Í BEINNI
Undankeppni EM U17
Ísland U17
LL
2
2
Spánn U17
2
HK
0
2
FH
0-1
Ástbjörn Þórðarson
'67
0-2
Björn Daníel Sverrisson
'80
Atli Hrafn Andrason
'82
20.04.2024 - 14:00
Kórinn
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Björn Daníel Sverrisson (FH)
Kórinn
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Björn Daníel Sverrisson (FH)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
('83)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz
('71)
19. Birnir Breki Burknason
('71)
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson
('83)
Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
15. Breki Ottósson
('83)
20. Ísak Aron Ómarsson
22. Andri Már Harðarson
24. Magnús Arnar Pétursson
('71)
29. Karl Ágúst Karlsson
('71)
30. Atli Þór Jónasson
('83)
Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson
Gul spjöld:
Sandor Matus ('45)
Atli Hrafn Andrason ('75)
Leifur Andri Leifsson ('76)
Rauð spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('82)
Leik lokið!
FH með verðskuldaðan 2-0 sigur. HK frekar bitlausir í þessum leik. Skýrsla og viðtöl koma seinna í dag.
94. mín
HK nær fínni fyrirgjöf og svo skalla sem fer yfir markið. Líkast til loka sókn þeirra í leiknum.
91. mín
HK hefur ekki fengið skilaboðin um að vallarklukkan megi halda áfram eftir 90. mínútu þannig nú verð ég bara að giska hvaða mínútu við erum á.
Ég veit ekki heldur hvað uppbótartíminn er mikill þar sem varadómarinn er ekki með neitt spjald.
Ég veit ekki heldur hvað uppbótartíminn er mikill þar sem varadómarinn er ekki með neitt spjald.
89. mín
Svakalegt færi hjá Arnóri!
Baldur Kári kemur með frábæran bolta inn fyrir vörn HK sem Arnór Borg er fyrstur í. Hann snýr inn á v0llinn og er í frábæru færi en skotið hans fer rétt framhjá.
82. mín
Rautt spjald: Atli Hrafn Andrason (HK)
Annað gula spjaldið á Atla hann virðist slá eitthvað frá sér. Ég sá þetta ekki nógu vel.
80. mín
MARK!
Björn Daníel Sverrisson (FH)
Stoðsending: Ísak Óli Ólafsson
Stoðsending: Ísak Óli Ólafsson
Þvílík móttaka og þvílíkt mark!!
Ísak er með boltan á eigin vallarhelming og lyftir bara boltanum inn í teig þar sem Björn er einn og óvaldaður. Hann tekur á móti boltanum og í sömu hreyfingu klínir boltanum upp í þaknetið.
77. mín
FH á nokkrar hornspyrnur í röð þar sem þeir ná að skapa smá hættu en HK stendur þetta af sér.
69. mín
HK sækir nokkuð stíft í kjölfarið á markinu og náði einhverjum tveimur góðum skotfærum en Sindri stóð vaktina vel í markinu og varði.
67. mín
MARK!
Ástbjörn Þórðarson (FH)
Stoðsending: Arnór Borg Guðjohnsen
Stoðsending: Arnór Borg Guðjohnsen
FH komið yfir!!
Arnór var ekki lengi að breyta leiknum. Hann fær boltan frá Birni Daníel og þræðir boltan inn fyrir vörnina þar sem Ástbjörn hleypur á boltan og klárar snyrtilega í fjær hornið.
60. mín
Sigurður Bjartur með skot fyrir utan teig frekar vel framhjá.
Töluverð deyfð yfir leiknum, sóknir liðana leiða ekki að miklu.
Töluverð deyfð yfir leiknum, sóknir liðana leiða ekki að miklu.
58. mín
Atli setur boltan á Birni sem er kominn í fínt færi inn á teig. Hann tekur skotið í fjær en Sindri er ekki í miklum vandræðum með þetta.
55. mín
Kjartan Kári kemur inn á völlinn frá vinstri kanti og tekur skotið fyrir utan teig en Arnar ver frá honum.
49. mín
Celeb watch
Rúrik mættur að horfa á sína menn, svo fær undirritaður meira segja að vera með uppi í horni.
48. mín
Björn Daníel og Birkir liggja í grasinu eftir samstuð. Birkir virðist vera frekar illa farinn.
47. mín
FH fær hornspyrnu og Böddi setur boltan inn í teiginn. Það verður töluverður darraðardans úr því en HK nær á endanum að hreinsa.
45. mín
Hálfleikur
Staðan er jöfn í hálfleik og við vonumst svo sannarlega að það lifni aðeins við þessu í seinni hálfleik. FH hefur sótt mikið en lítið komið úr því HK hinsvegar staðið vörnina nokkuð vel.
43. mín
FH með hornspyrnu sem þeir lyfta inn í teiginn. Þeir hópast hinsvegar svo mikið í kringum Arnar í markinu að hann getur ekki hreyft sig og Elías dæmir aukaspyrnu fyrir HK
36. mín
Kjartan með flottan sprett upp vinstri kantinn þar sem hann kemur inn á teig og tekur skotið. Það er varið og FH fær horn.
Hornspyrnan er sett inn á teig en HK hreinsar.
Aziz náði að jafna sig og heldur áfram leik.
Hornspyrnan er sett inn á teig en HK hreinsar.
Aziz náði að jafna sig og heldur áfram leik.
35. mín
Aziz liggur sárþjáður í grasinu og þarf einhverja aðhlynningu. Vonandi getur hann haldið áfram leik.
33. mín
Gult spjald: Ólafur Guðmundsson (FH)
Fer hátt með fótinn og hann fer í Nunn. Sumir heimamenn að byðja um annan lit.
32. mín
Björn Daníel með flottan sprett með boltan. Hann er svo kominn rétt fyrir utan teiginn þegar hann tekur skotið en það fer rétt framhjá.
31. mín
Kjartan Kári gerir vel á vinstri vængnum og fer framhjá einum og er þá sloppinn einn inn í teig. Hann tekur svo skotið í nærhornið en Arnar er vel staðsettur og ver frá honum.
23. mín
Stórhættulegur skalli frá Vuk
Björn Daníel gerir vel á miðsvæðinu til að fara framhjá einum. Hann setur svo boltan út á kant þar sem Kjartan lyftir boltanum inn í teig. Vuk nær skallanum í nær hornið en Arnar ver mjög vel frá honum.
20. mín
FH fær hornspyrnu sem þeir setja inn á teiginn. Björn Daníel nær skallanum en hann fer frekar hátt sem gerir lífið auðvelt fyrir Arnar og hann grípur boltan.
18. mín
Þvílíkur sprettur frá Ástbirni!
Ástbjörn fær boltan úti á hægri kant og hann sækir inn á völl. Hann nær að prjóna sig í gegn alla leið inn að miðjum vítateig þar sem hann tekur skotið en það fer rétt framhjá.
14. mín
Böddi löpp með fína fyrirgjöf inn í teiginn sem er hreinsuð frá í horn.
Hornspyrnan kemur inn í teiginn en HK nær að hreinsa.
Hornspyrnan kemur inn í teiginn en HK nær að hreinsa.
6. mín
Vuk með sendinguna fyrir og Björn Daníel í stórhættulegu færi þar sem Arnar þarf að hafa sig allan við til að verja
2. mín
Hættulegt skallafæri fyrir HK
Aziz tekur flottan Zidane snúning á hægri kantinum og setur boltan fyrir það sem Tumi nær skallanum á markið en Sindri ver vel í markinu.
1. mín
Uppstilling liðanna
HK 4-3-3
Arnar
Kristján - Birkir - Leifur - Ívar
Atli - Aziz - Arnþór
Nunn - Tumi - Birnir
FH 4-3-3
Sindri
Ástbjörn -Ísak - Ólafur - Böðvar
Finnur - Logi - Björn
Vuk - Sigurður - Kjartan
Arnar
Kristján - Birkir - Leifur - Ívar
Atli - Aziz - Arnþór
Nunn - Tumi - Birnir
FH 4-3-3
Sindri
Ástbjörn -Ísak - Ólafur - Böðvar
Finnur - Logi - Björn
Vuk - Sigurður - Kjartan
Fyrir leik
BIRNIR BREKI BYRJAR - FH MEÐ ÓBREYTT LIÐ
Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK gerir tvær breytingar á liði sínu sem tapaði fyrir ÍA um síðustu helgi. Kristján Snær Frostason og Birnir Breki Burknason koma inn í liðið á kostnað Atla Þórs Jónasonar og Þorsteins Arons Antonssonar en sá síðarnefndi er í banni því hann fékk rautt spjald í síðasta leik.
Heimir Guðjónsson kemur með óbreytt lið í Kórinn frá liðinu sem vann gegn KA í síðustu umferð.
Heimir Guðjónsson kemur með óbreytt lið í Kórinn frá liðinu sem vann gegn KA í síðustu umferð.
Fyrir leik
Nadía Atla spáir í leikinn
Nadía Atladóttir leikmaður kvennalið Vals spáir í leiki umferðarinnar.
HK 1 - 3 FH
Under the lights í hlýjunni í Kórnum, leikurinn fer 1-3 fyrir FH.
HK 1 - 3 FH
Under the lights í hlýjunni í Kórnum, leikurinn fer 1-3 fyrir FH.
19.04.2024 15:00
Nadía Atla spáir í 3. umferð Bestu deildarinnar
Fyrir leik
Dómari leiksins
Elías Ingi Árnason verður dómari þessa leiks, honum til aðstoðar verða Þórður Arnar Árnason og Eysteinn Hrafnkelsson.
Eftirlitsmaður er Eyjólfur Ólafson og varadómari er Jóhann Ingi Jónsson.
Eftirlitsmaður er Eyjólfur Ólafson og varadómari er Jóhann Ingi Jónsson.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Í síðustu 10 deildar leikjum í efstu deild þessara liða hefur HK unnið 2 leiki, FH unnið 7 leiki og liðin skilið jöfn eitt skipti.
Markatalan í leikjunum eru 14 mörk fyrir HK og 28 mörk fyrir FH sem gera 4,2 mörk í heildina á leik.
20.08.23 HK - FH 2-2
28.05.23 FH - HK 4-3
04.08.21 FH - HK 2-4
17.05.21 HK - FH 1-3
22.08.20 FH - HK 4-0
14.06.20 HK - FH 2-3
22.07.19 HK - FH 2-0
27.04.19 FH - HK 2-0
20.07.08 FH - HK 4-0
10.05.08 HK - FH 0-4
Markatalan í leikjunum eru 14 mörk fyrir HK og 28 mörk fyrir FH sem gera 4,2 mörk í heildina á leik.
20.08.23 HK - FH 2-2
28.05.23 FH - HK 4-3
04.08.21 FH - HK 2-4
17.05.21 HK - FH 1-3
22.08.20 FH - HK 4-0
14.06.20 HK - FH 2-3
22.07.19 HK - FH 2-0
27.04.19 FH - HK 2-0
20.07.08 FH - HK 4-0
10.05.08 HK - FH 0-4
Fyrir leik
FH-ingar litið vel út
FH er með 3 stig eftir 2 leiki í Bestu deildinni. Þeir töpuðu fyrsta leiknum 2-0 gegn Breiðablik en litu vel út í seinni hálfleiknum þar. Þeir unnu svo KA fyrir norðan 3-2. Þeir heimsækja núna HK sem flestir spá botnsætinu og því munu flestir búast við sigri frá þeim í dag.
15.04.2024 16:55
Sindri var í brasi fyrir norðan - „Markmannsstaðan er fyrir okkur alveg eins og allar hinar"
Fyrir leik
HK þarf að vera betri en síðast
HK er með 1 stig eftir 2 leiki í Bestu deildinni. Eftir gott stig fyrir norðan á móti KA töpuðu þeir illa gegn ÍA um síðustu helgi 4-0. HK missti þá mann af velli en varnarleikurinn eftir það var ekki góður. Þeir mæta í dag FH sem hafa litið ágætlega út í byrjun móts og því verða þeir að eiga sinn besta leik til að ná eitthvað úr þessum leik.
14.04.2024 20:39
Ómar Ingi: Eðlilega verður róðurinn þyngri
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
7. Kjartan Kári Halldórsson
('83)
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
('86)
10. Björn Daníel Sverrisson
('83)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('66)
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
('83)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('83)
11. Arnór Borg Guðjohnsen
('66)
25. Dusan Brkovic
27. Jóhann Ægir Arnarsson
37. Baldur Kári Helgason
('86)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Ólafur Guðmundsson ('33)
Rauð spjöld: