Ţórsvöllur
föstudagur 19. júní 2020  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 12° hiti og örlítil norđangola. Gott veđur til knattspyrnuiđkunar!
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 2 - 1 Grindavík
1-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('6)
1-1 Aron Jóhannsson ('13)
2-1 Alvaro Montejo ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('62)
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson
14. Jakob Snćr Árnason ('62)
16. Jakob Franz Pálsson
18. Izaro Abella Sanchez ('83)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
21. Elmar Ţór Jónsson
24. Alvaro Montejo ('93)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson ('93)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('62)
10. Sveinn Elías Jónsson ('62)
15. Guđni Sigţórsson ('83)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
22. Nikola Kristinn Stojanovic
29. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Óđinn Svan Óđinsson
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
96. mín Leik lokiđ!
Ţórsarar vinna dramatískan 2-1 sigur! Mikil ţreyta var komin í leikmenn síđustu 15-20 mínúturnar en Alvaro Montejo er alltaf líklegur og ţađ reyndist svo ađ hann var hetja Ţórsara í dag!
Eyða Breyta
95. mín
Sigurđur Hjörtur dćmir hendi á Grindvíkinga rétt fyrir utan vítateig Ţórs eftir mikinn barning í teignum. Líklega ţađ síđasta sem gerist í ţessum leik.
Eyða Breyta
93. mín Loftur Páll Eiríksson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Markahetjan Alvaro kemur útaf og Loftur Páll kemur inná til ađ sigla ţremur stigum heim.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Fer í bakiđ á Sveini Elíasi sýndist mér.
Eyða Breyta
90. mín Ćvar Andri Á Öfjörđ (Grindavík) Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Gunnar Ţorsteinsson fer alblóđugur í framan af velli og Ćvar Andri kemur inná.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
ALVARO MONTEJO SKORAR!!!!!! Ţórsarar taka aukaspyrnu útá hćgri kantinum sem ađ Grindvíkingum tekst ekki ađ losa úr teignum, boltinn berst út í teiginn á Alvaro sem skýtur föstu vinstri fótar skoti, niđri í horniđ. Majewski kom hendi á boltann en hún var ekki nćgilega sterk. 2-1 og afar lítiđ eftir!
Eyða Breyta
87. mín
Ţórsarar halda boltanum betur, en hafa ekki enn náđ ađ búa til almennilega opnun á Grindavíkurvörninni.
Eyða Breyta
86. mín
Sigurđur Bjartur lćtur sig falla í vítateig Ţórs, en nafni hans fellur ekki í gildruna og lćtur leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
83. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Izaro Abella Sanchez (Ţór )

Eyða Breyta
81. mín
Síđustu 10 mínútur leiksins. Fáum viđ sigurmark?
Eyða Breyta
78. mín
Alvaro kemst í gott fćri og setur boltann yfir! Heimamenn vilja vítaspyrnu, ţar sem ađ ţađ virtist vera togađ í hann en Sigurđur dćmir einfaldlega markspyrnu. Áfram gakk!
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)
Fćr gult viđ dúndrandi lófatak!
Eyða Breyta
75. mín
Seinni hálfleikurinn hefur veriđ talsvert gćđaminni en sá fyrri. Adrenalíniđ viđ ađ komast loksins í alvöru keppnisleik hefur örugglega tekiđ gríđarlega orku frá leikmönnum.
Eyða Breyta
73. mín
Sigurđur Bjartur og Orri Sigurjónsson lenda í samstuđi í skallaeinvígi, en kveinka sér lítiđ viđ ţađ.
Eyða Breyta
72. mín
Aron Jóhannsson kemur annar ţeirra sem fer af velli. Var afar frískur í fyrri hálfleik, en dregiđ mjög af honum.
Eyða Breyta
71. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)

Eyða Breyta
71. mín Hermann Ágúst Björnsson (Grindavík) Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
70. mín
Grindvíkingar undirbúa tvöfalda skiptingu. Hilmar Andrew McShane og Hermann Ágúst Björnsson ađ koma inná.
Eyða Breyta
69. mín
Ţá fá Grindvíkingar aukaspyrnu á vítateigshorninu vinstra megin. Sigurđur Bjartur vann ţessa aukaspyrnu af harđfylgi. Aron skýtur ađ marki, en boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
68. mín
Ţađ er íviđ meiri kraftur í heimamönnum og ţeir eru líklegri til ţess ađ skora ţessa stundina.
Eyða Breyta
67. mín
Majewski ver boltann í horn eftir hörkuskot frá Jónasi!
Eyða Breyta
66. mín
Jónas Björgvin á flottan Cruyff snúning á vinstri kantinum og nćr góđri fyrirgjöf en enginn Ţórsari mćtir til ţess ađ reka haus eđa fót í boltann.
Eyða Breyta
63. mín
Tveir öflugir og reyndir komnir inná hjá Ţórsurum. Verđur gaman ađ sjá hvort ţeir lífgi uppá leikinn!
Eyða Breyta
62. mín Sveinn Elías Jónsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
62. mín Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
59. mín
Jakob setur Izaro í gegn, en sendingin er utarlega og varnarlína Grindavíkur nćr ađ skila sér áđur en Izaro á laflaust skot beint á Majewski.
Eyða Breyta
58. mín
Stuđningsmenn Ţórs henda í taktlausasta "Ţórsarar klapp klapp klapp" stuđningsmannaóp sem ég hef á ćvi minni heyrt.
Eyða Breyta
56. mín
Izaro Sanchez međ lúmska fyrirgjöf sem ađ Alvaro Montejo er hársbreidd frá ađ pota tánni í, en Majewski handsamar boltann.
Eyða Breyta
54. mín
Fínasta fyrirgjöf frá Sigurjóni inní teig og Sindri á skalla sem Aron Birkir grípur.
Eyða Breyta
50. mín
Elmar Ţór á stórhćttulega fyrirgjöf fyrir mark Grindvíkinga! Neglir boltanum fast og niđri ţvert fyrir markiđ en enginn Ţórsari nćr til boltans.
Eyða Breyta
48. mín
Oddur Ingi í góđu fćri! Guđmundur Magnússon stingur boltanum inn á hann og hann er einn gegn Aroni Birki. En Aron sér viđ honum og ver boltann vel í horn!
Eyða Breyta
46. mín
Og viđ erum komin aftur af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ólafur Aron skýtur í vegginn og Sigurđur Hjörtur flautar til hálfleiks. Sigurbjörn Hreiđars á eitthvađ vantalađ viđ dómarann og leggur honum línurnar á leiđinni útaf vellinum, viđ litla ánćgju heimamanna í stúkunni.
Eyða Breyta
45. mín
Zeba tćklar Jakob Snć og fćr á sig aukaspyrnu. Stúkan vill sjá gult spjald á Zeba, en Sigurđur lćtur aukaspyrnuna duga. Uppúr aukaspyrnuna fćr, ađ mér sýnist, Gunnar Ţorsteinsson á sig ađra aukaspyrnu RÉTT fyrir utan vítateig Grindavíkur, inní D boganum. Ţetta er á ótrúlega hćttulegum stađ fyrir góđan skotmann eins og Ólaf Aron.
Eyða Breyta
44. mín
Aron Jóhannsson er ađ kveinka sér og spjallar viđ Sigurbjörn úti viđ hliđarlínu. Fannar Dađi ţarfnast sömuleiđis ađhlynningar vegna eymsla í hendinni og leikurinn er stopp. Vonandi er ţađ ekki alvarlegt. Fannar hefur veriđ mjög sprćkur.
Eyða Breyta
42. mín
Grindvíkingar fá aukaspyrnu úti á vinstri kanti og Gunnar Ţorsteinsson kemur askvađandi til ađ setja boltann inná teig. Spyrnan var ekki góđ og Sigurđur Bjartur skallar boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
39. mín
Liđin hafa ađeins hćgt á tempóinu og mikil stöđubarátta hefur myndast.
Eyða Breyta
34. mín
Ţađ var engu ađ síđur Aron sem tók spyrnuna og boltinn lenti nćstum hjá Guđmundi Magnússyni, en endar ađ lokum í höndum Arons Birkis.
Eyða Breyta
33. mín
Grindvíkingar fá nú aukaspyrnu á góđum stađ og Gunnar Ţorsteinsson og Aron Jóhannsson standa yfir boltanum. Utarlega til hćgri, hentar vinstri fćti Gunnars vel.
Eyða Breyta
32. mín
Gott samspil Sigurđar Marinós og Izaro Sanchez endar međ ţví ađ Sanchez á fínt skot utan af velli sem ađ Maciej Majewski ver vel og heldur boltanum.
Eyða Breyta
31. mín
Ekkert kemur úr aukaspyrnunni sem Ólafur Aron tók.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Hangir í Alvaro sem var kominn á fulla ferđ og Ţórsarar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
26. mín
Grindvíkingar fá horn sem ađ Gunnar Ţorsteinsson tekur. Hornspyrnan fer alla leiđ á fjćrstöng ţar sem ađ Zeba mćtir og skallar boltann í hliđarnetiđ. Grindvíkingar eru gríđarlega ógnandi í föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
25. mín
Grindvíkingar í góđu fćri! Elias Tamburini kemst upp kantinn, gefur hann fyrir og Guđmundur Magnússon á skot í varnarmann. Boltinn berst til Sindra sem á einnig skot sem Ţórsarar grýta sér fyrir, loks fćr Aron Jóhannsson boltann en hann neglir í varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
20. mín
Elias Tamburini missir boltann fyrir framan eigin vítateig og Jakob Snćr tekur hann á og kemur boltanum á Fannar inní vítateig Grindvíkinga. Fannar nćr ekki ađ taka boltann međ sér og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
17. mín
Mark dćmt af Grindvíkingum! Aron Jóhannsson á virkilega hćttulega aukaspyrnu inní vítateig Ţórsara og aftur lenda ţeir í vandrćđum međ ađ hreinsa boltann. Josip Zeba mćtir fyrstur og rennir boltanum yfir línuna, en hann er dćmdur rangstćđur. Ekki viss um hver átti snertinguna sem kom boltanum til Zeba.
Eyða Breyta
15. mín
1-1 eftir fimmtán mínútur. Algjör draumabyrjun í jöfnum fótboltaleik!
Eyða Breyta
13. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
GRINDAVÍK JAFNAR LEIKINN!!! Aron Jóhannsson fćr boltann af stuttu fćri eftir ađ Ţórsurum mistókst ađ hreinsa fyrirgjöf burt og Aron gerir engin mistök! Vörn Ţórs leit ekki vel út ţarna. 1-1!
Eyða Breyta
11. mín
Grindvíkingar höfđu byrjađ leikinn međ góđri pressu, en ţurfa nú ađ finna taktinn aftur. Ţórsarar virka hćttulegir í skyndisóknum.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
ŢÓRSARAR ERU KOMNIR YFIR!!! Alvaro Montejo gerir frábćrlega í ađ koma sér inní vítateiginn, inn af kantinum og kemur boltanum fyrir. Majewski kemst fyrir skot Sigurđar Marinós, en Fannar Dađi er glađvakandi og nćr frákastinu og kemur Ţórsurum yfir! 1-0!
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík fćr fyrstu hornspyrnu leiksins eftir ađ Elias Tamburini hafđi spólađ sig upp kantinn af miklu harđfylgi. Guđmundur Magnússon vinnur skallann inní teignum, en tilraun hans fer yfir.
Eyða Breyta
2. mín
Sindri Björnsson kennir sér örlítiđ til meins, en virđist allur vera ađ koma til. Steig sennilega eitthvađ vitlaust til jarđar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Grindvíkingar koma Lengjudeildinni í ár af stađ og sćkja í átt ađ Hamri!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inná völlinn viđ öflugt lófatak. Nokkrir Grindvíkingar hafa fylgt liđinu norđur - hrifinn af ţví!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar Guđmundur Magnússon spilađi heilt tímabil í nćstefstu deild karla ţá skorađi hann 18 mörk í 22 leikjum, fyrir Fram. Grindvíkingar yrđu ţessum stóra og stćđilega framherja afskaplega ţakklátir ef ađ hann myndi gera eitthvađ svipađ í ár!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Izaro Abella Sanchez passar inní Ţórsliđiđ. Hann skorađi 11 mörk í 22 leikjum fyrir Leikni F. í 2. deildinni á síđustu leiktíđ. Ţorparar yrđu hćstánćgđir ef ađ hann nćđi góđri tengingu viđ landa sinn og markakóng Ţórs á síđustu leiktíđ, Alvaro Montejo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Ţorsteinsson, fyrirliđi Grindavíkur, er í klár í slaginn eftir ađ hafa orđiđ fyrir meiđslum í bikarleiknum gegn ÍBV. Mjög góđar fréttir fyrir gestina.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Jónas Björgvin Sigurbergsson er í leikmannahópi Ţórs í dag, en hávćrar raddir höfđu veriđ á lofti um ađ hann ćtlađi sér ekki ađ spila fótbolta í sumar. Góđar fréttir fyrir Ţórsara, ef ađ hann er í flottu standi!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér má sjá viđtal viđ Pál Viđar Gíslason, ţjálfara Ţórs, fyrir leik dagsins.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingum er spáđ 2. sćtinu og ţar međ endurkomu í Pepsi Max deildina. Úlfur og Rafn benda á ađ lítiđ megi útaf bregđa hvađ leikmannahópinn varđar, ţar sem ađ hann sé ekki jafn breiđur og hjá öđrum liđum sem gćtu blandađ sér í toppbaráttuna.

,,Grindavík mun líklega spila 4-3-3 eđa 4-2-3-1 ţar sem má búast viđ beinskeittu liđi ţar sem leikgleđi og stemning mun einkenna liđiđ, sérstaklega ef vel mun ganga. Sindri Björnsson kemur međ mikla reynslu og mikil gćđi inn í liđiđ og svo verđur gaman ađ fylgjst međ Guđmundi Magnússyni sem hefur skorađ 22 mörk í 30 leikjum í 1. deildinni á síđustu tveimur tímabilum. Ţađ er stór spurning hvort leikmannastyrkingin sé nćgilega mikil fyrir Grindavíkurliđiđ sem var oft í vandrćđum í fyrra međ hversu ţunnur leikmannahópurinn var."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Báđum liđum er spáđ góđu gengi í sumar. Heimamönnum er spáđ 4. sćti af fyrirliđum og ţjálfurum í deildinni og benda Úlfur Blandon og Rafn Markús á ţađ ađ uppskeran á heimavelli verđur ađ vera betri ef ađ Ţórsarar ćtla ađ gera almennilega atlögu ađ toppsćtunum tveimur.

,,Liđiđ er mjög vel mannađ og mikil breidd í hópnum sem mun gefa Ţór forskot á mörg önnur liđ, sérstaklega ţegar fimm skiptingar eru í bođi í sumar. Ţeir hafa misst nokkra leikmenn en hafa fengiđ ađra í stađinn sem munu fylla ţeir skörđ og líklega gera gott betur."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar höfđu litla ástćđu til ađ fagna ţegar ţeir tóku á móti ÍBV í Mjólkurbikarnum, en Eyjamenn höfđu ţar talsverđa yfirburđi og unnu ađ lokum ţćgilegan 1-5 sigur. Ţar skorađi markamaskínan Gary Martin ţrennu og Telmo Castanheira tvö. Sárabótamark Grindvíkinga skorađi Aron Jóhannsson.

Ekkert bikarćvintýri í ár hjá Grindavík en ţeir geta ţá einblínt á verkefniđ sem framundan er, ađ komast aftur í deild ţeirra bestu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar lentu í kröppum dansi í Mjólkurbikarnum ţegar ţeir heimsóttu Völsung á Húsavík og ţurfti vítaspyrnukeppni til ađ skera úr um hvort liđiđ fćri áfram, eftir dramatískt 2-2 jafntefli. Ţar reyndust Akureyringar öflugri og Ţór fćr Reyni Sandgerđi í heimsókn í nćstu umferđ. Sigurđur Marinó Kristjánsson og Bjarki Ţór Viđarsson skoruđu mörk Ţórs í leiknum.

Alvaro Montejo og Orri Sigurjónsson fengu báđir ađ líta rautt spjald í leiknum, en ţar sem ađ spjöld eru ađskilin í deild og bikar ţá standa ţeir Páli Viđari Gíslasyni til bođa í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćlt veriđ fólkiđ! Hér fer fram textalýsing á leik Ţórs og Grindavíkur í nýskírđri 1. deild karla, Lengjudeildinni. Liđin mćta til leiks hnífjöfn ađ stigum, algjörlega stigalaus enda hefur ekki veriđ spilađur einn leikur í deildinni. Liđin verđa ţví ţess heiđurs ađnjótandi ađ sparka fótboltasumrinu í Lengjudeildinni af stađ og vonandi fáum viđ hörkuleik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
0. Guđmundur Magnússon
5. Nemanja Latinovic
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f) ('90)
11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason ('71)
23. Aron Jóhannsson ('71)
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
3. Adam Frank Grétarsson
4. Ćvar Andri Á Öfjörđ ('90)
6. Viktor Guđberg Hauksson
14. Hilmar Andrew McShane ('71)
19. Hermann Ágúst Björnsson ('71)

Liðstjórn:
Óliver Berg Sigurđsson
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Gunnar Ţorsteinsson ('30)
Josip Zeba ('76)
Sigurjón Rúnarsson ('92)

Rauð spjöld: