Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 28. ágúst 2016 19:24
Gabríel Sighvatsson
Ian Jeffs: Kemur í ljós á morgun hver verður með liðið
Ian Jeffs var svekktur í leikslok.
Ian Jeffs var svekktur í leikslok.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og eigum að vera búnir að klára leikinn í hálfleik, staðan hefði átt að vera tvö, þrjú núll og leikurinn í raun búinn," sagði Ian Jeffs eftir 1-1 jafntefli gegn Þrótti.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  1 Þróttur R.

„Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleik, ég held við höfum aldrei náð að skapa svona mikið af færum eins og við gerðum í dag, en í seinni hálfleik vantaði okkur sjálfstraust og við virkuðum hræddir," sagði Ian.

Aðspurður hvort Alfreð Elías og Ian myndu vera með áfram með liðið vissi hann lítið.

„Ég veit það ekki," sagði Ian. „Við sjáum til, það ætti að koma betur í ljós á morgun,"

„Okkar verkefni var að sjá um leikinn gegn Fylki, Víkingi og Þrótt í dag og svo eigum við eftir að tala betur saman um framhaldið,"

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner