Würth völlurinn
föstudagur 05. ágúst 2022  kl. 20:00
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Fylkir 5 - 2 Grindavík
1-0 Emil Ásmundsson ('5)
1-1 Kairo Edwards-John ('12)
1-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('24, víti)
2-2 Emil Ásmundsson ('51)
3-2 Birkir Eyţórsson ('64)
4-2 Benedikt Daríus Garđarsson ('67)
5-2 Arnór Gauti Jónsson ('88)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen ('76)
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('79)
16. Emil Ásmundsson ('63)
17. Birkir Eyţórsson ('79)
27. Arnór Breki Ásţórsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('76)

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('76)
7. Dađi Ólafsson ('79)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('79)
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('76)
77. Óskar Borgţórsson ('63)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Michael John Kingdon
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('23)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
93. mín Leik lokiđ!
Ţá er leik lokiđ hér og ég ţakka bara kćrlega fyrir mig. Ţvílík skemmtun sem ţessi fótboltaleikur var og ţetta mark frá Emil var svo ótrúlega frábćrt, hvet alla til ađ kíkja á ţađ.

Fylkir 5-2 Grindavík
Eyða Breyta
92. mín
Óskar stelur hér boltanum af Sigurjóni og kemst bara í fínt fćri en skotiđ er variđ í horn.
Eyða Breyta
91. mín
Venjulegum leiktíma er lokiđ og ţađ ćtti ekki ađ vera neitt alltof margar mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Arnór Gauti Jónsson (Fylkir)
Fylkismenn kórónasigurinn međ smá heppnismarki

Arnór Gauti fćr boltan fyrir utan teig og tekur bara skotiđ af einhverjum 25-30 metrum.

Boltinn fer í varnarmann og sendir ţar af leiđandi Aron í vitlaust horn og boltinn syngur í netinu.
Eyða Breyta
86. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Kenan Turudija (Grindavík)

Eyða Breyta
84. mín
Fylkismenn fá hér 3 hornspyrnur í röđ og úr ţeirri síđustu fćr Frosti alveg fínt skallafćri en ţađ fer yfir.
Eyða Breyta
79. mín Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín Dađi Ólafsson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
76. mín Ómar Björn Stefánsson (Fylkir) Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
76. mín Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Mathias Laursen (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín
Grindavík er ekki sjón ađ sjá. Fylkismenn međ algjöra yfirhönd í ţessum seinni hálfleik.
Eyða Breyta
70. mín Freyr Jónsson (Grindavík) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)

Eyða Breyta
70. mín Kristófer Páll Viđarsson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
70. mín Juanra Martínez (Grindavík) Kairo Edwards-John (Grindavík)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir), Stođsending: Óskar Borgţórsson
Fylkismenn ađ gefa Grindvíkingum góđan skjálfta

Óskar nćr skoti aleinn inn í teig sem er variđ en Birkir nćr frákastinu.

Birkir setur hann svo aftur á Óskar sem tekur frekar lélegt skot sem stefnir framhjá en Benedikt nćr ađ pota boltanum inn ţar sem hann lúrđi á fjćr.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Birkir Eyţórsson (Fylkir), Stođsending: Óskar Borgţórsson
Greinilega hárrétt skipting

Óskar fćr boltan úti vinstra megin og kemur međ góđan bolta inn í teig ţar sem Birkir er sterkur og skallar ţetta inn.
Eyða Breyta
63. mín Óskar Borgţórsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Mađur leiksins fćr snemmbúna heiđursskiptingu.
Eyða Breyta
60. mín

Eyða Breyta
58. mín
Grindavík skorar hér líka mark sem er dćmt af fyrir rangstöđu. Aftur ekki glóru hvort ţađ hafi veriđ rétt en leikmenn mótmćltu allaveg ekki mikiđ.
Eyða Breyta
56. mín
Fylkismenn skora mark hérna en dómarinn dćmir rangstöđu. Ég gat ekki séđ hvort ţetta hafi veriđ rétt eđa ekki en treystum bara teyminu.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir), Stođsending: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
VÁÁÁÁÁÁÁ MARK TÍMABILSINS ER KOMIĐ HÉR Í ÁRBĆNUM

Ţórđur kemur međ sendinguna fyrir og jeremías og jenas hvađ ţetta var sturlađ mark.

Emil tekur bara stökkiđ og ég get ekki líst ţessu öđruvísi en ađ hann tekur skćrisspyrnu frá enda teigsins sem syngur uppi í samskeytunum!

Takk fyrir mig!!!
Eyða Breyta
50. mín
Fylkismenn fá horn sem nćr ađ skapa töluverđa hćttu. Skot heimamanna fer í varnarmann og aftur út á Emil en skotiđ hans fer ţá framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
Svakalegur darrađadans inn á teig Grindvíkinga ţar sem Ţórđur reynir eins og hann getur ađ ná skoti á markiđ.

Boltinn endar á ađ renna afturfyrir og dómarinn dćmir markspyrnu sem Fylkismenn eru alls ekki sáttir međ.
Eyða Breyta
46. mín
Strax eftir einhverjar 5 sekúndur er Mathias Laursen svo nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri ţađ vantađi bara einhverja nokkra cm ađ hann myndi ná skoti einn á móti markmanni.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Líflegum fyrri hálfleik lokiđ. Nokkuđ jafnrćđi réđ yfir en ţađ var Grindavík sem náđi ađ skora fleiri mörk og ţví leiđa ţeir. Vonumst bara eftir meira af ţví sama.

Sjáumst eftir korter.
Eyða Breyta
41. mín
Fylkismenn byggja upp góđa sókn og gefa hann út á Ţórđ sem er aleinn fyrir utan teig en hann kemur međ alveg arfaslakt skot sem fer hátt yfir.
Eyða Breyta
38. mín
Fylkismenn liggja á Grindvíkingum eins og er. En ţađ er Grindavík sem fćr fćriđ.

Langur bolti fram og Kairo vinnur kapphlaupiđ, hann tekur eina snertingu inn á völl og tekur skotiđ en ţađ fer framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Hrađinn í leiknum orđin örlítiđ minni en ennţá töluvert jafnrćđi yfir liđunum.
Eyða Breyta
29. mín
Fylkismenn senda hérna milli kantana í gegnum teiginn en enginn sóknarmađur virđist ćtla ađ gera árás á ţessa bolta.

Ţá fćer bara Arnór Gauti ađ taka skotiđ fyrir utan teig en ţađ er variđ.
Eyða Breyta
24. mín Mark - víti Guđjón Pétur Lýđsson (Grindavík)
Guđjón Pétur tekur spyrnuna og sendir Ólaf í rangt horn.

Öruggt hjá nýja manninum.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
23. mín
VÍTI!!!!

Gríndavík er ađ fá víti
Eyða Breyta
21. mín
Ţrumuskot frá Símoni Loga fyrir utan teig sem fer reyndar frekar hátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Hvernig var ţetta ekki mark!

Benedikt Daríus fćr gullfallega sendingu á sig og er kominn inn í teig. Ţá fer hann framhjá einu og tekur skotiđ sem er variđ.

Benedikt tekur frákastiđ og skotiđ hans er aftur variđ.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Kairo Edwards-John (Grindavík)
Frábćrt einstaklingsframtak

Boltinn berst út til vinstri á Kairo ţar sem hann fíflar einfaldlega Orra Svein upp úr skónum og klárar svo snyrtilega í fjćrhorniđ.

Ţessi leikur virđist ćtla verđa fjörugur!
Eyða Breyta
12. mín
Hornspyrna frá Símoni Loga sem virđist vera mjög slök og of stutt en Aron Jóh gerir rosalega vel ađ ná skoti en ţađ fór rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Frábćr sprettur frá Benedikt Daríus upp vinstri kantinn ţar sem hann hristir af sér mann og annan.

Sendingin hans ratar síđan ekki á samherja en hann hrifsar boltan bara til sín aftur og tekur skot sem er variđ í horn.

Ekkert kom út horninu.
Eyða Breyta
8. mín
Símon Logi međ skot fyrir utan teig sem fer yfir.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Emil Ásmundsson (Fylkir), Stođsending: Unnar Steinn Ingvarsson
Ţetta tók ekki langan tíma!

Fylkismenn spiluđu rosalega vel saman á hćgri kantinum og Grindavík náđi ekki ađ klukka einn einasta mann.

Boltinn fer svo út á Unnar sem kemur međ frábćran bolta inn í teig ţar sem Emil er aleinn og klárar snyrtilega.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta horn leiksins kemur snemma og ţađ eru Fylkismenn sem taka ţađ.

Arnór Breki tók horniđ og ţađ var bara nokkuđ fínt, Orri Sveinn nćt skallanum en ţađ fer yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er leikurinn farinn af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba inn á völlinn og ţurfa ađ taka smá aukagöngutúr ţar sem vallarstjóri kveikti á vatninu beint fyrir framan ţá en ţađ ćtti ekki ađ trufla ţessa menn ađ fara í smá sturtu fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fámennt en góđmennt 10 mínútum fyrir leik. Enska úrvalsdeildin var nú líka ađ fara í gagn og ţađ gćti haft áhrif.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús

Fylkir gerir ađeins eina breytingu á sínu liđi en ţađ er hann Emil Ásmundsson sem kom til liđsins í sumar glugganum kemur inn í liđiđ í stađ Nikulás Val Gunnarsson

Grindavík gerir fjórar breytingar á sínu liđi en ţađ eru ţeir Josip Zeba, Kairo Edwards-John, Símon Logi Thasaphong og nýji mađurinn Guđjón Pétur Lýđsson sem koma inn í liđiđ í stađ Juanra Martínez, Tómas Leó Ásgeirssonar, Kristófer Páls Viđarssonar og Vladimir Dimitrovski.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Innbyrđis viđureignir

Ţessi liđ mćttust síđast í deildinni ţann 28. maí ţar sem Grindavík fór međ 1-0 sigur og Kristófer Páll Viđarsson skorađi eina mark leiksins.

Í síđustu 5 keppnisleikjum milli liđanna hefur Grindavík unniđ ţrisvar og Fylkir tvisvar. Markatalan samanlagt úr ţessum leikjum eru Fylkir međ 6 mörk og Grindavík međ 6.

Á ţessum tölum má kannski ekki búast viđ markaleik í kvöld en viđ vonumst til ađ ţessi saga breytist í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík í miđjumođi

Grindavík kemur inn í leikinn í slćmu formi ţar sem ţeir hafa tapađ 3 síđustu leikjum í deildinni. Ţeir sitja í 8. sćti á markatölu jafnir Kórdrengjum og Ţór. Ţađ er ţó lítil hćtta á falli ţar sem ţađ er komiđ 9 stiga munur á ţeim og fallsćtinu.
Alfređ Elías Jóhansson ţjálfari Grindavíkur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir á góđri leiđ ađ fara aftur upp

Eins og er standa Fylkismenn í 2. sćti deildarinnar međ 7 stiga forskot á ţađ ţriđja. Ţađ hafa veriđ góđ úrslit undanfariđ hjá liđinu en ţeir hafa unniđ 5 leiki í röđ. Rúnar Páll ţjálfari horfir líkast til bara upp núna og stefnir á titilinn ţar sem ţađ er bara 1 stig upp í HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis gegn Grindavík í Árbćnum í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 20:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson
5. Nemanja Latinovic ('70)
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John ('70)
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('70)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija ('86)
43. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
7. Juanra Martínez ('70)
8. Hilmar Andrew McShane ('86)
11. Tómas Leó Ásgeirsson
14. Kristófer Páll Viđarsson ('70)
15. Freyr Jónsson ('70)
21. Marinó Axel Helgason

Liðstjórn:
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson
Hreiđar Haraldsson

Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('78)

Rauð spjöld: