
fimmtudagur 07. aprl 2022 kl. 16:00
Undankeppni HM
Astur: Leiki gervigrasi. Skja Belgrad og 13 gru hiti.
Dmari: Jelena Pejkovic (Krata)
horfendur: horfendabann











Varamenn:




Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Frbr frammistaa slands essum leik! N er a bara Tkkland rijudaginn. Vi verum ar auvita lka!
Eyða Breyta
Karina Olkovik nr a koma boltanum neti eftir aukaspyrnu en marki telur ekki. Rangstaa.
Eyða Breyta
Alexandra me ga skottilraun af lngu fri en markvrur Hvtrssa nr naumlega a verja horn.
Eyða Breyta
Leikurinn fer alfari fram vallarhelmingi Hvtrssa. Ef "heimakonur" mttu ra myndi leikurinn bara veri flautaur af n egar!
Eyða Breyta
essi leikur alveg a fara eftir uppskrift og orsteinn getur nota tkifri til a dreifa laginu hpnum. a er mikilvgur leikur Tkklandi rijudaginn.
Eyða Breyta
Velkomin aftur Sara!
orsteinn notar tkifri og gerir refalda skiptingu. Sara Bjrk spilar sinn fyrsta landsleik san lok rs 2020.

Eyða Breyta
GLSILEGA KLRA!
Sveinds me frbran sprett og kemur boltanum Karlnu sem skorar me flottu skoti sitt anna mark. nnur stosending Sveindsar.

Eyða Breyta
Braut Sveindsi og sland fr aukaspyrnu me fyrirgjafarmguleika.
Eyða Breyta
Verður mjög gaman að fylgjast með íslenska landsliðinu á EM í sumar. Þægilegur sigur á Hvít-Rússum og HM sæti vel möguleiki.
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) April 7, 2022
Eyða Breyta
SLENSKA LII FRAM FLUGI!
sland me aukaspyrnu strhttulegum sta. Karlna tekur skoti og boltinn liggur markinu, skaut niri vinstra megin! Falleg aukaspyrna!

Eyða Breyta
sland me rugga forystu hlfleik og slenski mrkin hefu vel geta ori fleiri. Miklir yfirburir. Httulegu sknirnar hj slandi eru enn fleiri en r sem g hef n a telja upp essari textalsingu!
Eyða Breyta
DAUAFRI!!! Karlna sannklluu dauafri eftir sendingu fr Sveindsi en skaut beint markvrinn. arna tti staan a vera 4-0!
Eyða Breyta
a er talsverur gamunur essum lium. orsteinn Halldrsson kallai eftir v a lii myndi sna ann mun vellinum dag og stelpurnar eru a svara v kalli.
Eyða Breyta
Sveinds leikur varnarmenn Hvtrssa grtt og fyrirgjf, endar me v a Karlna skallar boltann inn af stuttu fri en er dmd rangst.
Eyða Breyta
Anastasia Linnik me skot sem dempast af varnarmanni og endar svo fanginu Cecilu.
Eyða Breyta
Eftir a sland ni forystunni hefur leikurinn veri algjr einstefna. etta mun bara snast um a hversu str slenski sigurinn verur a lokum.
Eyða Breyta
Leikurinn var stopp sm tma mean markvrur Hvtrssa urfti ahlynningu en er farinn aftur fulla fer. Tj tj.
Eyða Breyta
Lngu innkstin fr Sveindsi halda fram a skapa alls konar vandri fyrir Hvta-Rssland. sland rur lgum og lofum vellinum. Miklir yfirburir.
Eyða Breyta
TV MRK TVEIMUR MNTUM!
sland er a ganga fr hvtrssneska liinu hrna. Sveinds kemst litlega stu og rennir boltanum Berglindi sem klrar af grarlegri fagmennsku horni.

Eyða Breyta
SLAND TVFALDAR FORYSTUNA!
Aukaspyrna fr hgri. Karlna me fyrirgjfina og hn er hsta klassa! Dagn me skalla sem er varinn en Berglind og Gunnhildur eru mttar og n a koma boltanum inn. Gunnhildur Yrsa me marki!

Eyða Breyta
Sveinds me langt innkast sem Gurn skallar marki en kraftltill skalli og markvrur Hvtrssa klfestir boltann. Lngu innkstin hj Sveindsi a skapa httur.
Eyða Breyta
flugt a n marki etta snemma leiknum. Hvt-Rssneska lii hefur snt a essum rili a a getur veri erfitt olinmisverk a brjta a bak aftur.
Eyða Breyta
SLAND TEKUR FORYSTUNA!
Dagn skorar hundraasta landsleiknum snum. etta kom kjlfari lngu innkasti fr Sveindsi. Boltinn fer af Gunnhildi Dagnju sem skorar af stuttu fri!
Hvta-Rssland 0, sland 1!


Eyða Breyta
Agla Mara leggur boltann Karlnu sem er rtt fyrir utan teig og tekur skoti en yfir marki.
Eyða Breyta
sland litlegri skn en sending Gunnhildar Yrsu sem var tlu Sveindsi var of fst og sigldi afturfyrir.
Eyða Breyta
Hallbera me strhttulega fyrirgjf fr vinstri sem markvrur Hvtrssa vandrum me og Berglind skallar stngina!.. nokkru seinna Karlna skot beint fangi markveri Hvtrssa.
Eyða Breyta
FLOTT TKIFRI! Karlna tk rs og bar boltann upp vllinn, renndi svo glu Maru sem fr framhj varnarmanni og tti skot mark sem Voskobovich vari.
Eyða Breyta
Karlna me skalla en Voskobovich markvrur nr a handsama boltann. a er ng gangi hr upphafi leiks og mikil kef.
Eyða Breyta
Berglind vinnur boltann og sendir Sveindsi sem fyrirgjf fr hgri. Hvtrssneska lii nr a hreinsa innkast. Langt innkast fr Sveindsi sem markvrur Hvtrssa nr me naumindum a handsama.
Eyða Breyta
Kratski dmarinn hefur flauta til leiks. slenska lii er alhvtt dag, hvt treyja, hvtar stuttbuxur og hvtir sokkar.
Eyða Breyta
Glds og Dagn taka mti blmvndum fr Vndu Sigurgeirsdttur formanni KS sem er mtt hinga til Belgrad. er allt a vera klrt leikinn. fram sland!
Eyða Breyta
Liin ganga t vllinn og styttist jsngva. Gunnhildur Yrsa fyrirlii slands fer fyrir okkar lii. Er me fyrirliaband fnalitum kranu. Vel gert.
Alltaf srstakt a hlusta jsngvana egar leikvangurinn er galtmur.
Með fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum gegn Hvíta Rússlandi. Vel gert. #fotboltinet pic.twitter.com/g4WT9tuhco
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 7, 2022
Eyða Breyta
Lágstemmd stemning á vellinum í Belgrad. Áhorfendabann og við erum tveir í fréttamannastúkunni, ég og upplýsingaritari UEFA félagi minn. #fotboltinet pic.twitter.com/Jnya6zpORz
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 7, 2022
Eyða Breyta
Sandra Sigurardttir er strigaskm ti velli mean hinir tveir markverirnir eru a hita upp fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Liðin hita upp þegar um hálftími er í að flautað verði til leiks #fotboltinet pic.twitter.com/1YrJ6zPvk8
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 7, 2022
Eyða Breyta

Cecila Rn Rnarsdttir stendur marki slands dag. a er samkeppni um markvararstuna og spurning hvort Cecila veri markvrur nmer eitt EM sumar?
Eyða Breyta
Glds og Dagn 100 leikja klbbinn
Glds Perla Viggsdttir og Dagn Brynjarsdttir eru byrjunarlii slands og leika bar sinn 100. leik fyrir A-landsli slands.
Glds er aeins 26 ra gmul en hefur leiki fyrir landslii san 2012. Dagn er 30 ra og spilai fyrsta landsleikinn gegn Bandarkjunum Algarve-mtinu 2010.
leikjunum 99 hefur Dagn skora 33 mrk, ea akkrat mark rija hverjum leik. Eftir leikinn dag vera alls rettn konur sem hafa spila 100 landsleiki ea fleiri fyrir sland. Leikjahst er Sara Bjrk Gunnarsdttir me 136 leiki.
Eyða Breyta

Sara Bjrk Gunnarsdttir er mtt aftur landslii eftir a hafa eignast barn en hn byrjar bekknum dag. Hr m sj nokkrar myndir af v egar landsliskonurnar okkar skouu astur vellinum eftir a r mttu an.


Eyða Breyta
Byrjunarlið A kvenna gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2022
Leikurinn hefst kl. 16:00 og er í beinni útsendingu á RÚV.
Our starting lineup for the game against Belarus.#dottir #alltundir pic.twitter.com/aawLnf3EM5
Eyða Breyta
Staan?
sland er me rj sigra eftir fjra leiki undankeppninni en hefur leiki einum leik frra en Holland sem er me tveggja stiga forystu toppi riilsins. Sigurvegari riilsins mun fara beint lokakeppnina en lii sem endar ru sti fer umspil.

Leikirnir essum glugga
Hvta-Rssland - sland
Holland - Kpur morgun
Tkkland - sland rijudaginn
Eyða Breyta
Dmarateymi dag kemur fr Kratu. Jelena Pejkovic er me flautuna og r Sanja Rodjak-Karsic og Gordana Katusic eru astoardmarar. Fjri dmari er Ivana Martincic.
Eyða Breyta

Varnarmaurinn Ingibjrg Sigurardttir verur ekki me leiknum dag. Hn glmir vi hnjask hnnu en reikna er me v a hn spili gegn Tkklandi rijudag.
Eyða Breyta
Sveindís Jane ræddi við #Fotboltinet í Belgrad fyrir landsleikinn gegn Hvíta-Rússlandi pic.twitter.com/23FkyeSsgt
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 7, 2022
Eyða Breyta
Glódís Perla stendur vaktina í vörn Íslands sem mætir Hvíta-Rússlandi í dag klukkan 16. #Fotboltinet ræddi við hana í Belgrad. pic.twitter.com/tRZIUXyqsq
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 7, 2022
Eyða Breyta
Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í dag klukkan 16. #Fotboltinet spjallaði við Þorstein Halldórsson landsliðsþjálfara í Belgrad í gær pic.twitter.com/ODEE2CGPqO
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 7, 2022
Eyða Breyta

Hr m sj leikvanginn sem er ansi venjulegur, hann er stasettur ofan verslunarmist Belgrad. Sjlfur vallarflturinn er gervigras en Haflii Breifjr kynnti sr vllinn og myndai hann eins og sj m og lesa m um hrna.
Eyða Breyta
Gan og gleilegan daginn og velkomin me okkur beina textalsingu fr Serbu ar sem Hvta-Rssland og sland mtast undankeppni HM. Leikurinn er spilaur hlutlausum velli Belgrad, heimavelli Vodovac, ar sem UEFA og FIFA hafa banna Hvt-Rssum a spila heimavelli vegna stunnar heimsmlunum. Leiki verur fyrir luktum dyrum, n horfenda.
Leikurinn hefst klukkan 16:00 a slenskum tma, 18:00 a staartma, og Ftbolti.net er eini fjlmiillinn sem textalsir beint fr Belgrad.
Eyða Breyta





Varamenn:





Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: