Nettó-völlurinn
sunnudagur 14. júlí 2013  kl. 16:00
Pepsi-deild karla
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Keflavík 1 - 2 Breiđablik
1-0 Elías Már Ómarsson ('51)
1-1 Guđjón Pétur Lýđsson ('66)
1-2 Andri Rafn Yeoman ('77)
Byrjunarlið:
0. Haraldur Freyr Guđmundsson
0. Jóhann Birnir Guđmundsson
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
11. Bojan Stefán Ljubicic ('79)
20. Magnús Ţórir Matthíasson
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Einar Orri Einarsson
10. Hörđur Sveinsson ('76)
11. Magnús Sverrir Ţorsteinsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Jóhann Birnir Guđmundsson ('77)
Magnús Ţórir Matthíasson ('69)
Grétar Atli Grétarsson ('15)

Rauð spjöld:
@antonleifs Anton Ingi Leifsson
Fyrir leik
Veriđi sćl og blessuđ og veriđ velkominn í ţessa beina textalýsingu frá Keflavík ţar sem Breiđablik er í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 16:00.

Eftir nokkrar mínútur birtast byrjunarliđin hér sitthvoru meginn viđ textann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hér í Keflavík er ágćtt. Á vegi mínum á völlinn voru menn í Batman-búninginn og ţví alveg klárt ađ Keflvíkingar eru klárir í slaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflvíkingar gera fjórar breytingar á sínu liđi frá síđasta leik í deildinni, 3-0 tapi, á heimavelli gegn Ţór. David Preece er farinn frá félaginu og Bergsteinn Magnússon tekur stöđu hans í markinu. Andri Fannar Freysson og Hörđur Sveinsson taka sér sćti á bekknum og Halldór Kristinn er ekki međ. Inn í ţeirra stađ koma ţeir Benis Krasniqi, Elías Már Ómarsson og Grétar Atli Grétarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá síđasta deildarleik sem var gegn Fram, en ţá skildu liđin jöfn 1-1. Ţeir Rene Troost og Ellert Hreinsson eru ekki međ og Guđjón Pétur Lýđsson fćr sér sćti á bekknum. Inn koma ţeir Finnur Orri Margeirsson, Elfar Árni Ađalsteinsson og Tómas Óli Garđarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari í dag eru ţeir Gunnar Jarl Jónsson og honum til ađstođar eru ţeir Jóhann Gunnar Guđmundsson og Sebastian Stockbridge. Eftirlitsmađur er Guđmundur Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leikinn. Svaka tónlist í gangi og eftirlitsmađurinn er mćttur og gefur okkur smá umsögn um ađstođardómarann Sebastian Stockbridge. Hann mun dćma í nćst efstu deild í Englandi í vetur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Landsliđsmarkvörđurinn og markvörđur Blika, Gunnleifur Gunnleifsson, er 38 ára í dag. Óskum viđ honum auđvitađ til hamingju međ ţađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba út á völlinn á eftir dómurum leiksins og ungum knattspyrnuiđkendum úr Keflavík. Leikurinn fer senn ađ hefjast!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
2. mín
Sverrir Ingi strax í fćri, boltinn datt fyrir hann eftir darrađadans í teignum. Keflvíkingar ná ţó ađ bjarga í horn sem ekkert kemur uppúr.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta vitlausa innkastiđ er komiđ. Magnús Ţórir fćr ţann vafasama heiđur.
Eyða Breyta
12. mín
Ekkert í gangi. Blikar meira međ boltann, en lítiđ í gangi.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Grétar Atli Grétarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
16. mín
Jóhann Birnir međ hornspyrnu sem Frans Elvarsson skallađi ađ marki, en Gunnleifur var í engum vandrćđum međ ţetta.
Eyða Breyta
23. mín
Keflavík í smá veseni eftir hornspyrnu frá Blikum, en Bergsteinn óđ út í boltann. Allt kom ţó fyrir ekki og boltanum var hamrađ fram af Keflvíking.
Eyða Breyta
29. mín
Keflvíkingar fengu aukaspyrnu á hćttulegum stađ, en Arnór Ingvi tók spyrnuna sem var skelfileg.
Eyða Breyta
31. mín
Flott sókn hjá Blikum! Árni Vill međ sexý sendingu inn fyrir vörnina, en Nichlas Rohde kingsađi boltann ţađ illa ađ hann fór aftur fyrir endamörk!
Eyða Breyta
37. mín
Hér er ekkert í gangi. Blikar sem fyrr betri ađilinn, en Keflvíkingar gefa fá fćri á sér.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
43. mín
Nichlas Rohde međ hörkuskot úr teignum, en Bergsteinn er vel á verđi í markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Breiđablik fékk aukaspyrnu á fínum stađ, en Kristinn lyfti boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur. Góđur dómari leiksins, Gunnar Jarl Jónsson, flautar til hálfleiks. Hrikalega leiđinlegur fyrri hálfleikur ađ baki.
Eyða Breyta
45. mín
Oddur Bauer, stuđningsmađur Keflavíkur:
Gunnar Jarl "góđur dómari leiksins" @Fotboltinet ...common #bullshit #fotbolti
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn. Vonandi fáum viđ meiri skemmtun í síđari hálfleik!
Eyða Breyta
50. mín
DAUĐAFĆRI! Frans Elvarsson međ góđan bolta út í teiginn ţar sem Elías Már var einn á auđum sjó en hitti ekki boltann, fékk ţó boltann aftur en Blikarnir náđu ađ kasta sér fyrir og ađ lokum reyndi Arnór Ingvi en Blikarnir komust fyrir.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Elías Már Ómarsson (Keflavík)
ŢVÍLÍKT MARK! Elías Már fékk boltann á miđjum vallarhelmingi Blika, keyrđi af vörninni og hamrađi boltanum á markiđ og boltinn söng í samskeytunum! Frábćrt mark!
Eyða Breyta
54. mín
Flott sókn hjá Keflavík sem endar međ sendingu Bojans Stéfans inn í teiginn, ţar er Arnór Ingvi en hann nćr ekki ađ stýra boltanum nógu vel í horniđ. Ţarna skall hurđ nćrri hćlum!
Eyða Breyta
59. mín
Magnús Ţórir međ fínt skot međ hćgri fćti, en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
60. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik) Elvar Páll Sigurđsson (Breiđablik)
Guđjón Pétur kom inn fyrir Jökull Elísabetarson sem var afar slakur í dag.
Eyða Breyta
61. mín
Blikar vilja fá hendi í teignum, en Gunnar Jarl dćmir ekkert. Fá horn sem ekkert kemur uppúr.
Eyða Breyta
62. mín
Árni Vill međ skrýtiđ skot, sem endar ţó í hliđarnetinu. Bergsteinn full rólegur ađ mínu mati.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Frábćr fyrirgjöf frá Kristni sem Haraldur skallar úr í teiginn, ţar sem Guđjón Pétur er og skorar međ góđu skoti!
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Magnús Ţórir Matthíasson (Keflavík)
Fyrir ađ hlaupa of snemma úr veggnum.
Eyða Breyta
71. mín Guđmundur Friđriksson (Breiđablik) Nichlas Rohde (Breiđablik)
Rohde ekki búinn ađ eiga góđan dag. Atli Fannar, fćddur 1995, er kominn á kantinn.
Eyða Breyta
74. mín Andri Fannar Freysson (Keflavík) Arnór Ingvi Traustason (Keflavík)

Eyða Breyta
76. mín Hörđur Sveinsson (Keflavík) Elías Már Ómarsson (Keflavík)
Markaskorarinn farinn af velli.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík)
Uppsafnađ. Enginn vafi.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
Guđjón Pétur gaf boltann inn ađ markinu úr aukaspyrnu, Bergsteinn var í tómu basli, kýldi boltann út í teiginn ţar sem Andri Yeoman var einn á auđum sjó og setti boltann í netiđ.
Eyða Breyta
79. mín Marjan Jugovic (Keflavík) Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík)

Eyða Breyta
81. mín
Atli Fannar í dauđafćri en skýtur boltanum framhjá. Fékk boltann, lék á tvo varnarmenn, en skýtur boltanum framhjá. Skorar úr svona 96% tilvika í svona fćrum, en á góđum degi er hann frábćr klárari.
Eyða Breyta
83. mín
Sverrir Ingi međ hörkuskot úr aukaspyrnu en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Sverrir Ingi átti ţessa sókn frá A-Ö. Óđ upp allan völlinn og sá engan sem hann get gefiđ á og skaut bara! Bergsteinn í smá veseni og sló boltann yfir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
86. mín
Uppúr hornspyrnunni fékk Sverrir Ingi fríasta skalla sem ég hef séđ, en skallađi boltann beint í fangiđ á Bergstein í markinu.
Eyða Breyta
89. mín
Eftir ađ Blikar misstu boltann illa inná miđsvćđinu, geystust Keflvíkingar upp, Jóhann Birnir fékk boltann en skot hans rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma er lokiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Leik lokiđ. Umfjöllun og viđtöl vćntanlega innan skamms!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Árni Vilhjálmsson
17. Elvar Páll Sigurđsson ('60)
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson
30. Andri Rafn Yeoman
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
16. Ernir Bjarnason
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('60)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Árni Vilhjálmsson ('40)

Rauð spjöld: