Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 30. júní 2016 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ísland í dag - Þrír leikir í Evrópudeildinni
Replay frá 2006
Replay frá 2006
Mynd: Fótbolti.net - Jón Steinarr
Það er af nógu að taka í fótboltanum hérlendis í dag þar sem leikið verður í deildarkeppninni og einnig í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Í Pepsi deild kvenna fá Stjörnukonur heimsókn frá Akranesi en Stjarnan þarf að minnsta kosti eitt stig til að endurheimta toppsæti deildarinnar.

Breiðablik fær FK Jelgava í heimsókn á Kópavogsvöll á sama tíma og KR og Glenavon mætast í Frostaskjólinu. Stórleikur Vals og Bröndby hefst svo síðar, eða klukkan 21 og verður á Valsvelli.

Allir á völlinn!

Pepsi-deild kvenna 2016
19:15 Stjarnan-ÍA (Samsung völlurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla 2016
19:15 Leiknir R.-Haukar (Leiknisvöllur)
19:15 HK-Fram (Kórinn)
19:15 Selfoss-KA (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla 2016
19:15 Njarðvík-Afturelding (Njarðtaksvöllurinn)

4. deild karla 2016 C-riðill
20:00 Hvíti riddarinn-Léttir (Tungubakkavöllur)

4. deild karla 2016 D-riðill
20:00 Álftanes-Kría (Bessastaðavöllur)
20:00 Vatnaliljur-KH (Fagrilundur)

Evrópudeild UEFA
19:15 Breiðablik-FK Jelgava (Kópavogsvöllur)
19:15 KR-Glenavon (Alvogenvöllurinn)
21:00 Valur-Bröndby IF (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner