Fylkir
5
1
Fram
Arnór Breki Ásþórsson
'26
1-0
Pétur Bjarnason
'37
2-0
2-1
Aron Snær Ingason
'39
Nikulás Val Gunnarsson
'45
3-1
Pétur Bjarnason
'54
4-1
Benedikt Daríus Garðarsson
'90
5-1
07.10.2023 - 14:00
Würth völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1666
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Würth völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1666
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
('72)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
('90)
10. Benedikt Daríus Garðarsson
('90)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('73)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
('90)
27. Arnór Breki Ásþórsson
Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
('90)
6. Frosti Brynjólfsson
('90)
20. Sveinn Gísli Þorkelsson
('73)
24. Elís Rafn Björnsson
('72)
25. Þóroddur Víkingsson
('90)
80. Ólafur Karl Finsen
Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('30)
Pétur Bjarnason ('85)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK!
Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Stoðsending: Birkir Eyþórsson
Stoðsending: Birkir Eyþórsson
MAAAAARRRKKK!!!
ÞAÐ ER PARTÝ Í ÁRBÆNUM!!!
Fær boltann vinstra megin í teignum og á skot í nærhornið og Óli Íshólm ekki líklegur að verja þetta
Fær boltann vinstra megin í teignum og á skot í nærhornið og Óli Íshólm ekki líklegur að verja þetta
84. mín
Þannig er nú mál með vexti það þarf ansi mikið að gerast svo að Fram eða HK falli
Fylkismenn eru búnir að bjarga sér
Þetta verða ÍBV og Keflavík í Lengjudeildinni, það var smá rómantík yfir því að hafa ÍBV og Vestra saman í deild
Fylkismenn eru búnir að bjarga sér
Þetta verða ÍBV og Keflavík í Lengjudeildinni, það var smá rómantík yfir því að hafa ÍBV og Vestra saman í deild
75. mín
Nikulás Val í daaauðafæri !!!
Sending inn á teig og Nikulás er einn gegn Óla en á skot beint í Óla í markinu
Deddari!
Sending inn á teig og Nikulás er einn gegn Óla en á skot beint í Óla í markinu
Deddari!
70. mín
Annars er nákvæmlega ekki neitt að frétta hérna í Árbænum þessa stundina
Stuðningsmenn Fylkis eru að standa sig virkilega vel
Lítið um færi
Stuðningsmenn Fylkis eru að standa sig virkilega vel
Lítið um færi
65. mín
Inn:Viktor Bjarki Daðason (Fram)
Út:Aron Snær Ingason (Fram)
Viktor Bjarki 2008 model kominn inn á
Einn okkar efnilegasti framherji
Á radarnum hjá FCK
Einn okkar efnilegasti framherji
Á radarnum hjá FCK
57. mín
MAAAARKKKK!!!
en dæmdur rangstæður og það réttilega!
Bendedikt Daríus kláraði þetta frábærlega samt
en dæmdur rangstæður og það réttilega!
Bendedikt Daríus kláraði þetta frábærlega samt
54. mín
MARK!
Pétur Bjarnason (Fylkir)
Stoðsending: Benedikt Daríus Garðarsson
Stoðsending: Benedikt Daríus Garðarsson
BIG PETE !!!!!
ÞEIR ERU AÐ HALDA SÉR Í DEILDINNI!
Benedikt Daríus fær boltann rétt fyrir framan teig og fer inn á völlinn, Pétur tekur frábært hlaup og fær boltann vinstra megin í teignum og chippar boltanum yfir Óla í markinu!
Þetta var alvöru framherja mark!
Benedikt Daríus fær boltann rétt fyrir framan teig og fer inn á völlinn, Pétur tekur frábært hlaup og fær boltann vinstra megin í teignum og chippar boltanum yfir Óla í markinu!
Þetta var alvöru framherja mark!
53. mín
Stuðningsmen Fylkis ekki nægilega sáttir með stuðningsmenn Fram
"Er þetta bókasafn" syngja þeir
"Er þetta bókasafn" syngja þeir
50. mín
Flottur sprettur!
Þórður Gunnar með hörkusprett upp allann völlinn og á skot í átt að marki en fer af varnarmanni og í hornspyrnu!
Gummi Magg skallaði hornspyrnuna frá
Þórður Gunnar með hörkusprett upp allann völlinn og á skot í átt að marki en fer af varnarmanni og í hornspyrnu!
Gummi Magg skallaði hornspyrnuna frá
47. mín
KEFLAVÍK AÐ KOMAST YFIR GEGN ÍBV!!
Núna þarf aaaansi mikið að gerast svo að annað hvort Fram, Fylkir eða HK falli
Núna þarf aaaansi mikið að gerast svo að annað hvort Fram, Fylkir eða HK falli
46. mín
Seinni farinn af stað
Pétur Bjarnason og Seðlabankastjórinn með svaka vafning um höfuðið eftir samstuðið áðan og byrja seinni hálfleikinn!
Naglar!
Naglar!
45. mín
45. mín
Hálfleikur
Frábær skemmtun hérna í Árbænum
4 mörk og tæklingar út um allt, menn liggjandi í jörðinni og ég veit ekki hvað og hvað!!!
Vonum eftir sama stuði í þeim síðari
Eins og staðan er núna eru KEF & ÍBV að falla
4 mörk og tæklingar út um allt, menn liggjandi í jörðinni og ég veit ekki hvað og hvað!!!
Vonum eftir sama stuði í þeim síðari
Eins og staðan er núna eru KEF & ÍBV að falla
45. mín
MARK!
Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
SPRELLIMARK !!!!
Ja hérna hér !!!
Darraðardansinn frægi inn á teig Framara og Nikúlás Val er liggjandi á gervigrasinu og nær að sparka boltanum í átt að marki og hann svoleiðis leeeeekur inn í markið
Þessi fyrri hálfleikur!!
Darraðardansinn frægi inn á teig Framara og Nikúlás Val er liggjandi á gervigrasinu og nær að sparka boltanum í átt að marki og hann svoleiðis leeeeekur inn í markið
Þessi fyrri hálfleikur!!
45. mín
Ásgeir er með vafning á hausnum og er staðinn á fætur og mér sýnist Pétur Bjarnason ætlar að halda áfram, allavega út hálfleikinn
39. mín
MARK!
Aron Snær Ingason (Fram)
Stoðsending: Fred Saraiva
Stoðsending: Fred Saraiva
SÁ GRÍSKI !!!!!!!
ÞVÍLÍK SKYNDISÓKN!!!!
Jannik keyrir upp völlinn og leggur boltann til hliðar á Fred sem fer inn á völlinn og gefur til hægri á Aron Snæ Ingason sem klobbaði Arnór Breka og dúndrar boltanum í þaknetið eins og alvöru sóknarmaður
Þessi leikur sem við erum að fá!!!
Jannik keyrir upp völlinn og leggur boltann til hliðar á Fred sem fer inn á völlinn og gefur til hægri á Aron Snæ Ingason sem klobbaði Arnór Breka og dúndrar boltanum í þaknetið eins og alvöru sóknarmaður
Þessi leikur sem við erum að fá!!!
37. mín
MARK!
Pétur Bjarnason (Fylkir)
Stoðsending: Ragnar Bragi Sveinsson
Stoðsending: Ragnar Bragi Sveinsson
MAAAAARRRRKKKK!!!!
OFBOÐSLEGA VEL GERT!!
Sending inn á teig þar sem að B. Daríus tekur við boltanum, leggur hann á Ragnar Braga sem leikur á einn varnarmann og leggur boltann einn til hliðar á Pétur sem hefur aldrei verið jafn frír í vítateig andstæðingsins og klárar auðveldlega framhjá Óla í markinu!!
Virkilega vel gert!
Sending inn á teig þar sem að B. Daríus tekur við boltanum, leggur hann á Ragnar Braga sem leikur á einn varnarmann og leggur boltann einn til hliðar á Pétur sem hefur aldrei verið jafn frír í vítateig andstæðingsins og klárar auðveldlega framhjá Óla í markinu!!
Virkilega vel gert!
35. mín
Arnór Breki með lélega spyrnu úr aukaspyrnunni, reyndi að skjóta undir vegginn en hún fór beint í vegginn
Arnór Gauti fékk svo boltann og átti sömuleiðis slakt skot í varnarmann!
Arnór Gauti fékk svo boltann og átti sömuleiðis slakt skot í varnarmann!
30. mín
Ekkert breyst síðan áðan eftir mark Fylkismanna
ÍBV og Keflavík eru að falla þessa stundina!
ÍBV og Keflavík eru að falla þessa stundina!
26. mín
MARK!
Arnór Breki Ásþórsson (Fylkir)
MAAAARKKK!!!
Langt innkast frá hægri frá Árnóri Gauta og boltinn dettur út í teiginn og þar mætir Arnór Breki á fullri ferð og hamrar boltanum með vinstri í nærhornið
Geggjað mark!!!
Geggjað mark!!!
24. mín
úffff
Benedikt Daríus í dauðafæri að senda þrjá liðsfélaga inn fyrir vörn Framara en hann var bara með augun á boltanum!
Benedikt Daríus í dauðafæri að senda þrjá liðsfélaga inn fyrir vörn Framara en hann var bara með augun á boltanum!
22. mín
Leikurinn byrjaði af krafti en það er búið að hægjast töluvert á þessu!
Keflavík og ÍBV eru að falla þessa stundina
Keflavík og ÍBV eru að falla þessa stundina
11. mín
FÆRI!!
Aron Snær (sá gríski) kemst í einn á einn stöðu inn á teig og potar boltanum í átt að marki og hann réééétt lekur framhjá stönginni!!
Spennan hérna í Árbænum er áþreifanleg!!
Aron Snær (sá gríski) kemst í einn á einn stöðu inn á teig og potar boltanum í átt að marki og hann réééétt lekur framhjá stönginni!!
Spennan hérna í Árbænum er áþreifanleg!!
10. mín
Svona geta FYLKIR & FRAM fallið í dag
Til að Fylkir falli: Þá þarf ÍBV að vinna og Fylkir að tapa gegn Fram. Ef Fylkir gerir jafntefli við Fram þarf ÍBV að vinna með fjórum mörkum til að senda Fylki niður.
Til að Fram falli: Þá þarf Fram að tapa, ÍBV að vinna og HK að fá a.m.k. stig gegn KA eða tapa með minni mun gegn KA en Fram gegn Fylki. Einnig þarf ÍBV að vinna upp átta marka mismun í markatölu.
Til að Fram falli: Þá þarf Fram að tapa, ÍBV að vinna og HK að fá a.m.k. stig gegn KA eða tapa með minni mun gegn KA en Fram gegn Fylki. Einnig þarf ÍBV að vinna upp átta marka mismun í markatölu.
8. mín
Flott hornspyrna hjá Arnóri Breka inn á teig sem Óli Ís missir inn í miðjan teiginn en Framarar skalla frá
6. mín
Arnór Gauti reynir skot fyrir utan teig, skotið er gott en Óli Íshólm ver þetta vel
5. mín
UPPFÆRSLUR AF FALLBARÁTTUNNI!
Ég verð duglegur að uppfæra lesendur af því hvernig fallbaráttan stendur
Eins og er eru KEF & ÍBV að falla
Eins og er eru KEF & ÍBV að falla
4. mín
Fred reynir skot með vinstri fyrir utan teig en fer af Orra Svein og í hornspyrnu!
2. mín
Arnór Gauti brýtur á Aroni Inga og er eiginlega heppinn að sleppa með gula spjaldið!
Fyrir leik
Viðtal við Rúnar Pál fyrir leik dagsins
06.10.2023 23:55
Rúnar Páll fullur tilhlökkunar: Allt í lagi að breyta þeirri staðreynd á morgun
Fyrir leik
Dómarinn
Jóhann Ingi Jónsson fær það verkefni að dæma þennan leik hér í dag en honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már og Hreinn Magnússon.
Varadómari er Arnar Ingi Ingvarsson
Varadómari er Arnar Ingi Ingvarsson
Fyrir leik
Svona geta Fylkir og Fram fallið í dag
Til að Fylkir falli: þá þarf ÍBV að vinna og Fylkir að tapa gegn Fram. Ef Fylkir gerir jafntefli við Fram þarf ÍBV að vinna með fjórum mörkum til að senda Fylki niður.
Til að Fram falli: þá þarf Fram að tapa, ÍBV að vinna og HK að fá a.m.k. stig gegn KA eða tapa með minni mun gegn KA en Fram gegn Fylki. Einnig þarf ÍBV að vinna upp átta marka mismun í markatölu.
05.10.2023 10:30
Fjögur lið geta fallið í lokaumferðinni - Nokkrar sviðsmyndir
Til að Fram falli: þá þarf Fram að tapa, ÍBV að vinna og HK að fá a.m.k. stig gegn KA eða tapa með minni mun gegn KA en Fram gegn Fylki. Einnig þarf ÍBV að vinna upp átta marka mismun í markatölu.
Fyrir leik
Ungir leikmenn Fram verið að láta ljós sitt skína
Í neðri hlutanum hefur verið mikið og réttilega verið talað um ungu leikmenn Fram sem hafa verið að standa sig alveg gríðarlega vel, sérstaklega þeir Breki Baldurs, Þengill Orra, Sigfús Árni og 10. bekkjar drengurinn Viktor Bjarki Daðason.
„Það var þannig frá byrjun með Breka, eftir að hann byrjaði að æfa með okkur alveg þá sá maður að hann var að taka hröðum framförum. Hann var að stækka og styrkjast og allur pakkinn. Hann fór beint inn í liðið. Síðan komu upp meiðsli og veikindi í hópnum og þannig fá Þengill og Sigfús sénsinn sem þeir nýttu svona helvíti vel og hafa bara spilað síðan."
„Það er ógeðslega gaman að sjá unga stráka grípa tækifærið, maður samgleðst þeim persónulega mjög mikið. Það er frábært hvað þeir eru búnir að standa sig vel og hjálpa liðinu mikið. Þetta er flott staða fyrir alla, þannig séð."
„Það var þannig frá byrjun með Breka, eftir að hann byrjaði að æfa með okkur alveg þá sá maður að hann var að taka hröðum framförum. Hann var að stækka og styrkjast og allur pakkinn. Hann fór beint inn í liðið. Síðan komu upp meiðsli og veikindi í hópnum og þannig fá Þengill og Sigfús sénsinn sem þeir nýttu svona helvíti vel og hafa bara spilað síðan."
„Það er ógeðslega gaman að sjá unga stráka grípa tækifærið, maður samgleðst þeim persónulega mjög mikið. Það er frábært hvað þeir eru búnir að standa sig vel og hjálpa liðinu mikið. Þetta er flott staða fyrir alla, þannig séð."
Fyrir leik
Fylkismaðurinn getur fellt þá í Lengjudeildina
Raggi Sig þjálfari Framara er eins og flestir vita uppalinn Fylkismaður en með sigri Fram er möguleiki á því að Fylkir falli.
"Ég er í rauninni ekkert að líta á þetta eins og þú spyrð mig að þessu núna, og margir eru með þessar pælingar að þetta gæti verið skrítinn leikur og allt það. Ég er bara gíraður og peppaður í alla leiki og er ekkert að spá í þessa hluti, ég verð bara mættur til að vinna." Sagði Raggi í viðtali við .net á dögunum.
06.10.2023 13:00
Snýr aftur í Árbæinn og gæti fellt uppeldisfélagið - „Mættur til að vinna"
"Ég er í rauninni ekkert að líta á þetta eins og þú spyrð mig að þessu núna, og margir eru með þessar pælingar að þetta gæti verið skrítinn leikur og allt það. Ég er bara gíraður og peppaður í alla leiki og er ekkert að spá í þessa hluti, ég verð bara mættur til að vinna." Sagði Raggi í viðtali við .net á dögunum.
Fyrir leik
Slúðursögur í gangi
Í nýjasta slúðurpakka Fótbolta.net kom þetta fram hvað varðar Fylki og Fram.
"Árbæingar eru rólegir í sínum leikmannamálum. Arnór Gauti Jónsson, Ólafur Karl Finsen og Unnar Steinn Ingvarsson eru að verða samningslausir og það eru vangaveltur með þeirra framtíð. Unnar Steinn verður líklega ekki áfram. Fylkismenn vilja halda Sveini Gísla Þorkelssyni sem hefur verið á láni frá Víkingum.
"Það eru góður möguleiki á því að Ragnar Sigurðsson verði áfram þjálfari liðsins á næsta tímabili. Annar maður sem er á lista hjá Fram er sjálfur Rúnar Kristinsson. Chris Brazell og Þorvaldur Örlygsson eru einnig sagðir á blaði. Jannik Pohl, sóknarmaður Fram, hefur vakið áhuga liða í efri helmingi Bestu deildarinnar. Magnús Ingi Þórðarson er að skoða í kringum sig og þá er möguleiki á því að Þórir Guðjónsson muni kalla þetta gott og leggja skóna á hilluna."
"Árbæingar eru rólegir í sínum leikmannamálum. Arnór Gauti Jónsson, Ólafur Karl Finsen og Unnar Steinn Ingvarsson eru að verða samningslausir og það eru vangaveltur með þeirra framtíð. Unnar Steinn verður líklega ekki áfram. Fylkismenn vilja halda Sveini Gísla Þorkelssyni sem hefur verið á láni frá Víkingum.
"Það eru góður möguleiki á því að Ragnar Sigurðsson verði áfram þjálfari liðsins á næsta tímabili. Annar maður sem er á lista hjá Fram er sjálfur Rúnar Kristinsson. Chris Brazell og Þorvaldur Örlygsson eru einnig sagðir á blaði. Jannik Pohl, sóknarmaður Fram, hefur vakið áhuga liða í efri helmingi Bestu deildarinnar. Magnús Ingi Þórðarson er að skoða í kringum sig og þá er möguleiki á því að Þórir Guðjónsson muni kalla þetta gott og leggja skóna á hilluna."
Fyrir leik
LOKAUMFERÐ BESTU DEILDARINNAR
Það er komið að þessu, síðasta umferðin í Bestu deild karla fer af stað í dag og það kemur í ljós í kringum 16:00 hvaða lið mun falla með Keflavík, þessi tvö lið Fylkir og Fram eru ennþá í fallhættu og það gæti allt gerst á þessum síðasta degi neðri hlutans!
Þetta verður eitthvað
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
14:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 ÍBV-Keflavík (Hásteinsvöllur)
14:00 Fylkir-Fram (Würth völlurinn)
14:00 KA-HK (Greifavöllurinn)
Þetta verður eitthvað
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
14:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 ÍBV-Keflavík (Hásteinsvöllur)
14:00 Fylkir-Fram (Würth völlurinn)
14:00 KA-HK (Greifavöllurinn)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
('80)
10. Fred Saraiva
15. Breki Baldursson
('65)
17. Adam Örn Arnarson
26. Jannik Pohl
('65)
27. Sigfús Árni Guðmundsson
28. Tiago Fernandes
31. Þengill Orrason
32. Aron Snær Ingason
('65)
Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Aron Jóhannsson
('65)
11. Magnús Þórðarson
('65)
16. Viktor Bjarki Daðason
('65)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson
('80)
Liðsstjórn:
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Ingi Rafn Róbertsson
Daníel Traustason
Igor Bjarni Kostic
Gul spjöld:
Rauð spjöld: