Þessir eru á óskalista Man Utd - Tilboði Arsenal í Calafiori hafnað - Barcelona vill Olmo
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 0
1
Grindavík
Lengjudeild karla
ÍR
LL 3
0
Afturelding
KA
3
2
Valur
Hallgrímur Mar Steingrímsson '4 1-0
1-1 Patrick Pedersen '39
Jakob Snær Árnason '44 2-1
Daníel Hafsteinsson '62 3-1
3-2 Birkir Már Sævarsson '65
02.07.2024  -  18:00
Greifavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skýjað. Örlítill vindur, en ágætis aðstæður til knattspyrnuiðkunar.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 700
Maður leiksins: Daníel Hafsteinsson (KA)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('74)
14. Andri Fannar Stefánsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason ('96)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
8. Harley Willard ('74)
18. Hákon Atli Aðalsteinsson
19. Breki Hólm Baldursson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('96)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
44. Valdimar Logi Sævarsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen

Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('64)
Daníel Hafsteinsson ('85)
Ívar Örn Árnason ('89)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Gulir og glaðir á leið á Laugardalsvöll
Hvað réði úrslitum?
Baráttuglaðir KA menn voru staðráðnir í að komast í þennan bikarúrslitaleik. Þeir vörðust vel, voru sjaldan opnaðir og sýndu svo klærnar sóknarlega. Þeir hefðu mátt vera miskunnarlausari í lok leiks, en þeim er nákvæmlega sama núna.
Bestu leikmenn
1. Daníel Hafsteinsson (KA)
Skoraði frábært mark og sýndi mikil gæði á boltanum þegar að KA liðið hélt aðeins í hann. Svo hljóp hann eins og maraþonhlaupari um allan völl og lét vel fyrir sér finna.
2. Jakob Snær Árnason (KA)
Það var ekki að sjá að þetta væri fyrsti byrjunarliðsleikur Jakobs í marga mánuði. Hann var eins og rennilás upp og niður vinstri kantinn. Barðist eins og ljón og átti markið sitt svo sannarlega skilið.
Atvikið
Það var verulega vel að marki Daníels staðið. Sveinn Margeir gerði frábærlega í að halda boltanum uppi og finna Hallgrím Mar, sem að vissi af hlaupi Daníels. Daníel afgreiddi boltann svo listavel í fjærhornið framhjá löngum örmum Frederiks Schram.
Hvað þýða úrslitin?
KA er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Þeir vonast til þess að ganga skrefinu lengra í þetta sinn, en þeir töpuðu 3-1 fyrir Víkingum á síðasta ári. Valsmenn ljúka keppni þetta árið í undanúrslitum.
Vondur dagur
Hólmar Örn Eyjólfsson og Orri Sigurður Ómarsson áttu í mesta basli með Svein Margeir og Ásgeir Sigurgeirsson í dag. Voru oft seinir til og aðeins of linir í loftinu gegn aðgangshörðum KA mönnum.
Dómarinn - 6
Fannst hann allt í lagi, ekki frábær.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson ('80)
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('68)
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('80)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('80)
6. Bjarni Mark Antonsson
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('68)
17. Lúkas Logi Heimisson
21. Jakob Franz Pálsson
24. Adam Ægir Pálsson ('80)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('45)

Rauð spjöld: