 68 leikir
Arnór Ingvi Traustason - 48 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson - 37 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson - 29 leikir
5 Markahæstu í hópnum
Alfreð Finnbogason - 16 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson - 8 mörk
Arnór Ingvi Traustason - 5 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - 4 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson - 3 mörk
Fyrir leik
Bosnía og Hersegóvína
Ef við rennum aðeins yfir leikmannahóp Bosníu og Hersegóvínu þá eru fleirri leikir og mörk undir beltinu hjá þeim heldur en okkar mönnum.
5 Leikjahæsu í hópnum:
Edin Dzeko - 130 leikir
Miralem Pjanic - 111 leikir
Sead Kolasinac - 54 leikir
Ibrahim Sehic - 51 leikir
Rade Krunic - 30 leikir
5 Markahæstu í hópnum
Edin Dzeko - 65 mörk
Miralem Pjanic - 17 mörk
Smail Prevljak - 6 mörk
Rade Krunic - 4 mörk
Luka Menalo - 3 mörk
5 Leikjahæsu í hópnum:
Edin Dzeko - 130 leikir
Miralem Pjanic - 111 leikir
Sead Kolasinac - 54 leikir
Ibrahim Sehic - 51 leikir
Rade Krunic - 30 leikir
5 Markahæstu í hópnum
Edin Dzeko - 65 mörk
Miralem Pjanic - 17 mörk
Smail Prevljak - 6 mörk
Rade Krunic - 4 mörk
Luka Menalo - 3 mörk
Fyrir leik
Horfir til umspilsins í mars
Möguleikarnir á að ná öðru sætinu í riðlinum eftir tapið í Lúxemborg eru litlir sem engir. Age Hareide landsliðsþjálfari lítur samt á það þannig að leikurinn í kvöld sé mikilvægur fyrir framhaldið því góðar líkur eru á því að íslenska liðið fari í umspil í mars. Þá verður að vera búið að móta sterkt lið og liðsheild.
„Við verðum að velja bestu leikmennina og við þurfum að finna lið sem vinnur vel saman. Við verðum líka að blóðga ungu leikmennina fyrir framtíðina. Það er önnur undankeppni framundan eftir næsta sumar. Þetta er ekki búið, við getum horft í umspilið í mars. Við þurfum að fá stöðugleika í liðið og góða frammistöðu fyrir þá leiki. Það er mjög mikilvægt," sagði Hareide á fréttamannafundi í gær.
„Við þurfum góða frammistöðu og góð úrslit. Við verðum að vinna leiki og við verðum að standa okkur vel. Það er mikilvægt að tapa ekki okkur, við verðum að hafa trú. Liðið verður að hafa trú á sér. Við erum á heimavelli og við vitum að við spiluðum vel síðast þegar við vorum hérna. Við verðum að gera það aftur. Við erum með unga og reynda leikmenn í hópnum. Við verðum að standa okkur vel núna en við verðum líka að byggja lið til framtíðar. Við þurfum kannski að sætta okkur við að leikmenn geri mistök á meðan við erum að byggja upp."
Sjá einnig:
Hareide: Versta tilfinning sem til er í fótboltanum
Hareide: Ég var með Kára í Malmö en hann er ekki hérna núna
Möguleikarnir á að ná öðru sætinu í riðlinum eftir tapið í Lúxemborg eru litlir sem engir. Age Hareide landsliðsþjálfari lítur samt á það þannig að leikurinn í kvöld sé mikilvægur fyrir framhaldið því góðar líkur eru á því að íslenska liðið fari í umspil í mars. Þá verður að vera búið að móta sterkt lið og liðsheild.
„Við verðum að velja bestu leikmennina og við þurfum að finna lið sem vinnur vel saman. Við verðum líka að blóðga ungu leikmennina fyrir framtíðina. Það er önnur undankeppni framundan eftir næsta sumar. Þetta er ekki búið, við getum horft í umspilið í mars. Við þurfum að fá stöðugleika í liðið og góða frammistöðu fyrir þá leiki. Það er mjög mikilvægt," sagði Hareide á fréttamannafundi í gær.
„Við þurfum góða frammistöðu og góð úrslit. Við verðum að vinna leiki og við verðum að standa okkur vel. Það er mikilvægt að tapa ekki okkur, við verðum að hafa trú. Liðið verður að hafa trú á sér. Við erum á heimavelli og við vitum að við spiluðum vel síðast þegar við vorum hérna. Við verðum að gera það aftur. Við erum með unga og reynda leikmenn í hópnum. Við verðum að standa okkur vel núna en við verðum líka að byggja lið til framtíðar. Við þurfum kannski að sætta okkur við að leikmenn geri mistök á meðan við erum að byggja upp."
Sjá einnig:
Hareide: Versta tilfinning sem til er í fótboltanum
Hareide: Ég var með Kára í Malmö en hann er ekki hérna núna
Fyrir leik
Þekktir leikmenn hjá Bosníu
Hættulegasti leikmaður Bosníu er að sjálfsögðu Edin Dzeko fyrirliði. Sóknarmaðurinn reynslumikli spilar nú fyrir Fenerbahce en hann var í byrjunarliði Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári.
Miralem Pjanic og Sead Kolasinac eru leikmenn sem flestir fótboltaáhugamenn þekkja. Í 3-0 sigrinum gegn Íslandi skoraði Rade Krunic, leikmaður AC Milan, tvö mörk og Amar Dedic, leikmaður RB Salzburg eitt. Dedic var besti maður vallarins og bjó til vandræði fyrir íslenska liðið trekk í trekk.
Meðal leikmanna sem vantar hjá Bosníu er varnarmaðurinn Anel Ahmedhodzic, leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sagður vera að glíma við meiðsli en kenningar eru í fjölmiðlum í Bosníu um að eitthvað ósætti sé í gangi milli hans og fótboltasambands landsins.
Sjá einnig:
Líklegt byrjunarlið Bosníu - Edin Dzeko fremstur
Hættulegasti leikmaður Bosníu er að sjálfsögðu Edin Dzeko fyrirliði. Sóknarmaðurinn reynslumikli spilar nú fyrir Fenerbahce en hann var í byrjunarliði Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári.
Miralem Pjanic og Sead Kolasinac eru leikmenn sem flestir fótboltaáhugamenn þekkja. Í 3-0 sigrinum gegn Íslandi skoraði Rade Krunic, leikmaður AC Milan, tvö mörk og Amar Dedic, leikmaður RB Salzburg eitt. Dedic var besti maður vallarins og bjó til vandræði fyrir íslenska liðið trekk í trekk.
Meðal leikmanna sem vantar hjá Bosníu er varnarmaðurinn Anel Ahmedhodzic, leikmaður Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sagður vera að glíma við meiðsli en kenningar eru í fjölmiðlum í Bosníu um að eitthvað ósætti sé í gangi milli hans og fótboltasambands landsins.
Sjá einnig:
Líklegt byrjunarlið Bosníu - Edin Dzeko fremstur
Fyrir leik
Þjálfari Bosníu segir að Jón Dagur og Willum geti skapað mikla hættu
Það urðu þjálfaraskipti hjá Bosníumönnum í sumar og nýr landsliðsþjálfari þjóðarinnar, Meho Kodro, ræddi við fjölmiðlamenn á Laugardalsvelli í gær. Hann var meðal annars spurður út í íslenska liðið og segist búast við erfiðum leik, og allt öðruvísi verkefni en þegar Bosnía vann Liechtenstein 2-1 á heimavelli á föstudaginn.
„Þeir eru með góða vængmenn, númer 15 (Willum Þór Willumsson) og númer 9 (Jón Dagur Þorsteinsson) eru mjög leiknir, þeir geta skapað vandamál. Ég þekki númer 11 (Alfreð Finnbogason) frá Spáni. Fyrirliðinn (Jóhann Berg) Guðmundsson er virkilega góður leikmaður. Þeir eru með áhugaverða leikmenn og geta skapað vandamál ef við gefið þeim pláss," segir Kodro, sem var leikmaður Barcelona 1995-96.
„Þetta verður ekki auðvelt en við komum hingað með það markmið að spila vel, og ekki síst að vinna. Við höfum horft á nánast alla leiki Íslands og mér finnst þeir hafa öflugt lið."
Það urðu þjálfaraskipti hjá Bosníumönnum í sumar og nýr landsliðsþjálfari þjóðarinnar, Meho Kodro, ræddi við fjölmiðlamenn á Laugardalsvelli í gær. Hann var meðal annars spurður út í íslenska liðið og segist búast við erfiðum leik, og allt öðruvísi verkefni en þegar Bosnía vann Liechtenstein 2-1 á heimavelli á föstudaginn.
„Þeir eru með góða vængmenn, númer 15 (Willum Þór Willumsson) og númer 9 (Jón Dagur Þorsteinsson) eru mjög leiknir, þeir geta skapað vandamál. Ég þekki númer 11 (Alfreð Finnbogason) frá Spáni. Fyrirliðinn (Jóhann Berg) Guðmundsson er virkilega góður leikmaður. Þeir eru með áhugaverða leikmenn og geta skapað vandamál ef við gefið þeim pláss," segir Kodro, sem var leikmaður Barcelona 1995-96.
„Þetta verður ekki auðvelt en við komum hingað með það markmið að spila vel, og ekki síst að vinna. Við höfum horft á nánast alla leiki Íslands og mér finnst þeir hafa öflugt lið."
Fyrir leik
Jói Berg: Það er ekkert skemmtilegra en að spila fyrir Ísland
Ísland tapaði 3-1 í Lúxemborg á föstudagskvöld en vonbrigðin voru gríðarleg í þeim leik.
„Við ætlum að gera betur en við gerðum á móti Lúxemborg og á móti Bosníu úti. Þeir eru með gott lið en við þurfum að sýna það - sérstaklega á heimavelli - að það er erfitt að eiga við okkur," sagði Jóhann Berg Guðmundsson á fréttamannafundi í gær.
„Við þurfum að vera gríðarlega góðir varnarlega. Við þurfum að vera erfiðir að eiga við og við þurfum svo að sækja á þá eins hratt og við getum. Þeir eru með þrjá hafsenta og vængbakverði sem við þurfum að reyna að teyma út úr stöðum svo við getum sótt á bak við þá. Þetta er þessi gamla klisja, að fara út og spila fyrir þjóðina. Það er ekkert skemmtilegra en að spila fyrir Ísland. Vonandi koma sem flestir á völlinn að styðja okkur," sagði þessi öflugi leikmaður.
Sjáðu hvað Jói Berg sagði meira á fréttamannafundinum
Ísland tapaði 3-1 í Lúxemborg á föstudagskvöld en vonbrigðin voru gríðarleg í þeim leik.
„Við ætlum að gera betur en við gerðum á móti Lúxemborg og á móti Bosníu úti. Þeir eru með gott lið en við þurfum að sýna það - sérstaklega á heimavelli - að það er erfitt að eiga við okkur," sagði Jóhann Berg Guðmundsson á fréttamannafundi í gær.
„Við þurfum að vera gríðarlega góðir varnarlega. Við þurfum að vera erfiðir að eiga við og við þurfum svo að sækja á þá eins hratt og við getum. Þeir eru með þrjá hafsenta og vængbakverði sem við þurfum að reyna að teyma út úr stöðum svo við getum sótt á bak við þá. Þetta er þessi gamla klisja, að fara út og spila fyrir þjóðina. Það er ekkert skemmtilegra en að spila fyrir Ísland. Vonandi koma sem flestir á völlinn að styðja okkur," sagði þessi öflugi leikmaður.
Sjáðu hvað Jói Berg sagði meira á fréttamannafundinum
Fyrir leik
Verða þrjár breytingar hjá Íslandi?
Við spáum því að Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, muni gera þrjár breytingar frá tapinu slæma í Lúxemborg.
Hörður Björgvin Magnússon er í leikbanni og Hjörtur Hermannsson er líklegur til þess að koma inn í hjarta varnarinnar í staðinn fyrir hann. Þá spáum við því að Alfons Sampsted fái tækifæri til að sýna sig á Laugardalsvelli og komi inn í liðið fyrir Valgeir Lunddal.
Willum Þór Willumsson snýr þá aftur úr leikbanni og hann kemur líklega inn í liðið fyrir Sævar Atla Magnússon.
Smelltu hér til að sjá líklegt byrjunarlið Íslands
Við spáum því að Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, muni gera þrjár breytingar frá tapinu slæma í Lúxemborg.
Hörður Björgvin Magnússon er í leikbanni og Hjörtur Hermannsson er líklegur til þess að koma inn í hjarta varnarinnar í staðinn fyrir hann. Þá spáum við því að Alfons Sampsted fái tækifæri til að sýna sig á Laugardalsvelli og komi inn í liðið fyrir Valgeir Lunddal.
Willum Þór Willumsson snýr þá aftur úr leikbanni og hann kemur líklega inn í liðið fyrir Sævar Atla Magnússon.
Smelltu hér til að sjá líklegt byrjunarlið Íslands
Fyrir leik
Belginn flautar á klukkan 18:45
Allir dómarar leiksins koma frá Belgíu. Aðaldómarinn heitir Lawrence Visser. Auk þess að dæma í belgísku deildinni hefur hann dæmt hina ýmsu landsleiki og í Meistaradeild Evrópu. VAR-dómarinn heitir Bram Van Driessche.
Allir dómarar leiksins koma frá Belgíu. Aðaldómarinn heitir Lawrence Visser. Auk þess að dæma í belgísku deildinni hefur hann dæmt hina ýmsu landsleiki og í Meistaradeild Evrópu. VAR-dómarinn heitir Bram Van Driessche.
Byrjunarlið:
12. Ibrahim Sehic (m)
2. Hrvoje Milicevic
3. Dennis Hadzikadunic
4. Juzuf Gazibegovic
('82)
5. Sead Kolasinac
8. Rade Krunic
11. Edin Dzeko (F)
18. Amir Hadziahmetovic
('68)
20. Benjamin Tahirovic
('82)
21. Amar Dedic
('86)
23. Ermedin Demirovic
('68)
Varamenn:
1. Nikola Vasilj (m)
22. Kenan Piric (m)
7. Luka Menalo
('82)
9. Smail Prevljak
10. Miralem Pjanic
('68)
13. Adi Nalic
14. Sanjin Prcic
15. Nemanja Bilbija
('82)
16. Eldar Civic
('86)
17. Kenan Kodro
('68)
19. Said Hamulic
Liðsstjórn:
Meho Kodro (Þ)
Gul spjöld:
Dennis Hadzikadunic ('30)
Rauð spjöld: