Besta-deild karla
Stjarnan

71'
2
0
0

Besta-deild karla
Víkingur R.

LL
2
0
0


Keflavík
6
0
Þróttur V.

Eiður Orri Ragnarsson
'40
1-0
Kári Sigfússon
'51
2-0
Gabríel Aron Sævarsson
'53
3-0
Muhamed Alghoul
'57
, víti
4-0

Kári Sigfússon
'61
5-0
Valur Þór Hákonarson
'89
6-0
06.04.2025 - 14:00
Nettóhöllin-gervigras
Mjólkurbikar karla
Dómari: Hreinn Magnússon
Maður leiksins: Kári Sigfússon
Nettóhöllin-gervigras
Mjólkurbikar karla
Dómari: Hreinn Magnússon
Maður leiksins: Kári Sigfússon
Byrjunarlið:
12. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon (f)
9. Gabríel Aron Sævarsson


11. Muhamed Alghoul
('68)


18. Ernir Bjarnason
('68)

21. Eiður Orri Ragnarsson
('68)


22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Kári Sigfússon
('68)



89. Marin Brigic
Varamenn:
1. Guðjón Snorri Herbertsson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson
8. Ari Steinn Guðmundsson
('68)

17. Baldur Logi Brynjarsson
('68)

19. Edon Osmani
('68)

24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
99. Valur Þór Hákonarson
('68)


Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Gabríel Aron Sævarsson ('80)
Rauð spjöld:
89. mín
MARK!

Valur Þór Hákonarson (Keflavík)
Eitt enn í lokin
Boltinn frá hægri inn á teiginn þar sem Valur Þór mætir í hlaupið á markteig og setur boltann í netið af stuttu færi.
Boltinn frá hægri inn á teiginn þar sem Valur Þór mætir í hlaupið á markteig og setur boltann í netið af stuttu færi.
83. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu inn i D-boganum.
Ná þeir að klóra í bakkann?
Guðni Sigþórsson með skot úr spyrnunni. Hittir rammann en þægilegt fyrir Sindra í markinu.
Ná þeir að klóra í bakkann?
Guðni Sigþórsson með skot úr spyrnunni. Hittir rammann en þægilegt fyrir Sindra í markinu.
70. mín
Valur Þór að vinna sig í gott færi en Jökull nær fingri á boltann og bjargar í horn.
69. mín
Líf í gestunum enn
Þrumuskot utan af velli sem Sindri slær frá. Heimamenn bægja hættunni frá.
Þrumuskot utan af velli sem Sindri slær frá. Heimamenn bægja hættunni frá.
68. mín

Inn:Valur Þór Hákonarson (Keflavík)
Út:Kári Sigfússon (Keflavík)
Fær ekki þrennuna í dag.
67. mín
Kári í dauðfæri
Aleinn á markteig eftir fyrirgjöf frá Axel en setur boltann framhjá.
Nálægt þrennunni.
Aleinn á markteig eftir fyrirgjöf frá Axel en setur boltann framhjá.
Nálægt þrennunni.
61. mín
MARK!
Skyndisókn.
Boltinn út til hægri á Muhamed sem setur boltann yfir á fjærsstöng þar sem Kári mætir og klárar af stuttu færi.

Kári Sigfússon (Keflavík)
Stoðsending: Muhamed Alghoul
Stoðsending: Muhamed Alghoul
Skyndisókn.
Boltinn út til hægri á Muhamed sem setur boltann yfir á fjærsstöng þar sem Kári mætir og klárar af stuttu færi.
57. mín
Mark úr víti!

Muhamed Alghoul (Keflavík)
Öruggt
Sendir Jökul af stað og setur boltann í gagnstætt horn.
Sendir Jökul af stað og setur boltann í gagnstætt horn.
56. mín
Keflavík fær vítaspyrnu!
Brotið á Kára er hann dansar inn á teiginn.
Sé ekki betur en að þetta sé réttur dómur.
Brotið á Kára er hann dansar inn á teiginn.
Sé ekki betur en að þetta sé réttur dómur.
53. mín
MARK!

Gabríel Aron Sævarsson (Keflavík)
Stoðsending: Kári Sigfússon
Stoðsending: Kári Sigfússon
Keflvíkingar að klára þetta
Sækja hratt upp vinstra megin. Kári þræðir boltann innfyrir á Gabríel sem klára listavel með vinstri fæti fram hjá Jökli.
51. mín
MARK!

Kári Sigfússon (Keflavík)
Heimamenn tvöfalda!
Boltinn fyrir markið frá hægri. Eiður Orri reynir skotið sem fer af varnarmanni og hrekkur á Kára við vítateigslínu. Hann fær tíma til að leggja boltann fyrir sig og setur boltann með snyrtilegu skoti í bláhornið fram hjá Jökli í marki Þróttar.
Boltinn fyrir markið frá hægri. Eiður Orri reynir skotið sem fer af varnarmanni og hrekkur á Kára við vítateigslínu. Hann fær tíma til að leggja boltann fyrir sig og setur boltann með snyrtilegu skoti í bláhornið fram hjá Jökli í marki Þróttar.
50. mín

Inn:Almar Máni Þórisson (Þróttur V. )
Út:Sigurður Agnar Br. Arnþórsson (Þróttur V. )
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Reykjanesbæ. Lítið skilið á milli liðana heilt yfir en Keflvíkingar þó mögulega ögn betri og með forystuna sanngjarnt má segja.
45. mín
Færi hjá gestunum!
Sæka hratt upp hægra megin. Sigurður Agnar með fínan bolta inn á teiginn þar sem Jóhannes Karl mætir og á hörkuskot rétt yfir markið.
Sæka hratt upp hægra megin. Sigurður Agnar með fínan bolta inn á teiginn þar sem Jóhannes Karl mætir og á hörkuskot rétt yfir markið.
43. mín
Keflvíkingar ógna aftur
Komast í góða stöðu vinstra megin á vellinum. Með kosti til að gefa á ákveður Kári að fara sjálfur. Nær skoti en hittir ekki markið.
40. mín
MARK!

Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík)
MARK!
Heimamenn brjóta ísinn.
Aukaspyrna tekin inn á teiginn frá hægri og fær að skoppa í teignum. Fellur að lokum fyrir fætur Eiðs sem nær skoti i gegnum pakkann sem liggur í netinu.
Þessi leikur þurfti á þessu að halda.
Heimamenn brjóta ísinn.
Aukaspyrna tekin inn á teiginn frá hægri og fær að skoppa í teignum. Fellur að lokum fyrir fætur Eiðs sem nær skoti i gegnum pakkann sem liggur í netinu.
Þessi leikur þurfti á þessu að halda.
36. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu á álitlegum stað. Mögulega full langt fyrir skot þó.
Ásgeir Marteins reynir þó skotið og nær líka ágætu skoti. Sindri slær boltann frá í horn sem ekkert kemur svo uppúr.
Ásgeir Marteins reynir þó skotið og nær líka ágætu skoti. Sindri slær boltann frá í horn sem ekkert kemur svo uppúr.
34. mín
Skemmtanagildið takmarkað hér í fyrri hálfleik. Leikurinn nokkuð hægur og fátt um fína drætti.
25. mín
Leikurinn stopp meðan verið er að huga að Sigurði Agnari í liði Þróttar. Sá ekki hvað gerðist en hann kveinkar sér og fær aðhlynningu.
16. mín
Þá lifnar það við.
Keflvíkingar sækja hratt upp vinstra megin. Boltinn inná teiginn þar sem Auðun Gauti er hársbreidd frá því að setja boltann í eigið net. Jökull bjargar honum með góðri vörslu.
Keflvíkingar sækja hratt upp vinstra megin. Boltinn inná teiginn þar sem Auðun Gauti er hársbreidd frá því að setja boltann í eigið net. Jökull bjargar honum með góðri vörslu.
15. mín
Mjög lítið um að vera hér á vellinum. Keflvíkingar halda boltanum en komast lítt áleiðis.
10. mín
Gabríel Aron í hörkufæri!
Keflvíkingar gera vel á vinstri vængnum. Kári Sigfússon með virkilega góða sendingu inn á teiginn þar Gabríel mætir og nær hörkuskalla. Boltinn því miður fyrir Keflvíkinga fer hárfínt framhjá.
Keflvíkingar gera vel á vinstri vængnum. Kári Sigfússon með virkilega góða sendingu inn á teiginn þar Gabríel mætir og nær hörkuskalla. Boltinn því miður fyrir Keflvíkinga fer hárfínt framhjá.
9. mín
Keflavík keyrir upp. Boltinn frá hægri inn á teiginn og fellur fyrir Muhamed Alghoul. Hann nær fínu skoti en boltinn af varnarmanni og yfir.
8. mín
Gestirnir vinna horn.
Hafa hreinlega verið betri hér í upphafi.
Spyrnan tekin inn á fjærstöng en of há og hættan líður hjá.
Hafa hreinlega verið betri hér í upphafi.
Spyrnan tekin inn á fjærstöng en of há og hættan líður hjá.
4. mín
Fyrsta skot leiksins
Gestirnir úr Vogum eiga það. Laust og tiltölulega beint á Sindra í marki Keflavíkur.
Gestirnir úr Vogum eiga það. Laust og tiltölulega beint á Sindra í marki Keflavíkur.
Fyrir leik
Tríóið
Hreinn Magnússon heldur um flautuna hér í dag. Honum aðstoðar eru þeir Guðni Freyr Ingvason og Óliver Thanh Tung Vú.
Hreinn Magnússon heldur um flautuna hér í dag. Honum aðstoðar eru þeir Guðni Freyr Ingvason og Óliver Thanh Tung Vú.
Fyrir leik
Keflavík
Keflvíkingar vonast eins og allir aðrir eftir bikarævintýri í ár og að liðið geri enn betur en í fyrra þar sem liðið fór í 8.liða úrslit. Sigrar á liði Breiðabliks og ÍA voru án efa stóru stundirnar á bikarvegferð Keflavíkur í fyrra sem þurfti þó að gera sér að góðu að falla úr leik gegn stjörnum prýddu liði Vals í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli eftir framlengingu þar sem Gabríel Aron Sævarsson jafnaði leikinn fyrir Keflavík með dramatísku marki á 120. mínútu í framlengingu.
Keflavik heldur að miklu leyti kjarnanum í liði sínu frá síðasta tímabili þó að sterkir póstar hverfi vissulega á braut. Nöfn eins og Sami Kamel, Ásgeir Helgi Orrason og Mihael Mladen eru horfin á braut.
Þeirra í stað eru Stefan Alexander Ljubicic til að mynda mættur aftur til Keflavíkur og þá var Sindri Kristinn Ólafsson fenginn heim í markið á ný til að fylla skarð Ásgeirs Orra Magnússonar sem varð fyrir því óláni að slíta krossband á dögunum.
Komnir
Stefan Alexander Ljubicic frá Svíþjóð
Sindri Kristinn Ólafsson frá FH
Hreggviður Hermannsson frá Njarðvík
Eiður Orri Ragnarsson frá KFA
Mihajlo Rajakovac frá Ítalíu
Muhamed Alghoul frá Króatíu
Marin Brigic frá Króatíu
Björn Bogi Guðnason
Farnir
Sami Kamel til Noregs
Ásgeir Helgi Orrason í Breiðablik (var á láni)
Mihael Mladen til Króatíu
Rúnar Ingi Eysteinsson í Þrótt Vogum (á láni)
Óliver Andri Einarsson í ÍR
Sigurður Orri Ingimarsson í ÍR
Oleksii Kovtun til Austurríkis
Mamadou Diaw
Keflvíkingar vonast eins og allir aðrir eftir bikarævintýri í ár og að liðið geri enn betur en í fyrra þar sem liðið fór í 8.liða úrslit. Sigrar á liði Breiðabliks og ÍA voru án efa stóru stundirnar á bikarvegferð Keflavíkur í fyrra sem þurfti þó að gera sér að góðu að falla úr leik gegn stjörnum prýddu liði Vals í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli eftir framlengingu þar sem Gabríel Aron Sævarsson jafnaði leikinn fyrir Keflavík með dramatísku marki á 120. mínútu í framlengingu.
Keflavik heldur að miklu leyti kjarnanum í liði sínu frá síðasta tímabili þó að sterkir póstar hverfi vissulega á braut. Nöfn eins og Sami Kamel, Ásgeir Helgi Orrason og Mihael Mladen eru horfin á braut.
Þeirra í stað eru Stefan Alexander Ljubicic til að mynda mættur aftur til Keflavíkur og þá var Sindri Kristinn Ólafsson fenginn heim í markið á ný til að fylla skarð Ásgeirs Orra Magnússonar sem varð fyrir því óláni að slíta krossband á dögunum.
Komnir
Stefan Alexander Ljubicic frá Svíþjóð
Sindri Kristinn Ólafsson frá FH
Hreggviður Hermannsson frá Njarðvík
Eiður Orri Ragnarsson frá KFA
Mihajlo Rajakovac frá Ítalíu
Muhamed Alghoul frá Króatíu
Marin Brigic frá Króatíu
Björn Bogi Guðnason
Farnir
Sami Kamel til Noregs
Ásgeir Helgi Orrason í Breiðablik (var á láni)
Mihael Mladen til Króatíu
Rúnar Ingi Eysteinsson í Þrótt Vogum (á láni)
Óliver Andri Einarsson í ÍR
Sigurður Orri Ingimarsson í ÍR
Oleksii Kovtun til Austurríkis
Mamadou Diaw
Fyrir leik
Þróttur.V
Gestirnir úr Vogum leika í 2.deild Íslandsmótsins þetta sumarið og eru að mæta til leiks í Mjólkurbikarnum nú í annari umferð.
Miklar hreyfingar hafa verið á leikmannahópi Þróttar í vetur og sterkir leikmenn yfirgefið liðið. Þar ber kannski helst að nefna markaskorarann Jóhann Þór Arnarsson sem gerði 12 mörk i 21 leik fyrir Þrótt í fyrra. Hann var seldur til HK nú fyrir skömmu og mun leika í Lengjudeildinni í sumar. Rúnar Ingi Eysteinsson hefur verið fenginn að láni frá Keflavík í stað hans en hann hefur verið að koma til baka eftir fótbrot sem hann varð fyrir á síðasta tímabili.
Alls hafa 14 leikmenn yfirgefið Þrótt í vetur sem verður að teljast nokkuð mikið. Vogamenn hafa þó ekki setið auðum höndum heldur sótt alls 13 leikmenn í staðinn og talsvert verk er fyrir höndum að smíða nýtt lið.
Það verk fellur nýjum þjálfara Þróttar í skaut en Gunnar Már Guðmundsson sem þjálfaði lið Þróttar í fyrra fékk í vetur kallið heim og tók við uppeldisfélagi sínu Fjölni. Við starfi hans hjá Þrótti tók fyrrum landsliðsmaðurinn Auðun Helgason sem snýr aftur í þjálfun eftir talsvert hlé en hann hefur ekki verið þjálfari meistaraflokks síðan árið 2016 þegar hann stýrði liði Sindra á Hornafirði.
Gestirnir úr Vogum leika í 2.deild Íslandsmótsins þetta sumarið og eru að mæta til leiks í Mjólkurbikarnum nú í annari umferð.
Miklar hreyfingar hafa verið á leikmannahópi Þróttar í vetur og sterkir leikmenn yfirgefið liðið. Þar ber kannski helst að nefna markaskorarann Jóhann Þór Arnarsson sem gerði 12 mörk i 21 leik fyrir Þrótt í fyrra. Hann var seldur til HK nú fyrir skömmu og mun leika í Lengjudeildinni í sumar. Rúnar Ingi Eysteinsson hefur verið fenginn að láni frá Keflavík í stað hans en hann hefur verið að koma til baka eftir fótbrot sem hann varð fyrir á síðasta tímabili.
Alls hafa 14 leikmenn yfirgefið Þrótt í vetur sem verður að teljast nokkuð mikið. Vogamenn hafa þó ekki setið auðum höndum heldur sótt alls 13 leikmenn í staðinn og talsvert verk er fyrir höndum að smíða nýtt lið.
Það verk fellur nýjum þjálfara Þróttar í skaut en Gunnar Már Guðmundsson sem þjálfaði lið Þróttar í fyrra fékk í vetur kallið heim og tók við uppeldisfélagi sínu Fjölni. Við starfi hans hjá Þrótti tók fyrrum landsliðsmaðurinn Auðun Helgason sem snýr aftur í þjálfun eftir talsvert hlé en hann hefur ekki verið þjálfari meistaraflokks síðan árið 2016 þegar hann stýrði liði Sindra á Hornafirði.

Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
2. Auðun Gauti Auðunsson
5. Hilmar Starri Hilmarsson
8. Jón Veigar Kristjánsson
('61)

9. Sigurður Agnar Br. Arnþórsson
('50)

10. Guðni Sigþórsson (f)
13. Jóhannes Karl Bárðarson
18. Mikhael Kári Olamide Banjoko
21. Ásgeir Marteinsson
('61)

30. Rúnar Ingi Eysteinsson
33. Kostiantyn Pikul
Varamenn:
12. Rökkvi Rafn Agnesarson (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
7. Anton Breki Óskarsson
('61)

11. Ólafur Örn Eyjólfsson
19. Jón Kristinn Ingason
26. Almar Máni Þórisson
('50)

27. Kjartan Þór Þórisson
('61)

Liðsstjórn:
Auðun Helgason (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Pétur Ingi Þorsteinsson
Matthías Ragnarsson
Hilmar Ólafsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: