


Víkingsvöllur
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Aðstæður: 9 gráðu hiti og skýjað
Dómari: Ishmael Barbara (Malta)
Maður leiksins: Kristian Nökkvi Hlynsson



















Viðtöl og skýrsla væntanlegt seinna í kvöld.

Atli Barkarson með sitt annað mark í dag beint úr aukaspyrnu! Frábær spyrna frá Atla!
Atli Barkar og Andri Fannar standa yfir boltanum.
Tökumenn Viaplay hafa lítið þurft að hreyfa við myndavélinni á vellinum þar sem leikurinn hefur nánast farið fram á vallarhelmingi Liechtenstein.
Sennilega besta færi seinni hálfleiks.




Vonum leiksins vegna að Liechtenstein þurfi ekki að setja varamarkmann sinn í markið.

Ert þú á aldrinum 16-21 árs hefu einhvern timan æft fótbolta og átt ömmu eða afa frá Liechtenstein þá erum við að leita að þér. Kveðja Liechteonsteinska knattspyrnusambandið #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) June 3, 2022
Island leiðir með ÁTTA! mörkum í hálfleik!

labbar í gegnum Liechtenstein eins og keilur!
Ekki bara annar þeirra heldur báðir!
Veit að Liechtenstein er ekki stærsta knattspyrnuþjóðin en að Ãsland sé 8-0 yfir eftir 37 mÃn er rosalegt#Fotboltinet #FyrirÃsland #U21
— Ãrni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) June 3, 2022

Stoðsending: Atli Barkarson
Atli Barkarson með frábæran bolta fyrir markið og Brynjólfur er mættur á fjær!

Fyrirliðinn kemst á blað!! eftir smá klafs í teignum er það Brynjólfur Willumsson sem skorar SJÖUNDA!! mark Íslands í dag!

Það eru engir afslættir gefnir!!
SEX MÖRK!!!
Kristian Nökkvi skorar úr vÃÂti.#fyririsland pic.twitter.com/tbYopCCpz3
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022

Öruggur á punktinum!! Sendir Tim Oehri í vitlaust horn og bætir við sínu öðru marki í dag!
Tvö mörk og tvær stoðsendingar!

Ãsak Snær bætir við forystuna.#fyririsland pic.twitter.com/QZqcFkddFB
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022

Stoðsending: Kristian Nökkvi Hlynsson
MAÐURINN ER Á ELDI!!!
Kristian Nökkvi með frábæra sendingu fyrir markið og Ísak Snær Þorvaldsson er réttur maður á réttum stað og skorar sitt fyrsta mark í sínum fyrsta landsleik með u21!
Kristall Máni skorar og kemur Ãslandi à þriggja marka forystu#fyririsland pic.twitter.com/IU8DILrqGt
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022

Stoðsending: Kristian Nökkvi Hlynsson
Kristian Nökkvi á frábæra stungusendingu innfyrir og Kristall Máni gerir frábærlega í að klára færið sitt. Hristir af sér varnarmann Liechtenstein eins og ekkert sé og setur hann framhjá markverði þeirra.
Hákon
Óli Valur - Ísak Óli - Róbert - Atli
Kolbeinn
Kristian - Andri
Kristall - Brynjólfur - Ísak Snær
Atli Barkarson skorar og kemur Ãslandi à 2-0 eftir 5 mÃnútur!#fyririsland pic.twitter.com/FgxWXvlil9
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022

Stoðsending: Andri Fannar Baldursson (f)
ÞVÍLÍK BYRJUN!!
Fyrsta hornspyrna Íslands er eins og teiknuð upp af æfingarsvæðinu þar sem boltinn er sendur á Atli Barkarsson og hann kemur með gott skot sem endar frábærlega í netinu!
Kristian Nökkvi kemur Ãslandi yfir strax á 3. mÃnútu!#fyririsland pic.twitter.com/ev8J5VBIl6
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022

Stoðsending: Brynjólfur Willumsson (f)
Ísland er komið yfir eftir frábæran undirbúning frá Brynjólfi þá er það Kristian Nökkvi sem skilar boltanum í netið!
Byrjunarlið U21 karla sem mætir Liechtenstein à dag!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2022
Leikurinn hefst kl. 17:00, fer fram á VÃkingsvelli og er à beinni útsendingu á Viaplay!
Our U21 men starting lineup for the EURO 2023 qualifying match against Liechtenstein today.#fyririsland pic.twitter.com/ZLD8epk8tT
Sex breytingar eru á íslenska liðinu frá því í mars þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Kýpur.
Óli Valur Ómarsson og Ísak Snær Þorvaldsson munu spila sinn fyrsta U21 landsleik. Einnig koma þeir Róbert Orri, Ísak Óli, Andri Fannar og Atli Barkarson inn í liðið.
Þá vekur athygli að Finnur Tómas Pálmason er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins í dag.


Þorleifur Úlfarsson er í fyrsta sinn í landsliðsverkefni á sínum ferli. Þorleifur er leikmaður Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni og er nú með íslenska U21 árs landsliðinu.
Kom valið þér á óvart? "Já, þannig séð. Maður hefur aldrei verið 'in contention' eins og maður segir. Kom mér alveg á óvart en mjög gaman að vera hérna."
"Ég hef ekki sett neinar væntingar eða kröfur á sjálfan mig. Það er gott að vera í þessum hóp, að kynnast strákunum og þjálfurunum. Að vera valinn er heiður, ég vil bara að liðinu gangi vel. Við ætlum okkur að spila þrjá geggjaða leiki, vona það besta og reyna komast á lokamót."
Smelltu hér til að sjá viðtalið við Þorleif

"Mjög vel, spennandi gluggi, þrír heimaleikir og fyrir þjóðina eru þetta fimm heimaleikir hjá íslensku landsliðunum núna í júní. Veisla framundan, þetta verður gaman," sagði Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 landsliðsins, í viðtali við Fótbolta.net.
"Við þurfum að treysta á aðra, það er ljóst en til þess að eitthvað gerist þá snýst þetta um að við spilum góða leiki og við þurfum að byrja á því á móti Liechtenstein."
"Við þurfum að grípa mómentið að vera á heimavelli, taka fólkið með okkur. Hér eru gríðarlega efnilegir leikmenn sem munu taka Ísland áfram í framtíðinni þannig ég er bara spenntur," sagði Davíð.
Davíð segir markmiðið sé að ná góðum frammistöðum í öllum leikjum. Ef það næst þá eru líkur á því að ná í níu stig úr leikjunum þremur.
Staða: 3.sæti
Stig: 9
Leikir: 7
Sigar: 2
Jafntefli: 3
Töp: 2
Mörk skoruð: 8
Mörk fengin á sig: 6
Markatala: +2
Leikir Íslands
Kýpur 1-1 Ísland
Portúgal 1-1 Ísland
Grikkland 1-0 Ísland
Liechtenstein 0-3 Ísland
Ísland 0-1 Portúgal
Ísland 1-1 Grikkland
Hvíta Rússland 1-2 Ísland
Mörk Íslands
Brynjólfur Andersen Willumsson - 2 Mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - 2 Mörk
Hákon Arnar Haraldsson - 2 Mörk
Ágúst Eðvald Hlynsson - 1 Mark
Kolbeinn Þórðarson - 1 Mark





Við byrjuðum á því að gera stórkostlegt jafntefli við Portúgal á útivelli 1-1 þar sem Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði mark Íslands í þeim leik.
Við gerðum svo ekki jafn stórkostlegt jafntefli við Kýpur fjórum dögum seinna einnig 1-1 þar sem Kristian Nökkvi Hlynsson kom okkar mönnum til bjargar undir lok uppbótartíma.

Leikirnir
Ísland - Liechtenstein föstudaginn 3. júní kl. 17:00
Ísland - Hvíta Rússland miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00
Ísland - Kýpur laugardaginn 11. júní kl. 19:15






