Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   fim 02. júní 2022 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þorleifur: Einstök tilfinning að geta tileinkað ömmu minni markið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er bara geggjað, frábær tilfinning," sagði Þorleifur Úlfarsson sem er í fyrsta sinn í landsliðsverkefni á sínum ferli. Þorleifur er leikmaður Housto Dynamo í bandarísku MLS-deildinni og er nú með íslenska U21 árs landsliðinu.

„Flestir vinir mínir hérna og mjög góðir vinir. Þetta er geggjað umhverfi."

Kom valið þér á óvart? „Já, þannig séð. Maður hefur aldrei verið 'in contention' eins og maður segir. Kom mér alveg á óvart en mjög gaman að vera hérna."

„Ég hef ekki sett neinar væntingar eða kröfur á sjálfan mig. Það er gott að vera í þessum hóp, að kynnast strákunum og þjálfurunum. Að vera valinn er heiður, ég vil bara að liðinu gangi vel. Við ætlum okkur að spila þrjá geggjaða leiki, vona það besta og reyna komast á lokamót."


Þorleifur var valinn snemma í nýliðavalinu fyrir MLS-deildina og hefur farið vel af stað.

„Mjög, mjög vel. Flestir nýliðar eru ekkert að spila. Það er mjög gott að fá spilatíma og maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið."

„Tilfinningin var geggjuð, maður getur ekki líst þessu. Þetta var fáránleg tilfinning, pakkaður völlur í Los Angeles og bara geggjað,"
sagði Þorleifur um
markið sem hann skoraði á dögunum.

Ertu vanur að henda í skæri inná vellinum?

„Maður er kannski ekki vanur þessu sem 'nía' en á vinstri kantinum þarf maður aðeins að henda í einhver trix. Ég get ekki lýst tilfinningunni, að geta tileinkað ömmu minni markið var einstök tilfinning."

Sjá einnig:
„Fyrir þig, amma Sigga"
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner