
Framvöllur
föstudagur 01. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Axel Freyr Harđarson
föstudagur 01. júlí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Axel Freyr Harđarson
Kórdrengir 1 - 0 Grótta
1-0 Óskar Atli Magnússon ('7)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Nikita Chagrov (m)

4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson
('40)


10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar

17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Axel Freyr Harđarson
20. Óskar Atli Magnússon
('75)

21. Guđmann Ţórisson (f)
22. Nathan Dale
77. Sverrir Páll Hjaltested
Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
('75)

19. Kristófer Jacobson Reyes
('40)

33. Magnús Andri Ólafsson
Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson
Gul spjöld:
Hákon Ingi Einarsson ('24)
Iosu Villar ('51)
Nikita Chagrov ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokiđ!
Kórdrengir ađ sigla sigrinum heim.
Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
Kórdrengir ađ sigla sigrinum heim.
Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
83. mín
Dauđafćri!!!
Nikita međ langt kast fram á Ţóri sem er kominn einn í gegn!
Reynir ađ taka boltann framhjá Jón Ívan sem sér viđ honum!
Ţarna hefđi Ţórir getađ lokađ leiknum.
Eyða Breyta
Dauđafćri!!!
Nikita međ langt kast fram á Ţóri sem er kominn einn í gegn!
Reynir ađ taka boltann framhjá Jón Ívan sem sér viđ honum!
Ţarna hefđi Ţórir getađ lokađ leiknum.
Eyða Breyta
72. mín
Fćriii!
Ţórir Rafn sendir fyrir markiđ á Sverri Pál sem er galopin en hann ţarf ađ teygja sig í boltann og setur hann yfir!
Eyða Breyta
Fćriii!
Ţórir Rafn sendir fyrir markiđ á Sverri Pál sem er galopin en hann ţarf ađ teygja sig í boltann og setur hann yfir!
Eyða Breyta
65. mín
Grótta ađ fá aukapsyrnu fyrir utan teig Kórdrengja!
Luke Rae međ takta og sendir hann áfram á Kristófer Orra sem fćr aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
Grótta ađ fá aukapsyrnu fyrir utan teig Kórdrengja!
Luke Rae međ takta og sendir hann áfram á Kristófer Orra sem fćr aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
62. mín
Grótta ţurfa ađ fara reyna á Nikita í markinu, hafa átt engar tilraunir á markiđ af viti.
Eyða Breyta
Grótta ţurfa ađ fara reyna á Nikita í markinu, hafa átt engar tilraunir á markiđ af viti.
Eyða Breyta
59. mín
Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Nikita grípur horniđ ţćginlega og kastar boltanum strax fram á Ţóri Rafn. Óliver hangir í honum og fćr spjald.
Eyða Breyta
Nikita grípur horniđ ţćginlega og kastar boltanum strax fram á Ţóri Rafn. Óliver hangir í honum og fćr spjald.
Eyða Breyta
55. mín
VÓ!
Boltinn kemur hár á Iosu Villar sem er langt fyrir utan. Hann tekur frábćrt skot í fyrsta á lofti en Jón Ívan međ frábćra vörlsu!
Eyða Breyta
VÓ!
Boltinn kemur hár á Iosu Villar sem er langt fyrir utan. Hann tekur frábćrt skot í fyrsta á lofti en Jón Ívan međ frábćra vörlsu!
Eyða Breyta
53. mín
Gult spjald: Valtýr Már Michaelsson (Grótta)
Kórdrengir bruna fram og Valtýr tćklar Axel sem var kominn á mikla ferđ.
Eyða Breyta
Kórdrengir bruna fram og Valtýr tćklar Axel sem var kominn á mikla ferđ.
Eyða Breyta
51. mín
Gult spjald: Iosu Villar (Kórdrengir)
Jón Ívan heldur á boltanum og Kjartan Kári dettur niđur ofar á vellinum. Iosu virđist hafa slegiđ í hann ađ sögn ađstođardómara.
Eyða Breyta
Jón Ívan heldur á boltanum og Kjartan Kári dettur niđur ofar á vellinum. Iosu virđist hafa slegiđ í hann ađ sögn ađstođardómara.
Eyða Breyta
50. mín
Iosu Villar međ góđan bolta upp á Sverri Pál sem sendir út í teiginn á Óskar Atla en skotiđ af varnarmanni.
Eyða Breyta
Iosu Villar međ góđan bolta upp á Sverri Pál sem sendir út í teiginn á Óskar Atla en skotiđ af varnarmanni.
Eyða Breyta
42. mín
Kristófer Reyes sendir upp á Ţóri Rafn sem á fyrirgjöf en Gróttumenn skalla frá.
Eyða Breyta
Kristófer Reyes sendir upp á Ţóri Rafn sem á fyrirgjöf en Gróttumenn skalla frá.
Eyða Breyta
40. mín
Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir)
Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)
Hákon meiddist í einvíginu viđ Júlí áđan og ţarf ađ koma útaf.
Eyða Breyta


Hákon meiddist í einvíginu viđ Júlí áđan og ţarf ađ koma útaf.
Eyða Breyta
38. mín
Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Tuđar í dómaranum, er ađ biđja um seinna gula á Hákon Inga eftir ađ hann fer aftan í Júlí.
Eyða Breyta
Tuđar í dómaranum, er ađ biđja um seinna gula á Hákon Inga eftir ađ hann fer aftan í Júlí.
Eyða Breyta
35. mín
Arnar Daníel keyrir Guđmann niđur eftir horn Gróttu og Kórdrengir fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Arnar Daníel keyrir Guđmann niđur eftir horn Gróttu og Kórdrengir fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Gunnlaugur Fannar međ langa sendingu fram á Óskar Atla en Arnar Ţór stígur hann út.
Eyða Breyta
Gunnlaugur Fannar međ langa sendingu fram á Óskar Atla en Arnar Ţór stígur hann út.
Eyða Breyta
30. mín
Nathan Dale međ geggjađa sendingu inn fyrir á Sverri Pál en hann er í rangstöđu.
Eyða Breyta
Nathan Dale međ geggjađa sendingu inn fyrir á Sverri Pál en hann er í rangstöđu.
Eyða Breyta
27. mín
Óliver Dagur fćr boltann frá Kristófer Orra inn í teig en skotiđ fer af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
Óliver Dagur fćr boltann frá Kristófer Orra inn í teig en skotiđ fer af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
22. mín
Gabríel Hrannar á misheppnađa sendingu inn á miđju, Kórdrengir komast í boltann og bruna fram.
Axel Freyr tekur skot sem Jón Ívan grípur.
Eyða Breyta
Gabríel Hrannar á misheppnađa sendingu inn á miđju, Kórdrengir komast í boltann og bruna fram.
Axel Freyr tekur skot sem Jón Ívan grípur.
Eyða Breyta
17. mín
Kjartan Kári fer upp kantinn, skilur boltann eftir handa Kristófer Orra sem á fyrirgjöf sem Kórdrengir skalla frá.
Eyða Breyta
Kjartan Kári fer upp kantinn, skilur boltann eftir handa Kristófer Orra sem á fyrirgjöf sem Kórdrengir skalla frá.
Eyða Breyta
13. mín
Gabríel Hrannar međ frábćra sendingu í gegn á Kjartan Kára en hann er líka rangstćđur.
Eyða Breyta
Gabríel Hrannar međ frábćra sendingu í gegn á Kjartan Kára en hann er líka rangstćđur.
Eyða Breyta
7. mín
MARK! Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir)
Fćr boltann úti hćgra megin viđ vítateig Gróttu, á ekkert spes skot sem fer af varnarmanni og inn!
Eyða Breyta
Fćr boltann úti hćgra megin viđ vítateig Gróttu, á ekkert spes skot sem fer af varnarmanni og inn!
Eyða Breyta
3. mín
Arnar Ţór međ góđan langan bolta á Luke Rae sem sendir fyrir en boltinn endar hjá Nikita í markinu.
Eyða Breyta
Arnar Ţór međ góđan langan bolta á Luke Rae sem sendir fyrir en boltinn endar hjá Nikita í markinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kjartan Kári Halldórsson er markahćstur í deildinni međ sjö mörk (eins og Gonzalo Zamorano hjá Selfyssingum). Hann var í leikbanni í 1-0 sigrinum gegn Ţrótti Vogum en kemur aftur inn í byrjunarliđ Gróttu.
Eyða Breyta

Kjartan Kári Halldórsson er markahćstur í deildinni međ sjö mörk (eins og Gonzalo Zamorano hjá Selfyssingum). Hann var í leikbanni í 1-0 sigrinum gegn Ţrótti Vogum en kemur aftur inn í byrjunarliđ Gróttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Rússneski markvörđurinn Nikita Chagrov fer beint inn í byrjunarliđ Kórdrengja en hann fékk leikheimild í gćr. Sverrir Páll Hjaltested sem skorađi sigurmarkiđ gegn Aftureldingu í bikarnum byrjar einnig.
Eyða Breyta

Byrjunarliđin eru komin inn. Rússneski markvörđurinn Nikita Chagrov fer beint inn í byrjunarliđ Kórdrengja en hann fékk leikheimild í gćr. Sverrir Páll Hjaltested sem skorađi sigurmarkiđ gegn Aftureldingu í bikarnum byrjar einnig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta
Gestirnir frá Seltjarnesi eru í 2. sćti međ 16 stig eftir átta leiki. Liđiđ hefur unniđ fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur. Grótta hafa gert nítján mörk og fengiđ á sig tíu.
Eyða Breyta
Grótta
Gestirnir frá Seltjarnesi eru í 2. sćti međ 16 stig eftir átta leiki. Liđiđ hefur unniđ fimm leiki, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur. Grótta hafa gert nítján mörk og fengiđ á sig tíu.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('69)

7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson

17. Luke Rae
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
('75)

25. Valtýr Már Michaelsson

26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Óliver Dagur Thorlacius
('89)


Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
('89)

5. Patrik Orri Pétursson
11. Ívan Óli Santos
14. Arnţór Páll Hafsteinsson
19. Benjamin Friesen
('75)

20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
('69)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Chris Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('38)
Valtýr Már Michaelsson ('53)
Óliver Dagur Thorlacius ('59)
Rauð spjöld: