Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   lau 29. ágúst 2015 17:49
Baldvin Kári Magnússon
Þorvaldur: Línuvörðurinn hefur horft upp í Hlíðarfjall
Þorvaldur var afar ósáttur við dómara leiksins
Þorvaldur var afar ósáttur við dómara leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Svekkelsi og skringileg dómgæsla voru fyrstu orð Þorvaldar Örlygssonar þjálfara HK, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir 3-0 gegn KA í dag í 19.umferð 1.deildar karla

Lestu um leikinn: KA 3 -  0 HK

„Allt sem gekk í dag var eiginlega á móti okkur. Við vorum okkar verstu klaufar að nýta okkur ekki þau augnablik sem við gátum gert. Við gáfum þetta í fyrri hálfleik þannig lagað séð. Í byrjun seinni fáum við mjög góð færi til að komast inn í leikinn en svo hjálpar ekki þegar við erum með völd á leiknum, atvik eins atvikið sem skeði í dag“

Atvikið sem Þorvaldur ræðir um kom snemma í seinni hálfleik. Halldór Hermann Jónsson Kýldi þá til Árna Arnarssonar eftir að sá síðarnefndi tæklaði Halldór.

„Dómarinn sem dæmdi hér í dag ætlaði greinilega að borga til baka hver mistök sem hann gerði fyrr í sumar. Að hann skuli ekki hafa rekið Halldór Hermann útaf fyrir að kýla einn leikmanna minna finnst mér alveg ótrúlegt“

„Það eru 35 mínútur eftir af leiknum og þegar leikmaður lyftir hendinni og kýlir hann eða reynir það þá er það bara rautt spjald samkvæmt reglunum.“

„Ef línuvörðurinn sér það ekki þá er hann að horfa í vitlausa átt. Hann hefur greinilega horft upp í Hlíðarfjall.“ 

Nánar er rætt við Þorvald í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner