Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 21. september 2017 15:37
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Fjölnis og FH: Kassim inn fyrir Davíð
Kassim Doumbia snýr aftur í lið FH.
Kassim Doumbia snýr aftur í lið FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Igor Jugovic kemur inn í byrjunarlið Fjölnis.
Igor Jugovic kemur inn í byrjunarlið Fjölnis.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fjölnir og FH mætast í Pepsi-deild karla klukkan 16:30. Um er að ræða frestaðan leik úr 15. umferð. Fjölnir er í fallhættu í 10. sæti deildarinnar með 21 stig en FH er í 3. sæti með 34 stig og í baráttu um Evrópusæti.

Smelltu hér til að sjá textalýsingu úr Grafarvogi

Fredrik Michalsen, Ægir Jarl Jónasson og Linus Olsson fara á bekkinn hja Fjölni frá því í 4-1 tapinu gegn Val. Igor Jugovic, Torfi Tímoteus Gunnarsson og Ingimundur Níels Óskarsson koma inn.

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir eina breytingu frá því í 2-1 sigrinum á ÍBV. Kassim Doumbia snýr aftur inn í leikbann en Davíð Þór Viðarsson fer á bekkinn. Davíð hefur verið tæpur vegna meiðsla að undanförnu.

Byrjunarlið Fjölnis
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
4. Gunnar Már Guðmundsson
5. Ivica Dzolan
8. Igor Jugovic
9. Þórir Guðjónsson
11. Birnir Snær Ingason
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
27. Ingimundur Níels Óskarsson
28. Hans Viktor Guðmundsson

Byrjunarlið FH
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
9. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Jón Ragnar Jónsson
19. Matija Dvornekovic
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson

Ef FH vinnur....
Þá er Evrópusæti tryggt hjá FH
Þá er FH komið í 2. sætið upp fyrir Stjörnuna

Ef Fjölnir vinnur eða jafntefli verður niðurstaðan....
Þá fellur ÍA
Þá kemst Fjölnir lengra frá Víkingi Ólafsvík sem er í 11. sæti með 20 stig
Þá er FH áfram í 3. sæti

Smelltu hér til að sjá textalýsingu úr Grafarvogi
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner