Víkingsvöllur
sunnudagur 25. ágúst 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Suđaustan strekkingur og úrhelli. Rennblaut teppi
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ágúst Hlynsson
Víkingur R. 1 - 0 Grindavík
1-0 Ágúst Eđvald Hlynsson ('80)
Byrjunarlið:
1. Ţórđur Ingason (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
9. Erlingur Agnarsson ('74)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
20. Júlíus Magnússon ('61)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
24. Davíđ Örn Atlason
27. Kári Árnason
77. Atli Hrafn Andrason ('88)

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
13. Viktor Örlygur Andrason ('88)
15. Kwame Quee ('61)
18. Örvar Eggertsson ('74)
19. Ţórir Rafn Ţórisson

Liðstjórn:
Arnar Bergmann Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('29)
Dofri Snorrason ('61)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Víkingar skilja Grindavík eftir í 11.sćti deildarinnar og útlitiđ ekki gott fyrir gestina.
Eyða Breyta
93. mín
Halldór Smári liggur eftir viđskipti viđ Sigurđ og bekkurinn hjá Grindavík tryllist ţegar Elli flautar brot á gula.
Eyða Breyta
92. mín
Lítiđ ađ gerast. Víkingar ađ sigla ţessu heim
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ verđa +4
Eyða Breyta
88. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
88. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
87. mín
Óttar međ skemmtilega tilraun á lofti en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
84. mín
Ţađ er örvćnting í ađgerđum Grindavíkur. Skildi engan undra stađa liđsins mjög slćm ef svona fer.
Eyða Breyta
83. mín
Ágúst aftur ađ skjóta í ţetta sinn framhjá úr teignum.
Eyða Breyta
82. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík) Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Ágúst Eđvald Hlynsson (Víkingur R.), Stođsending: Davíđ Örn Atlason
Maaaaark!!!!!!

Davíđ upp ađ endamörkum međ fyrirgjöf sem gestirnir ná ekki ađ hreinsa. Boltinn dettur fyrir Ágúst sem hamrar hann í netiđ af vítapunkti.
Eyða Breyta
76. mín
Víkingar fá horn.
Eyða Breyta
74. mín Aron Jóhannsson (Grindavík) Diego Diz (Grindavík)

Eyða Breyta
74. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
70. mín
Kwame međ fínan sprett en setur boltann beint á Vladan.
Eyða Breyta
69. mín
Aftur fer boltinn í hönd Grindvíkings í teignum en Elli dćmir ekkert.
Eyða Breyta
68. mín
Víkingar fá horn.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Klippir Erling niđur. Réttilega gult.
Eyða Breyta
64. mín
McAusland međ leikrćna tilburđi hér.
Eyða Breyta
62. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín Kwame Quee (Víkingur R.) Júlíus Magnússon (Víkingur R.)
Eru töfrar í skóm Kwame?
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Dofri Snorrason (Víkingur R.)
Peysutog
Eyða Breyta
56. mín
Sölvi í skallafćri í markteig en hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
51. mín
Ţarna held ég ađ Grindvíkingar hafi veriđ heppnir, boltinn klárlega í hendi Grindvíkings innan teigs en Elli lćtur sér fátt um finnast.
Eyða Breyta
49. mín
Stefán í fćri fyrir Grindavík en boltinn framhjá,
Eyða Breyta
47. mín
hćtta viđ mark gestanna en boltinn afturfyrir og markspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er fariđ af stađ á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki sekúndu bćtt viđ. Ella líklega orđiđ kalt.
Eyða Breyta
43. mín
Snögg aukaspuyrna og Víkingar í fćri en Erlingur setur boltann beint á Vladan. Davíđ svo međ hörkuskot í varnarmann.
Eyða Breyta
42. mín
Víkingar fá horn.
Eyða Breyta
40. mín
Óttar í óvćntu fćri og nćr skoti en beint á Vladan.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Fer rosalega hátt međ fótinn og í andlit Júlíusar. Fćr fyrir ţađ gult.
Eyða Breyta
34. mín
McAusland međ aukaspyrnu af 30 metrum. Yfir og Ţórđur var međ ţetta á hreinu.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Samkvćmur sjálfum sér núna. Gefum prik fyrir ţađ.
Eyða Breyta
30. mín
Zeba međ skot en Ţórđur ver
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Brýtur á Rodrigo.

Elli búinn ađ vera sleppa svona brotum hingađ til.
Eyða Breyta
26. mín
Frábćrt spil víkinga sem endar međ skoti frá Erlingi en yfir markiđ.
Eyða Breyta
22. mín
Víkingar fá annađ horn. Pressan ađ aukast.
Eyða Breyta
21. mín
Óttar og Ágúst 2 á 1 og Ágúst í gegn en Djoga međ geggjađa vörslu,
Eyða Breyta
20. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
18. mín
Elli eitthvađ óviss hérna og bendir í horn og markstpyrnu til skiptis. Horn niđurstađan fyrir Víkinga. en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
15. mín
Óttar vinnur boltann hátt á vellinum og kemur honum á Júlíus sem sér Erling í fínu hlaupi en sendingin ađeins of föst.
Eyða Breyta
14. mín
Stefan međ skot fyrir Grindavík en ţađ var laust og aldrei til vandrćđa fyrir Ţórđ.
Eyða Breyta
11. mín
Erlingur međ lausan skalla framhjá eftir fyrirgjöf Davíđs Arnar.

Víkingar fćrast nćr.
Eyða Breyta
10. mín
Smá hiti milli Atla Hrafns og Zeba en Elli međ ţetta allt undir control.
Eyða Breyta
9. mín
Boltinn fyrir markiđ en Grindavík fyrst á hann og annađ horn.
Eyða Breyta
8. mín
McAusland međ tćklingu í horn eftir snaggaralega sókn heimamanna.
Eyða Breyta
5. mín
Leikmenn í talsverđu basli međ ađ hemja knöttinn hér í upphafi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik og sćkja í átt ađ Kópavogi

Vladan Djogatovic skartar ţessu rosalega eyrnabandi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ ganga hér til vallar og styttist í ađ leikar hefjist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt tćplega korter í leik og ţađ eru svona 40 manns í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ mun án efa hafa stór áhrif á leikinn hér í kvöld en talsverđur vindur og úrhellisrigning er í Víkinni ţessa stundina.

Fregnir herma ađ Víkingar hafi óskađ eftir ţví viđ Grindavík ađ fresta leiknum en ţeirri bón hafi veriđ hafnađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
13 leiki hafa liđin leikiđ í efstu deild frá upphafi.

Víkingur hefur innbyrt tvo sigra, Grindavík ţrjá og heilum átta leikjum hefur lokiđ međ jafntefli. Ekki spennandi tölfrćđi ţađ.

markatalan er svo 12-13 gestunum í vil.

En sem betur fer er fótbolti ekki spilađur á pappír svo ég vonast eftir skemmtilegum leik viđ krefjandi ađstćđur en talsverđum vindi og úrkomu er spáđ á leiktíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í sumar var vćgast sagt leiđinlegur svo ég ćtla ekki ađ eyđa mörgum orđum í hann, steindautt 0-0 jafntefli ţar sem Arnar Gunnlaugsson ţjálfari Víkinga sagđi eftir leik ađ hann myndi endurgreiđa öllum sem á leikinn komu ef hann ćtti fjármagniđ til ţess.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki eru heimamenn í betri málum en ţeir sitja í 10.sćtinu stigi á undan Grindavík.

2 sigrar, tvö töp og eitt jafntefli er niđurstađa siđustu fimm leikja. Sigrar á Breiđablik og ÍBV en töp gegn FH og KR.

Leikur liđsins hefur ţó veriđ góđur og betri úrslit veriđ ađ nást ađ undanförnu en liđiđ er til dćmis komiđ í úrslit Mjólkurbikarsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir úr Grindavík eru í slćmum málum í 11.sćti deildarinnar eins og áđur kom fram.

Einn sigur,tvö töp og tvö jafntefli er uppskera síđustu fimm leikja en sigurinn unnu ţeir gegn liđi ÍBV sem ţegar er falliđ úr deildinni en ţađ varđ ljóst eftir tap ÍBV gegn ÍA í gćr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ ţarf ekki ađ fjölyrđa um mikilvćgi leiksins fyrir bćđi liđ.

Međ sigri ná Víkingar ađ slíta sig 4 stigum frá Grindavík sem situr í 11. sćti deildarinnar og ţar međ skapa sér smá andrými í fallbaráttunni.

Sigri Grindavík hinsvegar fara ţeir uppfyrir Víkinga og senda ţá niđur í 11.sćtiđ.

Jafntefli gerir svo sama og ekki neitt fyrir liđin annađ en ţađ ađ Víkingur kćmist uppfyrir KA á markatölu tapi norđanmenn í dag gegn KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá fallslag Víkings og Grindavíkur í Pepsi Max deildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Gunnar Ţorsteinsson (f) ('82)
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
14. Diego Diz ('74)
18. Stefan Alexander Ljubicic
21. Marinó Axel Helgason
22. Primo
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
17. Símon Logi Thasaphong
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson ('74)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('82)

Liðstjórn:
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic
Helgi Ţór Arason
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:
Gunnar Ţorsteinsson ('31)
Sigurjón Rúnarsson ('35)
Rodrigo Gomes Mateo ('66)

Rauð spjöld: