Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Víkingur R.
LL 3
0
Bröndby
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Zrinjski Mostar
LL 1
1
Breiðablik
Lengjudeild kvenna
HK
LL 4
2
Keflavík
Besta-deild kvenna
Fram
LL 1
6
Breiðablik
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 3
0
Tindastóll
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 1
2
Valur
Lengjudeild kvenna
ÍBV
LL 5
2
Afturelding
ÍBV
5
2
Afturelding
Allison Grace Lowrey '21 1-0
Olga Sevcova '39 2-0
Olga Sevcova '67 3-0
Erla Hrönn Unnarsdóttir '77 4-0
4-1 Briana Sousa Esteves '83
4-2 Hlín Heiðarsdóttir '85
Erna Sólveig Davíðsdóttir '89 5-2
07.08.2025  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábært fótboltaveður.
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Avery Mae Vanderven (f)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('70)
10. Kristín Klara Óskarsdóttir ('65)
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('65)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
20. Allison Patricia Clark ('65)
23. Embla Harðardóttir
35. Allison Grace Lowrey ('65)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Ísey María Örvarsdóttir (m)
9. Milena Mihaela Patru
15. Magdalena Jónasdóttir ('65)
17. Viktorija Zaicikova ('65)
19. Erla Hrönn Unnarsdóttir ('70)
24. Tanja Harðardóttir ('65)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('65)
- Meðalaldur 17 ár

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Richard Matthew Goffe
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller
Filipe Andre Alexandre Machado

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Tryggvi Guðmundsson
Skýrslan: Öruggur sigur ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Enn og aftur kemur í ljós að ÍBV er með lang besta liðið í þessari deild og vinna þær öruggan sigur á heimavelli. Afturelding klóraði aðeins í bakkann í seinni hálfleik en voru svo sem aldrei líklegar til að jafna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Ekki áberandi framan af en gerir tvö glæsileg mörk og átti risastóran þátt í síðustu tveimur mörkunum. Gerði varnarmönnum Aftureldingar oft erfitt fyrir og er alltaf hættuleg.
2. Allison Patricia Clark
Þó hún hafi ekki lagt upp né skorað í þessum leik þá er hún svo mikilvæg fyrir Eyjaliðið. Dugleg í að dreifa spilinu og heldur bolta vel.
Atvikið
Þegar Guðný Geirsdóttir dettur út á stuttum tíma leiksins og Afturelding skorar tvö mörk.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að ÍBV nálgast Bestu deildina og eru komnar með 34 stig á toppnum á meðan Afturelding eru enn lang neðstar í deildinni með 3 stig.
Vondur dagur
Guðný var búin að vera örugg allan leikinn þangað til á 83. mínútu leiksins. Hún á þá lélega hreinsun beint Briönu leikmann Aftureldingar sem leggur boltann í autt markið. Tveimur mínútum síðar fer hún í annað skógarhlaup sem verður til þess að Afturelding skorar annað mark sitt. Skrýtið að nefna markmann í sigurliði en ekki annað hægt eftir svona mistök. Ég vil líka nefna Jasmin Evu leikmann Aftureldingar sem virtist vera búin á því eftir 20 mínútna leik.
Dómarinn - 8
Solid leikur hjá Patryk og ekkert út á hann að setja.
Byrjunarlið:
1. Sóley Lárusdóttir (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir (f) ('78)
4. Ólöf Hildur Tómasdóttir
7. Hlín Heiðarsdóttir
8. Jasmin Eva Tadina ('60)
9. Thelma Sól Óðinsdóttir ('70)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir ('70)
14. Sigrún Guðmundsdóttir
20. Katla Ragnheiður Jónsdóttir ('70)
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
2. Hólmfríður Birna Hjaltested ('70)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('78)
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('70)
17. Briana Sousa Esteves ('60)
18. Tinna Guðjónsdóttir
22. Lana Abdlkalek Alzoer
23. Karólína Dröfn Jónsdóttir ('70)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Sindri Snær Ólafsson (Þ)
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale
Grétar Óskarsson

Gul spjöld:
Jasmin Eva Tadina ('53)
Karólína Dröfn Jónsdóttir ('86)

Rauð spjöld: