KA
2
2
FH
0-1
Ólafur Guðmundsson
'29
Nökkvi Þeyr Þórisson
'52
1-1
1-2
Oliver Heiðarsson
'54
Dusan Brkovic
'86
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'90
2-2
25.09.2021 - 14:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Oliver Heiðarsson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
('68)
20. Mikkel Qvist
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
26. Mark Gundelach
27. Þorri Mar Þórisson
77. Bjarni Aðalsteinsson
('77)
Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('68)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
29. Jakob Snær Árnason
('77)
30. Sveinn Margeir Hauksson
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('85)
Hallgrímur Jónasson ('86)
Rauð spjöld:
Dusan Brkovic ('86)
90. mín
MARK!
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
HALLGRÍMUR JAFNAR!
Hallgrímur skorar úr vítinu! KA þarf að vinna til að ná þriðja sætinu!
Hallgrímur skorar úr vítinu! KA þarf að vinna til að ná þriðja sætinu!
90. mín
Inn:Baldur Kári Helgason (FH)
Út:Björn Daníel Sverrisson (FH)
Þreföld skipting hjá FH!
90. mín
Inn:Óskar Atli Magnússon (FH)
Út:Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Þreföld skipting hjá FH!
90. mín
Inn:Dagur Traustason (FH)
Út:Matthías Vilhjálmsson (FH)
Þreföld skipting hjá FH!
88. mín
Nú er róðurinn þungur fyrir KA! Þeir þurfa á einhverju rosalegu kraftaverki að halda!
86. mín
Rautt spjald: Dusan Brkovic (KA)
DUSAN FÆR RAUTT!
Fær gult fyrir brot en fær sitt annað gula spjald fyrir tuð!
Fær gult fyrir brot en fær sitt annað gula spjald fyrir tuð!
82. mín
Hornspyrna hjá KA. boltinn fer yfir allan pakkann en Dusan nær boltanum. Á fyrirgjöf en boltinn í fangið á Gunnari.
79. mín
Morten Beck fær boltann inn í markteignum og leggur boltann á markið en Stubbur vel á verði!
74. mín
Aukaspyrna hjá Hallgrím tekin stutt á Þorra sem fer inná teiginn og á slakt skot sem Gunnar á í engum vandræðum með.
65. mín
KA farið að sækja í sig veðrið. Eru hinsvegar ekkert að nýta sér aukaspyrnur og hornspyrnur sem þeir fá hérna hægri vinstri.
57. mín
leikmenn KA eins og keilur í kringum Oliver. Qvist kemur til bjargar og kemur boltanum í horn.
54. mín
MARK!
Oliver Heiðarsson (FH)
Oliver með snyrtilega klárslu. Er rétt fyrir utan vítateig og vippar yfir Stubb sem stóð langt útúr markinu!
52. mín
MARK!
Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
Stoðsending: Bjarni Aðalsteinsson
Stoðsending: Bjarni Aðalsteinsson
NÖKKVI ÞEYR!
Fær sendinguna frá Bjarna, leitar inná teiginn og smyr boltann í fjærhornið! KA menn eru búnir að jafna! Nökkvi SJÓÐANDI HEITUR þessa dagana!
Fær sendinguna frá Bjarna, leitar inná teiginn og smyr boltann í fjærhornið! KA menn eru búnir að jafna! Nökkvi SJÓÐANDI HEITUR þessa dagana!
51. mín
Þetta byrjar rólega í síðari hálfleik. FHingar enn með yfirhöndina í leiknum. Það er ekkert eins og KA menn séu að berjast um evrópusæti.
45. mín
KA menn með áhugaverða útfærslu á aukaspyrnu svo ekki sé meira sagt. Boltinn endaði svo hjá Nökkva sem átti skotið en boltinn framhjá markinu.
42. mín
Tekin stutt, fyrirgjöfin slök og FHingar bruna fram. Mikkel Qvist að eiga hörku leik í vörn KA og kemur boltanum frá.
36. mín
Þá komast KA menn í færi. Þorri Mar með hörku skot en boltinn fer í samherja og framhjá.
29. mín
MARK!
Ólafur Guðmundsson (FH)
MAAAARK!
FH komið yfir! Hornspyrna sem Jónatan tók, Stubbur virtist vera með'etta í markinu en boltinn rennur úr höndunum á honum og Ólafur fljótur að fleygja sér í boltann.
FH komið yfir! Hornspyrna sem Jónatan tók, Stubbur virtist vera með'etta í markinu en boltinn rennur úr höndunum á honum og Ólafur fljótur að fleygja sér í boltann.
23. mín
Ásgeir komst fyrir Gunnar í markinu og náði boltanum af honum. Ásgeir féll síðan í teingum í baráttu við Gunnar og KA menn vildu víti. ekkert dæmt. Ásgeir hélt boltanum og Ólafur Guðmunds felldi hann á hægri kanntinum.
15. mín
Fyrirgjöf frá Hallgrím úr aukaspyrnu og Brebels nær skallanum en boltinn framhjá.
10. mín
Þá kemur loks tilraun á markið. Oliver Heiðarsson með skot rétt fyrir utan vítateiginn en boltinn framhjá markinu.
3. mín
ekkert varð úr henni og KA menn reyna sækja hratt en slök sending innfyrir frá Bjarna Aðalsteins beint til Gunnars í markinu.
2. mín
Matthías nær að bjarga því að boltinn fari útaf, FH heldur boltanum og vinnur aðra hornspyrnu.
Fyrir leik
Strákarnir eru klárir à lokaleik sumarsins! KA - FH kl. 14:00 á Greifavellinum og við þurfum á þÃnum stuðning að halda til að tryggja 3. sætið! #LifiFyrirKA @pepsimaxdeildin pic.twitter.com/mHdY0JhlUs
— KA (@KAakureyri) September 25, 2021
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár
KA gerir eina breytingu á liðinu sínu frá 4-1 sigri liðsins á Val í síðustu umferð. Jakob Snær Árnason sest á bekkinn og Nökkvi Þeyr Þórisson kemur inn í hans stað.
FH gerir tvær breytingar frá 1-0 sigri gegn Breiðablik í síðustu umferð. Gunnar Nielsen kemur aftur í markið fyrir Atla Gunnar Guðmundsson eftir að hafa tekið út leikbann. Þá er Hörður Ingi Gunnarsson í banni og Jóhann Ægir Arnarsson kemur inn í hans stað.
KA gerir eina breytingu á liðinu sínu frá 4-1 sigri liðsins á Val í síðustu umferð. Jakob Snær Árnason sest á bekkinn og Nökkvi Þeyr Þórisson kemur inn í hans stað.
FH gerir tvær breytingar frá 1-0 sigri gegn Breiðablik í síðustu umferð. Gunnar Nielsen kemur aftur í markið fyrir Atla Gunnar Guðmundsson eftir að hafa tekið út leikbann. Þá er Hörður Ingi Gunnarsson í banni og Jóhann Ægir Arnarsson kemur inn í hans stað.
Fyrir leik
Ágúst Þór Ágústsson er spámaður lokaumferðarinnar í Pepsi Max-deildinni. Hann spáir því að KA loki 3. sætinu.
KA 2 - 1 FH
2-1 Heimasigur i hörkuleik. Elfar Árni setur sigurmarkið og einn af ungu strákunum hjá FH skorar. Davíð Viðars segir okkur eftir leik hvað hann heitir, hvenær hann er fæddur og hvar hann á heima.
KA 2 - 1 FH
2-1 Heimasigur i hörkuleik. Elfar Árni setur sigurmarkið og einn af ungu strákunum hjá FH skorar. Davíð Viðars segir okkur eftir leik hvað hann heitir, hvenær hann er fæddur og hvar hann á heima.
Fyrir leik
Guðmann Þórisson spilar sinn síðasta leik fyrir FH í dag en hann fær ekki nýtt samningstilboð frá félaginu.
à dag er komið að leiðarlokum. Miðvörðurinn Guðmann Þórisson, kletturinn innan vallar og gleðigjafinn utan hans kveður Fimleikafélagið eftir tÃmabilið. Takk fyrir allt Guðmann. #ViðerumFH pic.twitter.com/wQAN19B0qd
— FHingar (@fhingar) September 25, 2021
Fyrir leik
LOKAUMFERÐIN BEINT Á X977
Hitað verður upp frá klukkan 12 þar sem Elvar Geir og Tómas Þór rýna í leikina. Allir leikirnir verða svo flautaðir á klukkan 14 og við verðum með menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verða í hljóðverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í þráðbeinni en hægt er að hlusta á útsendingu Xins með því að smella HÉR
Hitað verður upp frá klukkan 12 þar sem Elvar Geir og Tómas Þór rýna í leikina. Allir leikirnir verða svo flautaðir á klukkan 14 og við verðum með menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verða í hljóðverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í þráðbeinni en hægt er að hlusta á útsendingu Xins með því að smella HÉR
Fyrir leik
Þjálfaramál eru hinsvegar mjög óljós í Krikanum. ,,Ólafur Jóhannesson er með samning út tímabilið en mjög mikill vafi á því hvort samstarfið heldur áfram. Menn í Kaplakrika halda spilunum þétt að sér. Sögur hafa verið í gangi um að Davíð Þór Viðarsson gæti tekið við sem aðalþjálfari og einnig um að Heimir Guðjónsson sé á blaði ef hann verður látinn fara frá Val," segir í grein Fótbolta.net um þjálfaramál í tveimur efstu deildum karla.
Fyrir leik
KA staðfesti í gær að Arnar Grétarsson þjálfari liðsins muni stýra liðinu áfram á næstu leiktíð. Liðið hefur náð mögnuðum árangri á þessari leiktíð en liðið endaði í 7. sæti á því síðasta.
Fyrir leik
Einar Ingi Jóhannsson dæmir leikinn í dag. Ragnar Þór Bender er AD 1 og Guðmundur Ingi Bjarnason AD 2. Valdimar Pálsson er varadómari og Vilhelm Adolfsson eftirlitsmaður KSÍ.
Einar Ingi Jóhannsson
Einar Ingi Jóhannsson
Fyrir leik
Eins og fyrr segir gera KA menn sér von um að spila í Evrópukeppni á næsta tímabili. Liðið var í hörku baráttu um titilinn áður en KA mætti Breiðablik í tveimur leikjum í röð í lok ágúst en tapaði báðum leikjunum. Liðið hefur unnið þrjá leiki í röð síðan þá, sterkur 1-4 sigur á Hlíðarenda gegn Val í síðustu umferð.
Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað í tveimur leikjum í röð
Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað í tveimur leikjum í röð
Fyrir leik
Skemma FHingar annað partý?
FH hefur ekki að neinu að keppa þar sem liðið er fast í 6. sæti deildarinnar. Þeir unnu Breiðablik með einu marki gegn engu í ótrúlegri síðustu umferð. Blikar þurfa því að vinna HK og treysta á að Leiknir taki stig af Víkingi til að verða Íslandsmeistarar.
FH-ingar eru á góðu skriði en liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum.
FH hefur ekki að neinu að keppa þar sem liðið er fast í 6. sæti deildarinnar. Þeir unnu Breiðablik með einu marki gegn engu í ótrúlegri síðustu umferð. Blikar þurfa því að vinna HK og treysta á að Leiknir taki stig af Víkingi til að verða Íslandsmeistarar.
FH-ingar eru á góðu skriði en liðið hefur aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum.
Fyrir leik
Evrópusæti í húfi
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og FH í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Það er mögulega mikið undir hér í dag. Með sigri gulltryggir KA þriðja sætið í ár og það gæti skilað Evrópusæti ef Víkingi tekst að sigra bikarkeppnina!
Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri, hann lítur kannski aðeins betur út í dag en á þessari mynd.
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og FH í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Það er mögulega mikið undir hér í dag. Með sigri gulltryggir KA þriðja sætið í ár og það gæti skilað Evrópusæti ef Víkingi tekst að sigra bikarkeppnina!
Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri, hann lítur kannski aðeins betur út í dag en á þessari mynd.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
4. Ólafur Guðmundsson (f)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
('90)
10. Björn Daníel Sverrisson
('90)
11. Jónatan Ingi Jónsson
('90)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
('85)
22. Oliver Heiðarsson
('61)
27. Jóhann Ægir Arnarsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
14. Morten Beck Guldsmed
('61)
22. Dagur Traustason
('90)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('85)
35. Óskar Atli Magnússon
('90)
37. Baldur Kári Helgason
('90)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson
Gul spjöld:
Ólafur Guðmundsson ('22)
Jónatan Ingi Jónsson ('63)
Jóhann Ægir Arnarsson ('73)
Rauð spjöld: