Amorim bíður eftir leyfi - Nkunku og fleiri orðaðir við Man Utd - Endo eftirsóttur
Þór/KA
0
2
FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '30
0-2 Sara Montoro '89
01.06.2023  -  18:30
Þórsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 20 gráður og léttskýjað
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Áhorfendur: 204
Maður leiksins: Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle
6. Tahnai Lauren Annis
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('72)
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('88)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('72)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
7. Amalía Árnadóttir ('72)
14. Karlotta Björk Andradóttir
17. Emelía Ósk Kruger
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Ágústa Kristinsdóttir
Hannes Bjarni Hannesson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Krista Dís Kristinsdóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Una Móeiður Hlynsdóttir
Sigurbjörn Bjarnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Virkilega sterkur sigur hjá FH!
89. mín MARK!
Sara Montoro (FH)
Stoðsending: Shaina Faiena Ashouri
MAAARK!!! Sara fer langt með að tryggja FH sigur hér. Kemst í gegn, varnarmenn Þórs/KA sofandi og hún klárar vel.
88. mín
Inn:Krista Dís Kristinsdóttir (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
84. mín
Þór/KA fær aukaspyrnu á hættulegum stað Jakobína með skotið framhjá veggnum og beint í fangið á Aldísi
78. mín
Inn:Erla Sól Vigfúsdóttir (FH) Út:Arna Eiríksdóttir (FH)
78. mín
Inn:Berglind Þrastardóttir (FH) Út:Elísa Lana Sigurjónsdóttir (FH)
75. mín
Shaina með hörku skot en boltinn fer í stöngina!
72. mín
Inn:Amalía Árnadóttir (Þór/KA) Út:Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Tvöföld skipting hjá Þór/KA
72. mín
Inn:Una Móeiður Hlynsdóttir (Þór/KA) Út:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA)
70. mín
HULDA ÓSK Hulda Ósk gat komist í frábært færi þarna en nær ekki að taka á móti boltanum á einhvern óskiljanlegan hátt.
68. mín
Inn:Vigdís Edda Friðriksdóttir (FH) Út:Esther Rós Arnarsdóttir (FH)
Þreföld skipting hjá FH
68. mín
Inn:Sara Montoro (FH) Út:Valgerður Ósk Valsdóttir (FH)
68. mín
Inn:Margrét Brynja Kristinsdóttir (FH) Út:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (FH)
60. mín
FH fær aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateiginn Shaina með skotið hátt hátt yfir
59. mín
Shaina með skot af löngu færi. Aldrei hætta.
57. mín
Karen María með sérstaka tilraun, veit ekki hvort hún var að reyna senda fyrir eða vippa yfir Aldísi en boltinn fer að minnsta kosti framhjá markinu.
54. mín
Þór/KA fær hornspyrnu Hulda Björg með skallann en hann er slakur og auðvelt fyrir Aldísi í marki FH
52. mín
Hörku skot! Hildigunnur (FH) með hörku skot fyrir utan vitateiginn en boltinn fer rétt framhjá markinu.
50. mín
Skot hjá FH yfir markið
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað
45. mín
Hálfleikur
Ansi bragðdaufum fyrri hálfleik lokið. Það er þó komið mark í þetta.
45. mín
Valgerður Ósk Valsdóttir (FH) með skallan úr fínu færi en boltinn fer hátt yfir.
44. mín
FH fær hornspyrnu
39. mín
Þór/KA fær horn Aldís í marki FH misreiknar boltann og missir hann aftur fyrir sig. Leikmenn Þór/KA komast ekki í boltann og FH kemur honum frá.
34. mín
Hulda Björg (Þór/KA) fékk boltann fast í höfuðið af stuttu færi og lá eftir en hún er mætt aftur út á völl.
30. mín MARK!
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (FH)
MAAAAARK!!! Mackenzie George með skot sem fer í stöngina og út í teiginn. Hildigunnur er fyrst að átta sig og setur boltann í autt markið.
24. mín
Þór/KA fær hér enn eina hornspyrnuna. Spyrnan beint í fangið á Aldísi Guðlaugsdóttur í marki FH.
20. mín
Þessi leikur er engin flugeldasýning. Viljum fá meira fjör í þetta!
16. mín
Esther Rós (FH) Með skot fyrir utan teig sem fer beint í fangið á Melissu.
15. mín
Loks skapast einhver hætta úr þessum hornum! Boltinn fer af leikmanni Þór/KA á fjærstönginni en boltinn fer í hliðarnetið.
14. mín
Fyrirgjafir hjá Þór/KA fara ekki framhjá fyrst varnarmanni og heimakonur fá hvert hornið á fætur öðru.
13. mín
Hornspyrna frá Ísfold Marý (Þór/KA) sem fer beint í slána.
11. mín
Frábær sprettur hjá Söndru Maríu. Hún nær boltanum eftir langa sendingu en kemur honum ekki almennilega fyrir sig og Þór/KA kemst ekki í færi. FH bjargar í horn og ekkert kemur út úr því.
5. mín
Karen María (Þór/KA) skóflar boltanum yfir úr góðu færi!
3. mín
NAUÐVÖRN FHingar í nauðvörn! Ótrúlegt að Þór/KA hafi ekki komið boltanum í netið þarna!
1. mín
Leikur hafinn
Heimakonur hefja leik.
Fyrir leik
Þetta er að bresta á Liðin ganga hér út á völl.
Fyrir leik
Byrjunarliðin Byrjunarliðin eru komin í hús. Þau má sjá hér til hliðar.

Lið Þórs/KA er óbreytt frá 2-1 tapi liðsins á útivelli gegn Þrótti í síðustu umferð. Það er ein breyting á byrjunarliði FH sem tapaði gegn Breiðabliki í síðustu umferð 3-2. Shaina Faiena Ashouri fyrrum leikmaður Þórs/KA tók út leikbann en hún kemur aftur inn í liðið á kostnað Vigdísar Eddu Friðriksdóttur sem sest á bekkinn.
Shaina í leik með Þór/KA
Fyrir leik
Selma Dögg Björgvinsdóttir leikmaður Víkings spáði í 6. Umferðina. Hún spáir sigri gestana.

Þór/KA 2 - 3 FH
FH-konur voru sterkar í síðasta leik gegn Breiðablik og þær eru líklegri í þessum leik. Mackenzie er á skotskónum þessa dagana. Sunneva mun skora kærkomið fyrirliðamark.
Fyrir leik
Dómarar Óli Njáll Ingólfsson verður með flautuna hér í kvöld. Aðalsteinn Tryggvason og Agnar Ingi Bjarkason verða honum til aðstoðar. Ásgeir Þór Ásgeirsson er fjórði dómari og Tryggvi Þór Gunnarsson eftirlitsmaður KSÍ.

Fyrir leik
FH er í næst neðsta sæti, fyrir ofan Selfoss með fleiri mörk skoruð.

Þróttur 4-1 FH
Valur 2-0 FH
Tindastóll 0-1 FH
FH 3-1 Keflavík
Breiðablik 3-2 FH

Shaina Ashouri fyrrum leikmaður Þór/KA er markahæst hjá FH með þrjú mörk
Fyrir leik
Þór/KA er með 9 stig eftir fimm umferðir.

Stjarnan 0-1 Þór/KA
Þór/KA 2-1 Keflavík
ÍBV 0-1 Þór/KA
Þór/KA 2-0 Breiðablik
Þróttur 2-1 Þór/KA

Sandra María Jessen er markahæst í deildinni með fjögur mörk.

Fyrir leik
Góða kvöldið Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs/KA og FH í Bestu deild kvenna. Leikurinn fer fram á Þórsvelli og er liður í 6. umferð.

Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
Shaina Faiena Ashouri
5. Arna Eiríksdóttir (f) ('78)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('68)
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('78)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('68)
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('68)
33. Colleen Kennedy

Varamenn:
2. Birna Kristín Björnsdóttir
3. Erla Sól Vigfúsdóttir ('78)
7. Berglind Þrastardóttir ('78)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('68)
18. Sara Montoro ('68)
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('68)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Birta Hafþórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: