Greifavöllurinn
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 16:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Hvasst, skýjađ og 7° hiti
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
KA 3 - 0 ÍA
Hlynur Sćvar Jónsson, ÍA ('34)
1-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('68)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('75)
3-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('80)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('67)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Ţorri Mar Ţórisson ('67)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('85)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
6. Hallgrímur Jónasson
14. Andri Fannar Stefánsson ('80)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('67)
28. Gaber Dobrovoljc
29. Jakob Snćr Árnason ('67)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('85)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Sterkur sigur heimamanna. Erfiđ fćđing líkt og gegn Ćgismönnum, en ţetta varđ aldrei spurning um leiđ og KA náđi forystunni.

KA fer upp í 2. sćti deildarinnar, en Víkingar eiga tvo leiki til góđa á ţá. Skagamenn verma enn botnsćtiđ međ 8 stig.
Eyða Breyta
92. mín
Gestirnir fá horn. Verđur líklega ţađ síđasta sem gerist í dag.
Eyða Breyta
92. mín
Aftur ver Árni vel gegn Hallgrími. Fast skot úr ţröngu fćri međ vinstri. Ţetta er ađ klárast.
Eyða Breyta
91. mín
Stúkan trallar og syngur. KA fólk eru glatt í dag!
Eyða Breyta
91. mín
Tvćr mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
90. mín
Fast skot frá Hallgrími!

Smellhittir boltann fyrir utan teig ÍA en Árni Marinó ver vel í horn!
Eyða Breyta
86. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Steinţór Freyr Ţorsteinsson
ER EINHVER HISSA?!

KA menn sćkja hratt á ÍA upp vinstri vćnginn. Ţar rennir Steinţór honum til hliđar á Nökkva sem ađ leggur boltann yfirvegađ í fjćrhorniđ. Hann er löđrandi í sjálfstrausti! 3-0!
Eyða Breyta
85. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
81. mín
Hrannar Björn á ágćtis skot sem ađ samherji hans, Jakob Snćr, blokkar!
Eyða Breyta
80. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
80. mín Aron Bjarki Jósepsson (ÍA) Eyţór Aron Wöhler (ÍA)

Eyða Breyta
78. mín
,,Stöndum upp fyrir KA menn!'' syngur stúkan og Nökkvi og Hallgrímur sameinast enn einu sinni í ađ skapa hćttu viđ mark ÍA. Skot Hallgríms er ţó máttlítiđ og beint á markiđ.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
HALLGRÍMUR TVÖFALDAR FORYSTU KA!!!

Heimamenn halda boltanum vel innan liđsins áđur en ţeir keyra upp tempóiđ. Ţar fćr Nökkvi boltann fyrir framan teig og hann rennir boltanum á Hallgrím. Hallgrímur gerir nákvćmlega engin mistök ţegar hann fćrir boltann yfir á vinstri og sendir Árna í vitlaust horn. 2-0!
Eyða Breyta
73. mín
KA MENN Í DAUĐAFĆRI!!

Daníel kemur boltanum inn fyrir vörnina á Jakob Snć. Jakob er rétt á eftir Árna í boltann en boltinn skýst til Nökkva. Hann er í raun einn gegn varnarmanni en er nokkuđ frá markinu. Hann reynir svipađ skot og hann skorađi úr en Skagamenn bjarga á línu! Sýndist ţađ vera Oliver.
Eyða Breyta
72. mín
KA ná flottri skyndisókn ţar sem ađ Daníel Hafsteinsson nćr stórhćttulegri sendingu fyrir en ţađ sárvantađi einhvern á fjćr! Tryggvi Guđmunds er hnussandi einhversstađar yfir ţessu.
Eyða Breyta
71. mín
Ívar í góđu skallafćri eftir horn! Aleinn á fjćr en skallar beint á Árna.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Sveinn Margeir Hauksson
HANN ER SJÓĐANDI!!!

Eftir mikinn darrađadans í teig Skagans ţá dettur Jakob Snćr í baráttunni um boltann. Boltinn berst til Sveins Margeirs sem ađ rennir honum á Nökkva. Dalvíkingurinn er svalasti mađurinn á svćđinu og rennir boltanum lauflétt í fjćrhorniđ. 1-0!
Eyða Breyta
67. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
67. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Ţorri Mar Ţórisson (KA)

Eyða Breyta
66. mín Benedikt V. Warén (ÍA) Kaj Leo Í Bartalstovu (ÍA)

Eyða Breyta
66. mín
Haukur Andri hittir ekki boltann í frábćru fćri!

Fćr frábćrt fćri eftir horniđ en hittir ekki boltann og fćriđ rennur út í sandinn!
Eyða Breyta
64. mín
Hallgrímur Mar á ţéttingsfast langskot en Árn Marinó er vandanum vaxinn í markinu.

Skagamenn fá horn hinu megin!
Eyða Breyta
62. mín
Daníel Hafsteinsson á viđstöđulaust skot rétt fyrir utan teig ÍA en boltinn flýgur yfir markiđ. Gengur brösuglega hjá heimamönnum ađ finna opnanir og um leiđ hafa Skagamenn unniđ sig ágćtlega inn í leikinn.
Eyða Breyta
57. mín
Ţorri Mar gerir líkt og bróđir sinn. Klippir inn af vinstri og skýtur ađ marki, en skot hans er nokkurnveginn beint á Árna, sem ađ heldur boltanum örugglega.
Eyða Breyta
54. mín
Gestirnir eru ţéttir fyrir og halda skipulagi vel. KA hefur gengiđ illa ađ finna glufur á öflugri vörn ÍA í upphafi síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
49. mín
Gísli Laxdal liggur eftir tćklingu Dusan. Sýndist Dusan ekki ná neitt í boltann en Pétur dćmir ekki. Gísli hefđi veriđ kominn í ansi vćnlega stöđu ef ađ hann hefđi ekki veriđ felldur. KA menn heppnir!
Eyða Breyta
46. mín
Nökkvi Ţeyr međ bylmingsskot!

Klippir inn af vinstri kantinum og ţrumar á markiđ. Boltinn svífur rétt yfir samskeytunum fjćr. Hefđi veriđ eitt af mörkum sumarsins!
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Komiđ aftur af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur flautar til hálfleiks. KA menn talsvert sterkari ađilinn og verđa ţađ líklega áfram í ljósi ţess ađ Skagamenn misstu Hlyn Sćvar af velli međ rautt spjald seint í fyrri hálfleik. Gestirnir hafa samt fengiđ sín tćkifćri og međ örlítiđ meiri yfirvegun vćru ţeir klárlega komnir á blađ í dag.

Sjáum hvađ setur í síđari hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín
+1
Rodri nćlir í aukaspyrnu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Ţetta er tćplega skotfćri en KA menn geta fjölmennt í teig Skagamanna. Ţeir kjósa ađ halda boltanum bara og taka spyrnuna stutt.
Eyða Breyta
45. mín
Tvćr mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
41. mín
SVEINN MARGEIR SKALLAR Í SLÁ!

Ţorri Mar gjörsamlega teiknar boltann á höfuđiđ á Sveini, en hann nćr ekki ađ stýra boltanum í netiđ! Boltinn fer í stöng og beint í hendurnar á Árna Marinó.
Eyða Breyta
40. mín
Haukur Andri fćr boltann viđ vítateig KA og reynir skot en ţađ er langt framhjá. Hefur veriđ mjög sprćkur í dag.
Eyða Breyta
37. mín Brynjar Snćr Pálsson (ÍA) Kristian Lindberg (ÍA)
Jón Ţór bregst viđ rauđa spjaldinu og gerir breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta
34. mín Rautt spjald: Hlynur Sćvar Jónsson (ÍA)
SKAGAMENN MISSA MANN AF VELLI!!

Hallgrímur Mar vinnur boltann ofarlega á vallarhelmingi gestanna og veđur á Hlyn. Potar boltanum öđru megin viđ hann og fer svo hinu megin, en Hlynur stígur í veg fyrir hann og Hallgrímur fellur.

Virtist vera hárrétt ákvörđun hjá Pétri!
Eyða Breyta
33. mín
Ţorri nćlir í aukaspyrnu viđ vítateig Skagamanna, úti vinstra megin. Skil ekki hvernig ţetta var hćgt, hann var búinn ađ missa boltann svona 10 sinnum en hélt einhvernveginn jafnvćgi!
Eyða Breyta
31. mín
Lítiđ um gćđi á boltanum síđustu mínútur. Smábrot og háloftabolti. Ađeins meiri gćđi, takk!
Eyða Breyta
24. mín
Leikurinn er ađeins opnari ţessa stundina og Skagamenn hafa haldiđ betur í boltann síđustu mínútur.
Eyða Breyta
20. mín
HAUKUR ANDRI Í FĆRI!

Veđur inn á teig KA og nćr tveimur marktilraunum. Sú fyrri endar í samherja, ţađan dettur boltinn aftur til Hauks sem ađ á laust skot sem ađ Jajalo heldur. Skaginn í úrvalsfćri á ađ komast yfir!
Eyða Breyta
18. mín
Frábćr sending Hallgríms finnur Daníel á vítateigslínunni. Hann á skot sem ađ er eins og flest önnur í dag - blokkađ. Skagamenn verjast ansi neđarlega.
Eyða Breyta
15. mín
ELFAR Í FĆRI!

Frábćr sókn KA endar međ ţví ađ Sveinn Margeir fćr boltann í hlaupinu inná teig gestanna og rennir honum út í teiginn. Ţar mćtir Elfar Árni og á viđstöđulaust skot sem ađ er blokkađ. Var búinn ađ bóka opnunarmarkiđ ţarna.
Eyða Breyta
12. mín
Heimamenn skipta boltanum endanna á milli og hafa ráđiđ ferđinni. ÍA freista ţess nú ađ tengja saman nokkrar sendingar, en ţeir hafa valiđ leiđ 1 hingađ til.
Eyða Breyta
9. mín
KA menn nálćgt ţví ađ prjóna sig í gegn en Skagamenn bjarga á síđustu stundu í horn!
Eyða Breyta
5. mín
Hallgrímur Mar kemst í hálffćri en vörn Skagamanna blokkar skotiđ. Ţađan berst boltinn til Nökkva sem ađ ţrumar boltanum hátt yfir markiđ rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
3. mín
Sveinn Margeir međ frábćr tilţrif úti á hćgri kantinum en sókn KA manna rennur út í sandinn. Dalvíkingurinn fer frábćrlega međ boltann.
Eyða Breyta
1. mín
Gísli Laxdal á ágćtis skot af löngu fćri sem ađ Jajalo heldur. Skagamenn pressa hér í upphafi og ţvinga KA menn í ađ sparka boltanum útaf á eigin vallarhelmingi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Elfar Árni kemur ţessu í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin klár, glittar í sól og ef ađ vindurinn myndi hćtta ţessum látum ţá vćrum viđ í draumalandi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuttu eftir ađ frásögn Arnars fór í loftiđ ađ ţá gaf Sveinn sjálfur frá sér yfirlýsingu.

Ţar segir hann ađ hann hafi mćtt upp í KA heimiliđ međ 10 ára son sinn, sem ađ iđkar knattspyrnu međ KA. Strákurinn var á leiđ á ćfingu og Sveinn ađstođađi hann viđ ađ gera sig kláran fyrir komandi átök.

,,Ég náđi mér ţví nćst í kaffibolla og ţar nćst gáđi ég hvort ađ framkvćmdastjórinn vćri viđ. Á ţeim tíma kom ţjálfari KA ađ mér. Ţau orđ sem ţar voru látin falla í minn garđ voru alls ekki neitt kurteisishjal. Hegđun sem ţessi, bćđi á knattspyrnuvelli og sér í lagi daginn eftir leik, eru ekki íslenskri knattspyrnu til framdráttar.''

Ţar gefur hann lítiđ fyrir ţćr ásakanir ađ hann hafi veriđ ađ strá salti í sár KA manna međ ţví ađ mćta upp í KA heimiliđ og ađ menn ţurfi ađ taka ábyrgđ á eigin hegđun.


Sveinn gaf frá sér yfirlýsingu stuttu eftir ađ viđtaliđ viđ Arnar fór í loftiđ og sagđi sína hliđ á málinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var svo á föstudaginn sem ađ stćrstu stjörnur málsins, Arnar og Sveinn, tjáđu sig.

Arnar spjallađi viđ hlađvarpsţáttinn Ţungavigtina og sagđist hafa hagađ sér gríđarlega illa.

,,Ég labbađi framhjá skrifstofu sem er viđ hliđina á minni og ţar sé ég fjórđa dómara vera ađ rölta inn í herbergi ţar sem handboltaţjálfararnir eru. Ţar er hann bara međ kaffibolla og enginn annar inni. Ég var ekki enn búinn ađ jafna mig á ţessu nokkrum klukkutímum seinna og vísađi honum út. Ég held ég hafi ekki notađ nein ljót orđ en auđvitađ var mér enn heitt í hamsi,'' sagđi Arnar.

Ţá sagđi Arnar ađ ef ađ Sveinn hefđi mćtt tveimur dögum seinna er hann 100% viss um ađ hann hefđi beđist afsökunar á sínu framferđi og rćtt atvikiđ.


Arnar Grétarsson rćddi viđ Rikka G um tíđrćdd samskipti hans og Sveins Arnarssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrum dögum síđar er ţađ síđan stađfest ađ Arnar fćr ekki tveggja leikja bann eins og búist var viđ, heldur verđur hann fjarverandi í nćstu fimm deildarleikjum. Framkvćmdastjóri KA, Sćvar Pétursson, sagđi á miđvikudaginn ađ sitt liđ ćtlađi ađ áfrýja dómnum en sagđist ađ öđru leyti lítiđ geta tjáđ sig.


Sćvar Pétursson gaf lítiđ upp, en sagđist hafa spjallađ viđ Svein.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef ţađ er sála á Íslandi sem ađ ekki veit ađ Arnar Grétarsson afplánar nú 5 leikja bann, ţá hefur viđkomandi sennilega búiđ í helli undanfarnar vikur. Samskipti hans og Sveins Arnarssonar, knattspyrnudómara og eftirlitsdómara í leiknum örlagaríka gegn KR, hafa veriđ á milli tannanna á fólki og allir ög ömmur ţeirra búnir ađ mynda sér skođun.

Arnar brást afar illa viđ ţegar ađ hans menn fengu ekki vítaspyrnu seint í tapleik gegn KR og fékk ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir hegđuna sína. Á leiđ sinni af hliđarlínunni kallađi hann Svein fokking fávita áđur en hann hélt leiđ sinni áfram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki orđum ofaukiđ ađ segja ađ gengi Skagamanna í sumar sé alslćmt. Ţeir hafa tapađ síđustu sex deildarleikjum og ekki unniđ leik í deildinni síđan ađ ţeir skelltu Íslands- og bikarmeisturum Víkings, í frábćrum 3-0 sigri í annarri umferđ.

Gamla stórveldiđ er á botni deildarinnar međ 8 stig og eru ţremur stigum frá öruggu sćti. Nóg er eftir af mótinu, en ÍA ţarf ađ finna form sem fyrst og fara ađ safna stigum á töfluna.


Jón Ţór Hauksson myndi ekki slá hendinni á móti ţremur stigum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA sitja í ţriđja sćti deildarinnar og eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikarnum. Síđasti leikur liđsins var einmitt í bikarkeppninni, en ţar mćttu ţeir skipulögđu og baráttuglöđu Ćgis. Ţar unnu KA menn 3-0 sigur, en mörkin létu bíđa eftir sér. Ţađ var ekki fyrr en á 76. mínútu sem ađ Sveinn Margeir Hauksson braut ísinn, áđur en Nökkvi Ţeyr Ţórisson skorađi tvö međ örstuttu millibili.

Nökkvi talađi um ţađ eftir leik ađ leikmenn KA hefđu ćtlađ ađ taka ţetta á "töffaratempóinu", en ţađ vita ţeir sem fyrir ţví hafa orđiđ ađ vanmat og vćrukćrđ getur veriđ ansi banvćn blanda. KA menn skiptu um gír og kláruđu verkefniđ. Nú bíđa ţeir og sjá hverjir verđa mótherjar ţeirra í undanúrslitum.


Nökkvi Ţeyr heldur áfram ađ skora.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á leik KA og ÍA í Bestu-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
2. Tobias Stagaard
4. Oliver Stefánsson
10. Steinar Ţorsteinsson (f)
11. Kaj Leo Í Bartalstovu ('66)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Eyţór Aron Wöhler ('80)
21. Haukur Andri Haraldsson
24. Hlynur Sćvar Jónsson
27. Árni Salvar Heimisson
39. Kristian Lindberg ('37)

Varamenn:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
16. Brynjar Snćr Pálsson ('37)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('80)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
22. Benedikt V. Warén ('66)
31. Ármann Ingi Finnbogason

Liðstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Hlynur Sćvar Jónsson ('34)