banner
mán 20.nóv 2017 19:45
Ívan Guđjón Baldursson
Tyrkland: Fjórđa tapiđ í röđ hjá Karabukspor
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kardemir Karabuk 0 - 2 Kasimpasa
0-1 Franck Etoundi ('58)
0-2 Emem Eduok ('72)

Ólafur Ingi Skúlason kom inná rétt fyrir leikhlé er Karabukspor tapađi sínum fjórđa deildarleik í röđ.

Franck Etoundi og Emem Eduok gerđu mörk Kasimpasa í dag og höfđu heimamenn í Karabukspor engin svör.

Ólafur Ingi hefur veriđ byrjunarliđsmađur hjá félaginu hingađ til en var tekinn úr byrjunarliđinu fyrir leikinn í dag.

Karabukspor er međ 8 stig eftir 12 umferđir í fallbaráttu tyrknesku deildarinnar. Liđiđ er eitt ţriggja liđa sem eru í fallsćti međ 8 stig.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches