Fanndís: Mjög ţreytt en ţađ er algjörlega ţess virđi
Sara Björk: Vissum nákvćmlega okkar hlutverk
Rakel Hönnu: Bárum virđingu fyrir ţeim en ekki of mikla
Sif: Ţjóđverjarnir fóru ađ klappa međ okkur
Elín: Ţetta er mjög stór stund
Hallbera: Var aldrei stressuđ
Dagný: Ţungu fargi létt eftir fyrstu fótboltamörkin mín á árinu
Freysi: Mér leiđ illa í uppbótartímanum
Glódís: Framherjar og miđjumenn eins og brjálćđingar
Ingibjörg: Fékk feita sýru í lappirnar
Gugga: Man ekki eftir svona tilfinningu á fótboltavelli
Litla spurningakeppnin: Böddi löpp - Doddi Inga
Sif: Mamma mćtir
Elín Metta: Allar í hópnum vonast til ađ byrja leikinn
Sandra María: Bćtti minn leik í Ţýskalandi
Sonný Lára: Alltaf ađ lćra eitthvađ nýtt
Sara Björk um lykilmenn Ţýskalands: Ţarf ađ hafa augu á Popp
Rakel Hönnu: Ţćr eru ekki ósigrandi
Óskar Örn: Ţađ er okkar ađ fá fólk á völlinn
Guđni Bergs: Vćri til í ađ sjá Stevie Wonder á nýjum Laugardalsvelli
banner
mán 09.okt 2017 22:20
Arnar Helgi Magnússon
Jón Dađi: Ţetta er fáránlega góđur mánudagur
Icelandair
Borgun
watermark Jón Dađi fagnar vel og innilega í leikslok
Jón Dađi fagnar vel og innilega í leikslok
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jón Dađi Böđvarsson framherji íslenska landsliđsins. Jón spilađi fyrstu 60 mínútur leiksins en var síđan tekinn af velli. Inná í hans stađ kom Alfređ Finnbogason. Jón Dađi var hress og kátur eftir leikinn.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Kosóvó

„Já, ţetta er fáránlega góđur mánudagur í rauninni. Ţađ er bara ótrúlegt ađ vera komnir á HM."

„Viđ vissum ađ ţetta yrđi gífurlega erfiđur leikur. Kósóvó er sýnd veiđi en ekki gefin. Ţeir eru mjög vel spilandi, léttleikandi og erfitt ađ verjast ţeim. Ađ ná ţessu fyrsta marki inn, ţá kom ađeins ró yfir liđiđ. Menn urđu ađeins slakir eftir ađ fyrsta markiđ kom inn."

„Ţetta er bara sviđiđ sem ţú vilt vera á. Ţú vilt spila í svona látum og ţađ gefur ţér extra boost og adrenalín. Ţađ er miklu betra ađ spila í svona heldur en á tómum velli í Úkraínu."

„Ţetta er bara besta liđ sem ég hef veriđ hluti af á minni stuttu ćvi. Fótbolti ţarf ekki ađ vera flókin, viđ erum međ okkar system, ekkert flókiđ system. Allir eru međ í ţví, enginn ađ svindla og ţannig á fótbolti ađ vera."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar