Þessir eru á óskalista Man Utd - Tilboði Arsenal í Calafiori hafnað - Barcelona vill Olmo
Lengjudeild karla
Njarðvík
0' 0
0
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
0' 0
0
Afturelding
Lengjudeild karla
Fjölnir
55' 0
0
Keflavík
Lengjudeild karla
Þór
55' 1
1
Grótta
Fylkir
0
0
Víkingur R.
02.07.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Tinna Brá Magnúsdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('63)
10. Klara Mist Karlsdóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('79)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
25. Kayla Bruster
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('71)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('63)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('79)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('71)
24. Katrín Sara Harðardóttir
28. Rakel Mist Hólmarsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson

Gul spjöld:
Mist Funadóttir ('31)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
0-0 jafntefli niðurstaðan, bæði lið fengu sín færi en markmenn beggja liða stóðu sig vel.
Fyrsta stig Fylkis síðan 2. maí.
90. mín
Þremur mínútum bætt við.
88. mín Gult spjald: Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
85. mín
Átti Fylkir að fá víti? Rachel Diodati fer í tæklingu í teignum á Helgu Guðrúnu og Helga fellur við en Bríet dæmir ekkert.
Mér fannst þetta nú vera víti við fyrstu sýn.
79. mín
Inn:Kolfinna Baldursdóttir (Fylkir) Út:Viktoría Diljá Halldórsdóttir (Fylkir)
76. mín
Inn:Linda Líf Boama (Víkingur R.) Út:Bergdís Sveinsdóttir (Víkingur R.)
76. mín
Sláin! Marija Radojicic með skot úr teignum sem fer í þverslánna.
73. mín Gult spjald: Sigdís Eva Bárðardóttir (Víkingur R.)
72. mín
Emma Steinsen með þrumuskot sem Tinna ver vel í marki Fylkis, Tinna búin að verja vel í dag.
71. mín
Inn:Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir) Út:Þórhildur Þórhallsdóttir (Fylkir)
68. mín
Birta Birgis með skot af löngu færi sem fer rétt yfir mark Fylkis.
67. mín
Þórhildur á frábæra sendingu í gegn á Evu sem fer í skotið úr teignum en Birta ver frábærlega í marki Víkinga.
63. mín
Inn:Marija Radojicic (Fylkir) Út:Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)
62. mín
Sigdís Eva með fast skot á nærstöng en Tinna Brá ver vel.
60. mín
Inn:Freyja Stefánsdóttir (Víkingur R.) Út:Hafdís Bára Höskuldsdóttir (Víkingur R.)
59. mín
Gígja með góða fyrirgjöf á Sigdísi sem nær lausu skoti sem Tinna ver örugglega í marki Fylkis.
54. mín
Hafdís Bára með stórhættulega fyrirgjöf fyrir markið en Sigdís Eva nær ekki til knattarins.
53. mín
Þórhildur Þórhalls sker inn og fer í skotið sem fer framhjá marki gestanna.
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað Fylkir byrjar með boltann.
45. mín
Hálfleikur
Allt í járnum Eftir stórskemmtilegar fyrstu 15. mínútur hefur aðeins slökknað á leiknum, bæði lið hafa þó fengið sinn skerf af færum.
45. mín
Eva Rut með skot rétt framhjá marki gestanna.
43. mín
Hafdís með hættulega fyrirgjöf sem Sigdís nær ekki til.
35. mín
Boltinn dettur fyrir Þórhildi í teignum en hún tekur slakt skot sem fer framhjá.
31. mín Gult spjald: Mist Funadóttir (Fylkir)
Mist hleypur utan í Emmu þegar boltinn er ekki í leik og Emma fellur við. Mist fær því að líta gula spjaldið.
28. mín
Fylkir fær hornspyrnu sem ekkert kemur úr.
25. mín
Jæja, lítið sem ekkert búið að gerast eftir síðustu færslu.
15. mín
Opinn og skemmtilegur leikur hér fyrstu 15 mínúturnar.
15. mín
Shaina Ashouri sleppur í gegn og fer í skotið fyrir utan teig en boltinn fer rétt framhjá marki Fylkis.
10. mín
Þórhildur með skalla yfir mark gestanna eftir frábæra fyrirgjöf.
9. mín
Birta þræðir Sigdísi í gegn sem pikkar boltanum framhjá Tinnu markverði Fylkis en Mist kemur á ögurstundu og hreinsar í horn.
6. mín
Gígja með frábæran bolta á Sigdísi Evu sem sker inná völlinn og fer í skotið sem Tinna Brá ver vel.
2. mín
Abigail með skot af stuttu færi sem fer í Gígju og boltinn í hliðarnetið að utanverðu. Fylkir fær horn.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað! Gestirnir byrja með boltann og sækja í átt að Árbæjarlaug.
Fyrir leik
Liðin ganga til vallar, nú styttist í að þetta fari af stað.
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn Gunnar Magnús þjálfari Fylkis gerir eina breytingu á liði sínu frá síðasta leik, inn í liðið kemur Abigail Boyan í stað Helgu Guðrúnar sem tillir sér á bekkinn.

John Andrews þjálfari Víkinga heldur liði sínu óbreyttu eftir karaktersigur gegn Stjörnunni.
Þó er vert að minnast á að enginn varamarkvörður er á skýrslu hjá Víkingum.
Fyrir leik

Fyrir leik
Fáum við markaleik? Þjálfarinn Jón Stefán Jónsson er spámaður vikunnar og spáir hörkuleik.

Fylkir 2 - 2 Víkingur R.

Alvöru skák og barátta í boði í Lautinni. Fylkisstelpur hafa allta verið Víkngum erfiðar og verður þarna engin breyting á. Leikurinn verður jafn og spennandi allan tímann og endar með 2-2 jafntefli. Dísirnar tvær fæddar 06 skora fyrir Víkinga en hinum megin skorar öllu reynslu meiri Guðrún Karítas bæði.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Tapað sjö í röð Fylkir hefur tapað sjö deildarleikjum í röð og eru á botni deildarinnar. Síðasti sigur liðsins í deild kom þann 2. maí.

Gunnar Magnús þjálfari Fylkis hafði þetta að segja eftir sjöunda tapið í röð.

„Jújú takk fyrir að minna mig á það að það séu komnir 7 leikir. Já þetta svíður. Það er aldrei gaman að tapa fótboltaleik. Við erum ekki brotnar. Við höldum áfram og þurfum að þjappa okkur saman, það er bara næsti leikur. Það styttist alltaf í næsta sigur.“

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Würth völlurinn heilsar Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir og veriði velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Fylkis og Víkings í Bestu-deild kvenna.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('60)
16. Rachel Diodati
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('76)

Varamenn:
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('60)
13. Linda Líf Boama ('76)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
18. Kristín Erla Ó Johnson
19. Tara Jónsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Dagbjört Ingvarsdóttir
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir

Gul spjöld:
Sigdís Eva Bárðardóttir ('73)
Emma Steinsen Jónsdóttir ('88)

Rauð spjöld: