Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   fim 02. júní 2022 12:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þorleifur: Einstök tilfinning að geta tileinkað ömmu minni markið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er bara geggjað, frábær tilfinning," sagði Þorleifur Úlfarsson sem er í fyrsta sinn í landsliðsverkefni á sínum ferli. Þorleifur er leikmaður Housto Dynamo í bandarísku MLS-deildinni og er nú með íslenska U21 árs landsliðinu.

„Flestir vinir mínir hérna og mjög góðir vinir. Þetta er geggjað umhverfi."

Kom valið þér á óvart? „Já, þannig séð. Maður hefur aldrei verið 'in contention' eins og maður segir. Kom mér alveg á óvart en mjög gaman að vera hérna."

„Ég hef ekki sett neinar væntingar eða kröfur á sjálfan mig. Það er gott að vera í þessum hóp, að kynnast strákunum og þjálfurunum. Að vera valinn er heiður, ég vil bara að liðinu gangi vel. Við ætlum okkur að spila þrjá geggjaða leiki, vona það besta og reyna komast á lokamót."


Þorleifur var valinn snemma í nýliðavalinu fyrir MLS-deildina og hefur farið vel af stað.

„Mjög, mjög vel. Flestir nýliðar eru ekkert að spila. Það er mjög gott að fá spilatíma og maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið."

„Tilfinningin var geggjuð, maður getur ekki líst þessu. Þetta var fáránleg tilfinning, pakkaður völlur í Los Angeles og bara geggjað,"
sagði Þorleifur um
markið sem hann skoraði á dögunum.

Ertu vanur að henda í skæri inná vellinum?

„Maður er kannski ekki vanur þessu sem 'nía' en á vinstri kantinum þarf maður aðeins að henda í einhver trix. Ég get ekki lýst tilfinningunni, að geta tileinkað ömmu minni markið var einstök tilfinning."

Sjá einnig:
„Fyrir þig, amma Sigga"
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir