Kórinn
sunnudagur 29. ágúst 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Stefan Ljubicic
HK 1 - 0 Keflavík
Marley Blair, Keflavík ('22)
1-0 Stefan Alexander Ljubicic ('74)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('64)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('67)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Alexander Ljubicic ('79)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
7. Örvar Eggertsson ('79)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Valgeir Valgeirsson ('67)
17. Jón Arnar Barðdal ('64)

Liðstjórn:
Gunnþór Hermannsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('6)
Stefan Alexander Ljubicic ('40)
Arnþór Ari Atlason ('57)
Örvar Eggertsson ('84)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokið!
Þetta er búið!!
HK lyftir sér upp úr fallsæti (Staðfest!)

Viðtöl og skýrsla innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
Alvöru sjónvarpsvarsla þarna hjá Arnari Freyr! Keflvíkingar aðeins go bíta frá sér.
Eyða Breyta
92. mín
Arnar Freyr með hörku vörslu frá Ástbirni. Þetta er að fjara út fyrir Keflavík.
Eyða Breyta
90. mín
Fáum 4 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
HK eru líklegri til að bæta við frekar en Keflavík að jafna.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (HK)

Eyða Breyta
83. mín
Verður að hrósa stuðningsmönnum HK sem hafa látið vel í sér heyra allan leikinn. Ómetanlegur stuðningur fyrir heimamenn og þeirra baráttu.
Eyða Breyta
79. mín Örvar Eggertsson (HK) Stefan Alexander Ljubicic (HK)
Stefan Ljubicic fer haltur af velli.
Eyða Breyta
77. mín Oliver Kelaart (Keflavík) Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
75. mín
Eins og staðan er núna þá er HK búið að lyfta sér uppfyrir rauðu línuna og komnir upp úr fallsæti!
Eyða Breyta
74. mín MARK! Stefan Alexander Ljubicic (HK), Stoðsending: Jón Arnar Barðdal
MAARK!!!

Það er Keflvíkingurinn sjálfur Stefan Ljubicic sem skorar fyrir HK stöngin inn! Fær frábæra sendingu innfyrir og nær að leggja hann í færhornið stöngin inn! HK brýtur ísinn!!
Eyða Breyta
73. mín
Birnir Snær með tilraun en skotið yfir markið.
Eyða Breyta
71. mín
HK Í DAUÐAFÆRI!

Valgeir Valgeirs er þræddur inn einn á móti Sindra Kristinn en Sindri nær að gera sig nógu breiðan til þess að trufla færi Valgeirs sem reyndi að vippa yfir hann. Valgeir nær frákastinu og reynir bakfallspyrnu en það fer í hliðarnetið.
Eyða Breyta
70. mín
Keflvíkingar með lúmskt færi en Ari Steinn fær boltann óvænt í teginum og á tilraun sem HK bjarga í horn.

Keflvíkingar taka hornið og ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
68. mín Christian Volesky (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
67. mín Valgeir Valgeirsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)

Eyða Breyta
66. mín
Arnþór Ari með aðra tilraun en skilar sama árangri - Yfir markið.
Eyða Breyta
64. mín Jón Arnar Barðdal (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)
Sóknarsinnuð skipting hjá HK.
Eyða Breyta
64. mín
Arnþór Ari með skot en það fer yfir markið.
Eyða Breyta
58. mín
Birnir Snær hársbreidd frá því að koma tánni í boltann og skora eftir fyrirgjöf frá Ásgeir Marteins.
HK er farið að banka á dyrnar.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Arnþór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
56. mín
Ásgeir Marteins með frábæra takta fyrir HK þegar hann snýr af sér Keflvíkingana og á sendingu fyrir markið á Birnir Snær sem skóflar boltanum yfir.
Eyða Breyta
55. mín
Ari Steinn með skot framhjá marki HK.
Eyða Breyta
50. mín
Miðað við stöðuna í Fylkir - Breiðablik sem fer fram á sama tíma þá er mikilvægi þessa leiks fyrir HK gríðarlegur.
Eyða Breyta
46. mín
DAAAAUÐAFÆRI!!

Frábær sending á Arnþór Ara sem er grunsamlega frír í teignum hjá Keflavík en skallinn hans er vægast sagt hörmung framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Ekk að sjá neinar breytingar í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Keflvíkingar byrja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+1

Ívar Orri flautar til hálfleiks. Bæði lið hafa mikið að ræða í hálfleik býst ég fastlega við. Vonumst eftir betri sóknarlotum í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Fáum mínútu í uppbótartíma.
Eyða Breyta
43. mín
Einstaklega bitlausar sóknaraðgerðir frá HK eða í raun frá báðum liðum í leiknum heilt yfir.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík)
Búin að eiga 3 pirringsbrot sem á endanum skilaði spjaldi.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Stefan Alexander Ljubicic (HK)

Eyða Breyta
39. mín
Það er ekki að sjá að HK séu í yfirtölu á vellinum.
Eyða Breyta
35. mín
Joey Gibbs reynir skot fyrir utan teig en það er æfingarbolti fyrir Arnar Freyr.
Eyða Breyta
32. mín
Keflvíkingar eru vel pirraðir úti á velli. Vonandi þeirra vegna kemur það ekki enn frekar í bakið á þeim.
Eyða Breyta
27. mín
Spurning hvaða áhrif þetta mun hafa á leikinn en það er ljóst að róðurinn verður ívið þyngri fyrir Keflvíkinga.
Eyða Breyta
22. mín Rautt spjald: Marley Blair (Keflavík)
BEINT RAUTT!!!
Hann og Ásgeir Börkur lenda eitthvað saman sem endar með að Marley Blair fær rautt spjald!

*Marley Blair fær rautt fyrir að slá í átt að andliti Ásgeirs Barkar.
Eyða Breyta
21. mín
Ásgeir Börkur farinn að æsa sig. Tók ekki nema 21 mínútu. Hann og Marley Blair lenda saman.
Eyða Breyta
20. mín
Birnir Snær og Ásgeir Marteins eru búnir að skipta um kannt hjá HK. Birnir Snær komin á hægri vænginn og Ásgeir mættur á vinstri.
Eyða Breyta
17. mín
Adam Árni sækir á vörn HK en skortir aðstoðina og HK ná að drepa þessa sókn.
Eyða Breyta
16. mín
Adam Árni með fyrsta færið sem hægt er að ræða í þessum leik, fær sendingu inn á teig og nær að snúa en skotið er beint í fangið á Arnari Freyr.

HK æða upp völlinn í næstu sókn og eiga hörku skot sem Sindri ver í horn. Það er að færast smá líf í þetta.
Eyða Breyta
13. mín
Stuðningsmenn HK láta vel í sér heyra. Kalla inn á völl ,,Boring" þessa stundina.
Eyða Breyta
11. mín
Bíðum enn eftir fyrsta færinu en HK hafa verið gera sig líklega.
Eyða Breyta
6. mín Gult spjald: Birkir Valur Jónsson (HK)
Brýtur á Adam Árna.
Eyða Breyta
5. mín
Liðin þjóta um endana á milli en við eigum enn eftir að fá að sjá fyrsta færið.
Eyða Breyta
1. mín
Það eru heimamenn í HK sem eiga upphafssparkið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK er að fá alvöru stuðning úr stúkunni fyrir leik og vonandi þeirra vegna skilar það sér út á völl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Við skulum líta á byrjunarlið félagana hérna til hliðar en HK gerir þrjár breytingar á sínu liði frá síðasta leik en inn koma Ásgeir Marteinsson, Atli Arnarson og Stefan Ljubicic á kostnað Ólafs Eyjólfs, Jón Arnars Barðdal og Valgeir Valgeirs. Keflvíkingar gera þá tvær breytingar á sínu liði en inn koma Ari Steinn Guðmundsson og Adam Árni Róbertsson fyrir Kian Williams og Sindra Þór Guðmundsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ívar Orri Kristjánsson er dómari kvöldsins en honum til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Jóhann Gunnar Guðmundsson. Þorvaldur Árnason er fjórði dómari og þá er Jón Magnús Guðjónsson eftirlitsdómari.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Hilmar Jökull Stefánsson, harður stuðningsmaður Breiðabliks, er spámaður umferðarinnar.

HK 0 - 5 Keflavík
Ég held að þessi leikur fari 0-5 af því ég tel HK ekkert geta í fótbolta og Keflavík eru bara miklu betri. Mitt faglega mat og það þarf ekkert að endurspegla mat þjóðarinnar.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Staða: 9. Sæti
Leikir: 18
Sigrar: 5(28%)
Jafntefli: 3(17%)
Töp: 10 (55%)
Markatala: 20:32 (-12)

Síðustu 5 leikir:

FH 0 - 0 Keflavík
Keflavík 0 - 5 FH
Valur 2 - 1 Keflavík
Keflavík 1 - 1 Fylkir
KA 2 - 1 Keflavík

Markahæstu menn:
Joey Gibbs - 9 Mörk
Frans Elvarsson - 3 Mörk
Ástbjörn Þórðarson - 2 Mörk
*Aðrir minna.



Eyða Breyta
Fyrir leik
HK

Staða: 11.Sæti
Leikir: 18
Sigrar:3(17%)
Jafntefli: 5(28%)
Töp: 10 (55%)
Markatala: 19:33 (-14)

Síðustu 5 leikir:

Leiknir 0 - 0 HK
HK 0 - 1 KR
ÍA 4 - 1 HK
FH 2 - 4 HK
HK 0 - 3 Valur

Markahæstu menn:
Birnir Snær Ingason - 6 Mörk
Stefan Alexander Ljubicic - 5 Mörk
Arnþór Ari Atlason - 3 Mörk
Jón Arnar Barðdal - 2 Mörk
*Aðrir minna



Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef við rennum yfir stöðuna fyrir leikdaginn í dag þá lítur hún svona út:

1. Breiðablik 38 stig (+22)
2. Valur 36 stig (+11)
3. Víkingur R 26 stig (+10)
4. KR 32 (+12)
5. KA 30 (+8)
6. FH 26 stig (+9)
7. Stjarnan 22 stig (-5)
8. Leiknir R 22 stig (-8)
9. Keflavík 18 stig (-12)
10. Fylkir 16 stig (-13)
11. HK 14 stig (-14)
12. ÍA 12 stig (-20)

Það eru ekki margir leikir eftir af mótinu svo nú fer hvert stig að vega örlítið þyngra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðana í sumar endaði með heimasigri Keflvíkinga sem fóru með 2-0 sigur af hólmi á HS Orku vellinum í Keflavík en þar fór Joey Gibbs á kostum og skoraði bæði mörk Keflavíkur.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið heimsóttu erfiðan útivöll í síðustu umferð og bæði lið gerðu markalaust jafntefli.

HK heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið en Keflavíkingar heimsóttu FH í Kaplakrikann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkominn í þessa þráðbeinu textalýsingu beint frá Kórnum þar sem sannkallaður 6 stiga leikur fer fram milli HK og Keflavíkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
7. Davíð Snær Jóhannsson
8. Ari Steinn Guðmundsson ('77)
9. Adam Árni Róbertsson ('68)
11. Helgi Þór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
30. Marley Blair

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
6. Viðar Már Ragnarsson
17. Axel Ingi Jóhannesson
19. Róbert Ingi Njarðarson
20. Christian Volesky ('68)
20. Stefán Jón Friðriksson
98. Oliver Kelaart ('77)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Óskar Rúnarsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)

Gul spjöld:
Davíð Snær Jóhannsson ('42)

Rauð spjöld:
Marley Blair ('22)