Greifavöllurinn
sunnudagur 15. september 2019  kl. 16:45
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Nokkuđ sterk suđ-austan átt og 8 gráđur, smá rigning. Ţetta er íslenskt haust.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson
KA 1 - 1 HK
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('8)
Björn Berg Bryde, HK ('75)
1-1 Emil Atlason ('96)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
0. Hallgrímur Jónasson ('86)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('73)
14. Andri Fannar Stefánsson ('81)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Alexander Groven

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('73)
21. David Cuerva
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('86)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('81)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('54)
Kristijan Jajalo ('94)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
97. mín Leik lokiđ!
Erlendur ekki lengi ađ flauta ţetta af! Svakaleg dramatík hér í restina. KA menn geta nagađ sig í handarbökin ađ hafa ekki klárađ ţennan leik fyrr, ţeir fengu sannarlega fćrin til ţess. En ađ sama skapi magnađur karakter hjá HK ađ kreista fram jafntefli manni fćrri. Liđin skipta međ sér stigunum og KA ţví áfram í 10. sćti en HK eru í 5. sćti.
Eyða Breyta
96. mín MARK! Emil Atlason (HK), Stođsending: Birnir Snćr Ingason
HK JAFNA!!! Emil Atlason skorar!! Ţetta er ótrúleg dramatík! Frábćr hornspyrna endađi međ ţví ađ boltinn var STANGAĐUR framhjá Jajalo í markinu. Ţvílíkur endir!
Eyða Breyta
96. mín
HK fćr horn... Fáum viđ dramatík?
Eyða Breyta
95. mín
Elfar Árni freistađi ţess ađ keyra upp allan völlinn en Birnir tćklar hann. Erlendur dćmir ekkert og Elfar er örlítiđ hissa.
Eyða Breyta
94. mín
Arnar Freyr tekur aukaspyrnu á miđju og HK eru međ alla frammi.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Kristijan Jajalo (KA)
Tafir!
Eyða Breyta
93. mín
Leifur Andri dćlir löngum bolta fram á restina af HK liđinu en sendingin er of föst og siglir aftur fyrir í markspyrnu.
Eyða Breyta
91. mín
Nökkvi hársbreidd frá ţví ađ komast framhjá Arnari Frey, markmanni HK, útá kanti! Ţarna hefđu KA getađ lokađ ţessu.
Eyða Breyta
90. mín
5 mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Atli Arnarson (HK)
Tekur Hallgrím Mar niđur.
Eyða Breyta
88. mín
Hćttuleg sókn KA endar međ ţví ađ Nökkvi á skot í varnarmann og KA fćr horn.
Eyða Breyta
86. mín
VALGEIR HÁRSBREIDD FRÁ ŢVÍ AĐ JAFNA!! Jajalo kemur út í hornspyrnuna og lendir bara í 100 manna pakka. Boltinn dettur út í teiginn og Valgeir nćr ađ halda boltanum niđri en Elfar Árni bjargar á línu!
Eyða Breyta
86. mín Torfi Tímoteus Gunnarsson (KA) Hallgrímur Jónasson (KA)
Hallgrímur getur ekki haldiđ áfram og Torfi mćtir til leiks.
Eyða Breyta
85. mín
Ásgeir međ langskot og Jajalo slćmir boltanum aftur fyrir í horn. 10 menn HK ţrýsta vel á KA ţessa stundina.
Eyða Breyta
83. mín
Hallgrímur Jónasson liggur eftir ađ Emil brýtur á honum. Ungir stuđningsmenn HK kalla "Vćla vćla vćla!"
Eyða Breyta
83. mín
Ágćtis spyrna hjá Ásgeiri! Hún svífur yfir allan pakkann og rétt framhjá marki KA.
Eyða Breyta
82. mín
Ásgeir Marteinsson býr sig undir ađ taka aukaspyrnu á fínum stađ útá hćgri kanti fyrir HK.
Eyða Breyta
81. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)
Andri Fannar lýkur leik og Bjarni kemur inn.
Eyða Breyta
80. mín Emil Atlason (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)
Tvöföld skipting hjá HK.
Eyða Breyta
80. mín Alexander Freyr Sindrason (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)

Eyða Breyta
76. mín
FRÁBĆR MARKVARSLA HJÁ ARNARI FREY! Hrannar Björn međ ađra fyrirgjöf á fellow Húsvíking, Elfar. Elfar nćr betri skalla í ţetta skiptiđ. Skallar hann niđur í fjćrhorniđ en Arnar Freyr skutlar sér snöggt niđur og blakar boltanum burt. Alvöru tilţrif!
Eyða Breyta
75. mín Rautt spjald: Björn Berg Bryde (HK)
Björn Berg fćr reisupassann!!! Tekur Elfar Árna niđur og fćr sitt annađ gula spjald!
Eyða Breyta
74. mín
Nökkvi ţeir nćr ađ spóla sig í gegnum vörn HK og sending hans ratar nćstum á Hallgrím Mar. Svo andartaki síđar á Hrannar glćsilega fyrirgjöf á Elfar sem skallar framhjá!
Eyða Breyta
73. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
72. mín Birnir Snćr Ingason (HK) Birkir Valur Jónsson (HK)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Björn Berg Bryde (HK)
Brýtur á Elfari Árna.
Eyða Breyta
71. mín
Callum stígur á Valgeir, sem kveinkar sér en er fljótur á lappir.
Eyða Breyta
70. mín
Birnir Snćr einnig ađ undirbúa sig á bekknum.
Eyða Breyta
68. mín
Nökkvi Ţeyr ađ gera sig kláran á bekknum. Ásgeir Sigurgeirsson líklega ađ fara útaf.
Eyða Breyta
67. mín
Andri Fannar á flotta fyrirgjöf á Hallgrím, sem er hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans!
Eyða Breyta
64. mín
Björn Berg Bryde og Elfar Árni voru ađ kljást inní teig HK ţegar boltinn var víđsfjarri. Elfar Árni datt í grasiđ og lá eftir, en Erlendur taldi ekki ástćđu til ţess ađ flauta á eitt né neitt ţar. Elfar er stađinn upp og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
61. mín
Ásgeir Börkur brýtur á Ásgeiri Sigurgeirssyni og KA fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Ekkert kemur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
60. mín
Ţetta endar bara á einn veg ef ađ KA menn fćra sig ekki ofar! HK komast upp vinstri kantinn og Valgeir Valgeirsson á fastan bolta sem fer ţvert fyrir mark KA en engin HK löpp komst í boltann!
Eyða Breyta
57. mín
HK hafa byrjađ vel hér í seinni hálfleik og setja KA menn undir mikla pressu.
Eyða Breyta
56. mín
Atli Arnarson fćr gott fćri! Jajalo međ glatađa sendingu á Almarr sem tapar boltanum og hann berst til Atla. Hann tekur viđstöđulaust skot rétt fyrir utan vítateig, en setur hann framhjá.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Misreiknađi skiptingu yfir á kantinn sinn og setti hendi í boltann.
Eyða Breyta
51. mín
Leikmenn HK eru ađ pirra sig mikiđ á aukaspyrnum sem ađ KA hafa fengiđ í byrjun leiks. Held ađ Erlendur sé bara 100% međ ţetta.
Eyða Breyta
50. mín
Almarr međ fínasta langskot! Hallgrímur gerir vel í ađ halda boltanum og kemur honum svo á Almarr, sem ađ rekur boltann nokkur skref áfram áđur en ađ hann hamrar honum framhjá marki HK.
Eyða Breyta
47. mín
Hallgrímur Mar komst á rás í gegnum miđjuna og Ásgeir bauđ sig í góđu hlaupi, en Hallgrímur var of seinn ađ losa boltann í gegn og HK-ingar ná ađ stoppa skyndisóknina.
Eyða Breyta
46. mín
Elfar Árni kemur seinni hálfleiknum í gang!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Erlendur flautar til hálfleiks. KA menn eru vel ađ forystunni komnir og hafa veriđ líklegri til ţess ađ bćta viđ. HK-ingar bćttu ţó ađeins í hér í restina og fóru ađ halda boltanum betur. Brynjar Björn ţarf ađ skerpa á hlutunum í hálfleik og mögulega taka eilítinn hárblásara. Hann hefur Birni Snć til taks á bekknum og ţađ líđur sjálfsagt ekki á löngu ţar til ađ hann mćtir til leiks.
Eyða Breyta
45. mín
1 mínútu bćtt viđ.
Eyða Breyta
44. mín
Callum liggur eftir viđskipti viđ Ásgeir. Hann stendur ţó fljótt upp.
Eyða Breyta
42. mín
HK eru mikiđ meira međ boltann ţessa stundina og KA liđiđ verst neđarlega og reynir svo ađ sćkja hratt. Ţeir ţurfa ţó ađ auka gćđi sendinganna, ef ađ skyndisóknirnar eiga ađ bera ávöxt.
Eyða Breyta
41. mín
Svariđ er nei. En Arnţór Ari átti ţó ágćtis tilraun eftir smá vesen inní vítateig KA. Skotiđ fór framhjá, ţví miđur fyrir hann og HK.
Eyða Breyta
40. mín
HK fćr hornspyrnu. Teiknar Ásgeir boltann á hausinn á einhverjum?
Eyða Breyta
39. mín
Arnţór Ari í dauđafćri!! Ásgeir Marteinsson á góđ fyrirgjöf af vinstri kantinum og Arnţór er aleinn á fjćr. Hann nćr hinsvegar engum krafti í skallann og Jajalo fćr boltann ţćgilega beint á sig. Ţarna verđa menn ađ gera betur!
Eyða Breyta
33. mín
HK-ingar biđja um hendi á Hallgrím Jónasson inní teig! Erlendur segir nei. Svo neitar hann ţeim um horn í kjölfariđ. Hann fćr sennilega ekki bođ í afmćliđ hjá öllum leikmönnum HK.
Eyða Breyta
31. mín
Svei mér ţá. Sólin er byrjuđ ađ skína!
Eyða Breyta
30. mín
Hörđur Árnason reynir viđstöđulaust skot rétt fyrir utan teig KA en ţađ fer himinhátt yfir. HK-ingar ţurfa ađ gera meira ef ađ ţeir ćtla sér ađ komast inní ţennan leik aftur.
Eyða Breyta
28. mín
Ásgeir međ fína tilraun í hliđarnetiđ!
Eyða Breyta
27. mín
Almarr í dauđafćri!! Frábćrt spil hjá KA. Hallgrímur Mar fćr boltann og rennir honum í gegn og dauđafrír Almarr fylgir fordćmi Hrannars og reynir ađ vippa. Arnar Freyr nćr ađ verja skotiđ í horn. KA eru líklegir til ţess ađ bćta viđ hér.
Eyða Breyta
21. mín
Hrannar Björn í frábćru fćri! Ţađ er brotiđ á Hallgrími Mar, sem ađ er fljótur ađ hugsa og tekur aukaspyrnuna snöggt. Hann rennir honum á galopinn Hrannar sem ađ reynir ađ vippa yfir Arnar, en setur hann framhjá. Brćđurnir unnu vel saman ţarna.
Eyða Breyta
19. mín
Arnţór Ari kemur sér í ágćtis skotfćri, en á laflaust skot međ vinstri framhjá markinu. HK eru ađ vinna sig betur inní leikinn aftur eftir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
KA voru nálćgt ţví ađ setja annađ ţarna! Elfar Árni setur boltann inn fyrir á Ásgeir sem reynir svo ađ leggja hann aftur til hliđar á Elfar fyrir opnu marki, en Ásgeir Börkur nćr á síđustu stundu ađ tćkla boltann í burtu.
Eyða Breyta
11. mín
Verđur fróđlegt ađ sjá hvernig HK svara ţessu. Ţeir byrjuđu leikinn af krafti, en ţurfa nú ađ halda haus og reyna ađ finna jöfnunarmark.
Eyða Breyta
10. mín

Eyða Breyta
8. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Alexander Groven
KA MENN NÁ FORYSTUNNI!! Ásgeir Sigurgeirsson skorar fyrsta markiđ sitt í sumar og ţađ er kćrkomiđ!

Hallgrímur Mar á hornspyrnu sem ađ HK-ingar ná ekki ađ skalla frá, boltinn lendir fyrir Groven sem ađ skallar hann til Ásgeirs. Hann klárar fćriđ af stakri snilld ţegar hann tekur boltann viđstöđulaust framhjá Arnari Frey.
Eyða Breyta
7. mín
KA menn fá hornspyrnu og Hallgrímur Mar stendur yfir boltanum...
Eyða Breyta
5. mín
Ásgeir Sigurgeirsson međ bjartsýnistilraun. Sá ađ Arnar Freyr var kominn nokkuđ langt útúr markinu eftir hreinsun og lét vađa. Arnar var ţó vandanum vaxinn í markinu og greip boltann.
Eyða Breyta
3. mín
Bjarni Gunnarsson í ágćtis fćri! Fćr stungusendingu frá Ásgeiri Marteinssyni og reynir ađ setja boltann í fjćrhorniđ međ vinstri. Boltinn siglir hins vegar framhjá stönginni og KA menn anda léttar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK-ingar koma ţessu af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru ađ gera sig klára og vonandi bjóđa bćđi liđ uppá flottan fótbolta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leik ÍA og Grindavíkur hefur veriđ frestađ til kl. 17:00 á morgun, svo ađ Pepsi Max deildin býđur einungis uppá stórleikinn á Akureyri í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur ađeins hćgst á HK hrađlestinni sem ađ var á fullri ferđ um hásumar. Ţeir hafa einungis tekiđ eitt stig úr síđustu ţremur leikjum, allt gegn fallbaráttuliđum - sem segir reyndar ekki mikiđ ţar sem ađ ţađ eru um ţađ bil ţrjú liđ ekki í fallbaráttu. KA unnu 6 stiga leikinn viđ Grindavík í síđustu umferđ, sem ađ gćti taliđ ansi stórt ţegar uppi er stađiđ í lok móts. Ţar á undan höfđu ţeir gert jafntefli viđ meistaraefnin í KR og hina löngu föllnu Eyjamenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Til merkis um hversu fáránlega jöfn ţessi deild er ađ ţá situr KA í 10. sćtinu međ 24 stig en HK í ţví sjötta međ 25! HK-ingar gćtu međ sigri komiđ sér í 4. sćti um stund, ţar sem ađ Stjarnan á eftir ađ spila. KA menn myndu hoppa úr 10. sćtinu og uppí 5-6. sćti međ sigri, hreinlega magnađ. Ef ađ Skagamenn vinna Grindvíkinga, ţá er sćti í efstu deild svo gott sem tryggt fyrir KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik KA og HK í Pepsi Max deild karla. 20. umferđ gengur í garđ međ tveimur leikjum í dag, ÍA og Grindavík eigast viđ á Akranesi kl. 16:00 - sá leikur er í beinni á Stöđ 2 Sport 3 og svo leikurinn hér á Greifavellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('80)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson ('72)
8. Arnţór Ari Atlason
9. Bjarni Gunnarsson ('80)
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörđur Árnason
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
7. Birnir Snćr Ingason ('72)
9. Brynjar Jónasson
16. Emil Atlason ('80)
20. Alexander Freyr Sindrason ('80)
21. Andri Jónasson
23. Hafsteinn Briem

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('72)
Atli Arnarson ('90)

Rauð spjöld:
Björn Berg Bryde ('75)