Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
banner
   fös 19. apríl 2024 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Nadía Atla spáir í 3. umferð Bestu deildarinnar
Nadía Atladóttir, leikmaður Vals.
Nadía Atladóttir, leikmaður Vals.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Kemur inn með hroka og attitude.
Kemur inn með hroka og attitude.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristján Óli Sigurðsson gerði betur en Gummi Ben þegar hann spáði í aðra umferð Bestu deildarinnar. Höfðinginn var með tvo rétta í síðustu umferð.

Nadía Atladóttir, leikmaður Vals, er líkleg til að skáka þeim báðum en hún spáir í þriðju umferðina sem hefst í kvöld.

Stjarnan 1 - 2 Valur (19:15 í kvöld)
Úff alvöru frystikista á Samsung í kvöld. Frost í stúkunni en hiti á vellinum og þetta fer 2-1 fyrir Val. AP, my bestie, kemur inn með hroka og attitude og setur hann á 88. mínútu.

HK 1 - 3 FH (14:00 á morgun)
Under the lights í hlýjunni í Kórnum, leikurinn fer 1-3 fyrir FH.

KR 2 - 0 Fram (16:15 á morgun)
Áhugaverður leikur. KR heldur sigurgöngu sinni áfram og þeir ætla ekki fara að tapa fyrir fyrrverandi þjálfaranum sínum, væri skandall.

KA 1 - 2 Vestri (14:00 á sunnudag)
Landsbyggðarslagur þar sem Vestri krækir í sína fyrstu þrjá punkta punkta.

ÍA 3 - 0 Fylkir (17:00 á sunnudag)
ÍA tekur þennan leik 3-0.

Víkingur R. 4 - 2 Breiðablik (19:15 á sunnudag)
Langar að segja Breiðablik en ég sé ekki Víkingana misstíga sig, þeir eru of vel spilandi þessa dagana. Þetta verður vel spilaður markaleikur sem endar 4-2.

Fyrri spámenn:
Kristján Óli (2 réttir)
Gummi Ben (1 réttur)

Hér fyrir neðan er hægt að sjá stigatöfluna í deildinni.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Breiðablik 15 9 3 3 33 - 19 +14 30
3.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
4.    FH 15 7 4 4 27 - 24 +3 25
5.    ÍA 15 7 3 5 33 - 21 +12 24
6.    Stjarnan 15 6 2 7 27 - 29 -2 20
7.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
8.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
9.    KR 15 3 5 7 25 - 30 -5 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 15 3 2 10 21 - 38 -17 11
Athugasemdir
banner
banner
banner