Olísvöllurinn
laugardagur 13. ágúst 2022  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gola, ţurrt, 9 gráđur
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Ólafur Kristófer Helgason
Vestri 0 - 1 Fylkir
0-1 Mathias Laursen ('55)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
0. Friđrik Ţórir Hjaltason ('83)
6. Daniel Osafo-Badu (f) ('81)
9. Pétur Bjarnason ('75)
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir
23. Silas Songani
25. Aurelien Norest
27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall ('81)

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic ('75)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
18. Martin Montipo ('81)
22. Elmar Atli Garđarsson ('83)
44. Rodrigo Santos Moitas ('81)

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Benedikt Jóhann Ţ. Snćdal
Patrick Bergmann Kaltoft

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('60)
Sergine Fall ('62)
Deniz Yaldir ('94)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
96. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Deniz Yaldir (Vestri)

Eyða Breyta
92. mín
Vestri fćr horn. Ná ekki ađ skapa sér fćri úr ţví.
Eyða Breyta
86. mín
Frosti í ágćtis fćri eftir góđan undirbúning Mathias en Vestri komast fyrir og boltinn í horn.
Eyða Breyta
86. mín
Silas međ sendingu fyrir en ađeins of hátt fyrir Tufa sem nćr bara ađ skalla hann hátt yfir.
Eyða Breyta
85. mín
Tufa međ skot viđ vítateigshorniđ en hittir hann ekki vel og hann rúllar framhjá.
Eyða Breyta
83. mín Elmar Atli Garđarsson (Vestri) Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri)

Eyða Breyta
81. mín Martin Montipo (Vestri) Daniel Osafo-Badu (Vestri)

Eyða Breyta
81. mín Rodrigo Santos Moitas (Vestri) Sergine Fall (Vestri)

Eyða Breyta
78. mín
Silas í fínum möguleika en sleppir ţví ađ skjóta og á svo slaka sendingu fyrir sem lekur til Ólafs.
Eyða Breyta
77. mín Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
75. mín Vladimir Tufegdzic (Vestri) Pétur Bjarnason (Vestri)

Eyða Breyta
72. mín
Glćsileg sending í gegn frá Fall og glćsileg móttaka hjá Pétri sem á svo fast skot sem Ólafur ver einkar vel í horn. Horniđ berst svo aftur fyrir og Fylkismenn nálćgt ţví ađ skora sjálfsmark.
Eyða Breyta
71. mín
Fylkir fćr horn. Vestri hreinsar frá.
Eyða Breyta
66. mín Frosti Brynjólfsson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín
Vestri fćr horn. Ólafur missir boltann og ţeir nánast bjarga á línu. Skot svo sem Ásgeir blokkar nálćgt markinu í annađ horn.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Sergine Fall (Vestri)
Fall vann boltann og óskiljanlegt flaut hjá dómaranum. Sem spjaldar Fall fyrir viđbrögđin.
Eyða Breyta
60. mín Benedikt Daríus Garđarsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)

Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Rúnar ţjálfari vill rautt. Hörđ tćkling hjá Badu.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Mathias Laursen (Fylkir), Stođsending: Birkir Eyţórsson
Fylkir komnir yfir! Horniđ fer yfir á hinn kantinn ţar sem Birkir er fyrstur í boltann, á hárnákvćma fyrirgjöf sem Mathias skallar óverjandi í bláhorniđ í fjćr.
Eyða Breyta
55. mín
Fínt spil hjá Fylki og Orri kominn fram, međ lúmskt skot fyrir utan sem Brentno slćr í horn.
Eyða Breyta
52. mín
Ţarna hélt ég ađ Fylkir vćri ađ fara ađ skora! Skot úr teignum sem Brenton ver stutt til hliđar og Ţórđur virtist vera ađ fara ađ setja hann í autt markiđ en Deniz náđi á einhvern hátt ađ vera á undan í boltann og tćkla hann frá.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Togađi niđur Madsen, dómarinn gefur til kynna ađ um uppsafnađan brotafjölda sé ađ rćđa.
Eyða Breyta
49. mín
Stórkostleg markvarsla hjá Ólafi! Slćr boltann yfir slánna uppi í horninu eftir skalla Silasar. Góđ fyrirgjöf hjá Deniz af vinstri kantinum.
Eyða Breyta
48. mín
Unnar Steinn međ frekar slakan leikaraskap er hann fellur í teignum. Lendir á Badu sem ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur rúllar hér af stađ í fótum Fylkis. Engar breytingar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér. Ekki mörg fćri og leikurinn veriđ hćgur.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Mathias Laursen (Fylkir)
Fer međ takkana í Deniz ţegar hann er ađ spyrna frá. Fór líka í boltann en ţađ var ekki nóg.
Eyða Breyta
41. mín
Smekkleg marktilraun hjá Ásgeiri Eyţórssyni. Boltinn hátt í loft og hann er bakkandi og axlar hann yfir Brenton en yfir markiđ líka.
Eyða Breyta
39. mín
Vestri fćr horn. Boltinn endar á endanum hjá markverđinum.
Eyða Breyta
37. mín
Mikiđ um rangstöđur og leikurinn oft stopp í innkasti eđa eftir brot. Kemst ekki alveg fullur gangur í leikinn.
Eyða Breyta
30. mín
Nikulás međ sendingu fyrir sem Friđrik setur í horn. Horn Unnars slakt og beint í hendur Brenton.
Eyða Breyta
28. mín
Deniz viđ ţađ ađ senda Silas í gegn en Ólafur gerir afar vel ađ vera kominn svona langt út og hreinsar.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
26. mín
Vestri hreinsar og Silas fer framhjá tveimur varnarmönnum á 60 metra spretti sínum en skot hans fer beint á Ólaf úr fínu fćri. Fylkir hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
25. mín
Fylkir fćr horn.
Eyða Breyta
23. mín
Silas leikur upp vinstra horniđ og á skot rétt fyrir utan teig en vel yfir.
Eyða Breyta
21. mín
Mathias Laursen međ skalla í stöng eftir langt innkast. Fylkir nćr frákastinu rétt viđ markiđ en boltanum er potađ beint á Brenton.
Eyða Breyta
18. mín
Nikulás Val í fínu fćri en skýtur beint á Brenton. Ţórđur Gunnar gerđi afar vel ađ búa ţetta fćri til, fór fram hjá tveimur mönnum hratt upp völlinn.
Eyða Breyta
14. mín
Unnar Steinn međ skot af löngu fćri en beint á Brenton.
Eyða Breyta
11. mín
Vestri ađ byrja ţennan leik íviđ betur, eru meira á boltanum.
Eyða Breyta
9. mín
Christian nćstum búinn ađ koma sínum mönnum í vandrćđi, lćtur boltann fara í gegn á Brenton og Ţórđur Gunnar nálćgt ţví ađ vera á undan í boltannn.
Eyða Breyta
8. mín
Fall fćr boltann út á kant frá Madsen, á flotta sendingu fyrir sem Pétur skallar framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
7. mín
Rólegar mínútur hér í byrjun, ekkert gerst ennţá.
Eyða Breyta
1. mín
Fylkir er í sínu hefđbundna kerfi, 4-3-3
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Vestri byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. Fámennt í stúkunni en fólk er enn ađ koma sér á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fínasta veđur, hiti rúmar 9 gráđur ef notast er viđ Celsius kvarđann. Sólin gćgist inn á milli, smá gola og ţurrt. Völlurinn lítur nokkuđ vel út.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri mun vísast stilla svona upp (5-3-2):

Friđrik, Norest og Christian í miđvörđum.
Fall hćgri bak og Deniz vinstra megin.
Badu aftast á miđjunni međ Nacho og Madsen.
Silas og Pétur frammi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Fylkir gerir eina breytingu frá sigurleiknum gegn Grindavík. Nikulás Val kemurinn fyrir Benedikt Daríus. Ţórđur Gunnar Hafţórsson snýr aftur á sinn gamla heimavöll og hann er í byrjunarliđi Fylkis.

Vestri gerir ađ sama skapi eina breytingu eftir tapleikinn gegn Ţór. Silas Songani snýr aftur úr banni og Vladimir Tufegdzic fćr sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir keppti síđast á Ísafirđi í deildarkeppni ţann 24.júlí 1992 og unnu BÍ ţá 3-2 sigur á Fylkismönnum. Enginn sem lék ţann leik er í hóp hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í Árbćnum endađi međ 5-0 sigri Fylkismanna. Vestfirđingar vonast eftir svipuđum viđsnúningi úrslita og gegn Gróttu, en eftir 5-0 tap í fyrri leiknum ţar náđu Vestri sannfćrandi sigri á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn eru á uppleiđ strax aftur og sitja í öđru sćti međ 33 stig. Vestri sigla lygnan sjó og eiga hvorki raunhćfan möguleika á ađ falla eđa fara upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og velkomin í beina textalýsingu frá leik Vestra og Fylkis í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('66)
16. Emil Ásmundsson ('60)
17. Birkir Eyţórsson ('77)
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásţórsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('66)
7. Dađi Ólafsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('77)
22. Ómar Björn Stefánsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('60)
77. Óskar Borgţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson (Ţ)

Gul spjöld:
Birkir Eyţórsson ('26)
Mathias Laursen ('42)
Nikulás Val Gunnarsson ('51)

Rauð spjöld: