Síðasta umferð riðils Íslands í undankeppni EM U17 landsliða fer fram á morgun, þriðjudag, á AVIS vellinum.
Klukkan eitt mætast Eistland og Norður Makedónía og klukkan fimm mætast svo Ísland og Spánn.
Ísland og Spánn eru þegar komin áfram í seinni umferð undankeppninnar og verður því aðeins barist um efsta sætið þegar liðin mætast.
Báðir leikir morgundagsins verða í beinni útsendingu á KSÍ TV í Sjónvarpi Símans.
Ísland tryggði sér sæti í seinni umferð undankeppninnar með 3-1 sigri gegn Eistlandi á laugardag. Helgi Hafsteinn Jóhannsson, Ásbjörn Líndal Arnarsson og Guðmar Gauti Sævarsson skoruðu mörk Íslands en þau má sjá hér að neðan.
Klukkan eitt mætast Eistland og Norður Makedónía og klukkan fimm mætast svo Ísland og Spánn.
Ísland og Spánn eru þegar komin áfram í seinni umferð undankeppninnar og verður því aðeins barist um efsta sætið þegar liðin mætast.
Báðir leikir morgundagsins verða í beinni útsendingu á KSÍ TV í Sjónvarpi Símans.
Ísland tryggði sér sæti í seinni umferð undankeppninnar með 3-1 sigri gegn Eistlandi á laugardag. Helgi Hafsteinn Jóhannsson, Ásbjörn Líndal Arnarsson og Guðmar Gauti Sævarsson skoruðu mörk Íslands en þau má sjá hér að neðan.
???? U17 karla tryggði sér sæti í seinni umferð undankeppni EM 2025 með 3-1 sigri gegn Eistlandi á laugardag.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 4, 2024
???????? Helgi Hafsteinn Jóhannsson, Ásbjörn Líndal Arnarsson og Guðmar Gauti Sævarsson skoruðu mörk Íslands.
???? Our U17 men's goals against Estonia.#viðerumísland pic.twitter.com/QOuJUbboZ3
Athugasemdir