JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 10. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Fínt veđur
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 300
Mađur leiksins: Fredrico Saravia.
Selfoss 0 - 4 Fram
0-1 Fred Saraiva ('11)
0-2 Fred Saraiva ('30)
0-3 Albert Hafsteinsson ('50)
0-4 Guđmundur Magnússon ('69, víti)
Byrjunarlið:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic ('84)
10. Gary Martin
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f)
12. Aron Einarsson ('55)
13. Emir Dokara
19. Ţormar Elvarsson ('55)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija ('72)

Varamenn:
1. Ţorgils Gunnarsson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auđunsson ('55)
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
20. Atli Rafn Guđbjartsson ('84)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Ţór Llorens Ţórđarson
Óskar Valberg Arilíusson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Kenan Turudija ('20)
Ţór Llorens Ţórđarson ('63)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Fallegur bolti frá Aroni Darra og Gary setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
89. mín
Ólafur tekur sér tíma í ađ sparka boltanum fram.
Eyða Breyta
87. mín
Flottur sprettur hjá Má en enginn mćttur ađ skólfa boltann inn.
Eyða Breyta
84. mín Atli Rafn Guđbjartsson (Selfoss) Hrvoje Tokic (Selfoss)
Núna kemur Aron inn.
Eyða Breyta
82. mín
Már međ flottan bolta en Selfoss kemur honum í burtu.
Eyða Breyta
82. mín
Fram fćr horn.
Eyða Breyta
79. mín Alexander Már Ţorláksson (Fram) Fred Saraiva (Fram)
5 breyting Fram
Eyða Breyta
77. mín
Hors sem Ţór tekur beint á miđjan teiginn en Fram kemur honum í burtu og Már fćr frábćrt tćkifćri hinumeginn en setur hann framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Flott sókn hjá Selfoss en skot Ţorsteinns endar framhjá.
Eyða Breyta
73. mín
Indriđi međ skot í slánna og lítiđ ađ frétta hjá vörn Selfoss.
Eyða Breyta
72. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan ekki búinn ađ vera góđur.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Aron Kári Ađalsteinsson (Fram)
Alltof seinn í boltann.
Eyða Breyta
69. mín Mark - víti Guđmundur Magnússon (Fram)
Örrugt víti og sendir Gunnar í vitlaust horn.
Eyða Breyta
68. mín
VÍTI!
Fram fćr verđskuldađ víti.
Eyða Breyta
64. mín Már Ćgisson (Fram) Ţórir Guđjónsson (Fram)
Önnur tvöföld skipting hjá Fram.
Eyða Breyta
64. mín Danny Guthrie (Fram) Albert Hafsteinsson (Fram)
Önnur tvöföld skipting hjá Fram.
Eyða Breyta
63. mín
Boltinn inná teiginn en Selfoss skallar frá.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss)
Gefur aukaspyrnu alveg uppviđ horn fánan.
Eyða Breyta
60. mín
Skemmtilegir taktar hjá Haraldi og setur boltann inná teiginn en skallinn er beint á Gunnar.
Eyða Breyta
58. mín Guđmundur Magnússon (Fram) Aron Ţórđur Albertsson (Fram)
Tvöföld skipting hjá Fram.
Eyða Breyta
58. mín Aron Kári Ađalsteinsson (Fram) Tryggvi Snćr Geirsson (Fram)
Tvöföld skipting hjá Fram.
Eyða Breyta
57. mín
Ţór setur boltann á miđjan teiginn en Fram kemur honum í burtu.
Eyða Breyta
57. mín
Horn sem Selfoss fćr.
Eyða Breyta
55. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
55. mín Aron Darri Auđunsson (Selfoss) Ţormar Elvarsson (Selfoss)
Tvöföld skipting hjá Selfoss.

Atli Rafn sem kom inná en ekki Aron Darri.
Eyða Breyta
52. mín
Stutt horn sem Farm kemur í innkast.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Albert Hafsteinsson (Fram)
Sending inná Albert sem virđist rangstćđur en markiđ stendur.
Eyða Breyta
49. mín
Gary hleypur upp kantinn og setur boltann nálćgt markmanninum og Fram dansar međ boltann á línunni en nćr ađ setja hann í burtu.
Eyða Breyta
47. mín
Albert međ horn á Kyle sem setur hátt yfir markiđ eins og sannur varnarmađur.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurin er aftur kominn afstađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Selfoss fćr aukasđpyrnu og Ţorsteinn setur boltann á miđjan teiginn en Fram skallar hann í burtu.
Eyða Breyta
42. mín
Hćttulegur bolti í gegn en Albert nćr ekki til boltans og Tryggvi fylgir eftir en Gunnnar handsamar boltann.
Eyða Breyta
42. mín
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
41. mín
Ţorsteinn međ spyrnuna beint í vegginn og boltinn í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ fyrir Selfoss
Eyða Breyta
36. mín
Mjög soft brot á miđjum vellinum og Tokic lćtur Elías heyra ţađ.
Eyða Breyta
34. mín
Aron setur boltann fyrir og markmađurinn missir af honum en Ingvi hittir boltan illa og Fram bjargar á línu og Adam fćr gott fćri úr horninu en hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Tokic međ fyrsta skot Selfoss á markiđ.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
Langur bolti inná teiginn og Gunnar fer í hann og ćtti ađ fá aukaspyrnu en dómarinn er ekki á sama plani og Fred setur hannn í autt markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Danijel međ skot lang utan af velli en setur hann langt framhjá.
Eyða Breyta
25. mín
Kenan er međ ágćtt skot en stur hann framhjá.
Eyða Breyta
24. mín
Ekki mikiđ ađ gerast en ţađ heyrist vel í stuđnings mönnun beggja liđa.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan allt of seinn í boltann og fćr verđskuldađ gult spjald.
Eyða Breyta
18. mín
Fram lćtur heyra vel í sér í stúkunni.
Eyða Breyta
15. mín
Horn fyrir Fram sem Albert tekur og setur hann á nćr en Selfoss setur hann í burtu.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
Frábćrt mark hjá Fred, međ klippu í bláhorniđ.
Eyða Breyta
8. mín
Horn sem Fram fćr og Albert tekur en Framarar flikka honum yfir
Eyða Breyta
8. mín
Gunnar rennur og setur hann í Fram en fćr hann aftur til sín.
Eyða Breyta
7. mín
Ţorsteinn međ boltann á fjćr og Adam fćr hann í sig og eftri smá klafs setur Danijel hann framhjá.
Eyða Breyta
6. mín
Aukaspyrna á fínum stađ út viđ hliđarlínuna.
Eyða Breyta
5. mín
Haraldur međ fínan bolta á fjćrstöngina en enginn Framari ţar.
Eyða Breyta
4. mín
Adam setur boltan fyrir en hann er of nálćgt markmanninum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar međ boltann og sćkir í suđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba inná völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er óvćnt ađ Stefán er ekki í hóp en Gunnar Geir leysir hann af.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Margir mćttir hjá Fram enda gengur mjög vel hjá ţeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er stemning hjá Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram er međ óbreytt byrjunarliđ frá 4-0 sigrinum gegn Vestra.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stefán Ţór Ágústsson markvörđur er ekki í leikmannahópi Selfyssinga en hann hefur fengiđ talsverđa gagnrýni fyrir mörg mistök í upphafi móts. Í markinu er Gunnar Geir Gunnlaugsson varamarkvörđur og fyrrum leikmađur Kórdrengja.

Gary artin og Hrvoje Tokic eru á sínum stađ í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Velkomin á Jáverk-Völlinn.
Selfoss tekur á móti toppliđi Fram í 6. umferđ Lengjudeildar karla.

Selfyssingar eru í ellefta sćti deildarinnar en Framarar eru hinsvegar á toppnum međ fullt hús, 15 stig eftir fimm umferđir.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson ('64)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva ('79)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('58)
9. Ţórir Guđjónsson ('64)
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('58)
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('64)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ćgisson ('64)
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('58)
33. Alexander Már Ţorláksson ('79)
77. Guđmundur Magnússon ('58)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Aron Kári Ađalsteinsson ('71)

Rauð spjöld: