Samsung völlurinn
ţriđjudagur 07. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Steinar Berg Sćvarsson
Áhorfendur: 186
Mađur leiksins: Sóley Guđmundsdóttir
Stjarnan 1 - 0 HK/Víkingur
1-0 Jana Sól Valdimarsdóttir ('73)
Byrjunarlið:
1. Birta Guđlaugsdóttir (m)
0. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
2. Sóley Guđmundsdóttir
4. Edda María Birgisdóttir
7. Renae Nicole Cuellar ('62)
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
11. Diljá Ýr Zomers ('67)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('62)

Varamenn:
1. Heiđdís Emma Sigurđardóttir (m)
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir
13. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('62)
20. Lára Mist Baldursdóttir
22. Elín Helga Ingadóttir ('67)
28. Birta Georgsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('62)

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Sigurđur Már Ólafsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
María Sól Jakobsdóttir ('51)
Jasmín Erla Ingadóttir ('68)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
94. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Verđur ađ segjast ađ HK/Víkingur eru ekki líklegar til ađ jafna ţennan leik, ţrátt fyrir góđa byrjun á seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
89. mín
Sigrún Ella međ hörkuskot rétt viđ vítateigslínuna, en skot rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín
HK/Víkingur fćr hornspyrnu eftir ađ Viktoría Valdís hreinsar í horn og núna Jasmín Erla skallađi síđan boltann aftur fyrir og annađ horn.
Eyða Breyta
83. mín
Heyrđu, María Eva fékk bara EKKI spjald. Í hvađa heimi...
Eyða Breyta
81. mín
María Eva gjörsamlega jarđar Isabellu innan viđ 10 sekúndum frá ţví ađ hún kom inná.

Isabella lendir síđan ofan á Maríu sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu. Hún hlýtur ađ fá spjald.
Eyða Breyta
80. mín Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur) Karólína Jack (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Ţađ held ég nú!

Varamađurinn hefur komiđ Stjörnustelpunum yfir.

Sóley Guđmundsdóttir tók aukaspyrnu frá vinstri kantinum, eftir klafs innan teigs barst boltinn til Jönu sem stillti boltanum upp fyrir sig og lagđi boltann síđan í fjćrhorniđ framhjá Höllu í markinu.

Fáránlega vel gert hjá ţessum unga og efnilega leikmanni sem fćdd er áriđ 2003!
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Tinna Óđinsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
67. mín Elín Helga Ingadóttir (Stjarnan) Diljá Ýr Zomers (Stjarnan)
Síđasta skipting Stjörnunar.
Eyða Breyta
65. mín Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (HK/Víkingur) Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (HK/Víkingur)
Önnur skipting gestanna.
Eyða Breyta
63. mín
Varamađurinn, Helga Guđrún í góđu fćri, örfáum sekúndum eftir ađ hún kom inn á.

Boltinn datt fyrir hana inn í teignum, rétt utan markteigs, en hún hittir ekki boltann. Ţetta var ansi klaufalegt en fyrsta fćri Stjörnunnar í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
62. mín Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan) Renae Nicole Cuellar (Stjarnan)
Tvöföld skipting hjá Kristjáni.
Eyða Breyta
62. mín Helga Guđrún Kristinsdóttir (Stjarnan) Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Kristrún Kristjánsdóttir (HK/Víkingur)
Brýtur á Maríu Sól.
Eyða Breyta
62. mín
Ţórhildur međ skot utan teigs, ţađ vantađi meiri kraft í ţetta og Birta ekki í vandrćđum međ ţetta skot.
Eyða Breyta
58. mín
Kristrún međ fyrirgjöf frá vinstri en beint í lúkurnar á Birtu í markinu.
Eyða Breyta
56. mín
Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir var viđ ţađ ađ komast ein í gegn en Sóley Guđmundsdóttir bjargađi á síđustu stundu!
Eyða Breyta
53. mín
Ţađ er meiri kraftur í gestunum fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan)
Fyrsta spjald leiksins. Togađi í Fatma Kara á miđlínunni.

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur) Eva Rut Ásţórsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Steinar Berg Sćvarsson hefur flautađ til hálfleiks. Stađan markalaus.
Eyða Breyta
42. mín
Stjarnan međ skot innan teigs sem Arna kemst fyrir og Stjarnan fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
41. mín
Ţórhildur Ţórhallsdóttir sennilega međ fyrstu skot tilraun HK/Víkings, en engin hćtta og boltinn vel yfir markiđ. Ţćr skora sem ţora.
Eyða Breyta
36. mín
María Sól međ sendingu inn í teig á Diljá Ýr sem missir boltann í baráttunni viđ Örnu Eiríks. Vel gert hjá Örnu.
Eyða Breyta
33. mín
Fyrir utan tvö fín fćri Stjörnustelpna á stuttu millibili hefur lítiđ annađ veriđ ađ frétta hér í fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
28. mín
Gestirnir fá sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
21. mín
Stjarnan fćr ódýra aukaspyrnu nokkrum metrum fyrir framan vítateig HK/Víkings.

Sigrún Ella tekur hinsvegar spyrnuna, sem er slök og boltinn rennur framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
16. mín
Sókn Stjörnunnar ţyngist og ţćr hafa fengiđ fleiri betri fćri en allan síđasta leik gegn Selfossi.

Sigrún Ella međ flottan bolta úr öftustu línu yfir Örnu Eiríks. og ţar var Cuellar mćtt ein gegn Höllu. Hún á skot frá vítateigslínunni en beint á Höllu.
Eyða Breyta
14. mín
Diljá Ýr fćr sendingu innfyrir vörn HK/Víkings frá Maríu Evu, tekur Gígju Valgerđi á og nćr fínu skoti beint á Höllu Margréti.

Stjarnan hélt pressunni áfram og uppskar horn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
11. mín
Sóley međ stórhćttulega fyrirgjöf, hvorki Renae Cuellar né Diljá Ýr náđu til boltans. Voru hársbreidd frá ţví ađ stanga boltann í netiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Sóley međ hornspyrnuna, hinum megin frá sem Halla Margrét grípur.
Eyða Breyta
9. mín
Vó! Sigrún Ella međ hćttulega hornspyrnu sem Halla Margrét rétt nćr ađ slá aftur í horn.
Eyða Breyta
9. mín
Nú reynir Sigrún Ella fyrirgjöf en beint í Kristrúnu og aftur fćr Stjarnan horn.
Eyða Breyta
6. mín
María Sól reynir fyrirgjöf en Kristrún gerir vel og rennir sér fyrir boltann og Stjarnan fćr fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín
Liđsuppstilling HK/Víkings:
Halla
Tinna - Gígja Valgerđur - Arna - Kristrún
Karólína Jack - Eygló - Eva Rut - Ţórhildur Ţórhalls
Fatma Kara
Ragnheiđur Karla
Eyða Breyta
1. mín
Liđsuppstilling Stjörnunnar:
Birta
Sigrún Ella - Edda María - Viktoría Valdís - Sóley
María Eva - Jasmín Erla - María Sól
Birna Jóhanns. - Renae Cuellar - Diljá Ýr
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórhallur Víkingsson stillir upp sama byrjunarliđi og í sigrinum gegn KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athygli vekur ađ fyrirliđinn, Anna María Baldursdóttir er í liđstjórn í dag og inn í byrjunarliđ Stjörnunnar kemur Edda María Birgisdóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ náđu í sigur í fyrstu umferđinni.

Stjarnan sigrađi Selfoss 1-0 á heimavelli og HK/Víkingur sigrađi KR einnig 1-0 á sínum heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Samsungvellinum í Garđabć.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
0. Halla Margrét Hinriksdóttir
0. Karólína Jack ('80)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir
5. Fatma Kara
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('65)
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir
15. Eva Rut Ásţórsdóttir ('45)
17. Arna Eiríksdóttir
19. Eygló Ţorsteinsdóttir

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('45)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('80)
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('65)
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðstjórn:
Sandor Matus
Rakel Logadóttir (Ţ)
Ísafold Ţórhallsdóttir
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Viggó Magnússon
Valgerđur Tryggvadóttir
Milena Pesic

Gul spjöld:
Kristrún Kristjánsdóttir ('62)
Tinna Óđinsdóttir ('72)

Rauð spjöld: