Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
Undankeppni EM U21
Ísland U21
LL 1
2
Wales U21
Æfingamót í Slóveníu
Ísland U19
LL 5
2
Kasakstan U19
Fylkir
1
1
KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson '59
Emil Ásmundsson '72 1-1
11.08.2024  -  17:00
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 658
Maður leiksins: Arnór Breki Ásþórsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('65)
14. Theodór Ingi Óskarsson ('65)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('86)
24. Sigurbergur Áki Jörundsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('65)

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
7. Daði Ólafsson
13. Guðmar Gauti Sævarsson ('86)
16. Emil Ásmundsson ('65)
19. Arnar Númi Gíslason ('65)
25. Þóroddur Víkingsson ('65)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson

Gul spjöld:
Matthias Præst ('81)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fylkismenn óheppnir að landa ekki stigunum þremur
Hvað réði úrslitum?
Fylkir byrjuðu leikinn töluvert betur og voru mjög sprækir í fyrri hálfleik og hefði liðið geta skorað 2-3 mörk. Gestirnir frá Akureyri byrjuðu seinni hálfleikinn betur og komust yfir. Heimamenn sýndu karakter og gáfust ekki upp og jöfnuðu leikinn stuttu eftir að hafa lent undir og var liðið nálægt því að ná stigunum þremur.
Bestu leikmenn
1. Arnór Breki Ásþórsson
Var frábær í vinstri bakverðinum hjá Fylki í dag og átti margar hættulegasr fyrirgjafir og ein þeirra skilaði jöfnunarmarkinu hjá Fylkismönnum.
2. Hrannar Björn Steingrímsson
Hrannar Björn var sprækastur KA megin í dag. Var upp og niður hægri vænginn. Hrannar Björn lagði upp mark KA á Ásgeir Sigurgeirsson.
Atvikið
Færið hjá Emil Ásmunds til að stela sigrinum undir lokin þegar hann fékk boltann inn á vítateig KA en skóflaði boltanum yfir markið.
Hvað þýða úrslitin?
Þýða lítið fyrir töfluna. Fylkir er enþá á botni deildarinnar með 13.stig. KA situr áfram í því áttunda og er liðið með 22.stig.
Vondur dagur
Síðasti þriðjungurinn í sóknarleiknum hjá Fylki. Liðið kom sér oft í mjög góðar stöður en eins og Rúnar Páll sagði í viðtali við Fótbolta.net í kvöld að það sé gömul saga á ný. Ef liðið ætlar að halda sér uppi þá verður liðið að fara ná að klára þessi færi sem liðið kemur sér í.
Dómarinn - 7.5
Helgi Mikael og hans menn voru góðir í dag. Ekkert út á þá að setja.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson ('76)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('65)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('84)
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason ('84)
8. Harley Willard ('65)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('76)
14. Andri Fannar Stefánsson
44. Valdimar Logi Sævarsson
88. Dagbjartur Búi Davíðsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('54)
Bjarni Aðalsteinsson ('64)
Ásgeir Sigurgeirsson ('65)

Rauð spjöld: