Tottenham ræðir um Dibling - Williams orðaður við Arsenal og Spurs - Arsenal leiðir kapphlaupið um Nypan
   fim 31. október 2024 11:13
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu flott mörk U17 landsliðsins gegn Norður-Makedóníu
Icelandair
Guðmar Gauti skoraði glæsilegt mark.
Guðmar Gauti skoraði glæsilegt mark.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
U17 landslið karla vann frábæran 4-1 sigur gegn Norður Makedóníu á AVIS-vellinum í Laugardal í gær í gær.

Mörkin voru ekki af verri endanum, en Guðmar Gauti Sævarsson (Fylki), Gunnar Orri Olsen (FCK), Tómas Óli Kristjánsson (AGF) og Viktor Bjarki Daðason (FCK) skoruðu þau.

Þetta var leikur í undankeppni Evrópumótsins. Riðillinn er spilaður hér á landi og fara allir leikirnir fram á AVIS-vellinum í Laugardal.

U17 Ísland 4 - 1 U17 Norður-Makedónía
0-1 Guðmar Gauti Sævarsson ('30 )
0-2 Gunnar Orri Olsen ('36 )
0-3 Tómas Óli Kristjánsson ('62 )
0-4 Viktor Bjarki Daðason ('70 )


Athugasemdir
banner
banner
banner