Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
Mjólkurbikar karla
KA
LL 3
2
Valur
Besta-deild kvenna
Fylkir
46' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 1
0
Keflavík
Besta-deild kvenna
Tindastóll
LL 0
1
Breiðablik
Víkingur R.
2
1
Fram
Valdimar Þór Ingimundarson '19 1-0
Danijel Dejan Djuric '39 2-0
2-1 Guðmundur Magnússon '57
30.06.2024  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rok og rigning, hef séð betra fótboltaveður
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Karl Friðleifur Gunnarsson
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
8. Viktor Örlygur Andrason (f) ('74)
9. Helgi Guðjónsson
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('66)
12. Halldór Smári Sigurðsson ('66)
17. Ari Sigurpálsson ('66)
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('74)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
5. Jón Guðni Fjóluson ('66)
7. Erlingur Agnarsson ('66)
10. Pablo Punyed ('66)
23. Nikolaj Hansen ('74)
27. Matthías Vilhjálmsson ('74)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Óskar Örn Hauksson

Gul spjöld:
Danijel Dejan Djuric ('45)
Nikolaj Hansen ('94)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Víkingar slakir en vinna samt
Hvað réði úrslitum?
Í fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum Víkingar aðeins betri en leiddu 2-0. Í síðari hálfleik aftur á móti sóttu Framarar endalaust að marki Víkinga en náðu einungis að koma boltanum einu sinni í netið. Framarar fengu þó nóg af færum sem þeir hefðu getað nýtt betur. Víkingar afar ólíkir sjálfum sér en Arnar Gunnlaugs sagði í viðtali eftir leik að það væri eins og menn væru að spara sig fyrir komandi átök.
Bestu leikmenn
1. Karl Friðleifur Gunnarsson
Karl frábær í fyrri hálfleik alltaf hættulegur þegar hann brunaði upp vinstri kantinn og átti snilldar stoðsendingu.
2. Fred Saravia
Fred er ansi góður í fótbolta, sýndi það og meira til í dag. Skapaði í sóknarleik og frábær í varnarleik, vann eins og skepna á miðju Framara.
Atvikið
Magnús Þórðarson skallar boltann í netið en flaggaður rangstæður, þetta var ansi tæpt og ég á erfitt með að meta þennan dóm út frá endursýningu sjónvarpsins.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru með 7 stiga forystu á toppi deildarinnar en Valur og Breiðablik eiga þó leik til góða. Framarar sitja í 6. sæti deildarinnar en frammistaðan lofar góðu.
Vondur dagur
Leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en það var vegna Brynjars Gauta sem átti að byrja leikinn. Bæði lið voru búin að stilla sér upp en þá fer hann að bekk Fram og lætur vita að hann geti ekki byrjað leikinn vegna meiðsla. Brynjar for því af velli og Þorri Stefán kom óvænt inn í liðið. Líklegast vonbrigði fyrir Brynjar að þurfa að fara af velli 30 sekúndum fyrir leik.
Dómarinn - 6
Ætla ekki að taka inn rangstöðumarkið vegna þess að ég sjálfur get ekki skorið út um hvort að Magnús hafi verið fyrir innan. Ég ætla samt að hrósa Pétri fyrir að flauta ekki í aðdraganda fyrra marks Víkings er það var brotið á Danijel Djuric og leyfa leiknum að fljóta.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson ('86)
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson ('74)
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
15. Breki Baldursson
16. Viktor Bjarki Daðason ('74)
17. Adam Örn Arnarson
25. Freyr Sigurðsson
79. Jannik Pohl ('86)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Ingi Rafn Róbertsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Guðmundur Magnússon ('69)

Rauð spjöld: