![](/teamsLogos/thor_jpg_2020_1.jpg)
Þór
2
1
Vestri
![](/teamsLogos/vestri.jpg)
Marc Rochester Sörensen
'18
1-0
Bjarki Þór Viðarsson
'43
, sjálfsmark
1-1
Benedikt V. Warén
'58
![](/themes/2021/images/red.gif)
Bjarni Guðjón Brynjólfsson
'72
2-1
06.05.2023 - 14:00
Boginn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Boginn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Akseli Matias Kalermo
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
![](/themes/2021/images/goal.png)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Alexander Már Þorláksson
('45)
![](/themes/2021/images/out.png)
10. Ion Perelló
('65)
![](/themes/2021/images/out.png)
11. Marc Rochester Sörensen
('94)
![](/themes/2021/images/out.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
16. Valdimar Daði Sævarsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
('65)
![](/themes/2021/images/out.png)
24. Ýmir Már Geirsson
('65)
![](/themes/2021/images/out.png)
30. Bjarki Þór Viðarsson
![](/themes/2021/images/goal.png)
Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
('65)
![](/themes/2021/images/in.png)
6. Kristján Atli Marteinsson
('65)
![](/themes/2021/images/in.png)
10. Aron Ingi Magnússon
('45)
![](/themes/2021/images/in.png)
15. Kristófer Kristjánsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
('94)
![](/themes/2021/images/in.png)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
('65)
![](/themes/2021/images/in.png)
Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með sigri heimamanna. Viðtöl og skýrsla kemur inn á síðuna á eftir.
95. mín
Síðasti sénsinn að renna út í sandinn hjá Vestra. Komast í gegnum vörn Þórs en fyrirgjöfin arfaslök.
90. mín
Ingimar Arnar fær góðan tíma á boltann í teignum og tekur skot en Henrique ver í horn.
79. mín
![](/themes/2021/images/in-out.png)
Inn:Ibrahima Balde (Vestri)
Út:Nacho Gil (Vestri)
Fyrsta breytingin hjá gestunum
Fyrrum Þórsarinn fer hér af velli.
72. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )
Stoðsending: Valdimar Daði Sævarsson
Stoðsending: Valdimar Daði Sævarsson
MAAAARK!
Bjarni kemur Þórsurum yfir! Skallar boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Valdimar. Bjarni fagnaði vel og innilega með Mjölnismönnum.
Bjarni er utarlega í teignum og skallinn er ekki fastur, Rafael Broetto Henrique í marki Vestra hefur ekki litið vel út í báðum mörkum Þórs.
Bjarni er utarlega í teignum og skallinn er ekki fastur, Rafael Broetto Henrique í marki Vestra hefur ekki litið vel út í báðum mörkum Þórs.
65. mín
![](/themes/2021/images/in-out.png)
Inn:Kristján Atli Marteinsson (Þór )
Út:Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
Þreföld skipting hjá Þór
58. mín
Rautt spjald: Benedikt V. Warén (Vestri)
![](/themes/2021/images/red.gif)
Fær sitt annað gula spjald fyrir dýfu að ég held.
45. mín
![](/themes/2021/images/in-out.png)
Inn:Aron Ingi Magnússon (Þór )
Út:Alexander Már Þorláksson (Þór )
+2
Spurning hvort höfuðhöggið sé að segja til sín.
Spurning hvort höfuðhöggið sé að segja til sín.
43. mín
SJÁLFSMARK!
![](/themes/2021/images/own-goal.png)
Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
MAAAARK!
Vestri jafnar metin. Aron Birkir ætlar að kýla boltann frá eftir aukaspyrnu en boltinn fer í Ragnar Óla og það er einhver atgangur inn á teignum sem endar með því að Bjarki setur boltann í netið.
37. mín
Vestri að gera sig líklega
Hafa náð fínum spilkafla síðustu mínútur en varnarmúr Þórsara er sterkur.
Hækkiði launin hans strax! 1-0!
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) May 6, 2023
24. mín
Tveir Þórsarar virðast skella saman eftir hornspyrnuna, Alexander Már Þorláksson lá eftir. Hann er staðinn á fætur og heldur leik áfram.
18. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Marc Rochester Sörensen (Þór )
MAAAARC
Marc Rochester Sörensen skorar fyrsta mark leiksins, það var beint úr aukaspyrnu!
14. mín
Mjölnismenn, stuðningsmannasveit Þórs hefur sett líf í leikinn. Ekki mikið að gerast inn á vellinum.
5. mín
Þórsarar verið sterkari hér i upphafi en Vestri fær fyrsta alvöru færið. Vladimir Tufegdzic með skallann rétt framhjá.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin
Það eru fjórir leikmenn að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir Þór. Akseli Matias Kalermo kom til liðsins frá Litháen, Marc Rochester Sörensen frá Öster, Valdimar Daði Sævarsson frá KV og Ýmir Már Geirsson frá KA.
Það eru sjö nýjir í byrjunarliði Vestra. Elvar Baldvinsson spilar hér gegn sínum gömlu félögum, Benedikt Waren kom frá Blikum, Fatai Gbadamosi og Morten Hansen frá Kórdrengjum, Gustav Kjeldsen frá Færeyjum, Mikkel Jakobsen frá Leikni og Rafael Henrique.
Elvar Baldvinsson er í byrjunarliði Vestra í dag
Það eru sjö nýjir í byrjunarliði Vestra. Elvar Baldvinsson spilar hér gegn sínum gömlu félögum, Benedikt Waren kom frá Blikum, Fatai Gbadamosi og Morten Hansen frá Kórdrengjum, Gustav Kjeldsen frá Færeyjum, Mikkel Jakobsen frá Leikni og Rafael Henrique.
![](/images/news/537000/537738/700w.jpg)
Elvar Baldvinsson er í byrjunarliði Vestra í dag
Fyrir leik
Dómarar
Gunnar Oddur Hafliðason dæmir leikinn. Patrik Freyr Guðmundsson og Aðalsteinn Tryggvason eru honum til aðstoðar. Magnús Sigurður Sigurólason er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs:
„Undirbúningstímabilið hefur gengið ágætlega, flestir okkar leikir hafa verið við lið í Bestu deildinni og síðan við liðin í 2. og 3.deild þannig að þú hefur ekki alveg samanburðinn við liðin í þinni deild. En við teljum okkur vera klára í krefjandi mót," segir Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs.
Láki býst við hörkukeppni í Lengjudeildinni í sumar. „Ég er sammála því, ég held að deildin verði bæði sterk og jöfn og að liðin verði að reita stig af hvort öðru. Ég sé ekki tvö lið stinga af líkt og Fylkir og HK gerðu í fyrra."
„Okkar markmið eru að byggja ofan á það sem við gerðum seinni part sumarsins í fyrra. Okkur langar að spila góðan fótbolta og ná hagstæðum úrslitum, og fá okkar stuðningsmenn til þess að hrífast með liðinu."
Lestu viðtalið við Láka í heild sinni
Láki býst við hörkukeppni í Lengjudeildinni í sumar. „Ég er sammála því, ég held að deildin verði bæði sterk og jöfn og að liðin verði að reita stig af hvort öðru. Ég sé ekki tvö lið stinga af líkt og Fylkir og HK gerðu í fyrra."
„Okkar markmið eru að byggja ofan á það sem við gerðum seinni part sumarsins í fyrra. Okkur langar að spila góðan fótbolta og ná hagstæðum úrslitum, og fá okkar stuðningsmenn til þess að hrífast með liðinu."
Lestu viðtalið við Láka í heild sinni
Fyrir leik
Davíð Smári, þjálfari Vestra:
„Tímabilið leggst mjög vel í okkur. Við erum spenntir að þetta fari að byrja og getum í raun varla beðið eftir fyrsta leik," segir Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra.
„Heilt yfir í vetur hefur gengið ágætlega. Vestra liðið í ár er miklu betra tilbúið líkamlega en önnur ár myndi ég segja. Við höfum æft gríðarlega vel þó svo að við höfum vissulega æft öðruvísi vegna aðstöðunar. Í þeim leikjum sem við höfum spilað höfum við verið að prófa ákveðna hluti sem sumir hafa gengið og aðrir ekki. Uppleggið var að liðið yrði klárt í fyrsta leik og ég vænti þess."
Lestu viðtalið við Davíð í heild sinni
„Heilt yfir í vetur hefur gengið ágætlega. Vestra liðið í ár er miklu betra tilbúið líkamlega en önnur ár myndi ég segja. Við höfum æft gríðarlega vel þó svo að við höfum vissulega æft öðruvísi vegna aðstöðunar. Í þeim leikjum sem við höfum spilað höfum við verið að prófa ákveðna hluti sem sumir hafa gengið og aðrir ekki. Uppleggið var að liðið yrði klárt í fyrsta leik og ég vænti þess."
Lestu viðtalið við Davíð í heild sinni
Fyrir leik
Þór er spáð áttunda sæti
Þjálfarinn: Hinn reynslumikli Þorlákur Árnason tók við Þór haustið 2021 og er því á leið í sitt annað tímabil fyrir norðan. Láki hefur gefið mörgum ungum leikmönnum sín fyrstu tækifæri. Láki tók sér hlé frá félagsliðabolta árið 2013, fór að starfa hjá KSÍ í kringum yngri landsliðin og var svo yfirmaður fótboltamála í Hong Kong.
Styrkleikar: Gríðarlegt Þórshjarta. Það er búin að vera svakaleg endurnýjun í gangi hjá Þór undir stjórn Láka Árna sem er virkilega fær í sínu starfi. Hann lagði góðan grunn síðasta sumar og nú hefur hann fengið annan vetur til að byggja ofan á og þessir ungu strákar orðnir árinu eldri og reyndari. Þórsarar spila skemmtilegan og hraðan fótbolta þar sem ungir, hraðir og sprækir strákar fá að njóta sín. Þeir eru með gríðarlega sterka og reynslumikla leikmenn í hryggnum og líta ágætlega út í aðdraganda móts.
Veikleikar: Óstöðugleiki ungra leikmanna er þekkt dæmi í íþróttum og varnarleikurinn er svolítið spurningarmerki. Akseli á eftir að sýna að hann sé virkilega góður miðvörður, ef hann er það þá þurfa Þórsarar að hafa talsvert minni áhyggjur. Hann á að stíga upp og leiða varnarleik liðsins.
Lykilmenn: Sóknarmaðurinn efnilegi Bjarni Guðjón Brynjólfsson, danski reynsluboltinn Marc Sörensen og markaskorarinn Alexander Már Þorláksson.
Fylgist með: Valdimar Daði Sævarsson
Dalvískur KR-ingur sem á ættir að rekja til Akureyrar, uppalinn í KR og hefur verið í yngri landsliðum Íslands. Gríðarlega teknískur og áræðinn kantmaður sem bæði skorar og leggur upp. Óheppinn með meiðsli síðustu ár sem hafa haft áhrif á hans feril en hæfileikarnir leyna sér ekki og hann nær eflaust að láta ljós sitt skína í Þorpinu.
Komnir
Akseli Kalermo frá Litháen
Kristján Atli Marteinsson frá Kórdrengjum
Marc Rochester Sörensen frá Öster
Ómar Castaldo Einarsson frá KV
Rafnar Máni Gunnarsson frá Völsungi
Valdimar Daði Sævarsson frá KV
Ýmir Már Geirsson frá KA
Farnir
Auðunn Ingi Valtýsson í D/R á láni
Ásgeir Marinó Baldvinsson í Þrótt V.
Elvar Baldvinsson í Vestra
Harley Willard í KA
Orri Sigurjónsson í Fram
Líklegt byrjunarlið
![](/images/news/537000/537710/700w.jpg)
Þjálfarinn: Hinn reynslumikli Þorlákur Árnason tók við Þór haustið 2021 og er því á leið í sitt annað tímabil fyrir norðan. Láki hefur gefið mörgum ungum leikmönnum sín fyrstu tækifæri. Láki tók sér hlé frá félagsliðabolta árið 2013, fór að starfa hjá KSÍ í kringum yngri landsliðin og var svo yfirmaður fótboltamála í Hong Kong.
Styrkleikar: Gríðarlegt Þórshjarta. Það er búin að vera svakaleg endurnýjun í gangi hjá Þór undir stjórn Láka Árna sem er virkilega fær í sínu starfi. Hann lagði góðan grunn síðasta sumar og nú hefur hann fengið annan vetur til að byggja ofan á og þessir ungu strákar orðnir árinu eldri og reyndari. Þórsarar spila skemmtilegan og hraðan fótbolta þar sem ungir, hraðir og sprækir strákar fá að njóta sín. Þeir eru með gríðarlega sterka og reynslumikla leikmenn í hryggnum og líta ágætlega út í aðdraganda móts.
Veikleikar: Óstöðugleiki ungra leikmanna er þekkt dæmi í íþróttum og varnarleikurinn er svolítið spurningarmerki. Akseli á eftir að sýna að hann sé virkilega góður miðvörður, ef hann er það þá þurfa Þórsarar að hafa talsvert minni áhyggjur. Hann á að stíga upp og leiða varnarleik liðsins.
Lykilmenn: Sóknarmaðurinn efnilegi Bjarni Guðjón Brynjólfsson, danski reynsluboltinn Marc Sörensen og markaskorarinn Alexander Már Þorláksson.
Fylgist með: Valdimar Daði Sævarsson
Dalvískur KR-ingur sem á ættir að rekja til Akureyrar, uppalinn í KR og hefur verið í yngri landsliðum Íslands. Gríðarlega teknískur og áræðinn kantmaður sem bæði skorar og leggur upp. Óheppinn með meiðsli síðustu ár sem hafa haft áhrif á hans feril en hæfileikarnir leyna sér ekki og hann nær eflaust að láta ljós sitt skína í Þorpinu.
Komnir
Akseli Kalermo frá Litháen
Kristján Atli Marteinsson frá Kórdrengjum
Marc Rochester Sörensen frá Öster
Ómar Castaldo Einarsson frá KV
Rafnar Máni Gunnarsson frá Völsungi
Valdimar Daði Sævarsson frá KV
Ýmir Már Geirsson frá KA
Farnir
Auðunn Ingi Valtýsson í D/R á láni
Ásgeir Marinó Baldvinsson í Þrótt V.
Elvar Baldvinsson í Vestra
Harley Willard í KA
Orri Sigurjónsson í Fram
Líklegt byrjunarlið
![](/images/news/579000/579728/700w.png)
Fyrir leik
Vestra er spáð sjöunda sæti
Þjálfarinn: Davíð Smári Lamude hefur gert eftirtektarverða hluti síðustu ár með Kórdrengi en söðlaði um síðasta haust og samdi við Vestra. Hann leggur mikið upp úr öflugum varnarleik, mikilli baráttu, föstum leikatriðum og vel útfærðum skyndisóknum.
Styrkleikar: Heimavöllurinn; það er alltaf erfitt að fara til Ísafjarðar. Liðið er hrikalega vel skipulagt og leggur mikið upp úr sterkum varnarleik og kraftmiklum skyndisóknum. Davíð Smári hefur sannað ágæti sitt í þessari deild og hann þurfti ekki langan tíma til að koma handbragði sínu á Vestraliðið. Það sem einkennir liðið er kraftur, vinnusemi og stanslaus barátta.
Veikleikar: Miklar breytingar á liðinu milli ára er aldrei frábært, sama hvaða lið það á við. Liðið þarf talsvert lengri tíma til að spila sig saman en önnur lið vegna aðstöðuleysis og getur það komið í bakið á þeim. Auk þess missir Vestri Nicolaj Madsen óvænt í vetur en hann var einn besti leikmaður deildarinnar og það fyllir enginn það skarð svo auðveldlega.
Lykilmenn: Nacho Gil, frábær miðjumaður sem tengir vörn og sókn liðsins, ótrúlega gæðamikill leikmaður. Benedikt Waren, gríðarlega góður miðjumaður og sóknarleikur liðsins fer mikið í gegnum hann. Mikkel Jakobsen, er að spila í sóknarlínunni og sýndi gæðin sem hann býr yfir á köflum með Leikni í fyrra, með góða tækni og frábæran hægri fót.
Fylgist með: Rafael markvörður, risastór, frábær 'shot stopper' og öflugur í teignum, áhugaverður spilari.
Komnir
Benedikt Warén frá Breiðabliki (var á láni hjá ÍA)
Elvar Baldvinsson frá Þór
Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum
Grímur Andri Magnússon frá Reyni S.
Gustav Kjeldsen frá Færeyjum
Ibrahima Balde frá Spáni
Loic Ondo frá Kórdrengjum
Mikkel Jakobsen frá Leikni
Morten Ohlsen Hansen frá Kórdrengjum
Rafael Broetto frá Litháen
Farnir
Chechu Meneses til Andorra
Christian Jiménez til Spánar
Daníel Agnar Ásgeirsson í Hörð á láni
Friðrik Þórir Hjaltason í KFK
Martin Montipo í Grindavík
Nicolaj Madsen
Pétur Bjarnason í Fylki
Rodrigo Santos Moitas
Toby King
Líklegt byrjunarlið
![](/images/news/566000/566354/700w.jpg)
Þjálfarinn: Davíð Smári Lamude hefur gert eftirtektarverða hluti síðustu ár með Kórdrengi en söðlaði um síðasta haust og samdi við Vestra. Hann leggur mikið upp úr öflugum varnarleik, mikilli baráttu, föstum leikatriðum og vel útfærðum skyndisóknum.
Styrkleikar: Heimavöllurinn; það er alltaf erfitt að fara til Ísafjarðar. Liðið er hrikalega vel skipulagt og leggur mikið upp úr sterkum varnarleik og kraftmiklum skyndisóknum. Davíð Smári hefur sannað ágæti sitt í þessari deild og hann þurfti ekki langan tíma til að koma handbragði sínu á Vestraliðið. Það sem einkennir liðið er kraftur, vinnusemi og stanslaus barátta.
Veikleikar: Miklar breytingar á liðinu milli ára er aldrei frábært, sama hvaða lið það á við. Liðið þarf talsvert lengri tíma til að spila sig saman en önnur lið vegna aðstöðuleysis og getur það komið í bakið á þeim. Auk þess missir Vestri Nicolaj Madsen óvænt í vetur en hann var einn besti leikmaður deildarinnar og það fyllir enginn það skarð svo auðveldlega.
Lykilmenn: Nacho Gil, frábær miðjumaður sem tengir vörn og sókn liðsins, ótrúlega gæðamikill leikmaður. Benedikt Waren, gríðarlega góður miðjumaður og sóknarleikur liðsins fer mikið í gegnum hann. Mikkel Jakobsen, er að spila í sóknarlínunni og sýndi gæðin sem hann býr yfir á köflum með Leikni í fyrra, með góða tækni og frábæran hægri fót.
Fylgist með: Rafael markvörður, risastór, frábær 'shot stopper' og öflugur í teignum, áhugaverður spilari.
Komnir
Benedikt Warén frá Breiðabliki (var á láni hjá ÍA)
Elvar Baldvinsson frá Þór
Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum
Grímur Andri Magnússon frá Reyni S.
Gustav Kjeldsen frá Færeyjum
Ibrahima Balde frá Spáni
Loic Ondo frá Kórdrengjum
Mikkel Jakobsen frá Leikni
Morten Ohlsen Hansen frá Kórdrengjum
Rafael Broetto frá Litháen
Farnir
Chechu Meneses til Andorra
Christian Jiménez til Spánar
Daníel Agnar Ásgeirsson í Hörð á láni
Friðrik Þórir Hjaltason í KFK
Martin Montipo í Grindavík
Nicolaj Madsen
Pétur Bjarnason í Fylki
Rodrigo Santos Moitas
Toby King
Líklegt byrjunarlið
![](/images/news/580000/580511/700w.png)
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
3. Elvar Baldvinsson
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
10. Nacho Gil
('79)
![](/themes/2021/images/out.png)
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
11. Benedikt V. Warén
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
![](/themes/2021/images/red.gif)
14. Deniz Yaldir
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
40. Gustav Kjeldsen
80. Mikkel Jakobsen
('86)
![](/themes/2021/images/out.png)
Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
6. Ibrahima Balde
('79)
![](/themes/2021/images/in.png)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('86)
![](/themes/2021/images/in.png)
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson
23. Silas Songani
77. Sergine Fall
Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Brenton Muhammad
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Grímur Andri Magnússon
Dagmar Pálsdóttir
Þórkatla María Halldórsdóttir
Gul spjöld:
Nacho Gil ('28)
Benedikt V. Warén ('53)
Vladimir Tufegdzic ('59)
Rauð spjöld:
Benedikt V. Warén ('58)