Þessir eru á óskalista Man Utd - Tilboði Arsenal í Calafiori hafnað - Barcelona vill Olmo
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 0
1
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
LL 3
0
Afturelding
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 0
0
Keflavík
Lengjudeild karla
Þór
LL 3
1
Grótta
Stjarnan
1
0
Keflavík
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '59 1-0
02.07.2024  -  18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 13°C, skýjað og gola.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 107
Maður leiksins: Anna María Baldursdóttir
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
7. Henríetta Ágústsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Caitlin Meghani Cosme
21. Hannah Sharts
22. Esther Rós Arnarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('82)

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
14. Karlotta Björk Andradóttir
19. Hrefna Jónsdóttir ('82)
24. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
39. Katrín Erla Clausen

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:
Erin Katrina Mcleod ('76)
Jóhannes Karl Sigursteinsson ('79)
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('85)

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Langþráður sigur Stjörnunar
Hvað réði úrslitum?
Hörkuleikur í Garðabænum í kvöld og hálf ótrúlegt að ekki hafi fleiri mörk litið dagsins ljós. Kaflaskiptur leikur í kvöld þar sem bæði lið áttu góða kafla. Keflavík sótti hart að marki Stjörnunnar í lokin en boltinn vildi ekki inn. Eina mark kvöldins kom á 59. mínútu eftir gott skot hjá Úlfu Dís.
Bestu leikmenn
1. Anna María Baldursdóttir
Anna var frábær í vörn Stjörnunar í kvöld. Allt annað að sjá varnarlínu Stjörnunar í kvöld og var þetta fyrsti leikurinn þar sem þær héldu hreinu í sumar
2. Úlfa Dís
Úlfa góð í kvöld. Geggjuð í seinni háfleiknum og stafaði alltaf hætta af henni. Úlfa skoraði einnig eina mark leiksins með glæsilegu skoti fyrir utan teig.
Atvikið
Eina mark leiksins. Þéttingsfast skot hjá Úlfu sem endaði í netinu!
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan þýtur upp í 6.sætið eftir leikinn í kvöld og er þar með 12 stig. Keflavík er enn í 9. sætinu og er með 6 stig.
Vondur dagur
Erfitt að setja þennan titil á einhverja eina en mögulega hægt að setja það á sóknarlínu Keflavíkur fyrir að hafa ekki komið boltanum í netið.
Dómarinn - 7,5
Dómarateymið var með fín tök á leiknum en er líða fór á leikinn fóru ákvarðanirnar að verða skrýtnari. En heilt yfir fínt dagsverk.
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
2. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('77)
5. Susanna Joy Friedrichs
10. Saorla Lorraine Miller
11. Kristrún Ýr Holm
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('67)
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
99. Regina Solhaug Fiabema

Varamenn:
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
6. Kamilla Huld Jónsdóttir
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('67)
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir ('77)
19. Máney Dögg Másdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Ljiridona Osmani
Þorgerður Jóhannsdóttir
Elfa Karen Magnúsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Alma Rós Magnúsdóttir
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir

Gul spjöld:
Caroline Mc Cue Van Slambrouck ('42)

Rauð spjöld: