Munu Man Utd og Liverpool berjast um Eze? - Pochettino tekur við Bandaríkjunum - Antony gæti verið lánaður til Tyrklands
Undankeppni EM U21
Ísland U21
LL 1
2
Wales U21
Æfingamót í Slóveníu
Ísland U19
LL 5
2
Kasakstan U19
ÍA
1
0
Fram
Viktor Jónsson '46 1-0
12.08.2024  -  18:15
ELKEM völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Hæglyndisveður, 14 gráður og léttskýjað
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Jón Gísli Eyland
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('82)
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Marko Vardic ('66)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson ('84)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
11. Hinrik Harðarson ('66)
16. Rúnar Már S Sigurjónsson ('82)
18. Guðfinnur Þór Leósson ('84)
22. Árni Salvar Heimisson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Arnór Smárason
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Jón Þór Hauksson ('70)
Steinar Þorsteinsson ('78)
Hilmar Elís Hilmarsson ('91)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Málningin hætti að þorna í seinni hálfleik
Hvað réði úrslitum?
14. mark Viktors Jónssonar í deildinni. Einfalt. Viktor skoraði á 46 mínútu leiksins eða það vill hann meina og segir að Pétur dómari hafi einnig sagt það. Skot Viktors var á leiðinni inn þegar Kennie Chopart reynir að hreinsa og boltinn í netinu. Fyrri hálfleikur er sá leiðinlegasti sem ég hef séð í sumar og sá seinni var örlítið líflegri.
Bestu leikmenn
1. Jón Gísli Eyland
Mér fannst Jón Gísli virkilega flottur, sérstaklega í seinni hálfleik.
2. Erik Tobias Sandberg
Mjög öflugur í vörn Skagamanna og hefur verið það að mestu í allt sumar.
Atvikið
Mark Viktors Jóns sem lýst er hér að ofan. Af fáum atvikum leiksins að þá er það atvikið.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn eru komnir í 4. sætið eftir önnur úrslit í umferðinni og það er mögulegt Evrópusæti sem væri frábær árangur hjá nýliðunum. Fram dettur niður í 6. sæti deildarinnar. En þó verður að minnast á að einungis munar tveimur stigum á Fram og ÍA.
Vondur dagur
Djenairo Daniels tapaði boltanum illa í aðdraganda marksins. - "Við gerum stór mistök þegar nýji leikmaðurinn minn ákveður að snúa sér í nokkra hringi á miðjunni þegar hann gat sent á samherja og þeir éta hann og fá skyndisókn og skora úr henni " sagði Rúnar Kristinsson þjálfari Fram eftir leik.
Dómarinn - 8,5
Vel dæmdur leikur hjá Pétri að venju.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
4. Orri Sigurjónsson ('61)
5. Kyle McLagan
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
14. Djenairo Daniels ('84)
25. Freyr Sigurðsson ('73)
71. Alex Freyr Elísson ('84)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
11. Magnús Þórðarson ('73)
17. Adam Örn Arnarson ('84)
19. Markús Páll Ellertsson ('84)
27. Sigfús Árni Guðmundsson ('61)
32. Mikael Trausti Viðarsson
79. Jannik Pohl

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Sigfús Árni Guðmundsson ('70)
Magnús Þórðarson ('94)
Þorri Stefán Þorbjörnsson ('99)

Rauð spjöld: