Mainoo fær nýjan samning - Goretzka og Gomes orðaðir við Man Utd - Bremer og Kerkez við Liverpool
Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL 1
1
Þróttur R.
Selfoss
0
0
Árbær
21.09.2024  -  13:00
JÁVERK-völlurinn
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Leiðin í undanúrslit Selfoss spilaði í Suðurlandsslag í fyrstu umferð en þeir mættu Ægi á GeoSalmo vellinum og áttu í erfiðleikum með þá því Selfoss voru lentir 2-0 undir eftir aðeins 20 mínútur en Gonzalo skoraði úr tveimur vítum og Sesar svo sigur mark á 54. mínútu. Selfoss spilaði gegn KFG í annari umferð og áttu ekki í milum erfiðleikum með þá en Selfoss vann öruggann 3-1 sigur. Selfoss fékk svo Hauka í heimsókn í átta-liða úrslitum og eftir að hafa lent undir snemma í leiknum komust þeir 3-1 yfir og fengu svo sigldu svo heim 3-2 sigri eftir að Haukar minnkuðu muninn seint í leiknum

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Fyrir leik
Leiðin í undanúrslit Árbær byrjaði mjög sterkt á góðum 7-4 sigri gegn Elliða í fyrstu umferð en fékk svo feiknar sterkt Ólafsvíkur lið í heimsókn og Árbær gerði sér lítið fyrir og vann 3-2 eftir mörk frá Eyþór Ólafssyni, Sigurði Karl og Djordje Pjanic. Í átta-liða úrslitum fóru þeir svo í heimsókn á Fjölnisvöll og spiluðu gegn Vængjum Júpiters og unnu þar 1-3 sigur eftir að hafa lent manni færri í stöðunni 1-2.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Undanúrslit fótbolta.net bikarsins! Komið þið sæl og verið velkomin á Jáverk-völlinn þar sem Selfoss tekur á móti Árbæ í undanúrslitum fótbolta.net bikarsins

Mynd: Arnar Magnússon

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: