
Extra völlurinn
föstudagur 13. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sturlaðar. Heiðskýrt og sólin skín í 112.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 590
Maður leiksins: Andri Freyr Jónasson
föstudagur 13. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sturlaðar. Heiðskýrt og sólin skín í 112.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 590
Maður leiksins: Andri Freyr Jónasson
Fjölnir 4 - 1 Þór
1-0 Andri Freyr Jónasson ('26)
Úlfur Arnar Jökulsson , Fjölnir ('28)
2-0 Andri Freyr Jónasson ('40)
3-0 Hákon Ingi Jónsson ('53, víti)
3-1 Harley Willard ('87)
4-1 Hákon Ingi Jónsson ('88)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
9. Andri Freyr Jónasson
('46)

11. Dofri Snorrason

17. Dagur Ingi Axelsson
('76)

21. Reynir Haraldsson
('90)

23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)

29. Guðmundur Karl Guðmundsson

32. Killian Colombie
('90)


42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
('65)

Varamenn:
1. Víðir Gunnarsson (m)
6. Júlíus Mar Júlíusson
('65)


7. Arnar Númi Gíslason
('46)

8. Bjarni Þór Hafstein
('90)

10. Viktor Andri Hafþórsson
18. Árni Steinn Sigursteinsson
('76)

33. Baldvin Þór Berndsen
('90)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson (Þ)
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)

Þórir Karlsson
Einar Jóhannes Finnbogason (Þ)
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Gul spjöld:
Guðmundur Karl Guðmundsson ('17)
Dofri Snorrason ('28)
Hans Viktor Guðmundsson ('32)
Killian Colombie ('82)
Júlíus Mar Júlíusson ('84)
Rauð spjöld:
Úlfur Arnar Jökulsson ('28)
90. mín
Leik lokið!
Gunnar Oddur flautar til leiksloka. Öruggur 4-1 sigur Fjölnis staðreynd á Extravellinum.
Eyða Breyta
Gunnar Oddur flautar til leiksloka. Öruggur 4-1 sigur Fjölnis staðreynd á Extravellinum.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Arnar Númi gefur boltann fyrir á Hákon sem þakkar fyrir sig og setur boltann stöngin inn.
Eyða Breyta
Arnar Númi gefur boltann fyrir á Hákon sem þakkar fyrir sig og setur boltann stöngin inn.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Harley Willard (Þór )
Vá!! Fær boltann fyrir utan teig á lofti og tekur hann í fyrsta sem er óverjandi fyrir Sigurjón.
Eyða Breyta
Vá!! Fær boltann fyrir utan teig á lofti og tekur hann í fyrsta sem er óverjandi fyrir Sigurjón.
Eyða Breyta
82. mín
Gult spjald: Killian Colombie (Fjölnir)
Sparkar boltanum í burtu eftir að Gunnar var búinn að flauta.
Eyða Breyta
Sparkar boltanum í burtu eftir að Gunnar var búinn að flauta.
Eyða Breyta
77. mín
Fjölnismenn komast í góða sókn og Árni Steinn sem er nýkominn inná kom með boltann fyrir og Hákon með skot á markið sem Aron ver og boltinn virðist vera að leka inn en Jordan bjargar á línu.
Eyða Breyta
Fjölnismenn komast í góða sókn og Árni Steinn sem er nýkominn inná kom með boltann fyrir og Hákon með skot á markið sem Aron ver og boltinn virðist vera að leka inn en Jordan bjargar á línu.
Eyða Breyta
72. mín
Lítið búið að vera um góð færi hérna seinustu mínútur og eru liðin bara að skapa sér hálffæri.
Eyða Breyta
Lítið búið að vera um góð færi hérna seinustu mínútur og eru liðin bara að skapa sér hálffæri.
Eyða Breyta
66. mín
Mikill kraftur er í Fjölnismönnum þessa stundina og eru líklegri að bæta við en Þór að minnka muninn.
Eyða Breyta
Mikill kraftur er í Fjölnismönnum þessa stundina og eru líklegri að bæta við en Þór að minnka muninn.
Eyða Breyta
64. mín
Dagur á sendingu inn fyrir á Hákon sem á skotið en Aron leggst niður og nær að verja boltann.
Eyða Breyta
Dagur á sendingu inn fyrir á Hákon sem á skotið en Aron leggst niður og nær að verja boltann.
Eyða Breyta
58. mín
Fjölnismenn halda áfram að sækja að marki Þórsara og koma sér í fín færi.
Dagur á skot að marki í mjög góðu færi sem Aron ver í marki þórs. Hornspyrna, ekkert kemur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
Fjölnismenn halda áfram að sækja að marki Þórsara og koma sér í fín færi.
Dagur á skot að marki í mjög góðu færi sem Aron ver í marki þórs. Hornspyrna, ekkert kemur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
55. mín
Jordan Damachoua (Þór )
Birgir Ómar Hlynsson (Þór )
Birgir virðist vera meiddur og getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta


Birgir virðist vera meiddur og getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta
53. mín
Mark - víti Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Hákon Ingi skorar að miklu öryggi. Setur boltann beint á markið eftir að Aron Birkir var búin að skutla sér.
Game over!
Eyða Breyta
Hákon Ingi skorar að miklu öryggi. Setur boltann beint á markið eftir að Aron Birkir var búin að skutla sér.
Game over!
Eyða Breyta
52. mín
Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Þór )
Tekur Arna Núma niður í teignum eftir að Andri var sloppinn einn í gegn eftir góða sendingu Hákons Inga.
Eyða Breyta
Tekur Arna Núma niður í teignum eftir að Andri var sloppinn einn í gegn eftir góða sendingu Hákons Inga.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Gunnar Oddur flautar til hálfleiks. Fjölnismenn fara með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn!
Eyða Breyta
Gunnar Oddur flautar til hálfleiks. Fjölnismenn fara með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn!
Eyða Breyta
45. mín
Þór fær hornspyrnu sem þeir taka stutt boltinn kemur fyrir markið en fer í gegnum alla hrúuna og Fjölnismenn koma boltanum frá.
Eyða Breyta
Þór fær hornspyrnu sem þeir taka stutt boltinn kemur fyrir markið en fer í gegnum alla hrúuna og Fjölnismenn koma boltanum frá.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Andri Freyr Jónasson (Fjölnir), Stoðsending: Guðmundur Karl Guðmundsson
Markið kemur eftir hornspyrnu sem Gummi Kalli tekur og Andri Freyr kemur boltanum í netið eftir mikið klafs i teig Þórs.
Eyða Breyta
Markið kemur eftir hornspyrnu sem Gummi Kalli tekur og Andri Freyr kemur boltanum í netið eftir mikið klafs i teig Þórs.
Eyða Breyta
37. mín
Dofri með lúmska sendingu inná Andra sem setur hann fyrir markið en boltinn rúkllar rétt framhjá markinu.
Strax í næstu sókn á Gummi Kalli skot að marki sem Birgir Ómar bjargar á línu í horn en ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
Dofri með lúmska sendingu inná Andra sem setur hann fyrir markið en boltinn rúkllar rétt framhjá markinu.
Strax í næstu sókn á Gummi Kalli skot að marki sem Birgir Ómar bjargar á línu í horn en ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
35. mín
Fjölnismenn fengu aukinn kraft eftir markið og vinna hornspyrnu.
Boltinn kemur fyrir sem endar í Fjölnismanni og aftur fyrir markið.
Eyða Breyta
Fjölnismenn fengu aukinn kraft eftir markið og vinna hornspyrnu.
Boltinn kemur fyrir sem endar í Fjölnismanni og aftur fyrir markið.
Eyða Breyta
32. mín
Gult spjald: Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
Rýfur Woo niður rétt fyrir utan teig og fær að launum gult spjald.
Eyða Breyta
Rýfur Woo niður rétt fyrir utan teig og fær að launum gult spjald.
Eyða Breyta
28. mín
Rautt spjald: Úlfur Arnar Jökulsson (Fjölnir)
Úlfur þjálfari Fjölnis fær 2 gul á 15 sek fyrir kjaftbrúk.
Eyða Breyta
Úlfur þjálfari Fjölnis fær 2 gul á 15 sek fyrir kjaftbrúk.
Eyða Breyta
28. mín
Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)
Dofri ýtir Orra og fær gult spjald að launum.
Eyða Breyta
Dofri ýtir Orra og fær gult spjald að launum.
Eyða Breyta
28. mín
Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Þór )
Fer í tæklinguna og Gunnar tekur upp Gula spjaldið réttilega.
Eyða Breyta
Fer í tæklinguna og Gunnar tekur upp Gula spjaldið réttilega.
Eyða Breyta
26. mín
MARK! Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)
Boltinn kemur fyrir og það er klafs í teignum hjá Þór og þeir ná ekki að hreinsa og Andri nýtir sér það og skallar boltann í slánna inn.
Eyða Breyta
Boltinn kemur fyrir og það er klafs í teignum hjá Þór og þeir ná ekki að hreinsa og Andri nýtir sér það og skallar boltann í slánna inn.
Eyða Breyta
17. mín
Gult spjald: Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Rennir sér á eftir boltanum en fer í manninn og því klárt gult spjald.
Eyða Breyta
Rennir sér á eftir boltanum en fer í manninn og því klárt gult spjald.
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnismenn komast í góða sókn en Dagur er dæmdur rangstæður, þarna svaf Þórsvörnin á verðinum
Eyða Breyta
Fjölnismenn komast í góða sókn en Dagur er dæmdur rangstæður, þarna svaf Þórsvörnin á verðinum
Eyða Breyta
12. mín
Fjölnismenn fá sína fyrstu hornspyrnu sem þórsarar koma í innkast hinu meginn á vellinum.
Eyða Breyta
Fjölnismenn fá sína fyrstu hornspyrnu sem þórsarar koma í innkast hinu meginn á vellinum.
Eyða Breyta
10. mín
Jafnt er með liðunum þessar fyrstu 10 mínúturnar og bæði lið eru að koma sér inní leikinn.
Eyða Breyta
Jafnt er með liðunum þessar fyrstu 10 mínúturnar og bæði lið eru að koma sér inní leikinn.
Eyða Breyta
4. mín
Woo fær boltann úti hægra meginn og á góðann bolta fyrir sem Kristófer skallar að marki en Sigurjón grípur örugglega í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
Woo fær boltann úti hægra meginn og á góðann bolta fyrir sem Kristófer skallar að marki en Sigurjón grípur örugglega í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Gunnar Oddur flautar þetta á og það eru Þórsarar sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Gunnar Oddur flautar þetta á og það eru Þórsarar sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tæpt korter í leik, leikmenn úti að hita upp og Gula þruman er mætt í stúkuna að syngja og tralla.
Eyða Breyta
Tæpt korter í leik, leikmenn úti að hita upp og Gula þruman er mætt í stúkuna að syngja og tralla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana
Úlfur Arnar þjálfari Fjölnis gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum gegn Þrótti V. Viktor Andri Hafþórsson sest á bekkinn og Andri Freyr Jónasson kemur inn í stað hans.
Þorlákur Már gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Kórdrengjum. Fannar Daði Malmquist Gíslason meiddist á hné í síðasta leik og er því ekki í leikmannahópi Þórs í kvöld. Jewook Woo kemur inní liðið í hans stað. Sammie McLeod kemur einnig inní liðið í stað Aron Inga Magnússonar sem er einnig utan hóps í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana
Úlfur Arnar þjálfari Fjölnis gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum gegn Þrótti V. Viktor Andri Hafþórsson sest á bekkinn og Andri Freyr Jónasson kemur inn í stað hans.
Þorlákur Már gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Kórdrengjum. Fannar Daði Malmquist Gíslason meiddist á hné í síðasta leik og er því ekki í leikmannahópi Þórs í kvöld. Jewook Woo kemur inní liðið í hans stað. Sammie McLeod kemur einnig inní liðið í stað Aron Inga Magnússonar sem er einnig utan hóps í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Leikdagur!
— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) May 13, 2022
Útleikur gegn Fjölni á Extra vellinum klukkan 19:15!
Hvetjum alla Þórsara fyrir sunnan til þess að fjölmenna og styðja okkar menn!
Leikurinn verður einnig sýndur á https://t.co/0YrBAi0jTa pic.twitter.com/iSQhN4LYig
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Leikdagur! pic.twitter.com/xrnQWHZ0cQ
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 13, 2022
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari kvöldsins er Gunnar Oddur Hafliðason. Aðastoðardómarar eru Eysteinn Hrafnkelsson og Tomasz Piotr Zietal. Eftirlitsmaður KSÍ er Skúli Freyr Brynjólfsson.
Eyða Breyta

Dómari kvöldsins er Gunnar Oddur Hafliðason. Aðastoðardómarar eru Eysteinn Hrafnkelsson og Tomasz Piotr Zietal. Eftirlitsmaður KSÍ er Skúli Freyr Brynjólfsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferðinni
Heimamenn í Fjölni fóru í Vogana og mættu þar nýliðum Þrótti Vogum og unnu nokkuð þægilegan 0-3 sigur. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Viktor Andri Hafþórsson og Reynir Haraldsson.
Gestirnir úr þorpinu unnu sterkan 1-0 sigur á Kórdrengjum fyrir norðan í Boganum í fyrstu umferð deildarinnar. Harley Bryn Willard skoraði sigurmark Þórs á loka mínútum leiksins eftir stoðsendingu frá Jewook Woo.
Úr leik liðanna á síðasta tímabili.
Eyða Breyta
Bæði lið unnu sína leiki í fyrstu umferðinni
Heimamenn í Fjölni fóru í Vogana og mættu þar nýliðum Þrótti Vogum og unnu nokkuð þægilegan 0-3 sigur. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Viktor Andri Hafþórsson og Reynir Haraldsson.
Gestirnir úr þorpinu unnu sterkan 1-0 sigur á Kórdrengjum fyrir norðan í Boganum í fyrstu umferð deildarinnar. Harley Bryn Willard skoraði sigurmark Þórs á loka mínútum leiksins eftir stoðsendingu frá Jewook Woo.

Úr leik liðanna á síðasta tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin ástæða til að mæta ekki á völlin hér í kvöld!
Veðrið hér á höfuðborgarsvæðinu hefur verið sturlað í allan dag og sólin skín svo ef þú hefur ekkert plan fyrir kvöldið þá get ég alveg mælt með því að þú skellir þér á Extravöllin hér í kvöld en það má búast við mikilli veislu hér í kvöld.
Eyða Breyta
Engin ástæða til að mæta ekki á völlin hér í kvöld!
Veðrið hér á höfuðborgarsvæðinu hefur verið sturlað í allan dag og sólin skín svo ef þú hefur ekkert plan fyrir kvöldið þá get ég alveg mælt með því að þú skellir þér á Extravöllin hér í kvöld en það má búast við mikilli veislu hér í kvöld.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)

3. Birgir Ómar Hlynsson
('55)

6. Sammie Thomas McLeod
('83)


7. Orri Sigurjónsson
('61)


8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Jewook Woo
('61)

11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('61)

18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)
Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
('61)

4. Hermann Helgi Rúnarsson
('61)

5. Jordan Damachoua
('55)

19. Ragnar Óli Ragnarsson
('83)

20. Páll Veigar Ingvason
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
('61)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Sigurður Grétar Guðmundsson
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Jónas Leifur Sigursteinsson
Jens Ingvarsson
Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('28)
Sammie Thomas McLeod ('46)
Aron Birkir Stefánsson ('52)
Rauð spjöld: