
Staðan í hálfleik í leik Hvíta-Rússlands og Íslands er 3-0 en hér má nálgast textalýsingu frá leiknum.
Þá er hann sýndur beint á RÚV og hér að neðan má sjá mörkin þrjú sem skoruð voru í fyrri hálfleik.
Dagný Brynjarsdóttir fagnaði sínum 100. landsleik með því að skora fyrsta mark leiksins.
Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem spilar með fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum, bætti við öðru marki.
Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Íslensku mörkin í fyrri hálfleik hefðu getað orðið einn fleiri en okkar stelpur eru með örugga forystu.
Þá er hann sýndur beint á RÚV og hér að neðan má sjá mörkin þrjú sem skoruð voru í fyrri hálfleik.
Dagný Brynjarsdóttir fagnaði sínum 100. landsleik með því að skora fyrsta mark leiksins.
Fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem spilar með fyrirliðaband í úkraínsku fánalitunum, bætti við öðru marki.
Aðeins mínútu síðar skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Íslensku mörkin í fyrri hálfleik hefðu getað orðið einn fleiri en okkar stelpur eru með örugga forystu.
Dagný Brynjarsdóttir kemur Íslandi yfir með marki á 16. mínútu í sínum 100. landsleik. Leikurinn er í beinni á RÚV. pic.twitter.com/7R09fTLCz3
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 7, 2022
Tvö mörk á með rúmlega mínútu millibili! Gunnhildur Yrsa kom Íslandi í 2-0 á 24. mínútu og Berglind Björg bætti við þriðja markinu á 25. mínútu! Alger einstefna þessa stundina! pic.twitter.com/I3g8OMN76P
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 7, 2022
Athugasemdir