Stade de France Ý ParÝs
laugardagur 28. maÝ 2022  kl. 19:36
┌rslitaleikur Meistaradeildarinnar
A­stŠ­ur: GlŠnřtt gras og 20 grß­u hiti
Dˇmari: ClÚment Turpin (Frakkland)
Ma­ur leiksins: Thibaut Courtois
Liverpool 0 - 1 Real Madrid
0-1 VinÝcius Junior ('59)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Alisson (m)
3. Fabinho
4. Virgil van Dijk
5. Ibrahima Konate
6. Thiago Alcantara ('77)
10. Sadio Mane
11. Mohamed Salah
14. Jordan Henderson ('77)
23. Luis DÝaz ('65)
26. Andy Robertson
66. Trent Alexander-Arnold

Varamenn:
62. Caoimhin Kelleher (m)
7. James Milner
8. Naby Keita ('77)
9. Roberto Firmino ('77)
12. Joe Gomez
17. Curtis Jones
18. Takumi Minamino
20. Diogo Jota ('65)
21. Konstantinos Tsimikas
21. Alex Oxlade-Chamberlain
32. Joel Matip

Liðstjórn:
Jurgen Klopp (Ů)

Gul spjöld:
Fabinho ('62)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
90. mín Leik loki­!
REAL MADRID ER EVRËPUMEISTARI! Thibaut Courtois er ma­ur leiksins. Takk fyrir samfylgdina. Leikurinn ver­ur nßnar ger­ur upp ß Fˇtbolta.net Ý kv÷ld.Eyða Breyta
90. mín
+4

Ein mÝn˙ta eftir.
Eyða Breyta
90. mín
+3

Ůa­ eru tvŠr mÝn˙tur eftir af uppgefnum uppbˇtartÝma. Real Madrid gert afskaplega vel Ý a­ 'drepa leikinn' hÚr Ý lokin.
Eyða Breyta
90. mín Rodrygo (Real Madrid) VinÝcius Junior (Real Madrid)
+2
Eyða Breyta
90. mín
+2 Camavinga me­ skot yfir. Fjˇr­a tilraun Real Madrid Ý leiknum.
Eyða Breyta
90. mín
+1

Ceballos Ý DAUđAFĂRI en var ekki alveg viss hva­ hann Štla­i a­ gera. Endar me­ hornspyrnu til Real Madrid.
Eyða Breyta
90. mín
UppbˇtartÝminn er a­ minnsta kosti 5 mÝn˙tur.
Eyða Breyta
90. mín Dani Ceballos (Real Madrid) Luka Modric (Real Madrid)

Eyða Breyta
88. mín


Eyða Breyta
88. mín


Eyða Breyta
87. mín
Benzema reynir a­ komast framhjß Trent en Trent vandanum vaxinn.
Eyða Breyta
87. mín
Gengur vel hjß Real Madrid n˙na a­ halda boltanum.
Eyða Breyta
85. mín Eduardo Camavinga (Real Madrid) Federico Valverde (Real Madrid)

Eyða Breyta
85. mín
Ungstirni­ Camavinga er a­ mŠta innß. Hefur ßtt hßgŠ­a innkomur Ý ■essari keppni.
Eyða Breyta
84. mín
Real Madrid Ý skyndisˇkn en Alisson ß tßnum og handsamar boltann.
Eyða Breyta
83. mín
Courtois!!!! Hva­ er a­ gerast hÚrna! Enn ein roooosaleg varsla frß honum. N˙na frß Salah. ŮvÝlÝk frammista­a hjß Belganum.
Eyða Breyta
82. mín


Eyða Breyta
82. mín
Naby Keita Ý flottu sktofŠri en me­ alveg glata­a tilraun. Langt frß ■vÝ a­ koma boltanum ß marki­.
Eyða Breyta
81. mín
StˇrhŠtta vi­ mark Liverpool en Courtois nŠr me­ naumindum a­ koma boltanum Ý horn. Courtois b˙inn a­ vera gj÷rsamlega geggja­ur Ý ■essum leik.
Eyða Breyta
80. mín
BrasilÝski Ronaldo me­al ßhorfenda Ý st˙kunni. S˙ go­s÷gn.
Eyða Breyta
80. mín
"Real Madrid er Ý k÷­lunum. Stanslaus sˇkn Liverpool," segir H÷ddi Magg. ═ ■eim skrifu­u or­um fŠr Liverpool gott fŠri en dŠmd rangsta­a.
Eyða Breyta
79. mín
VinÝcius Junior me­ dřfu og Turpin dˇmari segir honum a­ standa upp.
Eyða Breyta
77. mín Roberto Firmino (Liverpool) Thiago Alcantara (Liverpool)
Tveir mi­jumenn teknir af velli.
Eyða Breyta
77. mín Naby Keita (Liverpool) Jordan Henderson (Liverpool)

Eyða Breyta
77. mín
Casemiro Ý dau­afŠri en tekur stˇrfur­ulega ßkv÷r­un! Reynir sendingu Ý sta­ ■ess a­ taka skoti­. Virtist ekki ßtta sig ß st÷­unni sem hann var Ý.
Eyða Breyta
76. mín
Firmino er lÝka a­ koma inn. Tv÷f÷ld skipting.
Eyða Breyta
75. mín
Liverpool sŠkir og sŠkir og reynir a­ finna glufur. Trent me­ skot framhjß, Jota reyndi a­ teygja sig Ý boltann en ■a­ gekk ekki.
Eyða Breyta
73. mín
Naby Keita a­ gera sig klßran.
Eyða Breyta
71. mín

Eyða Breyta
70. mín
SALAH EN COURTOIS BJARGAR ENN OG AFTUR!
Eyða Breyta
69. mín
Liverpool fŠr tvŠr hornspyrnur me­ sk÷mmu millibili.
Eyða Breyta
67. mín


Eyða Breyta
65. mín Diogo Jota (Liverpool) Luis DÝaz (Liverpool)
"Hrˇs ß Carvajal a­ hafa haldi­ DÝaz ni­ri," segir Heimir HallgrÝmsson.
Eyða Breyta
64. mín
Salah me­ skot sem Courtois nŠr a­ verja frßbŠrlega. Sß er heitur Ý rammanum.

Jota a­ gera sig klßran Ý a­ koma inn hjß Liverpool.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Fabinho (Liverpool)
Fabinho braut ß Valverde og fÚkk rÚttilega ßminningu. Of seinn Ý ■etta.
Eyða Breyta
61. mín


Eyða Breyta
60. mín


Eyða Breyta
59. mín MARK! VinÝcius Junior (Real Madrid), Sto­sending: Federico Valverde
VIN═CIUS JUNIO SKORAR AF STUTTU FĂRI! REAL MADRID TEKUR FORYSTUNA!

Valverde me­ fasta fyrirgj÷f og VinÝcius er vi­ fjŠrst÷ngina og skorar. Trent spila­i hann rÚttstŠ­an.
Eyða Breyta
58. mín
Salah me­ skot Ý varnarmann. Kallar eftir ■vÝ a­ dŠmd sÚ hendi en Alaba var me­ hendina upp a­ lÝkamanum. Aldrei vÝti.
Eyða Breyta
54. mín


Eyða Breyta
54. mín


Atviki­ umtala­a ˙r fyrri hßlfleik, myndin tekin rÚtt ß­ur en Benzema kom knettinum Ý neti­.
Eyða Breyta
53. mín


Eyða Breyta
52. mín
Salah me­ fyrirgj÷f sem Courtois nŠr a­ grÝpa.
Eyða Breyta
48. mín
Trent me­ stˇrhŠttulega sendingu Štla­a Luis DÝaz en Carvajal nŠr me­ naumindum a­ komast Ý boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur farinn af sta­ - ١ sta­an sÚ markalaus hefur leikurinn alls ekki veri­ lei­inlegur, nˇg af umtalsefnum. Markv÷r­ur Real Madrid besti ma­ur fyrri hßlfleiks, ßtti stˇrkostlega markv÷rslu.
Eyða Breyta
45. mín
Reglan er s˙ a­ ef Fabinho er 'viljandi' a­ spila boltanum, ■ß er ■a­ ekki rangsta­a. Ef boltinn fer af honum, ■ß er ■a­ rangsta­a. Dˇmararnir hafa meti­ ■a­ ■annig a­ boltinn fer af Fabinho, en hann er ekki a­ reyna a­ spila honum 'viljandi' - flˇki­ mßl. Sjß nßnar hÚrna.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Jß ßhugaver­ur fyrri hßlfleikur a­ baki. Liverpool talsvert betra li­i­ en Real Madrid kom boltanum Ý neti­, marki­ dŠmt af. Umdeilt mj÷g. Margir a­ klˇra sÚr Ý hausnum.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur


Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Eftir ROSALEGA langa VAR sko­un stendur dˇmurinn. Rangsta­a.

Boltinn fˇr af Fabinho sřndist mÚr og Úg hÚlt a­ ■eir vŠru a­ fara a­ dŠma mark! Ni­ursta­a sem kemur mÚr ß ˇvart og ver­ur miki­ rŠtt um.
Eyða Breyta
43. mín
BENZEMA SKORAR EN DĂMD RANGSTAđA! VandrŠ­agangur Ý v÷rn Liverpool og Benzema nŠr a­ koma boltanum Ý neti­ en dŠmd rangsta­a.

Veri­ a­ sko­a ■etta Ý VAR.
Eyða Breyta
42. mín
Henderson fyrirli­i me­ h÷rkuskot af l÷ngu fŠri en talsvert langt framhjß.
Eyða Breyta
41. mín
Sadi Mane me­ sn˙ning og skot sem fer af varnarmanni og Ý hli­arneti­. Hornspyrna.
Eyða Breyta
39. mín
Thibaut Courtois hefur ßtt 54 markv÷rslur Ý Meistaradeildinni ß tÝmabilinu. A­eins Petr Cech (me­ Chelsea, 58 2011-12) hefur ßtt fleiri v÷rslur ß einu tÝmabili Ý keppninni.
Eyða Breyta
36. mín
Real Madrid vinnur hornspyrnu en Alisson handsamar boltann og sparkar strax fram.
Eyða Breyta
35. mín
Salah me­ skalla beint ß Courtois.
Eyða Breyta
34. mín
Real Madrid hefur enn ekki ßtt marktilraun, Liverpool hefur ßtt sj÷ tilraunir. Meira jafnvŠgi ■ˇ Ý leiknum n˙na en ß­an.
Eyða Breyta
31. mín


Eyða Breyta
29. mín
Enn er talsver­ur fj÷ldi ßhorfenda fyrir utan a­ reyna a­ komast inn ß leikvanginn. Franska l÷greglan beitir pipar˙­a og reynir a­ hindra fj÷lmi­lafˇlk Ý a­ mynda ■a­ sem ß sÚr sta­.
Eyða Breyta
28. mín
Real Madrid a­eins a­ nß betra jafnvŠgi ß ■etta eftir ■ungar sˇknarlotur Liverpool fyrr Ý leiknum.
Eyða Breyta
27. mín


Eyða Breyta
22. mín
Heimir HallgrÝmsson: "Ůetta er of au­velt fyrir Liverpool. Ůeir komast Ý fŠri Ý hvert sinn sem ■eir komast Ý boltann."
Eyða Breyta
21. mín
MANE MEđ SKOT SEM COURTOIS VER ═ STÍNGINA! ŮvÝlÝk markvarsla.
Eyða Breyta
20. mín
Mo Salah leggur boltann ˙t ß Trent sem er Ý gˇ­ri st÷­u en skřtur hßtt yfir marki­. Real Madrid ß Ý erfi­leikum!
Eyða Breyta
18. mín
Salah me­ skot en Courtois ver au­veldlega. Liverpool hŠttulegra.
Eyða Breyta
17. mín
BESTA FĂRI LEIKSINS TIL ŮESSA! Trent me­ sendingu ß Salah sem nŠr skoti en Courtois nŠr a­ vera! ═ kj÷lfari­ kemur svo ■ung pressa frß Liverpool sem endar me­ skoti frß Thiago sem CourTois nŠr a­ verja.
Eyða Breyta
15. mín
VinÝcius Junior tekur ß rßs me­ boltann en Konate me­ flottan varnarleik og st÷­var hann.
Eyða Breyta
14. mín
Robertson me­ fyrirgj÷f sem fer Ý varnarmann og breytir um stefnu ß­ur en boltinn endar Ý h÷ndunum ß Thibaut Courtois.
Eyða Breyta
13. mín
Vi­ erum enn a­ bÝ­a eftir fyrstu alv÷ru marktilraun leiksins.
Eyða Breyta
11. mín
Salah me­ skot yfir en ■a­ var b˙i­ a­ flagga. Boltinn var farinn afturfyrir Ý a­dragandanum.
Eyða Breyta
10. mín
Heimir HallgrÝmsson er a­sto­arlřsandi hjß Viaplay. Talar um a­ ßhugaver­asta einvÝgi­ Ý sÝnum huga Ý kv÷ld sÚ Luis DÝaz gegn Dani Carvajal sem er sˇknarbakv÷r­ur.
Eyða Breyta
9. mín

Eyða Breyta
7. mín
Valverde me­ fyrirgj÷f sem Fabinho skallar frß.
Eyða Breyta
2. mín
Liverpool spilar me­ hßpressu strax Ý upphafi og nŠr a­ b˙a til vesen fyrir Real Madrid.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
LOKSINS LOKSINS! Stˇrleikirnir gerast varla stŠrri en ■etta. Liverpool ßtti upphafssparki­ Ý ■essum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Vß, ■vÝlÝkur lÚttir a­ sjß a­ leikmenn eru mŠttir Ý g÷ngin. Ůessi leikur fer af sta­ 19:36 (Sta­fest).
Eyða Breyta
Fyrir leik
JŠja ■etta er a­ gerast. S÷ngkonan Camila Cabello er a­ mŠta ˙t ß v÷llinn til a­ flytja opnunaratri­i­ fyrir leikinn. Ătla ekki a­ ■ykjast vita hver Cabello er.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Tßragas nota­ fyrir utan leikvanginn.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůetta er ekki e­lilega vandrŠ­alegt fyrir UEFA... leiktÝminn n˙na er kominn ß 19:36! Reyndar frßbŠr tÝmi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Thiago er me­al leikmanna sem eru a­ hita upp. Ůa­ vir­ist ■vÝ vera sem hann muni byrja en er klßrlega ekki 100% heill. Spurning hversu lengi hann mun endast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enn frekari seinkun... n˙ er stefnt ß a­ byrja 19:30
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůetta er ansi ney­arlegt. UEFA hefur n˙ gefi­ ■a­ ˙t a­ seinkunin sÚ af ÷ryggisßstŠ­um. Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ ■a­ ver­ur frekari seinkun. Leikmenn Liverpool eru aftur mŠttir ˙t ß v÷ll a­ hita!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Me­an vi­ bÝ­um. Lei­irnar til ParÝsar. Gu­mundur A­alsteinn ┴sgeirsson tˇk saman lei­ir ■essara tveggja m÷gnu­u li­a Ý ■ennan ˙rslitaleik.

Smelltu hÚr til a­ lesa greinina
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enskir fj÷lmi­lar gagnrřna har­lega skipulagi­ Ý kringum leikinn. Vegna lÚlegs skipulags hafi gengi­ svona illa a­ koma ßhorfendum inn ß Stade de France. Ůess vegna sÚ seinkun ß leiknum. Frakkarnir segja a­ ßhorfendur hafi skila­ sÚr seint ß v÷llinn en Englendingar eru ˇsammßla og kenna skipulagsleysi um.
Eyða Breyta
Fyrir leik
BBC greinir frß ■vÝ a­ leikurinn eigi n˙na a­ hefjast 19:15.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn mun ekki hefjast ß ßŠtlu­um tÝma ■ar sem illa hefur gengi­ a­ koma ßhorfendum inn ß leikvanginn. Ekki er b˙i­ a­ gefa upp hvenŠr leikurinn ß a­ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
GlŠnřjar myndir voru a­ berast frß Hafli­a Ý ParÝs:


Eyða Breyta
Fyrir leik
Thiago er n˙na Ý dj˙pum samrŠ­um vi­ Naby Keita eftir a­ hafa spjalla­ vi­ Klopp. LÝtur ˙t fyrir a­ Thiago geti ekki byrja­ leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ eru grÝ­arlegar ra­ir og traffÝk fyrir utan leikvanginn. Fj÷lmargir stu­ningsmenn Liverpool eiga Ý erfi­leikum me­ a­ komast inn og eiga ß hŠttu a­ missa af upphafi leiksins. Liverpool-hluti st˙kunnar er nßnast hßlfsetinn ■egar r˙mar 20 mÝn˙tur eru Ý leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
T═đINDI FR┴ PAR═S

Hafli­i Brei­fj÷r­ er ß Stade de France og var a­ senda mÚr a­ svo vir­ist vera sem Naby Keita komi inn Ý byrjunarli­i­ Ý sta­ Thiago. Klopp og Thiago rŠddu stuttlega saman, Thiago fˇr inn og kom svo aftur ˙t og fˇr einn a­ skokka me­ sj˙kra■jßlfara.

Keita hitar me­ byrjunarli­inu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
H÷ddi Magg og Michael Laudrup hressir ß Viaplay.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef Liverpool vinnur Ý kv÷ld ver­ur ■a­ Ý fjˇr­a sinn Ý r÷­ sem ■řskur stjˇri vinnur Meistaradeildina.

2018-19: Jurgen Klopp me­ Liverpool
2019-20: Hansi Flick me­ Bayern MŘnchen
2020-21: Thomas Tuchel me­ Chelsea
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nˇg af ljˇsmyndurum.


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ Liverpool kemur Michael Owen ekki ß ˇvart. "Eins sterkt og ■a­ gerist. Erfitt fyrir Matip en Klopp hefur ve­ja­ ß hra­ann Ý Konate"Eyða Breyta
Fyrir leik
BRJËTANDI T═đINDI


Konate Ý byrjunarli­i Liverpool en Matip ß bekknum, Thiago og Fabinho hafa hrist af sÚr mei­sli og byrja bß­ir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liverpool r˙tan festist Ý traffÝk ß lei­inni ß v÷llinn en er mŠtt ß Stade de France.


Eyða Breyta
Fyrir leik


Jurgen Klopp, stjˇri Liverpool. er ekki a­ leitast eftir ■vÝ a­ nß fram hefndum. Li­in mŠttust sÝ­ast Ý ˙rslitaleiknum ßri­ 2018 og haf­i Real Madrid betur, 3-1.

Mohamed Salah meiddist eftir hßlftÝmaleik er Sergio Ramos beitti fantabr÷g­um og krŠkti Ý handlegg hans me­ ■eim aflei­ingum a­ Salah meiddist.

Loris Karius ger­i tv÷ dřrkeypt mist÷k Ý leiknum og MadrÝdingar unnu ■rettßnda titil sinn. Klopp vill ekki hefnd.

"Ůetta var erfitt kv÷ld fyrir okkur og ■a­ var erfitt a­ taka ■vÝ," sag­i Klopp.

"╔g held a­ hefnd sÚ ekki einhver frßbŠr hugmynd og Úg tr˙i ekki ß slÝkt. ╔g skil hva­ Mo sag­i, hann vill ˙tkljß einhver mßl, en Ý Ůřskalandi ■ß er alltaf sagt a­ ma­ur hittist tvisvar Ý lÝfinu."

"Ůa­ vŠri frßbŠr saga ef vi­ fßum tŠkifŠri­ til a­ vinna Ý ■etta sinn en ■a­ ver­ur ekki ˙taf ■vÝ sem ger­ist ßri­ 2018,"
sag­i Klopp Ý lokin.
Eyða Breyta
Fyrir leik


VefsÝ­a BBC fÚkk lesendur sÝna til a­ setja saman sameiginlegt byrjunarli­ beggja li­a. Ůetta var ni­ursta­an.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hafli­i er ekki Ý bleika bolnum!


Eyða Breyta
Fyrir leik


Jurgen Klopp og Carlo Ancelotti eru bß­ir a­ střra li­i Ý sÝnum fimmta Evrˇpu˙rslitaleik.

A­eins tveir hafa komi­ vi­ s÷gu Ý fleirum, Giovanni Trapattooni (7) og Sir Alex Ferguson (6).

Jose Mourinho er einnig me­ fimm, ■ar ß me­al ˙rslitaleik Sambandsdeildarinnar me­ Roma Ý vikunni.

Ancelotti er sß fyrsti Ý s÷gunni sem er stjˇri Ý fimm Meistaradeildar˙rslitaleikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Halldˇr ┴rnason, a­sto­ar■jßlfari Brei­abliks:

Liverpool 1 - 2 Real Madrid
Ef allt er e­lilegt ■ß vinnur Liverpool ■ennan leik. Ůeir eru betra li­, hafa veri­ frßbŠrir Ý allan vetur, og vel a­ ■vÝ komnir a­ vinna Meistaradeildina. Ůeir munu nota vonbrig­in a­ klßra ekki deildina heima sem orkugjafa og ver­a miklu betra li­i­ Ý leiknum.

Hinsvegar er ■a­ stundum ■annig a­ leikir vinnast e­a tapast ß einhverju ÷­ru en ■vÝ augljˇsa. Eitthva­ momentum og stemning Ý bland vi­ heppni hefur fleytt Real Madrid ß ■ennan sta­ Ý keppninni. Auk ■ess tr˙a ■eir ekki a­ ■eir geti tapa­. Ůannig hefur ˙tslßttarkeppnin veri­ og ■eir munu taka ■a­ alla lei­.

2-1 sigur Real, sigurmark frß Benzema og Real Madrid tryggir sÚr sinn 14. titil.

Siggi H÷skulds, ■jßlfari Leiknis:

Liverpool 4 - 0 Real Madrid
Ekki flˇki­. Liverpool hleypur yfir ■etta Ý kv÷ld. Thiago og Fabinho ver­a ■arna ß mi­svŠ­inu klßrir og ver­a langbestir ß vellinum. 4-0 Liverpool.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Hafli­i Brei­fj÷r­ rakst ß ■essa sem auglřsir eftir mi­um ß leikinn. HŠgara sagt en gert a­ fß mi­a ß ■ennan risaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Menn leggja řmislegt ß sig til a­ komast ß leikinn. Eftir a­ flugi ■essara Liverpool stu­ningsmanna til ParÝsar var aflřst leig­u ■eir sÚr hra­bßt og sigldu yfir Ermarsundi­.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Jurgen Klopp er spenntur.


"Ůetta ver­ur erfi­ur leikur, Real Madrid er sigursŠlasta fÚlag keppninnar og vi­ erum a­ spila ß mˇti nokkrum leikm÷nnum sem geta unni­ Meistaradeildina Ý fimmta sinn. Ůjßlfarinn ■eirra getur unni­ Ý fjˇr­a sinn. Ůetta er reynsla sem ■˙ fŠr­ ekki yfir nˇttu," sag­i Klopp ß frÚttamannafundi Ý gŠr.

"Vi­ b˙um samt lÝka yfir ■okkalegri reynslu ˙r keppninni. Vi­ h÷fum komist Ý ■rjß ˙rslitaleiki ß fimm ßrum sem er mj÷g sÚrstakt. Ůa­ ver­ur ekki vandamßl a­ finna hvatningu fyrir ˙rslitaleikinn, ■a­ eru 26 leikmenn me­ Ý fer­alaginu og ■eir eru allir me­ mismunandi hluti sem hvetja ■ß ßfram fyrir ■ennan leik."

"Vi­ erum ekki b˙nir a­ gleyma hva­ ger­ist Ý sÝ­asta ˙rslitaleik gegn Real en ■a­ eru nokkur ßr li­in. Einhverjir munu vilja hefna sÝn en ■a­ er mikilvŠgt a­ ■a­ sÚ ekki eini hvatinn. Ůa­ eru svo margar ßstŠ­ur fyrir ■vÝ a­ leikmenn Šttu a­ gefa sig alla Ý leikinn anna­ kv÷ld. Tapi­ 2018 gŠti veri­ ein ßstŠ­a en h˙n mß ekki vera s˙ eina e­a s˙ mikilvŠgasta."


Klopp, sem Štlar ekki a­ gera neinar breytingar ß leikstÝl Liverpool fyrir ˙rslitaleikinn, telur Real Madrid vera lÝklegri til sigurs vegna magna­rar reynslu sinnar ˙r keppninni.

"Ůa­ er erfitt a­ svara ■essu en ef Úg horfi til s÷gunnar ■ß ver­ Úg a­ segja Real Madrid ■vÝ ■eir b˙a yfir svo mikilli reynslu frß sÝ­asta ßratugi. Ůa­ sem er mikivŠgast fyrir okkur er a­ vi­ spilum okkar leikstÝl fullir sjßlfstrausts, strßkarnir myndu byrja a­ efast ef Úg myndi breyta leikstÝlnum allt Ý einu fyrir einn leik. ╔g veit ekki hvort li­i­ er sigurstranglegra og mÚr er eiginlega alveg sama."

"Vi­ erum betra li­ Ý dag heldur en sÝ­ast ■ar sem vi­ mŠttum Ý talsvert verri a­stŠ­ur - vi­ misstum lykilmann (Salah) Ý mei­sli og markv÷r­urinn (Karius) var me­ heilahristing. Strßkarnir hafa ■rˇa­ sinn leik miki­ sÝ­ustu fj÷gur ßr og ■eir eru ekki komnir aftur Ý ˙rslitaleikinn fyrir slysni. Ůa­ er enginn hissa ß ■vÝ a­ vi­ sÚum hÚrna."
Eyða Breyta
Fyrir leik


Frakkinn Clement Turpin fŠr ■a­ verkefni a­ dŠma ˙rslitaleikinn. Turpin hefur veri­ Ý hˇpi bestu dˇmara Evrˇpu Ý nokkurn tÝma en hann hefur veri­ al■jˇ­legur dˇmari sÝ­an 2010 og Ý hˇpi elÝtudˇmara sÝ­an 2012.

A­sto­ardˇmararnir, fjˇr­i dˇmarinn og a­al VAR dˇmarinn koma einnig frß Frakklandi en Ý VAR-teyminu mß finna tvo Ýtalska dˇmara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stˇra stundin er a­ renna upp!

Ensku bikarmeistararnir Ý Liverpool og Spßnarmeistararnir Ý Real Madrid mŠtast Ý ˙rslitaleik Meistaradeildar Evrˇpu klukkan 19:00 Ý ParÝs. Leikurinn ßtti upphaflega a­ vera Ý PÚtursborg Ý R˙sslandi en var fŠr­ur eftir innrßs R˙ssa Ý ┌kraÝnu.

Hafli­i Brei­fj÷r­ er me­ myndavÚlina Ý ParÝs ß vegum Fˇtbolta.net en sjßlfur textalřsi Úg ■essum leik Ý gegnum ˙tsendingu Viaplay, beint ˙r Brei­holtinu.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Thibaut Courtois (m)
2. Dani Carvajal
3. Eder Militao
4. David Alaba
8. Toni Kroos
9. Karim Benzema
10. Luka Modric ('90)
14. Casemiro
15. Federico Valverde ('85)
20. VinÝcius Junior ('90)
23. Ferland Mendy

Varamenn:
6. Nacho
7. Eden Hazard
11. Marco Asensio
12. Marcelo
17. Lucas Vazquez
18. Gareth Bale
19. Dani Ceballos ('90)
21. Rodrygo ('90)
22. Isco
24. Mariano
25. Eduardo Camavinga ('85)

Liðstjórn:
Carlo Ancelotti (Ů)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: