Ţórsvöllur
laugardagur 13. júní 2020  kl. 15:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: 15°C og mjög vćg gola, toppađstćđur
Dómari: Sveinn Arnarsson
Áhorfendur: 186 mćttir
Mađur leiksins: Karen María Sigurgeirsdóttir
Ţór/KA 4 - 1 Stjarnan
1-0 María Catharina Ólafsd. Gros ('16)
2-0 Karen María Sigurgeirsdóttir ('31)
3-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('51)
3-1 María Sól Jakobsdóttir ('53)
4-1 Karen María Sigurgeirsdóttir ('57)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Berglind Baldursdóttir ('89)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('72)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('72)
16. Gabriela Guillen Alvarez
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
8. Lára Einarsdóttir
9. Saga Líf Sigurđardóttir
10. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('72)
14. Arna Sól Sćvarsdóttir
18. Magđalena Ólafsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('89)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
27. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Perry John James Mclachlan
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Bojana Besic
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
92. mín Leik lokiđ!
4-1 fyrir Ţór/KA. Viđtöl og skýrsla koma inn á nćsta klukkutímanum eđa svo.
Eyða Breyta
92. mín
Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
89. mín
Arna vann skallaboltann en náđi ekki ađ finna samherja.
Eyða Breyta
89. mín Agnes Birta Stefánsdóttir (Ţór/KA) Berglind Baldursdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
89. mín
Annađ horn.
Eyða Breyta
88. mín
Ţór/KA fćr horn.
Eyða Breyta
85. mín
Mjög rólegt.
Eyða Breyta
79. mín Lára Mist Baldursdóttir (Stjarnan) Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
75. mín
Gaby međ flotta fyrirgjöf á Berglindi sem er í dauđafćri. Boltinn framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
73. mín
María vinnur hornspyrnu.

Birta grípur spyrnuna frá Jakobínu.
Eyða Breyta
72. mín Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir (Ţór/KA) Margrét Árnadóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
72. mín Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
72. mín
Jasmín međ skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
70. mín
Rólegt ţessa stundina.
Eyða Breyta
66. mín Gyđa Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan) María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan)
Ţreföld.
Eyða Breyta
66. mín Snćdís María Jörundsdóttir (Stjarnan) Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín Hugrún Elvarsdóttir (Stjarnan) Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
64. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Berglind Baldursdóttir
Ţetta var í raun fyrirgjöf á fjćrstöngina held ég. Skelfileg mistök hjá Birtu í markinu sem missir boltann inn.

Stođsending fyrir ađ fá aukaspyrnuna er ţađ ekki?
Eyða Breyta
57. mín
Berglind vinnur aukaspyrnu viđ teiginn hćgra megin.
Eyða Breyta
53. mín MARK! María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Birna Jóhannsdóttir
Sending á fjćrstöngina. Smá rangstöđu lykt en flagginu ekki lyft. María Sól skorar.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Karen María Sigurgeirsdóttir
Hulda skorar međ skalla eftir hornspyrnu Karenar.
Eyða Breyta
50. mín
Hulda Ósk vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Ţór/KA fćr horn. Spyrnan frá Karen ekki sérstök.
Eyða Breyta
47. mín
Flottur bolti innfyrir á Margréti sem lćtur vađa en vel yfir.
Eyða Breyta
46. mín Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan) Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Skipting í hálfleik. Jana Sól farin af velli.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Ţór/KA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ. Miklir yfirburđir Ţór/KA og einungis ţessar tvćr spyrnur Sćdísar sem hafa ógnađ.
Eyða Breyta
45. mín
Katrín Ósk gerir vel ađ stíga út Berglindi Baldurs inn á teignum.
Eyða Breyta
43. mín
Hulda Ósk međ sendingu yfir á Karen sem lćtur vađa á nćr en Birta nćr ađ góma knöttinn.
Eyða Breyta
42. mín
Birna spólar sig inn á teiginn en missir boltann of langt frá sér og Harpa mćtir út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
40. mín
Aftur rólegur kafli í leiknum. Margrét Árnadóttir er ađ leika vel hjá Ţór/KA og Stjarnan er ekki ađ ná ađ ógna marki Ţór/KA. Hildigunnur nćr ósýnileg.
Eyða Breyta
34. mín
Margrét međ flottan langan bolta innfyrir á Maríu sem skýtur í hliđarnetiđ úr eilítiđ ţröngri stöđu. Of auđvelt fyrir Ţór/KA.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA)
Fyrirgjöf frá hćgri sem hreinsuđ er út fyrir teig. Ţar er Karen María sem hittir boltann vel međ vinstri og Birta stendur hjálparlaus á línunni. Boltinn vel út í vinstra horniđ. 2-0!
Eyða Breyta
28. mín
Mjög rólegt yfir ţessu.
Eyða Breyta
21. mín
Birna međ skot eđa fyrirgjöf í Örnu og afturfyrir, annađ horn.

Aftur góđ spyrna en aftur kemst enginn leikmađur í spyrnuna. Innsving á boltanum sem skapar stórhćttu.
Eyða Breyta
20. mín
Sćdís međ flotta spyrnu sem fer einhvern veginn í gegnum allan pakkann og út af hinu megin viđ markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Jana Sól međ sendingu í Örnu Sif og afturfyrir. Fyrst horn Stjörnunnar.
Eyða Breyta
16. mín MARK! María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA), Stođsending: Margrét Árnadóttir
María Catharína skorađi eftir frábćra stungusendingu frá Margréti. María fór framhjá Birtu og lagđi boltann í netiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Fyrsta alvöru fćriđ!!! Boltinn berst á Huldu Ósk eftir fyrirgjöf frá hćgri. Hulda opnar líkamann og skrúfar boltann í fjćrstöngina. Berglind reynir svo skot en boltinn hátt yfir.
Eyða Breyta
14. mín
Berglind vinnur hornspyrnu eftir ágćtis sókn hjá heimakonum.

Birta grípur spyrnuna frá Jakobínu.
Eyða Breyta
12. mín
Frekar rólegt yfir ţessu.
Eyða Breyta
8. mín
Stjarnan vinnur aukaspyrnu úti á hćgri vćngnum. Sćdís tekur.

Ţór/KA hreinsar.
Eyða Breyta
6. mín
Sýnist Stjarnan vera í 4-5(2)+(3)-1

Birta
Arna - Katrín Ó- Katrín M - Sćdís
Jasmín - Betsy
Jana - Birna - María
Hildigunnur

Eyða Breyta
5. mín
Margrét aftur í fćri og nú eftir fyrirgjöf frá Maríu. Skotiđ af nćrstönginni, rétt yfir.
Eyða Breyta
4. mín
Margrét fćr flotta sendingu innfyrir og á skot sem Birta ver ágćtlega og heldur.
Eyða Breyta
4. mín
Ţór/KA stillir upp í 4-3(1)+(2)-3.

Harpa
Gaby - Arna - Hulda K - Jakobína
Heiđa Ragney
Berglind - Karen
María - Margrét - Hulda Ósk
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA leikur í svörtum treyjum og Stjarnan í bláum treyjum og hvítum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ er frábćrt og íslenski fáninn hreyfist varla! Alls ekki margir mćttir í stúkuna og stutt í leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sveinn Arnarsson er dómari leiksins og honum til ađstođar eru ţeir Halldór Vilhelm Svavarsson og Sveinn Tjörvi Viđarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Betsy Hassett, Sćdís Rún og Katrín Mist eru ţrjú ný andlit í byrjunarliđi Stjörnunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lauren er á bekknum en hún er ekki búin ađ fá félagaskipti frá Tindastóli. Madeline Gotta sem er ađ ganga í rađir Ţór/KA frá Bandaríkjunum er ekki í hópnum í dag.

Gaby byrjar og hefur hún leikiđ í bakverđinum í ćfingaleikjum. Ţá byrjar Berglind einnig en hún kom frá Breiđabliki á dögunum. Hinar níu í liđinu léku allar međ liđinu í fyrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Andri Hjörvar Albertsson er ađalţjálfari Ţór/KA og Bojana Besic er honum til ađstođar. Andri var ađstođarmađur Donna í fyrra. Á bekknum sem liđsstjóri er einnig Lauren Amie Allen, markvörđurinn sem Ţór/KA fékk á dögunum frá Tindastóli.

Hjá Stjörnunni er Kristján Guđmundsson á sínu öđru ári međ liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA var spáđ sjöunda sćti í spá Fótbolta.net fyrir tímabiliđ og Stjarnan ţví sjötta.

Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá ţau hér til hliđar. Athygli vekur ađ Lára Einarsdóttir og Hulda Björg eru á bekknum hjá Ţór/KA, lykilmenn undanfarin ár.

Hjá Stjörnunni er Anna María á bekknum en ţađ er víst vegna meiđslavandrćđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA endađi í 4. sćti á síđustu leiktíđ og Stjarnan í ţví fimmta. Fimm stig skildu liđin ađ.

Leikar enduđu međ 0-0 jafntefli á síđustu leiktíđ. Ţegar allar viđureignir frá árinu 2015 eru skođađar sést ađ Ţór/KA hefur unniđ ţrjá leiki liđanna, sex hefur lyktađ međ jafntefli og Stjarnan hefur unniđ ellefu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđ ţiđ velkomnir í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og Stjörnunnar.

Leikiđ er á Ţórsvelli og hefst leikurinn kl. 15:00. Leikurinn er liđur í 1. umferđ Pepsi Max-deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Birta Guđlaugsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnţórsdóttir (f)
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
9. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('66)
11. Betsy Doon Hassett
15. Katrín Mist Kristinsdóttir
16. Sćdís Rún Heiđarsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir ('66)
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('79)
19. Birna Jóhannsdóttir ('66)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('46)

Varamenn:
2. Hugrún Elvarsdóttir ('66)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('46)
10. Anna María Baldursdóttir
14. Snćdís María Jörundsdóttir ('66)
20. Lára Mist Baldursdóttir ('79)
23. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir ('66)
28. Sylvía Birgisdóttir

Liðstjórn:
Andri Freyr Hafsteinsson
Hildur Laxdal
Sunna Guđrún Sigurđardóttir
Kristján Guđmundsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: