Nettóvöllurinn
föstudagur 31. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Hćgur andvari og skýjađ
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Mađur leiksins: Hákon Rafn Valdimarsson
Keflavík 1 - 2 Grótta
0-1 Sigurvin Reynisson ('19)
1-1 Elton Renato Livramento Barros ('45)
1-2 Axel Freyr Harđarson ('80)
1-2 Ísak Óli Ólafsson ('88, misnotađ víti)
Ingimundur Aron Guđnason , Keflavík ('90)
1-2 Óliver Dagur Thorlacius ('90, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
14. Dagur Ingi Valsson ('62)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('65)
28. Ingimundur Aron Guđnason
31. Elton Renato Livramento Barros ('81)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('62)
17. Hreggviđur Hermannsson
18. Cezary Wiktorowicz ('65)
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('81)
38. Jóhann Ţór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Ingimundur Aron Guđnason ('65)
Magnús Ţór Magnússon ('67)
Adam Árni Róbertsson ('69)
Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('85)

Rauð spjöld:
Ingimundur Aron Guđnason ('90)
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Ţrumađi boltanum himinhátt yfir markiđ. Skelfilega illa framkvćmd spyrna.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík)
Fékk sitt seina gula spjald fyrir brot inn í teig.
Eyða Breyta
90. mín
Keflavík međ dauđafćri. Skalli ađ marki frá Gunnólfi en Hákon bjargar meistaralega.
Eyða Breyta
90. mín Agnar Guđjónsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Dagur Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
88. mín Misnotađ víti Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)
Hákon ver frá Ísak Óla
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík)

Eyða Breyta
83. mín Gunnar Jónas Hauksson (Grótta) Axel Freyr Harđarson (Grótta)

Eyða Breyta
81. mín Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík) Elton Renato Livramento Barros (Keflavík)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Axel Freyr Harđarson (Grótta)

Eyða Breyta
77. mín
Hér er orđin keppni í ađ senda boltann sem lengst í fćtur andstćđings. Mjög mjótt á munum ţar. Vonumst til ađ fá smá hasar í ţetta síđasta korteriđ.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Magnús Ţór Magnússon (Keflavík)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík)

Eyða Breyta
65. mín Cezary Wiktorowicz (Keflavík) Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)

Eyða Breyta
62. mín Adam Ćgir Pálsson (Keflavík) Dagur Ingi Valsson (Keflavík)

Eyða Breyta
55. mín
Keflvíkingar međ ágćta sókn. Adam Árni stakk boltanum upp hćgri kantinn á Sindra. Hann sendi góđa fyrirgjöf en Barros náđi ekki til knattarins á miđjum markteig.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur kominn af stađ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín MARK! Elton Renato Livramento Barros (Keflavík), Stođsending: Sindri Ţór Guđmundsson
Falleg sókn Keflavíkur endar međ fyrirgjöf á kollinn á Barros sem afgreiddi hann snyrtilega í netiđ
Eyða Breyta
39. mín
Eftir markiđ ţá hafa gróttumenn veriđ međ ellefu menn fyrir aftan bolta og sótt hratt viđ hver mistök Keflavíkur og hafa veriđ hćttulegir. Keflvíkingar aftur mun meira međ boltann en skapa sér lítiđ.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
37. mín
Axel Sigurđsson komst hér einn gegn Sindra eftir mistök Ísaks Óla en Sindri gerđi vel
Eyða Breyta
30. mín
Elton Barros í dauđafćri. Adam Árni átti fyrirgjöf sem Hákon rétt ýtti í, beint fyrir fćtur Barros en honum brást bogalistinn í algjöru dauđafćri.
Eyða Breyta
25. mín
Ingimundur Aron međ hörku skot langt utan teigs sem smellur í ţverslánni. Boltinn barst til Davíđs Snć en skalli hans beint í fangiđ á Hákoni.
Eyða Breyta
23. mín
Kristófer Orri međ skot ađ marki Keflavíkur en langt yfir.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Sigurvin Reynisson (Grótta), Stođsending: Axel Sigurđarson
Aukaspyrna rétt utan vítateigshorns ratađi beint á kollinn á Sigurvin sem skallađi boltann yfir Sindra og í markiđ.
Eyða Breyta
16. mín
Ţađ er ekkert ađ netsambandinu, viđ enn á stađnum.....ţađ er bara ekkert ađ gerast.
Eyða Breyta
6. mín
Fer rólega af stađ hér í Keflavík. Heimamenn meira međ boltann en fátt markvert ađ gerast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Keflavík byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa ađeins tvisvar áđur mćst í deildarkeppni en ţađ var áriđ 2017 ţegar bćđi voru í Inkasso-deildinni. Keflavík vann báđa leikina. Ţann fyrri á Seltjarnarnesi 0-1 og ţann seinni heima 3-0.

Liđin hafa líka mćst í vetrarmótunum, Lengjubikar og Fótbolta.net mótinu, alls fimm sinnum, gert ţrjú jafntefli og Keflavík unniđ tvisvar. Grótta hefur semsagt aldrei unniđ Keflavík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Liđin hafa fariđ misvel af stađ á mótinu í sumar en Keflavík er á toppi deildarinnar međ 10 stig, unnu fyrstu ţrjá leikina sína en gerđu markalaust jafntefli viđ Njarđvík í síđustu umferđ.

Grótta er í 9. sćti međ 4 stig en ţeir töpuđu 2-3 heima gegn Leikni í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Keflavíkur og Gróttu í 5. umferđ Inkasso-deildar karla.

Leikiđ er á Nettóvellinum í Keflavíik og leikurinn hefst klukkan 19:15.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson ('90)
15. Halldór Kristján Baldursson
19. Axel Freyr Harđarson ('83)
23. Dagur Guđjónsson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Sölvi Björnsson
17. Agnar Guđjónsson ('90)
18. Björn Axel Guđjónsson
21. Orri Steinn Óskarsson
27. Gunnar Jónas Hauksson ('83)

Liðstjórn:
Bjarni Rögnvaldsson
Garđar Guđnason
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('37)
Kristófer Orri Pétursson ('87)
Dagur Guđjónsson ('89)

Rauð spjöld: