Lengjudeild karla
Njarðvík

14:00
0
0
0

Lengjudeild karla
ÍR

14:00
0
0
0

Lengjudeild karla
Þróttur R.

14:00
0
0
0

Lengjudeild karla
Völsungur

14:00
0
0
0

Lengjudeild karla
Fjölnir

14:00
0
0
0

Lengjudeild karla
Selfoss

14:00
0
0
0


Grótta
1
1
HK

0-1
Guðmunda Brynja Óladóttir
'37
Arnfríður Auður Arnarsdóttir
'71
1-1
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
'83

23.06.2023 - 17:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Natan Leó Arnarsson
Maður leiksins: Katrín Rósa Egilsdóttir
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Natan Leó Arnarsson
Maður leiksins: Katrín Rósa Egilsdóttir
Byrjunarlið:
1. Cornelia Baldi Sundelius (m)
4. Hallgerður Kristjánsdóttir
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
8. Arnfríður Auður Arnarsdóttir

10. Margrét Lea Gísladóttir
10. Lovísa Davíðsdóttir Scheving
('82)


14. Nína Kolbrún Gylfadóttir (f)
('61)

22. Hannah Abraham
23. Ariela Lewis

25. Lilja Lív Margrétardóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir
- Meðalaldur 22 ár
Varamenn:
2. Kolfinna Ólafsdóttir
('82)

3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
6. Telma Sif Búadóttir
9. Tinna Jónsdóttir
('61)

16. Elín Helga Guðmundsdóttir
17. Patricia Dúa Thompson
39. Lilja Davíðsdóttir Scheving
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Dominic Ankers (Þ)
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Gareth Thomas Owen
Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Erla Ásgeirsdóttir
Gul spjöld:
Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('45)
Ariela Lewis ('89)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leikurinnn er búinn. Bæði lið fara heim með 1 stig. Bæði lið sóttu til sigurs frá fyrstu mínútu og jafntefli sanngjörn niðurstaða.
83. mín
Rautt spjald: Sara Mjöll Jóhannsdóttir (HK)

Sara er í tómu tjóni. Hún lendir í veseni með að losa boltann og tekur boltann með höndum fyrir utan teig. Verðskuldað rautt spjald.
72. mín
Grótta eru næstum búnar að koma sér yfir strax eftir klaufaskap í öftustu línu hjá HK en boltinn fer aftur fyrir og í horn.
71. mín
MARK!

Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Grótta)
Þær eru að jafna þetta!
Arnfríður hamrar boltann í netið frá vítapunkt eftir frábæra sókn Gróttu.
66. mín
Frábært hlaup hjá Guðmundu sem leggur boltann á Örnu sem á gott skot sem er varið og svo fylgir Katrín á eftir með þrumufleyg sem er varinn í horn.
64. mín
Tinna kemur vel inn í leikinn og á góoða fyrirgjöf á Hönnuh sem hittir ekki boltann.
62. mín
Frábærtt hlaup hjá Katrínu Rósu sem fer framhjá tveimur varnarmönnum og nær lausu skoti beint á Corneliu.
56. mín
Grótta eru að pressa HK-stelpur mikið núna og áttu góða sókn sem endar með sendingu sem fer aftur fyrir endamörk.
46. mín
Leikurinn er farinn aftur af stað og það er Ariela sem sparkar seinni hálfleikinn í gang.
45. mín
Hálfleikur
Natan flautar til hálfleiks þar sem HK leiða 1-0. Mikill bardagi þessi leikur ekki fara langt, allur seinni hálfleikur eftir.
45. mín
Gult spjald: Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)

Gróft peysutog á miðjunni. Natan hefði getað sleppt þessu að mínu mati, fyrsta brot.
42. mín
Þessi Varsla!! María Lovísa kemst í gegn en Sara kemur út á móti og étur skotið og boltinn fer í horn.
37. mín
MARK!

Guðmunda Brynja Óladóttir (HK)
Stoðsending: Katrín Rósa Egilsdóttir
Stoðsending: Katrín Rósa Egilsdóttir
MAAAARK!
HK kemst í góða stöðu 4 á 2. Þær nýta það vel og Katrín á frábæra sendingu á Guðmundu sem að skallar boltann í netið.
35. mín
Hannah sækir aukaspyrnu á hættulegum stað úti á vinstri kannti. Sendingin fer aftur fyrir endamörk.
34. mín
Mörg færi fram og til baka þessa stundina. Bæði lið virðast vilja sækja 3 stigin.
32. mín
María Lovísa sleppur næstum í gegn og á slapt skot sem endar í höndunum á Söru í marki HK.
26. mín
Hannah á frábæran sprett upp vinstri kanntinn og pakkar Telmu saman og á svo misheppnaða sendingu fyrir markið
21. mín
Hannah nær einhvern vegin að prjóna sig í gegnum 4 leikmenn en boltinn tæklaður frá á endanum.
18. mín
Bæði lið eiga erfitt með að halda í boltann og eru mikið að gefa boltann frá sér. Mikill barningur inni á miðjunni.
11. mín
Guðmunda er næstum því sloppin í gegn en hún tekur of þunga snertingu og Cornelia nær boltanum.
7. mín

Inn:Katrín Rósa Egilsdóttir (HK)
Út:Hildur Lilja Ágústsdóttir (HK)
Hildur er staðin á fætur en þarf skiptingu.
1. mín
Meiðsli á fyrstu mínútu sé ekki hver liggur en hún þarf aðhlynningu hjá HK. Virðist vera Hildur Lilja sem liggur í eigin teig.
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er byrjaður og það eru gestirnir sem að sparka þessu í gang hér á Vivialdi-vellinum.
Fyrir leik
Dómarateymið
Dómarinn í dag er Natan Leó Arnarsson og honum til aðstoðar eru Kjartan Már Másson og Jón Reynir Reynisson.
Byrjunarlið:
Emma Sól Aradóttir

Sara Mjöll Jóhannsdóttir

Hildur Lilja Ágústsdóttir
('7)

5. Telma Steindórsdóttir
6. Brookelynn Paige Entz (f)
7. Eva Stefánsdóttir
('79)

7. Guðmunda Brynja Óladóttir

8. Lára Einarsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
14. Arna Sól Sævarsdóttir
('85)

18. Bryndís Eiríksdóttir
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
12. Sigríður Króknes Torfadóttir (m)
('85)

4. Andrea Elín Ólafsdóttir
('79)

5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
17. Regína Margrét Björnsdóttir
21. Katrín Rósa Egilsdóttir
('7)

23. Sóley María Davíðsdóttir
28. Hólmfríður Þrastardóttir
- Meðalaldur 20 ár
Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Kristjana Ása Þórðardóttir
Birkir Örn Arnarsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Jón Stefán Jónsson
Gul spjöld:
Emma Sól Aradóttir ('80)
Rauð spjöld:
Sara Mjöll Jóhannsdóttir ('83)