VÝkingsv÷llur
f÷studagur 06. september 2019  kl. 17:00
Undankeppni EM U21
A­stŠ­ur: Toppa­stŠ­ur ß heimavelli hamingjunnar
Dˇmari: Aleksandrs Anufrijevs (Lettland)
┴horfendur: 412
Ma­ur leiksins: Willum ١r Willumsson
═sland U21 3 - 0 L˙xemborg U21
1-0 Sveinn Aron Gu­johnsen ('48, vÝti)
2-0 Jˇn Dagur Ůorsteinsson ('58)
3-0 Willum ١r Willumsson ('64)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigur­ur Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
5. ═sak Ëli Ëlafsson
7. Jˇnatan Ingi Jˇnsson ('46)
8. DanÝel Hafsteinsson ('76)
9. Stefßn Teitur ١r­arson ('65)
11. Jˇn Dagur Ůorsteinsson ('73)
17. Sveinn Aron Gu­johnsen ('65)
18. Willum ١r Willumsson
20. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson

Varamenn:
1. ElÝas Rafn Ëlafsson (m)
4. Torfi TÝmoteus Gunnarsson
6. Alex ١r Hauksson ('76)
10. Mikael Neville Anderson ('46)
14. Brynjˇlfur Darri Willumsson ('65)
16. H÷r­ur Ingi Gunnarsson
19. Gu­mundur Andri Tryggvason ('65)
21. ١rir Jˇhann Helgason
22. Kolbeinn ١r­arson ('73)

Liðstjórn:
Arnar ١r Vi­arsson (Ů)
Ei­ur Smßri Gu­johnsen (Ů)

Gul spjöld:
Sveinn Aron Gu­johnsen ('44)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik loki­!
Íruggur sigur ═slands gegn lÚlegum andstŠ­ingum. NŠsti leikur li­sins er gegn Armenum ß mßnudag, ß sama sta­.
Eyða Breyta
92. mín Kenan Avdusinovic (L˙xemborg U21) Yannick Schaus (L˙xemborg U21)

Eyða Breyta
87. mín
═slenska li­i­ a­ nß flottum samleiksk÷flum.
Eyða Breyta
84. mín
SKOT ═ SL┴ OG SVO STÍNG!!!

Gu­mundur Andri me­ fyrra skoti­ og svo var ■a­ Kolbeinn ١r­arson! Ůarna ßtti fjˇr­a marki­ a­ koma.
Eyða Breyta
81. mín Kevin D'Anzico (L˙xemborg U21) Luca Duriatti (L˙xemborg U21)

Eyða Breyta
80. mín
L˙xemborg me­ skot!!! En Ý varnarmann.
Eyða Breyta
78. mín
Ůess mß geta a­ L˙xemborg hefur ekki enn ßtt marktilraun...
Eyða Breyta
76. mín Alex ١r Hauksson (═sland U21) DanÝel Hafsteinsson (═sland U21)

Eyða Breyta
73. mín Kolbeinn ١r­arson (═sland U21) Jˇn Dagur Ůorsteinsson (═sland U21)
Willum tekur vi­ fyrirli­abandinu.
Eyða Breyta
70. mín
═sland komi­ me­ ÷ll spil ß hendi og L˙xarar vita ■a­ vel a­ ■eir fara tˇmhentir af landinu, ■a­ er augljˇst. Bara spurning hversu m÷rg m÷rkin ver­a.
Eyða Breyta
66. mín Loris Tinelli (L˙xemborg U21) Dylan Kuete (L˙xemborg U21)

Eyða Breyta
65. mín Gu­mundur Andri Tryggvason (═sland U21) Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)
Gu­mundur Andri ■ekkir ■ennan v÷ll vel.
Eyða Breyta
65. mín Brynjˇlfur Darri Willumsson (═sland U21) Stefßn Teitur ١r­arson (═sland U21)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Willum ١r Willumsson (═sland U21), Sto­sending: Kolbeinn Birgir Finnsson
FLËđG┴TTIRNAR!

Kolbeinn me­ sendingu frß vinstri og Willum setur boltann snyrtilega Ý marki­.
Eyða Breyta
63. mín
┴horfendavaktin: 412.
Eyða Breyta
61. mín Belmin Muratovic (L˙xemborg U21) Alessio Curci (L˙xemborg U21)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Jˇn Dagur Ůorsteinsson (═sland U21), Sto­sending: Willum ١r Willumsson
GEGGJAđ MARK!

FÚkk boltann ˙ti vinstra megin, lÚk inn og skaut fyrir utan teig. Hitti boltann frßbŠrlega, hann enda­i upp vi­ samskeytin hŠgra megin.
Eyða Breyta
55. mín
Mikael me­ skot Ý varnarmann eftir gott samspil vi­ Alfons.
Eyða Breyta
54. mín
Mikael hefur komi­ verulega lÝflegur inn. Kemur me­ nřtt stu­ Ý ■ennan leik.
Eyða Breyta
53. mín
N˙ ■urfa L˙xarar a­ reyna a­ gera eitthva­ meira sˇknarlega, ■a­ gŠti opna­ ■etta enn frekar fyrir Ýslenska li­i­.
Eyða Breyta
48. mín Mark - vÝti Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)
ŮÚttingsfast Ý horni­! Markv÷r­urinn fˇr Ý rÚtt horn en ß ekki m÷guleika.

L˙xus byrjun ß seinni hßlfleik.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Joao Machado (L˙xemborg U21)
═SLAND FĂR V═TASPYRNU!!! Markv÷r­ur L˙xemborg brřtur ß Mikael! Jˇn Dagur me­ baneitra­a sendingu Ý a­dragandanum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur er hafinn
Eyða Breyta
46. mín Mikael Neville Anderson (═sland U21) Jˇnatan Ingi Jˇnsson (═sland U21)
Jˇnatan fann sig ekki Ý dag.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Mi­a­ vi­ byrjun leiksins hÚlt Úg a­ sta­an yr­i svona 3-0 Ý hßlfleik... en okkar strßkar hafa ekki nß­ a­ finna lei­ina Ý marki­ og spilamennskan dala­i eftir ■vÝ sem ß fyrri hßlfleikinn lei­.
Eyða Breyta
45. mín
Stefßn Teitur me­ skot en hittir boltann herfilega.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)
Fˇr groddaralega Ý Prudhomme.
Eyða Breyta
39. mín
Willum Ý fÝnu fŠri en skallar yfir. Fßum vi­ ekki mark fyrir hßlfleik??? Anna­ vŠri vonbrig­i.
Eyða Breyta
38. mín
Leikurinn var stopp Ý smß tÝma ■vÝ Machado markv÷r­ur gestana ■urfti a­hlynningu. Hann heldur leik ßfram.
Eyða Breyta
36. mín
Kolbeinn me­ sendingu ß Jˇnatan Inga sem kemst Ý dau­afŠri en Machado ver!!! Svo ß Sveinn Aron skot en Ý varnarmann.

Ůetta var besta tŠkifŠri ═slands sÝ­an skalla­ var Ý slß.
Eyða Breyta
35. mín
Broti­ ß Jˇni Degi ß vinstri kantinum, ═sland fŠr aukaspyrnu me­ fyrirgjafarm÷guleika. Jˇn Dagur tekur spyrnuna sjßlfur. Reynir skot en boltinn flřgur framhjß fjŠrst÷nginni.
Eyða Breyta
32. mín
Lettneski a­sto­ardˇmarinn flaggar rangst÷­u ˙r innkasti, menn ekki alveg me­ reglurnar ß hreinu. Ůa­ er ekki hŠgt a­ setja neinar kr÷fur.
Eyða Breyta
31. mín
Misskilningur milli Ara og Patriks! Ari me­ dapra sendingu til baka og L˙xemborgari setur pressuna. Patrik sparkar Ý hann en boltinn flřgur Ý markspyrnu.
Eyða Breyta
29. mín
Sveinn Aron me­ skottilraun, veeel framhjß.
Eyða Breyta
27. mín
Sˇknar■ungi ═slands hefur minnka­ en yfirbur­irnir ■ˇ enn miklir.
Eyða Breyta
25. mín
═sland fŠr sÝna sj÷undu hornspyrnu Ý leiknum. Jˇn Dagur spyrnir fyrir en gestirnir nß a­ koma knettinum frß.
Eyða Breyta
22. mín
Sveinn Aron skřtur Ý varnarvegginn ˙r aukaspyrnu.
Eyða Breyta
19. mín

Eyða Breyta
18. mín
Naujjj ˇvŠnt! L˙xemborg fˇr Ý sˇkn! Fyrirgj÷f frß hŠgri. Ari Leifsson bjargar Ý hornspyrnu. Hornspyrnan svo vandrŠ­alega lÚleg, reyna a­ spila stutt en sparka boltanum Ý innkast.
Eyða Breyta
15. mín
═sland er a­ fß nˇg af hornspyrnum!
Eyða Breyta
10. mín
Ůß er Willum me­ skot en beint ß Machado Ý markinu.
Eyða Breyta
9. mín
═sland sŠkir og sŠkir og sŠkir! Ari Leifsson me­ SKALLA ═ SL┴ eftir hornspyrnu. Ůa­ liggur svo sannarlega Ýslenskt mark Ý loftinu!
Eyða Breyta
7. mín
BÝddu n˙ vi­! Machado markv÷r­ur gestali­sins ekki sannfŠrandi ■arna! Sveinn Aron me­ skot sem ßtti a­ vera au­velt fyrir Machado en hann nßlŠgt ■vÝ a­ missa boltann inn!
Eyða Breyta
5. mín
Ínnur hŠttuleg hornspyrna og Willum var Ý dau­afŠri vi­ st÷ngina en er svo flagga­ur rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
3. mín
═sland fŠr aukaspyrnu... vinnur horn ˙r henni.

Jˇn Dagur me­ stˇrhŠttulega hornspyrnu og boltinn berst ß Willum se mer Ý h÷rkufŠri! Markv÷r­ur L˙xemborg ver me­ naumindum! Skalli frß Willum. Fyrsta marktilraun leiksins.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Anufrijevs frß Lettlandi hefur flauta­ til leiks! ═sland sŠkir Ý ßtt a­ fÚlagsheimili VÝkinga Ý fyrri hßlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in eru mŠtt ˙t ß v÷llinn og veri­ er a­ spila ■jˇ­s÷ng L˙xemborg. FÝnasta tˇnverk. Mega vera stoltir af s÷ngnum sÝnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ bŠtist vi­ Ý st˙kuna. Siggi Raggi og Gunni Einars eru mŠttir og eru Ý fantagÝr. Ëlafur Pßll Snorrason, Arnˇr Gu­johnsen, Ůorsteinn Gunnarsson og fleiri a­ koma sÚr fyrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selebb vaktin! Ein rosaleg r÷­ a­ myndast Ý st˙kunni. R˙nar Pßll, ■jßlfari Stj÷rnunnar, fÚkk sÚr sŠti vi­ hli­ Loga Ëlafssonar. Svo bŠttust vi­ Ëli Kristjßns og Ůorvaldur Írlygsson. Ekki e­lilega dřrt prˇgramm!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fremstu menn...
Jˇn Dagur Ůorsteinsson, leikma­ur AGF, er fyrirli­i en hann ß ■rjß A-landsleiki a­ baki. Ůa­ kŠmi mÚr persˇnulega ekki ß ˇvart ef hann yr­i kalla­ur upp Ý A-landsli­i­ fyrir AlbanÝuleikinn.

┴ hinum vŠngnum er Jˇnatan Ingi Jˇnsson, leikma­ur FH.

Fremstur er svo Sveinn Aron Gu­johnsen, sonur a­sto­ar■jßlfarans Ei­s Smßra. Sveinn hefur a­eins skora­ eitt mark Ý 19 leikjum ß ═talÝu en finnur vonandi markaskˇna Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
┴ mi­junni...
DanÝel Hafsteinsson, sem gekk Ý ra­ir Helsingborgar Ý SvÝ■jˇ­ frß KA Ý sumar, er a­eins fyrir aftan Willum ١r Willumsson og Stefßn Teit ١r­arson.

Brˇ­ir Willums, Brynjˇlfur Darri, byrjar ß bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═ varnarlÝnu ═slands...
Er ßhugavert a­ Kolbeinn Birgir Finnsson sÚ vinstri bakv÷r­ur. Vi­ sßum hann leika nokkra leiki sem vŠngbakv÷r­ur me­ Fylki Ý sumar en hann er ■ekktari fyrir a­ leika framar ß vellinum.

Ari Leifsson og ═sak Ëli Ëlafsson eru Ý hjarta varnarinnar. ═sak gekk Ý sumar Ý ra­ir S÷nderjyskE frß KeflavÝk. ═ hŠgri bakver­i er svo Alfons Sampsted sem er sß leikma­ur Ý hˇpnum sem ß flesta U21-landsleiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═ marki ═slands...
Patrik Sigur­ur Gunnarsson var formlega tekinn upp Ý a­alli­shˇp enska Championship-fÚlagsins Brentford nřlega.

"Patrik er einn af ungu strßkunum sem Úg er hrifinn af. Hann ß gˇ­a framtÝ­ fyrir sÚr og gŠti or­i­ a­alli­smarkv÷r­ur Brentford Ý framtÝ­inni ef hann heldur rÚtt ß sp÷­unum. Hugarfar hans er gott og hann Šfir vel. A­alli­shˇpurinn hefur miklar mŠtur ß Patrik," sag­i Thomas Frank, stjˇri Brentford.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Reglum hefur veri­ breytt Ý undankeppni EM hjß U21 landsli­um en n˙ eru fimm skiptingar leyfilegar hjß hvoru li­i Ý leikjum.

Til a­ for­ast of m÷rg stopp ß leikjum ■ß mß hvort li­i­ einungis st÷­va leikinn ■risvar Ý sÝ­ari hßlfleik til a­ skipta. Taka ■arf tv÷faldar skiptingar til a­ nß a­ nřta allar fimm skiptingarnar.

Ínnur breyting hjß U21 li­um er s˙ a­ n˙ mega 20 leikmenn vera Ý leikmannahˇp en ekki 18 eins og ß­ur.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Willum ١r Willumsson, leikma­ur U21:
"Vi­ erum mj÷g vel stemmdir og Úg held a­ ■etta ver­i gaman. MÚr lřst mj÷g vel ß Adda og Ei­, ■eir koma vel inn Ý ■etta og vi­ erum me­ mj÷g gˇ­an og spennandi hˇp. ╔g held a­ ■etta muni ganga vel. Vi­ h÷fum fari­ yfir ■essa fyrstu tvo leiki og vi­ Štlum bara a­ vinna ■ß. Vi­ eigum a­ vera me­ sterkara li­."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stefnt ß sex stig ˙r glugganum
L˙xemborg og ArmenÝa eru fyrirfram veikustu li­ ri­ilsins og mikilvŠgt fyrir okkar strßka a­ taka sex stig ˙r ■essum glugga, byrja ß ■vÝ a­ vinna sigur hÚr Ý dag.

VÝkingsv÷llur hefur veri­ ger­ur a­ heimavelli U21 landsli­sins.

"Ůetta ver­ur okkar heimav÷llur, allavega ˙t 2019. Svo ver­ur ■a­ endursko­a­ eftir ■essa ■rjß heimaleiki sem vi­ eigum ß ßrinu. Ůegar Úg og Ei­ur Smßri tˇkum vi­ ■essu ■ß vildum vi­ fß meiri heimavallartilfinningu og a­ strßkarnir viti hvert ■eir eru a­ koma," segir Arnar ١r Vi­arsson ■jßlfari U21 landsli­sins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­an og gle­ilegan dag!

Ůa­ er dÝnamÝsk landsli­shelgi Ý gangi og hÚr Ý Fossvoginum eru ═sland og L˙xemborg a­ fara a­ eigast vi­ Ý undankeppni EM U21.

Ůetta er fyrsti leikur ═slands Ý keppninni en einn leikur er b˙inn Ý ri­linum. ═rland vann L˙xemborg 3-0.

Auk ■essara li­a eru ═talÝa og SvÝ■jˇ­ Ý ri­linum, einnig ArmenÝa en strßkarnir okkar mŠta Armenum ß mßnudaginn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Joao Machado (m)
2. Eric Brandenburger
3. Tun Held
4. Pit Simon
6. Yannis Dublin
7. Yannick Schaus ('92)
8. Luca Duriatti ('81)
10. Lucas Prudhomme
13. Dylan Kuete ('66)
16. Seid Korac
18. Alessio Curci ('61)

Varamenn:
1. Tom Ottele (m)
5. Kevin D'Anzico ('81)
11. Loris Tinelli ('66)
14. Belmin Muratovic ('61)
15. Kenan Avdusinovic ('92)
17. Edin Osmanovic
19. Tiago Semedo Monteiro
20. Leon Schmit

Liðstjórn:
Manuel Cardoni (Ů)

Gul spjöld:
Joao Machado ('47)

Rauð spjöld: