fös 17. september 2021 13:33 |
|
Rosalegur ţjálfarakapall í kortunum - Margar sögur í gangi
Ţađ eru ýmsar hrćringar í gangi í ţjálfaramálum í tveimur efstu deildunum. Ţegar eru ÍBV, Fjölnir, Grótta, Grindavík og Ţór komin í ţjálfaraleit en gríđarleg óvissa er víđa annars stađar og alvöru ţjálfarakapall í kortunum.
Hér má sjá samantekt Fótbolta.net um stöđu mála ţar sem kryddađ er međ slúđursögum um ţađ sem um er rćtt.
Hér má sjá samantekt Fótbolta.net um stöđu mála ţar sem kryddađ er međ slúđursögum um ţađ sem um er rćtt.
Pepsi Max-deildin:
Breiđablik - Óskar Hrafn Ţorvaldsson hefur gert frábćra hluti í Kópavoginum og verđur ţar líklega áfram en nafn hans ku vera á blađi erlendis, međal annars í Danmörku.
Víkingur - Arnar Gunnlaugsson er á óuppsegjanlegum samningi í Fossvoginum. Ţar eru menn í skýjunum međ hans starf og hann talar ítrekađ um hvađ honum líđur vel hjá félaginu.
KR - Rúnar Kristinsson er ósnertanlegur í Vesturbćnum.
KA - Arnar Grétarsson er međ samning út nćsta tímabil hjá KA og mikil ánćgja međ vegferđ liđsins undir hans stjórn. En Arnar er hinsvegar klárlega á blađi hjá félögum á höfuđborgarsvćđinu sem líklega reyna ađ lokka hann suđur.
Valur - Stađa Heimis Guđjónssonar hefur veriđ mikiđ í umrćđunni en formađurinn gaf ţađ út ađ hann verđi áfram. Ýmsar slúđursögur hafa veriđ í gangi, međal annars um ađ Valur hafi kannađ Heimi Hallgrímsson og ađ félagiđ vćri ađ horfa út fyrir landsteinana en Börkur blćs á ţćr sögur.
FH - Ólafur Jóhannesson er međ samning út tímabiliđ en mjög mikill vafi á ţví hvort samstarfiđ heldur áfram. Menn í Kaplakrika halda spilunum ţétt ađ sér. Sögur hafa veriđ í gangi um ađ Davíđ Ţór Viđarsson gćti tekiđ viđ sem ađalţjálfari og einnig um ađ Heimir Guđjónsson sé á blađi ef hann verđur látinn fara frá Val.
Stjarnan - Tvennum sögum fer af ţví hvort Ţorvaldur Örlygsson verđi áfram međ Stjörnuna. Hann hefur sjálfur sagt ađ hann verđi áfram. Ţađ er uppbygging framundan í Garđabćnum og hafa Arnar Grétarsson ţjálfari KA, Jón Ţór Hauksson ţjálfari Vestra, Sigurđur Heiđar Höskuldsson ţjálfari Leiknis, Brynjar Björn Gunnarsson ţjálfari HK og Ejub Purisevic núverandi ađstođarmađur Ţorvaldar veriđ nefndir.
Leiknir - Í Breiđholtinu er gríđarleg ánćgja međ Sigurđ Heiđar Höskuldsson sem hefur náđ eftirtektarverđum árangri og ljóst ađ stćrri félög horfa til hans.
Keflavík - Umrćđa hefur veriđ um samvinnu Sigurđar Ragnars Eyjólfssonar og Eysteins Húna Haukssonar. Sögusagnir eru um ađ Eysteinn Húni hverfi mögulega á braut og Keflavík hćtti í tveggja ţjálfara kerfinu, Siggi Raggi fái ţá nýjan ađstođarmann og er Gunnar Einarsson orđađur viđ ţađ starf.
HK - Sögusagnir eru um ađ ţjálfaraskipti verđi í Kórnum sama hver niđurstađa tímabilsins verđi og Brynjar Björn Gunnarsson hverfa á braut. Helgi Sigurđsson er orđađur viđ stöđuna rétt eins og núverandi ađstođarţjálfari, Viktor Bjarki Arnarsson. Jón Ţór Hauksson og Rúnar Páll Sigmundsson.
Fylkir - Rúnar Páll Sigmundsson stýrir Fylki út tímabiliđ en hann sagđist í viđtali vera opinn fyrir ţví ađ skođa áframhald sama hver niđurstađan yrđi á tímabilinu. Fylkismenn eru líklegir til ađ reyna ađ halda Rúnari.
ÍA - Lítiđ heyrist frá Akranesi. Jóhannes Karl Guđjónsson vinnur ađ ţví ađ halda liđinu uppi og stađan verđur svo vćntanlega skođuđ ađ tímabilinu loknu.
Fram - Ţađ er mikil gleđi hjá Frömurum eftir ađ ţeir endurheimtu sćti í efstu deild og í ţeirra augum er Jón Sveinsson einfaldlega kóngurinn.
ÍBV - Margir eru orđađir viđ ţjálfarastöđu ÍBV eftir ađ Helgi Sigurđsson lét af störfum ţrátt fyrir ađ koma liđinu upp í efstu deild, hér má sjá tíu nöfn sem hafa veriđ í umrćđunni en einnig eru Sigurđur Heiđar Höskuldsson og Magnús Már Einarsson ţjálfari Aftureldingar á blađi Eyjamanna.
Lengjudeildin:
Fjölnir - Grafarvogsliđinu mistókst ađ komast upp og Ásmundur Arnarsson, sem er sterklega orđađur viđ kvennaliđ Breiđabliks, er ađ hćtta. Hávćr orđrómur er um ađ Fjölnir haldi áfram ađ leita til góđkunningja og Ágúst Gylfason snúi aftur. Helgi Sigurđsson og Eiđur Benedikt Eiríksson hafa líka veriđ orđađir viđ starfinu.
Kórdrengir - Davíđ Smári Lamude hefur gert frábćra hluti međ Kórdrengina og eftir frábćrt sumar gerir hann ađra tilraun á nćsta ári til ađ koma liđinu upp.
Grótta - Ágúst Gylfason er ađ hćtta međ Gróttu. Bretinn Christopher Arthur Brazell sem starfar í ţjálfun yngri flokka félagsins er orđađur viđ starfiđ, einnig hafa Brynjar Björn Gunnarsson og Rafn Markús Vilbergsson veriđ nefndir.
Vestri - Vestramenn vilja ólmir halda Jóni Ţóri Haukssyni, algjört forgangsatriđi hjá félaginu en hann er á blađi víđa. Liđiđ stefnir á ađ fara upp ađ ári og vanda ţarf valiđ ef Jón heldur ekki áfram.
Grindavík - Sigurbjörn Hreiđarsson náđi ekki markmiđi sínu í Grindavík og lćtur af störfum. Alfređ Elías Jóhannsson hefur veriđ sterklega orđađur viđ stöđuna, Rafn Markús Vilbergsson og Magnús Már Einarsson hafa einnig veriđ nefndir.
Selfoss - Eftir erfiđleika framan af tímabili ţá fóru Selfyssingar á almennilegt skriđ í lokin. Sagan segir ađ Selfyssingar ćtli ađ halda áfram ađ sýna Dean Martin traustiđ og áćtlunin sé ađ styrkja liđiđ međ breskum leikmönnum á nćsta tímabili.
Afturelding - Samningur Magnúsar Más Einarssonar rennur út eftir tímabiliđ og önnur félög horfa til hans.
Ţór - Enn og aftur eru Ţórsarar í ţjálfaraleit en illa gengur hjá félaginu ađ ná upp stöđugleika. Jóhann Kristinn Gunnarsson ţjálfari Völsungs, Sveinn Ţór Steingrímsson ţjálfari Magna, Halldór Jón Sigurđsson betur ţekktur sem Donni, Magnús Már Einarsson, Úlfur Blandon og Jón Stefán Jónsson eru nöfnin sem hafa heyrst í umrćđunni.
Ţróttur - Ţróttarar eru fallnir í 2. deild og óvíst hvort Guđlaugur Baldursson haldi áfram.
Víkingur Ólafsvík - Guđjón Ţórđarson gerđi tveggja ára samning viđ Ólsara og fćr ţađ verkefni ađ koma liđinu upp.
Athugasemdir