Inter og Barcelona vilja Enzo - Isak efstur á blaði Arsenal - Man Utd vill táning frá Sporting
Ísland U17
0
0
Spánn U17
05.11.2024  -  17:00
AVIS völlurinn
Undankeppni EM U17
Dómari: Mohammed Al-emara (Finnland)
Byrjunarlið:

Varamenn:
1. Sigurður Jökull Ingvason (m)
12. Gylfi Berg Snæhólm (m)
3. Egill Orri Arnarsson
5. Sölvi Snær Ásgeirsson
6. Einar Freyr Halldórsson
7. Gabríel Snær Gunnarsson
8. Guðmar Gauti Sævarsson
9. Viktor Bjarki Daðason
10. Gunnar Orri Olsen
11. Tómas Óli Kristjánsson
13. Sverrir Páll Ingason
14. Styrmir Jóhann Ellertsson
15. Birkir Hrafn Samúelsson
16. Jón Breki Guðmundsson
17. Björgvin Brimi Andrésson
18. Helgi Hafsteinn Jóhannsson
19. Karan Gurung
20. Alexander Máni Guðjónsson

Liðsstjórn:
Lúðvík Gunnarsson (Þ)
Ingvi Sveinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sex úr íslenska hópnum eru í Danmörku
Lúðvík Gunnarsson er þjálfari U17 landsliðsins - Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson

Úrslit íslenska liðsins:

Ísland - Norður-Makedónía 4-1
0-1 Guðmar Gauti Sævarsson ('30 )
0-2 Gunnar Orri Olsen ('36 )
0-3 Tómas Óli Kristjánsson ('62 )
0-4 Viktor Bjarki Daðason ('70 )

   31.10.2024 11:13
Sjáðu flott mörk U17 landsliðsins gegn Norður-Makedóníu


Ísland - Eistland 3-1
Mörk Íslands: Helgi Hafsteinn Jóhannsson, Ásbjörn Líndal Arnarsson, Guðmar Gauti Sævarsson.
Rautt spjald: Ásbjörn Líndal Arnarsson

   04.11.2024 09:36
Sjáðu mörk Íslands U17 gegn Eistum


Sex í íslenska hópnum eru hjá dönskum félögum en hér má sjá hópinn í heild sinni:

Hópurinn
Gylfi Berg Snæhólm - Breiðablik
Gunnar Orri Olsen - FCK (Stjarnan)
Alexander Máni Guðjónsson - Stjarnan
Tómas Óli Kristjánsson - AGF (Stjarnan)
Viktor Bjarki Daðason - FCK (Fram)
Ketill Orri Ketilsson - FH
Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
Helgi Hafsteinn Jóhannsson - AaB (Grindavík)
Birkir Hrafn Samúelsson - ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson - ÍA
Jón Breki Guðmundsson - ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson - ÍA
Björgvin Brimi Andrésson - KR
Karan Gurung - Leiknir R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson - Þór
Einar Freyr Halldórsson - Þór
Sverrir Páll Ingason - Þór
Egill Orri Arnarsson - FC Midtjylland (Þór)
Sigurður Jökull Ingvason - FC Midtjylland (Þór)

Mynd: KSÍ
Fyrir leik
Framtíðarstjörnur Spánverja
Hernan Perez, þjálfari spænska liðsins - Mynd: Getty Images

Það þarf ekki að taka það fram að Spánverjar eru feikilega sterkir í þessum aldursflokki, eins og öllum öðrum. Níu sinnum hafa þeir orðið Evrópumeistarar í þessum aldursflokki.

Í hópnum þeirra eru sex leikmenn úr La Masia akademíu Barcelona og tveir leikmenn sem eru á mála hjá Real Madrid.

Úrslit spænska liðsins:
Spánn - Eistland 4-0
Spánn - Norður-Makedónía 5-0
Fyrir leik
Áfram Ísland!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Góðan og gleðilegan daginn og velkomin með okkur á AVIS-völlinn í Laugardal þar sem síðasti leikurinn í riðli Íslands í undankeppni EM U17 landsliða fer fram. Ísland og Spánn mætast en bæði lið eru þegar búin að tryggja sér sæti í seinni umferð undankeppninnar. Bæði lið eru með sex stig en Spánn er á toppnum með betri markatölu, 9-0 gegn markatölunni 7-2 hjá Íslandi.

Finnski dómarinn Mohammed Al-emara flautar til leiks klukkan 17!
Byrjunarlið:

Varamenn:
1. Iker Rodriguez (m)
13. Carlos Guirao (m)
2. Nil Teixidor
3. Unai Tapia
4. Alex Campos
5. Guillermo Anadon
6. Pedro Rodríguez
7. Asier Bonel
8. David Muñoz
9. Oscar Gistau
10. Taufyk Zanzi
11. Alexis Ciria
12. Alvaro Lezcano
14. Iago Barreiros
15. Iker Quintero
16. Nico Guilén
17. Dani Fernández
18. Ian Cruz
19. Sama Nomoko
20. Juan Vacas

Liðsstjórn:
Hernán Pérez (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: