Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 3
3
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
LL 2
2
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 1
2
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
LL 1
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 2
2
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
1
Fram
ÍBV
4
0
Haukar
Allison Grace Lowrey '39 1-0
Allison Patricia Clark '58 2-0
Allison Grace Lowrey '66 3-0
Viktorija Zaicikova '74 4-0
24.07.2025  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábært fótboltaveður.
Dómari: Ásgeir Viktorsson
Maður leiksins: Allison Patricia Clark
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('78)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('78)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova ('81)
20. Allison Patricia Clark
23. Embla Harðardóttir ('67)
35. Allison Grace Lowrey ('78)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
3. Ásdís Halla Hjarðar
8. Birna Dís Sigurðardóttir ('81)
9. Þóra Björg Stefánsdóttir ('78)
15. Magdalena Jónasdóttir ('78)
17. Viktorija Zaicikova ('67)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('78)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Kristian Barbuscak
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:
Embla Harðardóttir ('21)
Ragna Sara Magnúsdóttir ('24)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjakonur með sannfærandi 4-0 sigur á Haukum og styrkja þar með stöðu sína á toppnum enn frekar.
91. mín
Vikorija liggur eftir í teignum eftir samstuð.
90. mín
Þremur mínútum bætt við.
90. mín
ÍBV fær hornspyrnu Allison Clark með góðan sprett upp allan völl og reynir fyrirgjöf en Haukar ná að koma boltanum aftur fyrir.
87. mín
Haukar fá aukaspyrnu. Glódís María með spyrnuna en hún fer beint á Guðnýju.
85. mín
ÍBV fær hornsprynu.
83. mín
Viktoija reynir að finna Magdalenu í gegn en sendingin er of löng og Haukar ná að hreinsa.
81. mín
Inn:Birna Dís Sigurðardóttir (ÍBV) Út:Olga Sevcova (ÍBV)
78. mín
Inn:Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV) Út:Edda Dögg Sindradóttir (ÍBV)
78. mín
Inn:Magdalena Jónasdóttir (ÍBV) Út:Allison Grace Lowrey (ÍBV)
78. mín
Inn:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Út:Helena Hekla Hlynsdóttir (ÍBV)
77. mín
ÍBV fær hornspyrnu.
76. mín
Inn:Emilíana Guðrún Antonsdóttir (Haukar) Út:Hekla Björk Sigþórsdóttir (Haukar)
75. mín
Edda Dögg með skotið fyrrir utan teig en skotið er framhjá.
74. mín MARK!
Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Eyjakonur bæta við Kristín Klara fær boltann úti hægra megin og kemur með fínan bolta inn á teiginn. Haukar ná að skalla boltann frá en boltinn dettur fyrir Viktoiju sem stendur á vítateiglínunni og klárar frábærlega í hornið fram hjá Viktoríju í marki Hauka.
72. mín
Viktoija með frábæra sendingu í gegn á Allison Clark en skotið hennar er frekar máttlaust og beint á Viktoríu Sólveigu.
70. mín
Rakel Lilja reynir sendingu í gegn á Sigurbjörgu Diljá en Sandra Voitane kemur boltanum í burtu.
69. mín
Viktoija með skot hátt yfir markið fyrir utan teig.
67. mín
Inn:Viktorija Zaicikova (ÍBV) Út:Embla Harðardóttir (ÍBV)
66. mín MARK!
Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Stoðsending: Ragna Sara Magnúsdóttir
3-0!! Ragna Sara kom með góða fyrirgjöf frá vinstri og Allison Lowrey er mætt til að stanga boltann í netið.
65. mín
Inn:Halla Þórdís Svansdóttir (Haukar) Út:Sara Kristín Jónsdóttir (Haukar)
65. mín
Inn:Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir (Haukar) Út:Ragnheiður Tinna Hjaltalín (Haukar)
63. mín
Rakel Lilja reynir stungusendingu á Ágústu Maríu en sendingin er alltof löng og fer beint til Guðnýjar.
58. mín MARK!
Allison Patricia Clark (ÍBV)
FRÁBÆRT MARK Boltinn barst til Allison Clark fyrir utan teig Hauka og hún tók skotið með vinstri og boltinn söng í netinu. Geggjað mark hjá Clark.
56. mín
Olga í dauðafæri. Fær boltann inn á teig Hauka og tekur skotið en Viktoría ver frá henni.
54. mín
Helena Hekla gerir virkilega vel kemst upp hægra megin og tékkar varnarmann Hauka en skotið hennar er ekki gott og fer langt fram hjá.
53. mín
ÍBV fær hornspyrnu Olga reynir að vippa boltann í gegn á Allison Lowrey en Haukar ná að setja boltann aftur fyrir.
51. mín
Allison Lowrey með fínan sprett upp að endalínu og kemur með fyrirgjöfina en Viktoría Sólveig er vel á verði og er fyrst á boltann.
49. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.
48. mín
Ágústa María með fína takta við vítateig ÍBV. Hún kemur svo með skotið en það er framhjá markinu.
45. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað aftur.
45. mín
Inn:Glódís María Gunnarsdóttir (Haukar) Út:Ísold Hallfríðar Þórisdóttir (Haukar)
Haukar með tvöfalda breytingu í hálfleik.
45. mín
Inn:Bryndís Halla Gunnarsdóttir (Haukar) Út:Ásdís Halla Jakobsdóttir (Haukar)
Haukar með tvöfalda breytingu í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Eyjakonur leiða sanngjarnt 1-0 í hálfleik með marki frá Allison Lowrey. Þær hafa átt urmul af færum en Haukar hafa samt varist ágætlega og átt fín upphlaup.
45. mín
Kristín Magdalena reynir sendinguna í gegn á Ágústu Maríu en Sandra Voitane er fyrst á boltann.
42. mín
Ágætis sókn hjá Haukum. Kristín Erla kemur boltanum á Kristínu Magdalenu sem tekur hann frábærlega með sér en skotið hennar er beint á Guðnýju.
40. mín
Haukar fá hornspyrnu.
39. mín MARK!
Allison Grace Lowrey (ÍBV)
Eyjakonur leiða 1-0 Allison Vann boltann fyrir utan teig Hauka og prjónaði sig í gegn. Tekur skotið en Viktoría náði að verja frá henni en boltinn barst aftur á Lowrey og hún kláraði í autt markið.
38. mín
Haukar fá aukaspyrnu.
37. mín
Allison Clark aftur með frábæran snúning og lætur vaða á markið af löngu færi en skotið er framhjá.
35. mín
Allison Clark læðir boltanum á Kristínu Klöru en fyrirgjöf hennar er ekki góð og haukar ná að koma boltanum burt.
34. mín
Ragnheiður Tinna fær boltann úti hægra megin og reynir sendingu inn á teig ÍBV en boltinn fer af Avery og beint til Guðnýjar.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Allison Lowrey í góðu færi. Viktoría er komin langt út úr markinu og eina sem hún þarf að gera er að setja boltann yfir hana en hún klárar þetta agalega og boltinn framhjá.
29. mín
Frábærlega gert hjá Allison Clark. Fær boltann í bætur og tekur góðan snúning, keyrir svo bara á markið og tekur skotið en það er yfir markið.
26. mín
Sara Kristín með skot fyrir utan teig en það fer beint á Guðnýju.
24. mín Gult spjald: Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV)
Mótmælti dómnum.
24. mín
Haukar fá aukaspyrnu. Boltinn í hendina á Rögnu Söru.
22. mín
Kristín Magdalena tekur spyrnuna en hún er beint á Guðnýju í marki Eyjakvenna.
21. mín Gult spjald: Embla Harðardóttir (ÍBV)
Brýtur á Ágústu á miðjum vallarhelmingi ÍBV.
20. mín
Vel spilað hjá Haukum. Ágústa María ætlaði svo að finna Söru Kristínu í gegn en Kristín Klara nær að komast fyrir sendinguna.
19. mín Gult spjald: Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir (Haukar)
Togaði í treyjuna hjá Olgu.
18. mín
Allison Clark með skot yfir markið fyrir utan teig.
17. mín
Dauðafæri hjá Eyjakonum Allison Lowrey sleppur hér ein í gegn en hún setur boltann framhjá markinu.
15. mín
Haukar frá aukaspyrnu. Sigurbjörg tekin niður.
12. mín
Ragna Sara kemur með fyrirgjöf frá vinstri og Allison Lowrey nær skallanum en boltinn framhjá.
8. mín
ÍBV fær aukaspyrnu. Haukar hreinsa.
4. mín
ÍBV fær hornspyrnu.
3. mín
ÍBV í færi Allison Lowrey fékk boltann inn á teig Hauka og náði að koma honum á Helenu Heklu en skotið hennar er varið.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið í gang. Það eru gestirnir sem eiga upphafsspyrnuna.
Byrjunarlið:
1. Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir (m)
6. Kristín Magdalena Barboza
7. Rakel Lilja Hjaltadóttir
9. Ágústa María Valtýsdóttir
14. Sara Kristín Jónsdóttir ('65)
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir
18. Kristín Erla Halldórsdóttir
20. Ragnheiður Tinna Hjaltalín ('65)
21. Hekla Björk Sigþórsdóttir ('76)
25. Ásdís Halla Jakobsdóttir ('45)
32. Ísold Hallfríðar Þórisdóttir ('45)
- Meðalaldur 18 ár

Varamenn:
12. Aníta Ösp Björnsdóttir (m)
2. Bryndís Halla Gunnarsdóttir ('45)
11. Halla Þórdís Svansdóttir ('65)
22. Elma Dís Ólafsdóttir
23. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir ('65)
24. Emilíana Guðrún Antonsdóttir ('76)
30. Glódís María Gunnarsdóttir ('45)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Hörður Bjarnar Hallmarsson (Þ)
Berglind Þrastardóttir
Emil Mæng Vestergaard
Helgi Valur Pálsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('19)

Rauð spjöld: