Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
0
Þór
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 1
4
Þór/KA
Selfoss
3
1
ÍR
Auður Helga Halldórsdóttir '17 1-0
Auður Helga Halldórsdóttir '19 2-0
2-1 Linda Eshun '45
Katrín Ágústsdóttir '80 3-1
23.05.2024  -  18:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Atli Björn E Levy
Áhorfendur: Skýjað og skúrir
Maður leiksins: Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
4. Ásdís Þóra Böðvarsdóttir ('76)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('83)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('66)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
18. Magdalena Anna Reimus
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('76)
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('83)
29. Embla Katrín Oddsteinsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Sif Atladóttir ('76)
17. Íris Embla Gissurardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir ('83)
20. Hekla Rán Kristófersdóttir ('66)
24. Hana Rosenblatt ('83)
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('76)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Sóldís Malla Steinarsdóttir

Gul spjöld:
Unnur Dóra Bergsdóttir ('67)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Selfoss konur að vinna fyrsta leik sinn á þessu tímabili Atli kominn með nóg af því að horfa á baráttuna í horninu og flautar leikinn af
95. mín Gult spjald: Linda Eshun (ÍR)
94. mín
Þær halda bara boltanum í horninu
94. mín
Selfoss fær hornspyrnu
90. mín
Boltinn yfir allan pakkann og í markspyrnu
89. mín
Selfoss fær horn
86. mín
Inn:Sigríður Salka Ólafsdóttir (ÍR) Út:Ísabella Eiríksd. Hjaltested (ÍR)
86. mín
Inn:Dagný Rut Imsland (ÍR) Út:Sandra Dögg Bjarnadóttir (ÍR)
86. mín
Inn:Sara Rós Sveinsdóttir (ÍR) Út:Erin Amy Longsden (ÍR)
83. mín
Inn:Hana Rosenblatt (Selfoss) Út:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
83. mín
Inn:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss) Út:Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
80. mín MARK!
Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Embla Katrín Oddsteinsdóttir
Selfoss að bæta í forystuna! Auður gerir vel á kanntinum og vinnur boltann kemur honum svo á Emblu sem á fyrirgjöf í fætur Katrínar sem gerir frábærlega að snúa manninn sinn og klárar framhjá Esther
79. mín
Fríða kemst inná teginn og er í þröngu færi en lætur samt vaða á markið en Esther grípur boltann
76. mín
Inn:Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss) Út:Ásdís Þóra Böðvarsdóttir (Selfoss)
76. mín
Inn:Sif Atladóttir (Selfoss) Út:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss)
74. mín
Eva að verja frábærlega Erin komin ein í gegn á móti Evu en hún nær ekki að koma boltanum framhjá Evu
73. mín
Inn:Mia Angelique Ramirez (ÍR) Út:Berta Sóley Sigtryggsdóttir (ÍR)
71. mín
Erin með skot á markið en Eva grípur
67. mín Gult spjald: Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
66. mín
Inn:Hekla Rán Kristófersdóttir (Selfoss) Út:Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss)
65. mín
Michelle í ágætri stöðu og á skot sem er rétt framhjá
62. mín
Selfoss fékk horn en ÍR hreinsar
58. mín
Lítið að gerast en ÍR búnar að vera betri
50. mín
Berta gerir vel að ná tánni í fyrirgjöf en Eva grípur boltann
49. mín
Michelle gerir vel í sinni pressu og kemst í gott færi en skot hennar beint á Evu
48. mín
Katrín kemur sér í góða stöðu og á skot en það er beint á Esther
48. mín
Boltinn í markspyrnu
47. mín
Selfoss fær horn
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn af stað
45. mín
Verið að heiðra "Dísurnar" í hálfleik

Búnar að gera ómetanlega hluti fyrir kvenna lið Selfoss og eiga gott hrós skilið
45. mín
Hálfleikur
Mikil skemmtun sem tekur sér smá pásu
45. mín MARK!
Linda Eshun (ÍR)
ÍR að minnka muninn rétt fyrir hálfleik Langur bolti inná teiginn sem Selfoss nær ekki að koma í burtu og Linda kmeur boltanum yfir línunna
44. mín
Rangstaða Selfoss að skora eftir góða horn taktík en Katrín er fyrir innan vörn ÍR og markið telur ekki
43. mín
Selfoss fær horn
42. mín
Leikurinn aðeins búinn að róast
36. mín
Skot í slá! Lovísa á skot langt fyrir utan teig sem fer í varnarmann og í slánna
35. mín
Erin kemur sér í góða stöðu inní teig Selfoss en skot hennar er beint á Evu
32. mín
ÍR konur búnar að vinna sig inní þennan leik eftir að hafa lent 2-0 undir
27. mín
Erin nálægt! Linda á fallega sendingu í gegn á Erin sem lætur vaða fyrit utan teig og leit út fyrir að vera á markið og yfir Evu en boltinn rétt framhjá
25. mín
ÍR tæpar að koma sér inní þetta Góð sending í geng á Bertu sem virðist vera ein gegn Evu en fyrsta snerting hennar gerir færið þröngt og Eva ver
22. mín
Esther að bjarga ÍR Katrín er sloppin í gegn ein gegn Esther sem er mætt vel út á móti þannig skot Katrínar er fyrir utan teiginn og Esther ver frábærlega

Selfyssingar búnar að taka yfir leikinn
19. mín MARK!
Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Katrín Ágústsdóttir
Selfoss að tvöfalda forystuna!!! Langur bolti frá Brynju uppí horn sem Katrín eltir og gerir frábærlega að komast framhjá manninum sínum og á fyrirgjöf sem virðist vera á leið framhjá öllum en Auður mætir á fjær og á gott fast skot niðri í hornið sem Esther á ekki séns í
17. mín MARK!
Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Embla Dís Gunnarsdóttir
Selfoss að komast yfir Langur bolti frá Mögdulenu sem er skallaður beint í fætur Emblu sem á hárnákvæma sendingu á Auði sem klárar vel framhjá Esther
16. mín
Eva að verja aftur Eftir klafs í teignum berst boltinn út á Suzönnu sem á skot sem Eva ver vel og Selfyssingar hreinsa
15. mín
Eva með góða vörslu Boltinn berst til Lovísu sem er nokkrum metrum fyrir utan teiginn og á skot sem lýtur vel út en Eva slær boltann yfir
12. mín
Smá vandræða gangur í öftustu línu ÍR en sleppa með það
9. mín
Ekkert kom úr horninu
8. mín
Katrín vinnur horn
5. mín
Eftir að Selfoss fær annað horn hreinsar ÍR í innkast nálægt endalínu
4. mín
Selfoss fær horn
3. mín
Boltinn berst á Söndru sem setur boltann hátt upp og Eva er óörugg í úthlaupi sínu og lætur boltann skoppa en eftir smá klafs þá hreinsar Selfoss
2. mín
Brynja skallar í hornspyrnu
2. mín
ÍR vinnur horn snemma í leiknum
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað! Selfoss byrjar með boltann og sækir í suður
Fyrir leik
Liðin að ganga inná völlinn
Fyrir leik
Bæði lið úti að hita upp
Fyrir leik
Fyrstu tveir leikir ÍR Eins og var nefnt áðan þá byrjaði mótið alls ekki vel hjá ÍR-ingum. Eftir að hafa komist yfir snemma gegn Fram fór allt í skrúfuna hjá ÍR og voru þær 5-1 undir í hálfleik. Framararnir vour ekki hættar og bættu við þremur mörkum í viðbót gegn einu marki ÍR. Mörk ÍR gegn Fram skoruðu Lovísa Guðrún (7') og Berta Sóley (69').

Það gekk töluvert betur í næsta leik gegn ÍBV á heimavelli þar sem ÍR tóku 10 marka sveiflu og unnu 2-0 eftir að hafa komist yfir snemma í seinni hálfleik og bætt svo einu marki við seint í leiknum þrátt fyrir að hafa spilað síðust 20 mínúturnar einum færri. Mörk leiksins skoruðu Berta Sóley (46') og Linda Eshun (92')

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Fyrstu tveir leikir Selfoss Selfoss byrjaði sitt tímabil á gervigrasinu sínu þar sem Jáverk-völlurinn var ekki tilbúinn. Þær tóku á móti sterku liði FHL í hörku spennandi leik sem endaði 2-2 en mörk Selfoss skoruðu Unnur Dóra (6') og Auður Helga (49') eftir að hafa lent undir í bæði skiptin.

Seinni leikur Selfoss var gegn Fram, sem vann sinn fyrsta leik 8-2 gegn ÍR, en Selfoss gerði einnig 2-2 jafntefli gegn þeim eftir að hafa verið 1-2 yfir í hálfleik eftir að hafa lent undir snemma í leiknum en mörk Selfoss skoruðu Embla Dís (18') og Guðrún Þóra (43')

Mynd: Hrefna Morthens

Fyrir leik
3. umferð Lengjudeildar kvenna Komið þið sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá Jáverk-vellinum þar sem Slefoss konur taka á móti ÍR

Mynd: Arnar Magnússon

Byrjunarlið:
1. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
Þórdís Helga Ásgeirsdóttir
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('86)
3. Linda Eshun
9. Lovísa Guðrún Einarsdóttir (f)
10. Berta Sóley Sigtryggsdóttir ('73)
11. Michelle Elizabeth O'Driscoll
15. Suzanna Sofía Palma Rocha
18. Erin Amy Longsden ('86)
19. Anja Ísis Brown
23. Ísabella Eiríksd. Hjaltested ('86)

Varamenn:
4. Mia Angelique Ramirez ('73)
6. Sara Rós Sveinsdóttir ('86)
8. Sandra Dís Hlynsdóttir
16. Dagný Rut Imsland ('86)
20. Monika Piesliakaite
25. Freyja Ósk Axelsdóttir
26. Júlía Rós Auðunsdóttir

Liðsstjórn:
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Rósa Björk Borgþórsdóttir
Sigrún May Sigurjónsdóttir
Sigríður Salka Ólafsdóttir
Ásdís Hrönn Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Linda Eshun ('95)

Rauð spjöld: