Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
Mjólkurbikar karla
KA
LL 3
2
Valur
Besta-deild kvenna
Fylkir
46' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 1
0
Keflavík
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 0
1
Breiðablik
Njarðvík
2
5
Afturelding
0-1 Hrannar Snær Magnússon '4
0-2 Elmar Kári Enesson Cogic '16 , víti
Tómas Bjarki Jónsson '35 1-2
Oumar Diouck '70 2-2
2-3 Aron Jóhannsson '77
2-4 Elmar Kári Enesson Cogic '82
2-5 Sævar Atli Hugason '87
Joao Ananias '92
Erlendur Guðnason '92
30.06.2024  -  19:15
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mjög blautt og leiðinlegt veður - Má ekki búast við fallegum fótbolta í kvöld
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Elmar Kári Enesson Cogic
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon (f)
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu ('86)
13. Dominik Radic
14. Amin Cosic ('70)
15. Ibra Camara ('86)
19. Tómas Bjarki Jónsson
24. Hreggviður Hermannsson ('86)

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
2. Viðar Már Ragnarsson
4. Slavi Miroslavov Kosov
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('70)
16. Svavar Örn Þórðarson ('86)
18. Björn Aron Björnsson ('86)
20. Erlendur Guðnason ('86)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote

Gul spjöld:
Ibra Camara ('4)
Arnar Helgi Magnússon ('29)
Tómas Bjarki Jónsson ('51)
Amin Cosic ('57)
Hreggviður Hermannsson ('81)

Rauð spjöld:
Joao Ananias ('92)
Erlendur Guðnason ('92)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Afturelding sótti þrjú sterk stig til Njarðvíkur
Hvað réði úrslitum?
Í leik þar sem veðrið lék okkur grátt voru það gestirnir frá Mosfellsbæ sem hreinlega lögðu meira í þetta. Komust snemma tveimur mörkum yfir. Njarðvík gerði vel að jafna leikinn en svo um leið og Afurelding setti þriðja markið var eins og hausinn færi hjá heimamönnum og gestirnir gáfu bara í og fóru með sannfærandi sigur af hólmi.
Bestu leikmenn
1. Elmar Kári Enesson Cogic
Skoraði tvö og var alltaf eitthvað um að vera þegar hann komast á boltann. Var virkilega öflugur í kvöld.
2. Hrannar Snær Magnússon
Var frábær á vinstri vængnum hjá Aftureldingu í kvöld. Skoraði fyrsta markið og lagði upp þriðja markið með frábæru hlaupi. Var Njarðvíkingum erfiður í kvöld.
Atvikið
Þriðja mark Aftureldingar virtist rota Njarðvíkurliðið í kvöld. Einnig hægt að nefna þessa þvælu undir lokin þegar það fóru tvö rauð á loft.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding lyftir sér upp í fimmta sætið með 14 stig markatölunni á eftir ÍR í fjórða. Njarðvíkingar ná ekki að endurheimta toppsætið og sitja því í öðru sætinu með sín 20 stig.
Vondur dagur
Væri hægt að nefna nokkra Njarðvíkinga hérna en Joao Ananias verður bara að taka þetta á sig fyrir að missa hausinn og hrinda mönnum undir restina og fá rautt spjald. Njarðvíkingar mega ekki endilega við því að missa menn í bönn með þetta þunnan hóp svo þetta var dýrt spaug hjá Brasilíumanninum í kvöld.
Dómarinn - 5
Það vantaði svolítið upp á samræmi í dómgæslunni í kvöld. Virkaði á tíðum full tilviljunarkennt hvað væri dæmt á og hvað ekki. Stóru ákvarðanirnar voru líkast til allar réttar svo það er kannski það sem skipti mestu máli. Sleppur með fimm í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('80)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('80)
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Oliver Bjerrum Jensen ('88)
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('88)

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
9. Andri Freyr Jónasson ('88)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
17. Valgeir Árni Svansson ('93)
19. Sævar Atli Hugason ('80) ('93)
23. Sigurpáll Melberg Pálsson ('88)
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('80)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('52)

Rauð spjöld: